Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 834MKI
DAGBOK
VEÐUR
25 mls rok
20mls hvassviðri
-----15mls allhvass
10mls kaldi
' \ 5 m/s gola
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
— Þoka
V Súld
t é * é RiSnin9 Ó> Skúrir
é#é*:S|ydda ý Slydduél
* * * * Snjókoma V Él ,
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg átt, víðast 5-10 m/s. Él á víð og
dreif norðan- og austanlands en snjókoma við
suður- og suðvesturströndina er líður á daginn.
Heldur kólnandi veður.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag lítur út fyrir áframhaldandi austanátt,
um 8-13 m/s sunnan og vestanlands en hægari
norðaustan til. Víða snjókoma eða él og enn
kólnandi. Frá laugardegi og fram á þriðjudag eru
síðan horfur á að verði norðaustlæg átt, yfirleitt
8-13 m/s, með snjókomu eða éljum, einkum um
landið norðan- og austanvert. Frost yfirleitt á
bilinu 3 til 8 stig, og þá kaldast í innsveitum.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600
Til að velja einstöl
spásvæði þarfað
veija töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu t
hliðar. Til að fara á
milll spásvæða er
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skilin suðvestur af Reykjanesi munu þokast nær.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma
°C Vedur °C Veður
Reykjavik 1 skýjað Amsterdam 8 þokumóða
Bolungarvík 2 alskýjað Lúxemborg 6 skúr á síð. kist.
Akureyri -1 snjóél Hamborg 7 skýjað
Egilsstaðir -1 Frankfurt 8 skýjað
Kirkjubæjarkl. 0 skýjað Vin 10 skýjað
JanMayen -4 skýjað Algarve 16 léttskýjað
Nuuk -8 skýjað Malaga 13 skýjað
Narssarssuaq -12 skýjað Las Palmas 21 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 11 léttskýjað
Bergen 1 rigning Mallorca 16 skýjað
Ósló -2 skýjað Róm 11 þokumóða
Kaupmannahöfn Feneyjar
Stokkhólmur -3 kornsnjór Winnipeg -3 skýjað
Helsinki -4 sniókoma Montreal -2 alskýjað
Dubiin 7 léttskýjað Halifax 4 skúr á síð. klst.
Glasgow 9 mistur New York 3 hálfskýjað
London 11 rigning Chicago -3 léttskýjað
Paris 9 skýjað Orlando 16 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Vfeðurstofu Islands og Vegagerðinni.
9. desember Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVIK 0.54 0,6 7.06 4,0 13.23 0,6 19.20 3,6 11.01 13.17 15.32 14.35
ISAFJÖRÐUR- 2.50 0,5 8.59 2,2 15.27 0,5 21.04 2,0 11.45 13.25 15.04 14.43
SIGLUFJÖRÐUR 5.07 0,3 11.18 1,3 17.35 0,2 23.52 1,1 11.28 13.06 14.45 14.24
DJUPIVOGUR 4.21 2,2 10.38 0,5 16.27 1,9 22.34 0,4 10.37 12.49 15.00 14.06
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
I dag er fimmtudagur 9. desem-
ber, 343. dagur ársins 1999. Orð
dagsins: Hingað til hafíð þér
einskis beðið í mínu nafni. Biðj-
ið, og þér munuð öðlast, svo að
fögnuður yðar verði fullkominn.
(Jóh. 16.14.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Tunnulik kemur í dag.
Helgafell og Thor Lone
fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hvítanes og Gulldrang-
ur koma í dag.
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl
2, opinn þriðjud. og
fimmtud. kl. 14-17.
Bdkatíðindi 1999. Núm-
er fimmtudagsins 9. des-
ember er 29295.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13 opin smíðastofan. Á
morgun verður ferð í
boði Essó og lögreglunn-
ar, farið verður í Lang-
holtskirkju. Að þeirri
heimsókn lokinni verður
ekið um miðbæinn. Bún-
aðarbankinn býður til
kaffidrykkju á Kaffi
Reykjavík. Skráning
sem fyrst í Árskógum.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8
hárgreiðsla, kl. 8.30 böð-
un, kl. 9 leikfimi, kl.
9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12
glerlist, kl. 9.30 handa-
vinna, kl. 13 glerlist, kl.
14 dans. Jólahlaðborðið
er í dag kl. 18. Salurinn
opnaður kl. 17.30. Jóla-
hugvekja, söngur, tón-
hst og upplestur. Upp-
lýsingar í s. 568 5052.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Bingó kl. 13.30. Laug-
ard. 11. des. er markaðs-
dagur í Hraunseli, kaffi,
kakó og vöfflur. Þeir
sem vilja vera með sölu-
varning láti vita í síma
555 0142.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Fimmtudagur: brids kl.
13. Bingó kl. 19.15 í
kvöld. Nýtt kortatíma-
bil. Uppl. í síma
588 2111.
Félagsstarf eldri borg-
ara Garðabæ. Leikfimi í
Kirkjuhvoli á þriðjud. og
fimmtud. kl. 12.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ. Spilakvöld í
kvöld kl. 20 í Garðaholti.
Rútuferð frá Kirkjuhvoli
kl. 19.30, komið við á
Hleinunum. Gönguferð
á fóstudaginn kl. 10.30
frá Kirkjuhvoli.
Félagsstarf aidraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.10
leikfimi, kl. 13 fóndur og
handavinna.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, smíðar
og útskurður, leirmuna-
gerð og glerskurður, kl.
