Morgunblaðið - 09.12.1999, Qupperneq 52
52 FIMMTUÐAGUR 9. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
KIRKJUSTARF
U m s j ð n A r n 6 r G.
Ilagnarsson
Bridsfélag
■f Kópavogs
Tveggja kvölda fyiirtækjakeppni
hófst sl. fímmtudag. Alls tóku 24 fyr-
irtæki þátt og er staða efstu fyrir-
tækja þessi:
A-riðill
Auðás Blikksmiðja,
spilari Jón Steinar Ingólfsson 124
Stjömusalat,
spilari Baldur Bjartmanns 115
Smurstöðin Stórahjalla,
spilari Bjöm Amason 110
HSH, spilari Haukur Hannesson 106
B-riðill
Bíla áttan,
spilari Sigurður Sigurjónsson 102
Asgarður,
spilari Heimir Þór Tryggvason 102
Is-spor, spilari Garðar V. Jónsson 102
NotaBene,spilariMagnúsAspelund 102
Fimmtudaginn 9. desember verð-
ur keppninni haldið áfram og eru ný-
ir spilarar sem vilja taka þátt í þess-
ari einmenningskeppni velkomnir.
Bridsfélag
Hreyllls
Hafínn er aðaltvímenningur fé-
lagsins með þátttöku 20 para og er
staða efstu para nú þessi:
Gísli Steingr.s. - Sigurður Steingr.s. #76
Eyjólfur Ólafss. - Bjöm Kjartanss. 67
Flosi Olafsson - Sigurður Ólafsson 51
▼ Jón Egilsson - Ingvar Hilmarsson 23
HlynurVigfússon-ÓmarÓskarsson #13
Næsta mánudag verður spiluð
jóla-rúberta og afhent verðlaun fyrir
veturinn.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Nú er Hraðsveitakeppni ’99 lokið
með sigri sveitar Önnu Guðlaugar
Nielsen sem hlaut 2453 stig. I sveit-
inni spiluðu Anna Guðlaug Nielsen,
Sigurjón Tryggvason, Guðlaugur
Nielsen, Guðlaugur Sveinsson og
Þórður Björnsson.
Næstu sveitir:
Eðvarð Hallgrímsson 2.442
Frímann Stefánsson 2.419
Vitringarnir 42.403
Besta skor þ. 6. des. sl.
Frímann Stefánsson 688
Amgunnur Jónsdóttir 679
Unnur Sveinsdóttir 624
Kristjana Steingrímsd. 617
Mánudaginn 13. des. nk. verður
spilaður eins kvölds tvímenningur.
Konfekt í verðlaun fyrir bestu skor í
N/S og A/V. Skráning á staðnum ef
mætt er stundvíslega kl. 19.30.
Safnaðarstarf
Samverustund
í Hafnar-
fjarðarkirkju
SAMVERUSTUND í Vonarhöfn,
safnaðarheimilinu Strandbergi, í
dag, fímmtudag, kl. 14-16 á vegum
heimsóknarþjónustu Fríkirkjunnar
í Hafnarfirði, Víðistaðakirkju og
Hafnarfjarðarkirkju. Dagskrá: Að-
ventukynning, tónlist, jólasaga,
kaffispjall, stutt helgistund. Umsjón
Sigríður Valdimarsdóttir, djákni í
Fríkirkjunni, Brynhildur Ósk Sig-
urðardóttir, djáknþ Víðistaðakirkju,
og Sr. Þórhildur Ólafs, prestur við
Hafnarfjarðarkirkju.
Dr. Sigurbjörn
Einarsson
á aðventukvöldi
KFUM & K
DR. Sigurbjörn Einarsson, bisk-
up, verður ræðumaður á aðventu-
kvöldi aðaldeilda KFUM og KFUK
í kvöld, fimmtudaginn 9. desember,
kl. 20, í aðalstöðvum félaganna við
Holtaveg.
Fundarstjóri verður Jónas Þóris-
son, framkvæmdastjóri Hjálpar-
starfs kirkjunnar. Um tónlistar-
flutning sjá hjónin Rúna
Þráinsdóttir og Bjarni Gunnarsson
menntaskólakennari. Upphafsorð
og bæn mun Ása Þorsteinsdóttir
flytja.
