Morgunblaðið - 22.12.1999, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 22.12.1999, Qupperneq 48
ijfi MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Rafræn viðskipti og hagsæld Á ÞEIM áratug sem nú er að líða hafa venju- bundin viðskipti í versl- un og þjónustu tekið miklum breytingum. Upplýsingatæknin hef- ur aukið hagræði í verslun, einkum eftir að notkun strikamerkja varð útbreidd. Með _notkun þeirra er unnt ■*að veita á svipstundu miklu magni gagna inn í upplýsingakerfi versl- ana, t.d. til að stjórna vöruflæði og birgða- magni sem ógerningur væri að vinna úr á skjót- an hátt, nyti tækninnar ekki við. Ný birtingarform rafrænna viðskipta eins og upplýsingamiðlun, vörukaup og bankaþjónusta á Netinu bera þessum breytingum einnig glöggt vitni. Sá þjóðhagslegi spam- aður sem þetta hefur í för með sér er án efa umtalsverður. Rafræn viðskipti í atvinnulífínu Færri verða varir við hvemig upp- ’SJfeingatæknin er hagnýtt í viðskipt- um milli fyrirtækja og stofnana með skjalasendingum milli tölva (SMT) eða EDI, sem er annað birtingarform á rafrænum viðskiptum. Viðskipti og samskipti sem fyrir- tæki eiga sín á milli er ein helsta forsenda fyr- ir verðmætasköpun þeirra og þar með hag- vexti þjóðarbúsins. Al- gengustu samskipti fyr- irtækja snúa að pöntun, afgreiðslu og greiðslu á vöra og þjónustu, birgj- um, auk samskipta við opinberar stofnanir, banka, tryggingarfélög og flutningsaðila svo fátt eitt sé nefnt. Þessi samskipti hafa í för með sér talsverðan við- skiptakostnað, sem m.a. felst í gerð pant- ana, leit að upplýsingum um verð og skilmála og skráningu í viðskiptakerfi fyrirtækjanna. Kostnaður við þessa umsýslu skilar sér nær undantekn- ingarlaust í verði vöra og þjónustu til hinna endanlegu neytenda. Reynslan hefur sýnt að rafræn viðskipti á borð við SMT gefa færi á að lækka við- skiptakostnað veralega og þar með auka framleiðni, en hún er ein af meg- instoðum hagvaxtar. Vannýtt tækifæri I upphafi þess áratugar sem nú er senn á enda vora miklar væntingar Stefán Jón Friðriksson gerðar hérlendis til útbreiðslu SMT eða pappírslausra viðskipta. Fjöldi ís- lenskra fyrirtækja og stofnana hefur sýnt mikla framsýni og náð athyglis- verðum árangri með upptöku skjala- sendinga milli tölva. Ohætt er þó að fullyrða að útbreiðslan hafi ekki orðið sú sem stefnt var að í upphafi. Hefur í því sambandi verið bent á tiltölulegan háan stofnkostnað vegna hug- og vél- búnaðar, ásamt kostnaðarsamri þjón- ustu þessu samfara. Hagkvæmni SMT byggist að mikiu leyti á að gagnasendingar séu tiltölulega um- fangsmiklar. Þannig hefur það frekar verið á færi meðalstórra og stærri fyrirtælqa að koma SMT á fót. Enn- fremur kalla rafræn viðskipti á ný vinnubrögð og jafnvel nýja hugsun í stjómun ogrekstri fyrirtækja. Nokk- uð algengt er að fyrirtæki, sem inn- leitt hafa SMT, hafa ekki stigið skref- ið til fulls og látið þannig nægja að koma á tölvusamskiptum við birgja og viðskiptavini án þess að upplýsing- arnar færist sjálfkrafa inn í viðkom- andi upplýsinga- og bókhaldskerfi. Þetta þýðir að fjárfest er í tiltölulega dýram samskiptahugbúnaði og vinnu við upptöku samskiptastaðla, án þess að skeyta um hið sjálfvirka upplýs- inga- innkaupa- og söluferli sem SMT býður upp á með tilheyrandi hagræð- ingu. Frumheijar eða eftirbátar? Árið 1996 gaf ríkisstjómin út ritið „Framtíðarsýn ríkisstjómar Islands um upplýsingasamfélagið". Þar kem- ur fram stefna stjórnvalda sem kveð- ur á um að „Islendingar verði í farar- broddi þjóða heims við nýtingu Nýjasta og fullkomnasta tækni á einstöku verði! 