9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 13 gler-
skurður, kl. 13.30 boccia.
Aðventuskemmtunin er
í kvöld kl. 20. Veislu-
stjóri Þórdís Lóa Þó-
hallsdóttir. Hugvekja,
gamanmál, dans, hátíð-
arkaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfing-
ar falla niður til 4. jan.
Kl. 10.30 helgistund, frá
hádegi vinnust. og spila-
salur opinn. Tölvuklúbb-
ur kl. 13. Föstud. 10.
des. kl. 13.30 les Skarp-
héðinn Gunnarsson úr
bók Höskuldar Skarp-
héðinssonar, Sviptingar
á sjávarslóð.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi 9.05, 9.55 og
10.45, kl. 9.30 gler- og
postulínsmálun, kl. 13
klippimyndir og taumál-
un, handavinnnustofan
opin. Aðventuhátíð í dag
kl. 14. Fjölbreytt dag-
skrá. Kaffíhlaðborð.
Jólahlaðborð verður 16.
des. kl. 12.30. Skrá þarf
þátttöku sem fyrst.
Gullsmári, Gullsmára
13. Fótaaðgerðast. opin
frá kl. 10. Jóga á
þriðjud. og fimmtud. kl.
10, handavinnustofan er
opin á fimmtud. kl.
13-17.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-14 bókband og
öskjugerð, kl. 9-17 fóta-
aðgerð, kl. 9.30 boccia,
kl. 14 félagsvist. Jóla-
hlaðborðið er í dag.
Húsið opnað kl. 18. Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri ávarpar
gesti. Upplestur, hug-
vekja, söngur. Upplýs-
ingar í síma 587 2888.
Hæðargarður 31. Kl.
9-16.30 vinnustofa, gler-
skurðarnámskeið, kl»s.
9-17 hárgreiðsla og böð-*-
un, kl. 10 leikfimi, kl.
13.30-14.30 bókabíll.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og opin
handavinnustofan, kl. 10
boccia, kl. 13 handa-
vinna, kl. 14 félagsvist,
verðlaun.
Norðurbrún 1. Kl.
9-16.30 smíðastofan op-
in, kl. 9-16.45 hannyrða-
stofan opin. Aðventuferð
í samvinnu Olíufél. Essó
og lögreglunnar í
Reykjavík, farið frá
Norðurbrún 1 kl. 13
mánud. 13. des. Lang-
holtskirkja heimsótt. Sr.
Jón Helgi Þórarinsson
verður með helgistund.
Að því loknu verður ekið
um miðbæ Reykjavíkur
og jólaskreytingar skoð-
aðar. Kaffi í boði Búnað-
arbankans að Norður-
brún 1. Uppl. gefur rit-
ari s. 568-6960.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
hárgreiðsla, kl. 9.15-16
aðstoð við böðun og
handavinna, kl. 10
boccia, kl. 13 leikfimi, kl.
13 kóræfing, jólafagnað-
urinn er í dag. Húsið
opnað kl. 17.30. Hug-
vekja, upplestur, tónlist
og söngur. Uppl. í s.
T'
562 7077.
Vitatorg. KI. 9 smiðjan,
kl. 9.30 stund með Þór-
dísi, kl. 10-12 gler- og
myndmennt, kl. 10-11
boccia, kl. 13-16 hand-
mennt, kl. 13-16.30 spil^
að, kl. 14 leikfimi. Áð-
ventu- og jólakvöld
verður 10. des. kl. 19.
Kvöldverður, barnakór
Hallgrimskirkju, Mos-
fellskór, upplestur,
fjöldasöngur og jólahug-
vekja. Uppl. 561 03000.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfími
í dag kl. 11.20 í safnað-
arsal Digraneskirkju.
Kvenfélag Langholts-
sóknar. Jólafundur
verður 9. des. kl. 20. All-
ir taki með jólapakka.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Benedikt Arn-
kelsson hefur biblíulest-
ur í dag kl. 17.
Ný dögun. Jólafundur í
kvöld kl. 20 í safnaðar-
heimili Háteigskirkju.
Slysavarnadeild kvenna
Rvk. Jólafundurinn er í
kvöld kl. 20 í Höllubúð.
Munið eftir jólapökkun-
um.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. -
fjforgtttiMafrifr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 skrýtinn, 8 bjargbúi, 9
fýlupoki, 10 mánuð, 11
tré, 13 kvæðið, 15
gráta,18 sjá eftir, 21
upptök, 22 hæð, 23 eld-
stæði, 24 þekkingin.
LÓÐRÉTT:
2 rándýr, 3 urgi, 4 stjúp-
sonur þórs, 5 sigruðum,
6 sleipur, 7 vangi, 12
grænmeti, 14 skessa, 15
alur, 16 matnum, 17
karlfuglinn, 18 dramb,
19 krús, 20 nytjalanda.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 ávala, 4 bósar, 7 ergið, 8 ólífi, 9 arð, 11 aurs,
13 hali, 14 kokka, 15 hrjá, 17 fólk, 20 óar, 22 erfið, 23
urgur, 24 kútur, 25 linar.
Lóðrétt: 1 áseta, 2 alger, 3 arða, 4 blóð, 5 skíra, 6 reiði,
10 rekja, 12 ská, 13 haf, 15 hrekk, 16 jafnt, 18 ólgan, 19
kúrir, 20 óður, 21 rusl.
i dag
til kl. 18.30
Nytt kortatímabil
KrÍKa(e<hv
LKCt
PRR S£h/h
iRR 1 RB SlfER