Morgunblaðið - 09.12.1999, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 09.12.1999, Qupperneq 62
*S2 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Smelltu þér á bók... i i ■ www.boksa la.is UMRÆÐAN Aðventukærleikar í Garðabæ SVEITARFÉLÖGIN í landinu eru eitt af öðru að ganga frá fjár- hagsáætlunum sínum fyrir næsta ár. Hjá okkur í Garðabæ var fjár- hagsáætlunin samþykkt í bæjar- stjórn nú í byrjun desember. Fór sá gjörningur fram án nokkurrar eftir- tektar. Engir sýndu umræðum um fjárhagsáætlunina áhuga, hvorki fjölmiðlar né bæjarbúar. í sjálfu sér eru það engin tíðindi, slíkt er venja í Garðabæ, enda heyrir það til undan- tekninga að fylgst sé með umræðu á *r0tmWaJ»i.|O í tilefni ársins 2000 gefur Morgunblaðið út veglega sérútgáfu mánudaginn 3. janúar. Þessi sérútgáfa verðmfyrsta blað Morgunblaðsins á árinu 2000 og í henni verður birt margvíslegt efni úr blaðinu frá upphafi. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 föstudaginn 10. desember. Vinsamlegast pantið tímanlega! Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111. bæj arstj órnarfundum. Samkvæmt venju eru umræður um fjárhags- áætlun hefðbundið nagg meiri- og minni- hluta, þar sem tekist er á um forgangsröðun einstakra fram- kvæmda og í Garðabæ hefur um árabil ekki verið vilji fyrir því að ná samkomulagi. Að þessu sinni voru þó ágreiningsmálin færri og smávægilegri en oft áður. Við drögin að fjárhagsáætluninni komu að venju fram breytingartillögur frá meirihluta sjálfstæðismanna, en minnihlutin lagði einnig fram, nokkrum dögum fyrir síðari um- ræðu, samtals níu tillögur til breyt- inga og voru sumar til útgjaldaauka en aðrar kváðu á um lækkun út- gjalda. Samtals hefðu tillögur okkar minnihlutamanna aukið útgjöldin um 12 millj. kr. eða 0,7 %. Jafnframt létum við þess getið að ef meirihlut- inn gæti fallist á þessar breytingar- tillögur okkar samþykkti minnihlut- inn fjárhagsáætlun fyi'ir árið 2000, en slík samstaða um afgreiðslu áætl- unarinnar hefði vissulega þótt sögu- leg tíðindi í Garðabæ. Vonbrigði með Sjálfstæðisflokk Viðbrögð sjálfstæðismanna í bæj- arstjórninni við þessari málsmeð- ferð ollu mér hins vegar miklum og sárum vonbrigðum. I stað þess að reyna að ná samkomulagi um breyt- ingartillögurnar eða að minnsta kosti hluta þeirra helltu þeir yfir okkur minnihlutafulltrúana svívirð- ingum og skömmum og kölluðu til- löguflutninginn helbei'a sýnda- rmennsku. Sérstaklega voru það þau Erling Ásgeirsson, formaður bæjarráðs, og Laufey Jóhannsdótt- ir, forseti bæjarstjórnar, sem töluðu af einskærum hroka og lítilsvirðingu um tillögur okkar, sem vel að merkja voru flestar annaðhvort í samræmi við þeirra eigin þriggja ára áætlun frá fyrra ári eða teknar nánast orðrétt upp úr óskum for- stöðumanna ýmissa stofnana bæjar- ins. Þannig var t.a.m. með hugmynd um bættan tölvukost skólanna, eins ráðningu námsráðgjafa og óskir skólastjóra Flataskóla um fé til end- urbóta á illa búinni skólalóð. Hér er ekki rúm til að fjalla ítar- lega um hugmyndir þessar, en breytingar- tillögur okkar voru að sjálfsögðu settar fram í fullri alvöru. Slegið á sáttahönd Upp á síðkastið hef- ur samkomulag í bæj- arstjórn Garðabæjar batnað, sjálfur hef ég lagt mig fram um það að bæjarstjórnin geti Einar staðið sameiginlega að Sveinbjörnsson sem flestum ákvörðun- um. Nú var tækifæri til að ná sögulegu samkomulagi um fjárhagsáætlun, en á þá sáttahönd sló Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ Fjárhagsáætlanir Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ opinberaði eðli sitt, segir Einar Svein- björnsson, eðli sjálfs- ánægju og hroka þeirra sem líta á sig sem kónga í eigin ríkidæmi. með eftirminnilegum hætti. Hann opinberaði jafnframt eðli sitt, eðli sjálfsánægju og hroka þeirra sem líta á sig sem kónga í eigin ríkidæmi. í stjórnmálum lærir maður stöðugt nýja lexíu. Eftir að hafa orðið vitni að ótrúlegri vanþóknun sjálfstæðis- manna í garð okkar þriggja fulltrúa minnhlutaflokkanna fer minna fyrir vilja en áður til þess að ná sam- komulagi við þetta fólk. Sennilega er því vænlegri leið til aðhalds og gagnrýni á gerðir meirihlutans sú að sýna hörku og óbilgirni, þótt mér sé sjálfum fremur illa við slíkar aðferð- ir í stjórnmálum. Sjálfstæðisflokk- urinn í Garðabæ uppsker eins og hann sáir. Ef hann vill vera einráður í bæjarstjórn kallar hann jafnframt yfir sig gallharða andstöðu minni- hlutans. Slíkt liggur í hlutarins eðli. Höfundur er bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokks i Garðahæ. AUGLYSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavik • 510 8020 • www.intersport.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.