Morgunblaðið - 09.12.1999, Síða 59

Morgunblaðið - 09.12.1999, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 5ft, UMRÆÐAN hvað þá að við látum okkur detta í hug að stétt eða staða meintra brota- manna skipti máli. Er það staðreynd að verið sé að herða aftur á sönnun- arkröfunni? Ef svo er hversvegna? Heyrst hafa þau sjónarmið að ekki sé til neins að kæra og leita þurfi annarra leiða til að taka á þessum málum. Vert er að undirstrika að kynferðislegt ofbeldi er ekki einka- Dómsmál Vanmáttur réttarkerfís- ins til að taka á kynferð- isbrotamálum, segir Hjördís Hjartardóttir, ofbýður réttlætistilfinn- ingu alls almennings. mál þolanda og ofbeldismanns, held- ur samfélagslegt vandamál. Ekki síður er ástæða til að undirstrika að markmiðið með því að taka á kyn- ferðisbrotamálum er ekki að fórnar- lamb og ofbeldismaður geti lifað áfram saman í sátt og samlyndi held- ur annars vegar að reyna að hjálpa fórnarlambinu til að geta lifað sem eðlilegustu lífi þrátt fyrir ofbeldið og hins vegar að stöðva ofbeldi af hálfu ofbeldismannsins og gera honum að taka út réttláta refsingu. Fram hefur komið að barnavernd- arnefndir kæra ekki öll mál sem til þeirra koma, væntanlega því nefndin leggur mat á málið og telur það ekki líklegt til árangurs að kæra. Hver á að njóta vafans við þessar aðstæður; barnið eða meintur ofbeldismaður? Það er ekki barnaverndarnefnda að ákveða slíkt, það er lögreglunnar að upplýsa mál og síðan saksóknara að ákveða hvort ákært skuli eða ekki. Það eru það margar hindranir á veg- inum og svo öruggt að menn eru ekki saklausir dæmdir að engin ástæða er fyrir bamaverndamefndir að verða fyrsta óbrúanlega áin á ferðalaginu, þegar upp kemur rökstuddur gmnur um kynferðislegt ofbeldi gagnvart barni. Ekki hvarflar að undirritaðri að gera lítið úr þeim erfiðleikum sem fylgja því íyrir einstakling að leggja fram kæra I kynferðisbrotamáli, ekki síst þegar lítil von er um að kæran leiði til neins nema álags fyrir kærandann. En leiðin til úrbóta er ekki að gefast upp á réttarkerfinu með því að hunsa það, heldur með því að gera áfram til þess sanngjarn- ar kröfur og krefjast úrbóta. Réttar- kerfið er ekkert sjálfstætt fyrir- brigði heldur mannanna verk og það er í stöðugri þróun. Öflug umræða, málefnaleg gagnrýni og áframhald- andi kröfur til réttarkerfisins verða bara til að gera það betra. ímyndum okkur að alltaf þegar kynferðisbrotamál era til meðferðar hjá réttarkerfinu lægju fyrh- vitnis- burðir allra fómarlamba ofbeldis- mannsins. Fengjum við þá sömu nið- urstöðu þessara mála? Höfundur er félagsmálastjóri i Húnaþingi vestra. BIODROGA snyrtivörur *Q-10* húðkremið Bankastræti 3, sími 551 3635. Póstkröfusendum .uæknas?.o G FlN^ Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. Léttar í SDori f Verslunarfólk á rétt á 11 klst. hvíld milli vinnudaga Sími 510 1700 • Netfang www.vr.is Jólalestin kemur í bœinn á laugardaginn Fvigstu með á" FM 957.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.