Allir eru velkomnir í aðalstöðvar
KFUM og KFUK í kvöld til að stilla
sig inn á rétta bylgjulengd á aðvent-
unni og búa sig þannig undir jól þar
sem guð fær að vitja okkar og Jesús
Kristur frelsari heimsins að snerta
hjörtu okkar. Einstakt tækifæri til
að koma saman og njóta samfélags
og hlusta á dr. Sigurbjörn Einars-
son biskup leiða okkur að jólahald-
inu með þeim einstaka hætti sem
guð hefur gefið honum, nú undir
þessi miklu tímamót sem í vændum
eru.
Aðventukvöldið hefst kl. 20 og er í
boði aðaldeildar KFUM.
Aðventukvöld
í Gaulverja-
bæjarkirkju
AÐVENTUKVÖLD verður í
Gaulverjabæjarkirkju föstudaginn
10. desember kl. 21. Ræðumaður
verður Gunnar Sigurðsson frá
Seljatungu. Kirkjukórinn syngur
undir stjórn Pálmars Þ. Eyjólfsson-
ar og börn úr skólanum koma fram.
Sóknarnefnd.
Áskirkja. Opið hús fyrir alla al-
durshópa kl. 14-17. Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kl. 20.30. Frætt
um upphaf kirkjunnar í ljósi
postulasögunnar. Ai-ni Bergur Sig-
urbjörnsson.
Bústaðakirkja. Mömmumorgunn
kl. 10-12.
Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla
aldurshópa kl. 14-16 í safnaðar-
heimilinu.
Grensáskirkja. Mæðramorgunn
kl. 10-12. Allar mæður velkomnar
með lítil börn sín.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur
málsverður í safnaðarheimili eftir
stundina.
Háteigskirkja. Ljós lífsins, þagn-
aríhugun kl. 20. Taizé-messa kl. 21,
fyrirbæn með handayfirlagningu og
smurning. Tómas Sveinsson.
Langholtskirkja. Foreldra- og
barnamorgunn kl. 10-12. Söngstund
með Jóni Stefánssyni kl. 11. Svala
djákni les fyrir eldri börn.
Laugarneskirkja. Morgunbænir
kl. 6.45. Kyrrðarstund kl. 12.00. Or-
geltónlist til kl. 12.10. Að stundinni
lokinni er léttur málsverður í safn-
aðarheimilinu. Einfalt, fljótlegt og
innihaldsríkt í erli dagsins. Samvera
eldri borgara kl. 14 í umsjá þjón-
ustuhóps, sóknarprests og kirkju-
varðar. Sr. Jón Bjarman kynnir ný-
útkomna bók sína, ungmenni leika á
hjóðfæri og Leifur Steinarsson og
Gunnar Svanberg sýna gamlar ljós-
myndir úr Laugarneshverfi. Veit-
ingar.
Neskirkja. Félagsstarf aldraðra
nk. laugardag 11. des. Tvíréttuð
hneit máltíð kl. 12.30. Sr. Jón
Bjarman segir frá jólahaldi hér
heima og erlendis. Fjöldasöngur við
undirleik Reynis Jónassonar. Þátt-
taka tilkynnist í síma 511-1560 milli
kl. 10 og 12 í síðsta lagi á föstudag.
Allir velkomnir. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir
6-8 ára börn kl. 15-16. Starf fyrir 9-
10 ára börn kl. 17-18.15.
Árbæjarkirkja. TTT-starf fyrir
10- 12 ára í Ártúnsskóla kl. 16.30-
17.30.
Breiðholtskirkja. Mömmumorg-
unn á föstudögum kl. 10-12.
Digraneskirkja. Foreldramorgn-
ar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Gríms-
dóttur og Bjargar Geirdal. Kl. 11.15
leikfimi aldraðra. Kl. 18 bænastund.
Fyrirbænai'efnum má koma til
prests eða kirkjuvarðar.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
11- 12 ára drengi kl. 17-18. Æsk-
ulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20-22.
Grafarvogskirkja. Æskulýðsstarf
fyrir unglinga í 8. bekk kl. 20-22.
Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar.
Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30.
Kópavogskirkja. Samvera aldr-
aðra í safnaðarheimilinu Borgum kl.
14-16. Kyrrðar- og bænastund í dag
kl. 18. Fyrirbænarefnum má koma
til prests eða kirkjuvarðar.
