Morgunblaðið - 09.12.1999, Síða 74

Morgunblaðið - 09.12.1999, Síða 74
74 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 MÖRGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiiið kl. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht. 11. sýn. í kvöld 9/12, nokkur sæti laus, 12. sýn. 10/12, nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Fim. 30/12 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt. Sun. 2/1 2000 kl. 14.00, laus sæti, og kl. 17.00, laus sæti, 9/1 2000 kl. 14.00 og kl. 17.00. Litta sóiliS kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 11/12, laussæti, sun. 12/12, uppselt, mið. 15/12, uppselt, þri. 28/12, nokkur sæti laus, mið. 29/12, fim. 30/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. Gjafakort í Þjóðteikkúsið — gjöfin sem tifnar ilið! ISLENSKA OPERAN ___illii Tónleikar Emma Bell sópran, Finnur Bjarnason tenor, Ólafur Kjartan Sigurðarson barritón, Gerrit Schuil píanó flytja verk eftir Purcell, Mozart og Britten. Þri 14. des kl. 20.30. Asðffl HflPðmS WKm iNjílqíM Lau 8. jan kl. 20 Lau 15. jan kl. 20 Ávaxtakörfumyndbandið fæst í miöasölu Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Allra! Allra! Allra! síðustu sýningar verða í janúar Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga. 5 30 30 30 STJORNUR Á MORGUNHIMNI Frumsýning 29/12 Gjafakort - tilvalin jólagjöf! www.idno.is KaffíLeihhAsið Vesturgötu 3 »ilfJalVJ;llfJtHIIM Jólabókakynning <§• jólaglögg med piparkökum og JCJC íkvöld fim. 9.12 kl. 21. Upplestur: Guðbergur Bergsson, Þórunn Valdimarsdóttir, Stefán Máni, Elín Ebba Gunnarsdóttir. Ó ÞESSI ÞJÓÐ fös. 10/12 kl. 12 örfá sæti laus Síðasta sýning fyrir jól. Kvöldverður kl. 19.30 Ath.— Pantið tímanlega í kvöldverð „JQarladagur í kx>ennahúsi“ Jólabókakynningar lauaardaa 11/12 kl. 15—17. Upplesarar: Helgi Þorláksson, Páll Vals- son, Ólafurfyrrv.landlæknir, BjörnTh. Björnsson, Bragi Ólafsson. Jóladagskrá ((iorgardœlra lauaardaa 11/12 Kvöldverður hefst kl. 19.30 Söngskemmtun hefst kl. 21.00, MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 SALKA ásta rsaga eftir H a 11 d ó r Laxness Mið. 29/12 kl. 20.00 jólasýning, örfá sæti laus Síðasta sýning á árinu Munið gjafakortin Hafnarfjarðarleikhúsið L MIÐASALA S. 555 2222 FOLKI FRETTUM Frá A til O ] ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtu- dagskvöld verður tónlistar- og bók- menntakvöld sem hefst kl. 21. ísak Harðarson og Jónas Þorbjarnarson lesa úr bókum sínum. Varaliðið flytur frumsamda tónlist og einnig gömul sí- gild dægurlög. Á fóstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Blátt áfram. ■ ÁSGARÐUR v/Glæsibæ Á fímmtu- dagskvöld er bingó kl. 19.15. Á sunnu- dagskvöld er dansleikur með Caprí- trfó frá kl. 20. ■ BÍÓBORGIN Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns heldur út- gáfutónleika fimmtudagskvöld í tilefni útkomu hljóðritunar á tónleikum sem hijómsveitin hélt 12. ágúst sl. þar sem sveitin lék órafmagnað en það gerir hún einnig á þessum tónleikum. Með hljómsveitinni koma fram margir gestaspilarar og er hljóðfæraskipan óhefðbundin. ■ CAFÉ AMSTERDAM Rokk- hljómsveitin BP og þegiðu leik- ur föstudags- og laugardag- skvöld. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík Jólahlaðborð föstudags- og laugardagskvöld. Gulli & Maggi leika til kl. 3. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanóleikarinn Bubby Wann leikur öll kvöld. ■ CATALÍNA , Hamraborg Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Þot- uliðið fyrir dansi. ■ DUBLINER Hljómsveitin Undryð leikur um helgina. ■ FJÖRUKRAIN Píanóleikarinn Jón Möller spilar á píanó ljúfa tóna fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Vfkinga- sveitin syngur fyrir matargesti. Dans- leikur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fímmtu- dags- og föstudagskvöld leikur hljóm- sveitin Land og synir og á laugardag- skvöld verður jóla-fónkveisla með Jagúar. Allt í beinni á www.xnet.is. Á sunnudags- og mánudagskvöld leikur hljómsveitin Undryð og á þriðjudag- skvöld verður Stefnumót 20 í boði Undirtóna. Fram koma Páll Óskar, Mullet (80’s gleðipopp) & Delphi (trip-hop-house). Á miðvikudagskvöld leikur Hljómsveit Jóa Ásmunds brjál- aða fjúsjóntónlist, en hljómsveitina skipa: Jóhann Ásmundsson, bassi, Jó- el Pálsson, sax, Eyþór Gunnarsson, hljómborð og Jóhann Hjörleifsson, trommur. ■ GLAUMBAR stendur fyrir fun- kveislum á miðvikudögum og strák- amir í Funkmaster 2000 sjá um að all- ir fari sveittir heim. