Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 73

Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 73 í DAG Myndás - Árný Helgadóttir. BRUÐKAUP Gefm voru saman 14. ágúst sl. í Sauð- laukskirkju af sr. Hannesi Björnssyni Guðrún Ás- geirsdóttir og Magnús Valsson. Heimili þeirra er að Stórholti 7, ísafirði. BRIDS Umsjón Guðmundur I'áll Arnarson „VANDVIRKNI og framsýni" eru lykilorð dagsins. Suður spilar sex hjörtu og verður að sjá langt, strax í fyrsta slag: Austur gefur; NS á hættu. Vcstur ♦ 8 *87 ♦ DG109 * KG6432 Norður * ÁKG2 V DIO * 7643 * 985 Austur A D109654 V 632 ♦ 8 * D107 Suður ♦ 73 V ÁKG954 ♦ ÁK52 *Á Vestur Norður Austur Suður - 2 spaðar Dobl Pass 2 grönd Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Allir pass Frá bæjardyrum sagn- hafa er slemman auðunnin ef tígullinn skilar sér 3-2. Ef austur á fjórlit í tígli verður örugglega hægt að setja á hann þrýsting í loka- stöðunni; senda hann inn á tígul og neyða hann til að spila upp í spaðagaffahnn. En vandinn er meiri þegar vestur valdar tígulinn. Til að byrja með drepur sagnhafi á spaðaás, fer heim á laufás, spilar trompi á tíuna og stingur lauf. Hann spilar aftur trompi á drottningu blinds og tromp- ar annað lauf. Tilgangurinn með þessum laufstungum er að loka fyrir hugsanlega útgönguleið austurs í þeim lit síðar. Næsta verk er að taka síðasta trompið af vörnmni og prófa tígulinn, taka ÁK. Þegar legan kemur í ljós er spaði dúkkaður yfir til aust- urs, sem verður þá að spila spaða upp á KG. Glæsilegt, en allt byggist þetta á því að suður láti spaðasjöuna undir ásinn í fyrsta slag! Ef suður hefur ekki losað sig við spaðasjöuna getur aust- ur varist fimlega með því að leyfa sjöunni að eiga slag- inn. í staðinn fengi vestur þá tvo slagi á tígul. Sástu þetta? MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Árnað heilla P A ÁRA afmæli. Á ö U morgun, föstudag- inn 10. desember, verður sextug Guðrún R. Péturs- dóttir, fulltrúi hjá íslands- pósti hf., Eyjaholti 7, Garði. Guðrún tekur á móti ætt- ingjum og vinum eftir kl. 19 á afmælisdaginn í Þor- steinsbúð, húsi björgunar- sveitarinnar, Gerðavegi 20a. pT A ÁRA afmæli. Næst- t) U komandi sunnudag, 12. desember, verður fimm- tugur Guðmundur Karl Baldursson, Lýsubergi 16, Þorlákshöfn. Mun hann ásamt eiginkonu sinni, Kim Brigit Soming, taka á móti ættingjum og vinum í Bás- um, Efstalandi, Ölfusi, laug- ardaginn 11. desember, kl. 19.30. Rakel og Láms Gunnarsbörn hafa á undanförnum mán- uðum gefið út blað með smásögum sem þau hafa selt til styrktar börnum með krabbamein. Þau afhentu SKB 15.400 kr. í byijun desember og er það í annað skiptið sem þau færa félaginu rausnarlega upphæð fyrir seld blöð. Þess má einnig geta að Láras og Rakel hafa verið mjög dugleg að selja jólakort félagsins. Re6 25. Hg6 - Kh7 26. Hh6+ og svartur gafst upp, því eftir 26. - Kxh6 Umsjún IVIargeir 27. Dg6 er hann mát. Pétursson Nk\k STAÐAN kom upp á alþjóðlegu móti í Búdapest nú í vetur. Frakk- inn Spielmann- Alian (2.240) hafði hvítt og átti leik gegn Hu Yi (2.375) frá Víetnam. 18. Bxh7+! - Rxh7 19. g6 - fxg6 20. Dxg6 - Rf8 21. Df7+ - Kh8 22. Hhgl - Bf6 23. Hxg7! - Bxg7 24. Hgl - HVÍTUR leikur og vinnur. LJOÐABROT SMALASTÚLKAN Yngismey eina sá eg, þar sem falla blá gil úr háhlíð; léttfætt um leiti’ og börð, lautir og fjallaskörð smalar og hóar hjörð hringalind fríð. Um grannar mjaðmir mitt með spjaldabandi stytt hefir pils hægt; húfa á höfði ný, hangir þar skúfur í; bijóst meyjar byrgir hlý bandpeysa krækt. Um herðar liðast ljóst lokkasafn, - meyjar brjóst sælleg að sjá; augun til ásta snör, og mjúk til kossa vör, höndin svo hvít, sem gjör hreinum af snjá. Jón Thoroddsen STJÖRNUSPA cftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Pú ert áræðinn og útsjónar- samur og ferð hað sem þú ætlar þér án þess þó að troða öðrum um tær. