Morgunblaðið - 09.12.1999, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 09.12.1999, Qupperneq 66
66 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Fynrlestur um þjóð- sögur fyrr og nú SÆNSKI þjóðháttafræðingurínn og rithöfundurinn Bengt af Klintberg heldur fyrirlestur í Norræna húsinu í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 sem nefnist „Folksagner förr och nu“ - þjóðsögur fyrr og nú og er fluttur á sænsku. í fréttatilkynningu segir m.a.: „Orðið þjóðsögur er alþýðuheiti á þeim munnlegu frásögnum sem sagðar eru þannig að hlustandinn eigi að trúa því að þeir atburðir, sem þar er lýst, hafi í raun gerst. Stund- um byggjast sagnirnar á raunveru- legum atburðum en oftast er um hreinan skáldskap að ræða.“ Bengt af Klintberg er sænskur þjóðháttafræðingur og rithöfundur sem gefið hefur út um þrjátíu bæk- ur. Flestar fjalla þær um alþýðu- skáldskap en hann hefur einnig gef- ið út ljóðabækur og barnabækur. Kunnastur er hann þó fyrir þjóð- sagnasöfn sín frá okkar tímum, „Ráttan i pizzan“ („Rottan í píts- unni“) (1986) og „Den stulna njur- en“ („Stolna nýrað“) (1994). Fyrirlesturinn í Norræna húsinu er á vegum Konunglegu Gústav Adólfs akademíunnar í Uppsölum og er hinn þriðji í röð fyrirlestra á þessu hausti. Bengt af Klintberg er félagi í akademíunni. Aðgangur er ókeypis. Forseti alþjóðaráðs Rauða krossins í heimsókn CORNELIO Sommaruga, forseti alþjóðaráðs Rauða krossins, kemur í opinbera heimsókn til íslands á morgun og laugardág í boði Hall- dórs AsgrímSsönar, utanríkisráð- herra og Rauða kross ísíands. Til-' efni heimsóknarinnar er .75 ára afmæli Rauða kross íslands og sér- stakt málþing helgað alþjóðlegum mannúðarmálum sem haldið verð- ur af því tilefni. Forseti alþjóðaráðs Rauða krossins mun meðal annars verða heiðursgestur í hádegisverðarboði Halldórs Ásgrímssonar, utanríkis- ráðherra og eiga fundi með Davíð Oddssyni, forsætisráðherra og Ól- afi Ragnari Grímssyni, forseta ís- lands. Hann mun jafnframt taka þátt í sérstakri afmælisdagskrá Rauða kross Islands, á morgun, föstudag. Cornelio Sommaruga, forseti al- þjóðaráðs Rauða krossins, verður ásamt George Weber, aðalfram- kvæmdastjóra alþjóðasambands félaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans, frummælandi á mál- þingi helguðu alþjóðlegum mann- úðarmálum, „Role of Humanitarian Organizations in the World Today and the Main Challenges Ahead“. Málþingið verður haldið í stofu 101 í Odda í Háskóla íslands kl. 12:00 á morgun,10. desember 1999. Fer það fram á ensku og er öllum opið. Málþingið er skipulagt af Rauða krossi Islands, utanríkisráð- uneytipu og alþjóðastofnun Há- skóla íslands. Flækjufrítt kasthiól! jólapakkann Auðveldari og skemmtilegri veiði Hugsaðu þér veiði án þess að línan flækist á veiðihjólinul ABU-Garcia kynnir nýja Ambassadeur 5600AB, fyrsta flækjufría kasthjólið í heiminum. í kasti stjórnar stýrikerfi keflinu og kemur í veg fyrir yfirspólun sem valdið getur flækjum á línu. Ambassadeur 5600AB er ótrúlega einfalt í meðförum og gagnast því bæði byrjendum og reyndum veiðimönnum sem gera kröfur um vönduð tæki. Viljir þú njóta góðra stunda víð ár eða vötn án skaprauna af hvimleiðum flækjum þá er Ambassadeur 5600AB rétta veiðihjólið. Myndbandsspóla með íslenskum texta fylgir hverju hjóli. Á spólunni eru sýndir helstu kostir hjólsins. Ambassadeur 5600AB fæst í öllum helstu veiðivöru- verslunum landsins. Viðgerðamóttaka á ABU-Garcia veiðihjólum er í Útilífi og Vestur- röst : ■ Thumbr, U|i Mtauam Mh WiWt im hístHíítíeHtrt ÆsAbu Garcia for life. _ Veiðimaðurinn Upplýsingasími Veiðimannsins GRÆN LÍNA Athugið! Ambassadeur 6600 AB er komið til landsins. Morgunblaðið/Ami Sæberg Frumlegasta bónorðið á mbl.is Á DÖGUNUM stóðu Morgunblaðið á Netinu, Sambíóin, Japis, Hard Rock, Intersport, Labello, BT og FM 95,7 fyrir leik á mbl.is í tilefni frumsýningar á grínmyndinni Strokubrúðurin (Runaway Bride). Leikurinn gekk út á það að senda inn frumlegt bónorð og svara létt- um spurningum úr kvikmyndinni. Veglegir vinningar voru í boði en auk miða á myndina