Morgunblaðið - 22.12.1999, Side 23

Morgunblaðið - 22.12.1999, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 23 Heildstætt mat á þjóð- hagslegri hagkvæmni áliðnaðar ekki til EKKI virðast hafa verið gerðar sam- bærilegar rannsóknir á hagkvæmni áliðnaðar í heild sinni á efnahagslíf á íslandi eins og gerðar hafa verið í Astralíu og sagt var frá í frétt Morg- unblaðsins sl. laugardag. í Fjár- málatíðindum í fyrra birtist mat Páls Harðarsonar hagfræðings á þjóð- hagslegum áhrifum stóriðju á ís- landi á árabilinu 1966-1997. Niðurstöðm- athugana Páls sam- svara því að þjóðarframleiðsla hafi að jafnaði verið um 0,5% hærri en hún hefði verið án stóriðju, fram til ársins 1997. Aðspurður segir Páll að ekki hafi verið unnir útreikningar á umhverf- isáhrifum en slíkt sé hægt að ákveðnum forsendum gefnum. Slíkur umhverfiskostnaður ætti við nýtt 120.000 tonna álver ef ís- lendingar verða aðilar að Kyoto- samkomulaginu og fengju ekki und- anþágu, að sögn Páls. Miðað við tæp- lega tveggja tonna losun af koltvísýringsígildi á hvert áltonn, má gera ráð fyrir 500 milljóna króna kostnaði á ári ef reiknað er með að kostnaður við hvert tonn koltvísýr- ingsígildis verði 2.000 krónur eins og fram kemur í greinargerð ráðgjafar- nefndar um efnahagslega þætti samninga um minnkun á losun gi'óð- urhúsalofttegunda. Breska verslunin Marks & Spencer gerir umbætur BREYTINGAR á yfirstjórn bresku verslunarinnar Marks&Spencer standa nú yfir. Astæðan er óánægja viðskiptavina og versnandi gengi verslunarinnar, að því er fram kem- ur á fréttavef fítíC. Markmiðið er að minnka skrif- ræði í rekstrinum og auka sjálf- stæði deildarstjóra. I yfiriýsingu frá versluninni segir að verslunardeild- ir verði skipulagðar í kringum þarf- ir viðskiptavinarins en M&S hefur verið sakað um að missa tengsl við viðskiptavini og smekk þeirra. Hagnaður minnkaði um 41% á síð- asta ári og sex mánaða uppgjör á þessu ári sýndi 44% hagnaðar- minnkun frá sama tíma í fyrra. Sérfræðingar spá enn frekari hagn- aðarminnkun. Raddir um að aðrar verslanakeðj- ur hyggist yfirtaka M&S hafa verið háværar undanfarið og í því sam- bandi hefur t.d. Tesco verið nefnt. Afkomuviðvörun frá Hraðfrystistöð Þórshafnar STJÓRN Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. hefur sent frá sér afkomuviðvörun vegna fyrirsjáan- legs taps af rekstri félagsins á ár- inu. Eins og fram hefur komið í yf- irlýsingu frá félaginu gaf lágt afurðaverð á fýiri hluta ársins vís- bendingu um að tap yrði af rekstr- inum miðað við óbreyttar aðstæð- ur. Aflabrestur seinni hluta ársins, en loðnuafli á sumar- og haustvertíð hefur brugðist gjör- samlega, geiir það að verkum að afkoma verður lakari en stjóm- endur gerðu ráð fyrir, að því er fram kemur í afkomuviðvörun. Hraðfrystistöðin skilaði 12,8 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði ársins. Hlutabréf í félaginu lækkuðu um 5,8% á Verðbréfaþingi Islands ígær. Auðlind með 224 milljónir króna í hagnað HAGNAÐUR hlutabréfasjóðsins ársgrundvelli. Hlutahafar Auðlindar Auðlindar hf. frá 1. maí til 31. októ- vom 9.373 í apríllok 1999, en þeir ber nam 224 milljónum króna eftir vora 8.938 í lok október 1999. skatta en hagnaður tímabilsins fyrir ■ ............ skatta nam 319 milljónum króna. ^ Heildareignir Auðlindar vora í októ- Jakkar, irakkar, berlok 4.433 milljónh'króna. Hlutafé stvrtnr Hnvnr félagsins nam 1.410 milljónum króna 8Ky riur, UUXUr, g og var eigið fé alls 3.416 milljónir tÖskur, treflar = króna. Óinnleystur gengishagnaður „ „ , | var í októberlok 211 milljónir. Hinn O.in.ll. 113 31. október 1999 var vægi innlendra 1 hlutabréfa í heildareignum sjóðsins [J X_J I\ 13 E I\ J\Y I 51%. Þeirra stærst voru eignarhlutir u N D u N | í Marel hf., Tryggingamiðstöðinni hf. __ s og Össuri hf. Erlend hlutabréf vógu (j/j / / / L. 23% af heildareignum og skuldabréf CyOfteS/UZ/ ÖllÚl/i/ 24%. Greiddur var út 8% arður á Laugavegi 54 S. 552 2535 tímabilinu en ávöxtunin var 12,16% á " * 1 1 1 Jakkar, frakkar, skyrtur, buxur, töskur, treflar o.m.fl. frá BURBERRYf L. O N D O N ($/'es/ui óáái/i ^^^ugavegj^54^^552^2535^^ Tilboð Vodafone gildir frá aðfanga- degi HLUTHAFAR í þýska fjar- skiptafélaginu Mannesmann hafa frest til 7. febrúar til að svara stærsta óvinveitta yfir- tökutilboði heims. Um er að ræða tilboð stærsta fyrii'tækis Bretlands, Vodafone AirTouch, sem samsvarar um 9.750 mil- ljörðum íslenski’a króna og gildir frá og með föstudegi, að- fangadegi. Þetta kemur m.a. fram á fréttavef BBC. Þýska félagið hefui’ nú þegar hafnað tilboðinu en að sögn for- svarsmanna Vodafone munu þeir ekki hækka tilboðið né bíða eftir grænu ljósi frá sam- keppnisyfirvöldum í Evrópu. Forsvarsmenn félaganna keppa nú um hylli hluthafa Mannesmann en stjórnarfor- maður Mannesmann segir til- boð Vodafone fjairi raunveru- legu virði félagsins og harmar að Vodafone skuli halda upp- teknum hætti. 7'tiakLta. Slípirokkar 1 115 -125 -180 mm Hvernig er best að elda kalkún? Svarið er á Netinu______ www.kalkunn.is Rétta slóðln að Ijúffengrl hátíðarmáltíð Rekstrar Rekstur tölvukerfa veröur stööugt flóknari og því nauösynlegt að búa að mikilli þekkingu á því sviði. Nýherji býöur nú enn betri aðgangi að sérþekkingu sinni í formi rekstrarþjónustu . Fyrirtæki geta nú náð hámarkshagræðingu með rekstrarþjónustu Nýherja sem spannar frá einfaldri afritunarþjónustu til rekstrar á flóknum tölvukerfum. NÝHERJI Skaftahlið 24 • Simi 569 7700 Slóö: www.nyhcrji.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.