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Tónlist- armaðurinn Gunnar Páll leikur hug- ljúf lög fyrir matargesti frá kl. 9-23 fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laug- ardagskvöld leika þeir félagar Sven- sen & Hallfunkel til kl. 3. Boltinn í beinni á breiðtjaldi. ■ HLÉGARÐUR Hljómsveitin Blístró leikur laugardagskvöld á dansleik til styi’ktar handboltaköppunum í Aftur- eldingu. ■ HOTEL SAGA Á föstudags- og laugardagskvöld verður jólahlaðborð og skemmtiatriði í Súlnasal. Örn Árnason, Egill Ólafsson, Signý Sæ- mundsdóttir og Bergþór Pálsson koma fram. Dansleikur með Saga Klass frá kl. 23.30. ■ IÐNÓ Hljómsveitin Geirfuglarnir halda dansleik fóstudagskvöld. Með Sálin hans Jóns míns heldur útgáfutónleika í Bíóborginni í kvöld og leikur þar órafmagnað ásamt gestaspilurum. þeim kemur fram hljómsveitin Heim- ilistónar sem skipuð er fjórum lands- þekktum leikkonum úr Þjóðleikhús- inu. Húsið opnar kl. 23.30. Miðaverð 1.200 kr. ■ INGÓLFSKAFFI, Ölfusi Hljóm- sveitin Papar leikur laugardagskvöld. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Bókakynning fimmtudagskvöld frá kl. 21. Boðið verður upp á jólaglögg og piparkökm- auk þess sem K.K. flytur gömul og ný lög af nýjum geisladiski. Stefán Máni, Guðbergur Bergsson, Elín Ebba Gunnarsdóttir og Þórunn Valdimar- sdóttir lesa úr nýjum bókum sínum. ■ KAFFIREYKJAVÍK Á fimmtudag- skvöld leika þau Ruth Reginalds og Magnús Kjartansson. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hálftíhvoru. ■ KLAUSTRIÐ, Klapparstíg Á föstu- dagskvöld verður diskótek með plöt- usnúðnum Skugga-Baldri. ■ KRINGLUKRAIN Á fimmtudag- skvöld leika þeir Geir Gunnlaugsson og Rúnar Guðmundsson og á föstu- dags- og laugardagskvöld er Jólahlað- borð og Guitar Islancio frá kl. 18-21. Hljómsveitin Léttir sprettir leikur fyrir dansi frá kl. 22. Á sunnudag- skvöld leikur síðan Guðmundur Rún- ar Lúðvíksson. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ MÓTEL VENUS, Borgarfirði Hljómsveitin Bingó leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Jólahlaðborð í há- deginu og á kvöldin. Reykjavfkurstofa er opin frá kl. 18. Söngkonan og píanó- leikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTKRAIN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Upplyfting frá kl. 23-3. ■ NJÁLSBÚÐ Á föstudagskvöld verður haldið opið menntaskóla- sveitaball þar sem hljómsveitin Sálin hans Jóns míns leikur. Fyrir dansleik- inn er haldið óvissupai-tí en enginn fær að vita um staðsetninguna fyi’ir fram heldur geta þeir sem vilja mætt við Hljómskálann í Hljómská- lagarðinum milli kl. 18 og 19. Miðaverð á dansleikinn er 2.100 kr. og 800 kr. í rútu. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6 Á föstudags- og laugardag- skvöld leikur Njáll úr Viking- band. ■ NÆTURGALINN Þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms leika föstudags- og laugardagskvöld ■ PÉTURS-PÖBB Á föstu- dags- og laugardagskvöld leik- ur tónlistarmaðurinn Rúnar Þór. Opið tU kl. 3. Boltinn á breiðtjaldi. ■ SKUGGABARINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld opn- ar staðurinn kl. 24 og kostar 500 kr. inn. 22 ára aldurstakm- ark. Plötusnúðar eru Nökkvi og Áki. ■ SÓLON ÍSLANDUS Á sunnudag- skvöld leikur Hljómsveit Jóa Ás- munds brjálaða fjúsjóntónlist á Jazzk- lúbbnum Múlanum. Sveitina skipa þeir Jóhann Ásmundsson, Jóel Páls- son, Eyþór Gunnarsson og Jóhann Hjörleifsson. ■ SPORTKAFFI Á fimmtudagskvöld verða órafmagnaðir tónleikar í beinni útsendingu á Skjá 1 með hljómsveit- inni Buttercup. Á föstudags- og laug- ardagskvöld sér Þór Bæring um tónl- istina. ■ SPOTLIGHT Jólaskreytingarnar eru komnar upp og þemakvöldin byrj- uð aftur. Á fimmtudagskvöld er „strictly gay“ kvöld frá kl. 23 til 1. Op- ið föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 23. Dj. Ivar Amore leikur um helgi- na. ■ VEGAMÓT Á 'fimmtudagskvöld leikur Fönksveitin Oran. Sveitina skipa: Pétur Hallgrímsson, gítar, Jóel Pálsson, sax, Eyþór Gunnarsson, hljómborð og Matthías Hemstock, trommur. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á fimmtudagskvöld eru útgáfutónleikar hjá hljómsveitinni _ Helgi og hljöð- færaleikararnir. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Einn & sjötíu. ■ WUNDERBAR Á fimmtudagskvöld leika Pétur Jesús og Matti Regge. Á fóstudagskvöld leikur Dj. Finger en hann Ieikur einnig laugardagskvöld en opnar húsið kl. 23.30. Á þriðjudag- skvöld leikur dúettinn Gullið í ruslinu og á miðvikudagskvöld leika þeir Ingvar V. og Gunni Skímó. SIÐASTI OPNUNARDAGUR Lækkuð verð 3*990f 2.990,1.990, 990 og lægra. é OPIÐ TIL KL. 22 I KVOLD NÝTT KORTATÍMABIL Símar 557 2000 og 557 71OO Skemmuvegi 36 Bleik gata Sþrótt Skipholti 50d, sími 562 0025. ^SlZUlD
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.