áttu vinn- ingshafar möguleika á að vinna 8.000 kr. úttekt hjá Intersport, máltíð frá Hard Rock og vara- salva frá Labello. HEILSURÆKTARSTÖÐIN Hreyfing mun í samvinnu við Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Opin kerfi hf. standa að jólagjafa- söfnun nú í desember. Mæðrastyrks- nefnd mun sjá um að koma gjöfunum til íslenskra barna sem koma frá heimilum þar sem þröngt er í búi. Að sögn Ásgerðar Jónu Flosadótt- ur, formanns mæðrastyrksnefndar, er bágt ástandið á mörgum íslensk- um heimilum fyrir jólin og slík jóla- gjafasöfnun kærkomin til að gleðja litlar sálir um jólin. Viðskiptavinir Hreyfingar eru hvatth' til að fara snemma í jólaskap Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Hvað eru margar kvikmyndir gerðar í Bandaríkjunum? www.tunga.is Stóru vinningana unnu Matt- hías Már Ölafsson (t.v.), sem vann myndavél frá BT, miða fyrir tvo á Runaway Bride og Runaway- tösku. Fyrir miðju á myndinni af- hendir Hendrikka Wagee markað- sstjóri Japis, Fjólu Karlsdóttur Sony ferðatæki með geislaspilara frá Japis, miða fyrir tvo á Runa- way Bride, Runaway Bride-hring, peysu og fjórar tegundir af Label- lo. Öllum vinningshöfum hefur verið sendur tölvupóstur og vilja aðstandendur leiksins óska þeim hjartanlega til hamingju. og kaupa htla gjöf fyrii' 800-1.000 kr., pakka henni inn í jólapappír og merkja hana stelpu eða strák og fyr- ii' hvaða aldur gjöfin er. Gjöfunum er safnað undir stórt jólatré í Hreyf- ingu og 17. des., þegar söfnuninni lýkur, verða gjafirnar afhentar mæðrastyi'ksnefnd sem mun sjá um að afhenda gjafirnar. Allir sem koma með gjöf í söfnun- ina fá afhentan happdrættismiða og 23. des verður dregið í happdrættinu og er vinningurinn glæsileg Intel Pentium PIII450 mhz tölva með öllu því nýjasta frá Opnum kerfum. Dilbert á Netinu yi^mbl.is _ALL.TAF eiTTHVAÐ NÝTT Yerðlaun veitt í gestaþraut DREGIÐ hefur verið í gestaþraut Hrafnseyrar sem lögð var fyrir gesti staðarins sumarið 1999, en það hefur tíðkast undanfarin sumur að leggja nokkrar spurningar á léttum nótum fyrir gesti í safni Jóns Sigurðssonar um líf hans og starf, við almenna ánægju safngesta. Um 3.000 manns leystu gesta- þrautina og fá 50 heppnir þátttak- endur senda heim bókina Jón Sig- urðsson, ævisaga í hnotskurn, og er það Hrafnseyrarnefnd sem veitir þau verðlaun. Jón Sigurðsson hefur nú verið kjörinn Islendingur árþúsundsins, eins og það er kallað, í skoðanakönn- un Bylgjunnar, DV, Dags og Vísis. Ástæða er til að benda þeim sem áhuga hafa á að kynna sér sögu hins ástsæla Vestfirðings á Heimasíðu hans á Netinu. Er þar fjallað í sam- þjöppuðu formi um æviferil hans. Nægjanlegt er að slá inn orðin Jón Sigurðsson á öllum helstu leitarvél- um og þá fá menn upp síðu hans á skjáinn hjá sér. ♦ ♦ ♦ Jólahand- verksmark- aður í Gull- smáranum GLEÐIGJAFARNIR koma saman í Félagsheimilinu Gullsmára 13 föstu- daginn 10. desember kl. 14 og syngja fullum hálsi sem þeiiTa er vandi. Síð- an liggur leiðin á Jólahandverksmar- kaðinn á sama stað. Par verður boðið upp á margt góðra handunninna muna, prjónles, heklaða og saumaða muni, silfur- og glermuni. Sem og fjölmargt sem heyrir til jólum: jólakúlur, jólakort, jólaengla og fleira Og ekki má gleyma að minna á glæsilegar kökur, smákökur, randalínur og tertur, seg- ir í fréttatilkynningu. Ennfremur verður á boðstólum aðventu-kaffihlaðborð ásamt heitu súkkulaði og þeyttum rjóma. Félagsmiðstöðin er opin fyrir þessar uppákomur frá kl. 13-18. —»-»............. Jólahlaðborð á Kringlukránni BOÐIÐ er upp á jólahlaðborð á Kringlukránni föstudaga og laugar- daga, í hádeginu kl. 12-15 og á kvöld- inkl. 18-21. Guitar Islancio leika fyrir matar- gesti um kvöldið en sveitina skipa gítarleikararnir Björn Thoroddsen, Gunnai- Þórðarson og Jón Rafnsson en þeir leika alhliða gítartónlist, allt frá gömlum íslenskum þjóðlögum til nýrra frumsamdra verka. Jólagjafasöfnun Hreyfingar Sófar • stólar Svefnsófi Fedra 182.000,- kr. höfðatúni 12 105 reykjavík sími 552 6200 552 5757 nus gogn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.