Morgunblaðið - 22.12.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 22.12.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 23 Heildstætt mat á þjóð- hagslegri hagkvæmni áliðnaðar ekki til EKKI virðast hafa verið gerðar sam- bærilegar rannsóknir á hagkvæmni áliðnaðar í heild sinni á efnahagslíf á íslandi eins og gerðar hafa verið í Astralíu og sagt var frá í frétt Morg- unblaðsins sl. laugardag. í Fjár- málatíðindum í fyrra birtist mat Páls Harðarsonar hagfræðings á þjóð- hagslegum áhrifum stóriðju á ís- landi á árabilinu 1966-1997. Niðurstöðm- athugana Páls sam- svara því að þjóðarframleiðsla hafi að jafnaði verið um 0,5% hærri en hún hefði verið án stóriðju, fram til ársins 1997. Aðspurður segir Páll að ekki hafi verið unnir útreikningar á umhverf- isáhrifum en slíkt sé hægt að ákveðnum forsendum gefnum. Slíkur umhverfiskostnaður ætti við nýtt 120.000 tonna álver ef ís- lendingar verða aðilar að Kyoto- samkomulaginu og fengju ekki und- anþágu, að sögn Páls. Miðað við tæp- lega tveggja tonna losun af koltvísýringsígildi á hvert áltonn, má gera ráð fyrir 500 milljóna króna kostnaði á ári ef reiknað er með að kostnaður við hvert tonn koltvísýr- ingsígildis verði 2.000 krónur eins og fram kemur í greinargerð ráðgjafar- nefndar um efnahagslega þætti samninga um minnkun á losun gi'óð- urhúsalofttegunda. Breska verslunin Marks & Spencer gerir umbætur BREYTINGAR á yfirstjórn bresku verslunarinnar Marks&Spencer standa nú yfir. Astæðan er óánægja viðskiptavina og versnandi gengi verslunarinnar, að því er fram kem- ur á fréttavef fítíC. Markmiðið er að minnka skrif- ræði í rekstrinum og auka sjálf- stæði deildarstjóra. I yfiriýsingu frá versluninni segir að verslunardeild- ir verði skipulagðar í kringum þarf- ir viðskiptavinarins en M&S hefur verið sakað um að missa tengsl við viðskiptavini og smekk þeirra. Hagnaður minnkaði um 41% á síð- asta ári og sex mánaða uppgjör á þessu ári sýndi 44% hagnaðar- minnkun frá sama tíma í fyrra. Sérfræðingar spá enn frekari hagn- aðarminnkun. Raddir um að aðrar verslanakeðj- ur hyggist yfirtaka M&S hafa verið háværar undanfarið og í því sam- bandi hefur t.d. Tesco verið nefnt. Afkomuviðvörun frá Hraðfrystistöð Þórshafnar STJÓRN Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. hefur sent frá sér afkomuviðvörun vegna fyrirsjáan- legs taps af rekstri félagsins á ár- inu. Eins og fram hefur komið í yf- irlýsingu frá félaginu gaf lágt afurðaverð á fýiri hluta ársins vís- bendingu um að tap yrði af rekstr- inum miðað við óbreyttar aðstæð- ur. Aflabrestur seinni hluta ársins, en loðnuafli á sumar- og haustvertíð hefur brugðist gjör- samlega, geiir það að verkum að afkoma verður lakari en stjóm- endur gerðu ráð fyrir, að því er fram kemur í afkomuviðvörun. Hraðfrystistöðin skilaði 12,8 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði ársins. Hlutabréf í félaginu lækkuðu um 5,8% á Verðbréfaþingi Islands ígær. Auðlind með 224 milljónir króna í hagnað HAGNAÐUR hlutabréfasjóðsins ársgrundvelli. Hlutahafar Auðlindar Auðlindar hf. frá 1. maí til 31. októ- vom 9.373 í apríllok 1999, en þeir ber nam 224 milljónum króna eftir vora 8.938 í lok október 1999. skatta en hagnaður tímabilsins fyrir ■ ............ skatta nam 319 milljónum króna. ^ Heildareignir Auðlindar vora í októ- Jakkar, irakkar, berlok 4.433 milljónh'króna. Hlutafé stvrtnr Hnvnr félagsins nam 1.410 milljónum króna 8Ky riur, UUXUr, g og var eigið fé alls 3.416 milljónir tÖskur, treflar = króna. Óinnleystur gengishagnaður „ „ , | var í októberlok 211 milljónir. Hinn O.in.ll. 113 31. október 1999 var vægi innlendra 1 hlutabréfa í heildareignum sjóðsins [J X_J I\ 13 E I\ J\Y I 51%. Þeirra stærst voru eignarhlutir u N D u N | í Marel hf., Tryggingamiðstöðinni hf. __ s og Össuri hf. Erlend hlutabréf vógu (j/j / / / L. 23% af heildareignum og skuldabréf CyOfteS/UZ/ ÖllÚl/i/ 24%. Greiddur var út 8% arður á Laugavegi 54 S. 552 2535 tímabilinu en ávöxtunin var 12,16% á " * 1 1 1 Jakkar, frakkar, skyrtur, buxur, töskur, treflar o.m.fl. frá BURBERRYf L. O N D O N ($/'es/ui óáái/i ^^^ugavegj^54^^552^2535^^ Tilboð Vodafone gildir frá aðfanga- degi HLUTHAFAR í þýska fjar- skiptafélaginu Mannesmann hafa frest til 7. febrúar til að svara stærsta óvinveitta yfir- tökutilboði heims. Um er að ræða tilboð stærsta fyrii'tækis Bretlands, Vodafone AirTouch, sem samsvarar um 9.750 mil- ljörðum íslenski’a króna og gildir frá og með föstudegi, að- fangadegi. Þetta kemur m.a. fram á fréttavef BBC. Þýska félagið hefui’ nú þegar hafnað tilboðinu en að sögn for- svarsmanna Vodafone munu þeir ekki hækka tilboðið né bíða eftir grænu ljósi frá sam- keppnisyfirvöldum í Evrópu. Forsvarsmenn félaganna keppa nú um hylli hluthafa Mannesmann en stjórnarfor- maður Mannesmann segir til- boð Vodafone fjairi raunveru- legu virði félagsins og harmar að Vodafone skuli halda upp- teknum hætti. 7'tiakLta. Slípirokkar 1 115 -125 -180 mm Hvernig er best að elda kalkún? Svarið er á Netinu______ www.kalkunn.is Rétta slóðln að Ijúffengrl hátíðarmáltíð Rekstrar Rekstur tölvukerfa veröur stööugt flóknari og því nauösynlegt að búa að mikilli þekkingu á því sviði. Nýherji býöur nú enn betri aðgangi að sérþekkingu sinni í formi rekstrarþjónustu . Fyrirtæki geta nú náð hámarkshagræðingu með rekstrarþjónustu Nýherja sem spannar frá einfaldri afritunarþjónustu til rekstrar á flóknum tölvukerfum. NÝHERJI Skaftahlið 24 • Simi 569 7700 Slóö: www.nyhcrji.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.