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú verður beðinn um að leið- beina öðrum í starfi og skalt taka því fegins hendi. Þú hef- ur það sem þarf til að laða fram það besta í öðrum. Naut (20. apríl - 20. maí) Erfitt verkefni bíður þín og þú þarft að velja fólk í lið með þér sem þú veist að má treysta og getur veitt þér andlegan stuðning. Tvíburar . (21. maí-20. júní) nA Þú ert ekki alveg eins og þú átt að þér og þarft að vera á varðbergi varðandi hvað þú lætur út úr þér svo þú særir ekki tilfinningar annarra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert öruggur með sjálfan þig og veist hvert þú stefnir. Þú kannt að raða hlutunum upp eftir mikilvægi þeirra og nýtir tíma þinn vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gerðu ekki meiri kröfur til sjálfs þín en þú ert fær um að standast. Enginn er fulikom- inn og heimurinn ferst ekki þótt eitthvað þurfi að bíða Meyja j* (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að koma lagi á fjár- málin og þarft því að beita þig aga og sleppa öllu sem kallar á óþarfa eyðslu. Brettu upp ermamar og vertu ákveðinn. (23. sept. - 22. október) Þú átt auðvelt með að kom- ast að kjama hvers máls fyr- ir sig því þú ert laginn í því að finna réttu stundina til að spyrja réttu spuminganna. Sporðdreki ^ (23. okt. - 21. nóvember) Þú býrð yfir miklum fróðleik sem þú getur miðlað til ann- arra ef þú ert tilbúinn tU að gefa af sjálfum þér. Taktu það til alvarlegrar athugun- ar. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) X-j) Öryggi í einkalífi og starfi er þér afar mikilvægt en það má ekki hindra þig í að tjá skoð- anir þínar því þú hefur mikið til þíns máls að þessu sinni. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þótt þér leiðist að fara ofan í saumana á málum aftur og aftur er það nauðsynlegt ef þú vilt hafa allt á hreinu. Vertu því þolinmóður. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur orðið fyrir von- brigðum og þarft því að gera þér grein fyrir hvaða vænt- ingar þú gerir til annarra. Vertu ekki ósanngjam. Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) Það kæmi sér betur fyrir þig að leyfa öðmm að ráða ferð- inni og halda þér til hlés um tíma. Þú þarft að hvíla þig og endumæra sálina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gi-unni vísindalegra staðreynda. Fyrirtækið ÚTGÁFA Á ÍSLENSKU telur að bókaverð sé of hátt www.tunga.is m\\.m Siírefni'WÖrur Karin Herzog Kynning í dag i Fjarðarkaupsapóteki kl. 14-18, Lyf og heilsu, Glæsibæ, kl. 14-18, og Apótekinu Mosfellsbæ kl. 14-18. Fallegar flíspeysur Mikið úrval Barnastærðir 68-152 sm, verð kx. 2.400 - 3.900. Dömustærðir S-XL, verð kr. 5.900. POLARN O. PYRET Kringlunni I -'i ~~ jF INTIMO ITALIANO W Glœsileg ítölsk a’ undirfót Á \ Skálastærðir: A-B-C-D-DD f ' Verð frá kr. 3.420 T-buxur, hellar buxur og Boxerbuxur Verðfrá kr. 1.880 Æmm l vÚ// HL ■ ■•/ . undirfataverslun, 1. hæð Kringlunni, sími 553 7355 ,1 Qheóilegir ómnimdemiyakkar l í s k u v e r s 1 u n Kiiiularárstín I, slml 561 5077 Opið laugardag frá kl. 10 — 18 og sunnudag frá kl. 13—17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.