Seljakirkja. Strákastarf fyrir 9-
12 ára á vegum kirkjunnar og
KFUM kl. 17.30.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús
fyrir ung þörn og foreldra þeirra kl.
10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Op-
ið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonar-
höfn, Strandbergi, kl. 17-18.30.
Vídalinskirkja. Bæna- og kyrrð-
arstund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bi-
blíulestur kl. 21.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið
hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30.
Víðistaðakirkja. Foreldramorgn-
ar kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12
ára börn kl. 17-18.30.
Landakirkja Vestmannaeyjum.
Kl. 17.30 TTT-barnastarf 10-12 ára
krakka. Kl. 18 bæna- og kyrrðar-
stund með Taizé-söngvum.
Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 sam-
koma í umsjón gistiheimilisins.
Lágafellskirkja. TTT-starf fyrir
10-12 ára börn frá kl. 17-18. Um-
sjón Hreiðar og Sólveig.
Akraneskirkja. Fyrirbænastund
kl. 18.30.
Hvammstangakirkja. Kapella
Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi-
og bænastund í dag kl. 17. Fyrir-
bænarefnum má koma til sóknar-
prests.
TILKYNNINGAR
A\\
Meistarafélag húsasmiða
Styrktarsjóður
Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir um-
sóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði
félagsins.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins
í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir
15. desember nk.
Meistarafélag húsasmiða,
sími 533 1277.
ATVINNUHÚSNÆOI
Söluturn
— Myndbandaleiga
Til sölu þekktursöluturn/myndbandaleiga í
vesturbæ Reykjavíkur. Selureinnig matvöru.
Góð velta, möguleiki á að húsnæðið geti selst
* með. Upplýsingar á skrifstofu.
FASTEIGNA rf
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
tJón Guðmundsson, sólustjóri, lögg. fasteigna- og sklpasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasaliJ
FÉLAGSSTARF
VSjálfstæðismenn í Reykjavík
Jólateiti
Laugardaginn 11. desember næstkomandi efna
sjálfstæðisfélögin ( Reykjavíktil hins árlega jóla-
teitis í Valhöll frá kl. 16.00 til 18.00.
Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður, flytur
stutta hugvekju, við hlýðum á tónlistaratriði og
þiggjum léttar veitingar.
Þetta er kjörið tækifæri til að líta upp úr jólaönn-
um og hittast í góðra vina hópi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórn Vardar — Fulltrúaráðsins.
NAUQUNGARSALA
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu
4—6, Siglufirði, mánudaginn 13. desember 1999 kl. 13.30
á eftirfarandi eignum:
Hafnartún 18, Siglufirði, þingl. eig. Guðmundur J. Skarphéðinsson,
gerðarbeiðendur Olíuverslun íslands og Ibúðalánasjóður.
Hólavegur 17, Sigiufirði, þingl. eig. Sigrún Ó. Jónsdóttir, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður.
Laugavegur 14, Siglufirði, þingl. eig. Violetta Heiðbrá Hauksdóttir,
gerðarbeiðandi Ihúðalánasjóður.
Norðurgata 13,1. hæð t.h., þingl. eig. Jón Aðalsteinn Hinriksson,
gerðarbeiðendur Brimborg-Þórshamar hf. og Kristján Víkingsson
sf.
Suðurgata 28, Siglufirði, þingl. eig. Haraldur Bjömsson, gerðarbeið-
andi Hlað sf.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
8. desember 1999.
FUNQI R/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Taflfélags Reykjavíkur
verður haldinn fimmtudaginn 16. desember
kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Almenn aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Taflfélag Reykjavíkur,
Faxafeni 12, Reykjavík.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 11 - 1801298V2 = Jv.
Landsst. 5999120919 VII
i.O.O.F. 5 = 1801298 = M.A.*
Lækningasamkoma kl. 20.00
Beðið fyrir sjúkum og þeim sem
minna mega sín. Erna Eyjólfs-
dóttir predikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.vegurinn.is.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.30. Ljósvaka í umsjón
Gistiheimilisins. Allir hjartanlega
velkomnir.
\v---7/
KFUM
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Sameiginlegur aðventufundur
aðaldeilda félaganna verður i
kvöld kl. 20.00. Ræðumaður dr.
Sigurbjörn Einarsson, biskup.
Fundurinn er í boði aðaldeildar
KFUM og eru konur sérstaklega
boðnar á fundinn.
Allir velkomnir.