'r- * Framtíðarútlit - vönduð hönnun Super-5 Digital Blackline myndlampi 180 W - 300 W magnari 6 framhátalarar 2 bassahátalarar 2x2 bakhátalarar 3 Scarttengi að aftan 2 RCA Super VHS/DVD tengi að aftan Super VHS, myndavéla- og heyrnartækjatengi að framan Barnalæsing á stöðvar Glæsilegur skápur á hjólum með 3 hillum TOSHIBA heimabíótækin kosta frá aðeins kr. 134.900 stgr, með öllu þessu!! T0SHIBA Pro-Logic tækin eru margverðlaunuð af tækniblöðum í Evrópu og langmest seldu tækin í Bretlandi! T0SHIBA ERU FREMSTIR í TÆKNIÞRÓUN. Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins - DVD mynddiskakerfisins og Pro-Drum myndbandstækjanna. Önnur T0SHIBA tæki fást í stærðunum frá 14" til 61" ‘StaOgrelSsluafsláttur er 10% Fáðu þér framtfðartæki hlaðið öllu því besta - Það borgar sig! HðWC^MA Einai* Farestveit &Co.hf. Borgartúni 28 • Sfmar: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is Upplýsingatækni Fjöldi íslenskra fyrir- tækja og stofnana hefur sýnt mikla framsýni, segir Stefán Jón Friðriksson, og náð at- hyglisverðum árangri með upptöku skjala- sendinga milii töiva. upplýsingatækni í þágu bætts mann- lífs og aukinnar hagsældar.“ Þessi stefnumótun var þarft framtak og hefur Verkefnisstjóm um upplýs- ingasamfélagið, sem starfar á vegum forsætisráðuneytis, ásamt fleiri aðil- um skilað mörgum gagnlegum tillög- um um þessi efni. Þótt rafræn við- skipti falli innan ramma þessarar framtíðarsýnar hefur hins vegar skort á ákveðnari stefnumótun stjórnvalda og atyinnulífs um innleið- ingu SMT á íslandi. Án skýrra mai-kmiða og upplýsinga um stöðu og þarfir atvinnulífs og hins opinbera í skjalasendingum milli tölva er hætt við að Islendingar dragist aftur úr í þeim öra breytingum sem eiga sér stað í rafrænum viðskiptum. Til samanbui-ðar má geta þess að í samvinnu við atvinnulífið létu stjóm- völd í Danmörku vinna umfangsmikla og metnaðarfulla stefnumótun á þessu sviði árið 1996 er bar heitið EDI - handlingsplanen. Hún miðaði að því að árið 2000 væri búið að koma upp SMT lausnum á öllum sviðum innkaupa og gagnasendinga innan ráðuneyta, stofnana og þjónustufyr- irtækja hins opinbera. Þau fyrirheit era að mestu orðin að veraleika í Danmörku. Allflest fyrirtæki þar í landi hafa nú jafnframt getu til þessa viðskiptamáta. Því miður eiga íslend- ingar enn talsvert langt í land með að ná stöðu Dana á þessum sviðum. Allar forsendur era fyrir hendi til að Island geti verið í fararbroddi pappírslausra viðskipta. Tæknilegar Urval LINUX hugbúnaðar TOLVUDEILD ÞQR HF Ármúla 11 - Siml 5BB-1BDO OLYMPUS Diktafónar - Nýjar gerðir komnar! Sendum í póstkröfu um land allt. Fullkomin viðhaldsþjónusta. Sími 561 0450 - Fax 561 0455 rad@simnet.is www.isholf.is/olympus/ forsendur til tölvusamskipta á íslandi era með þvi besta sem gerist meðal þjóða og almenn þekking býður upp á að ofangreind framtíðarsýn verði að veraleika. Utbreiðsla Netsins og þró- unin á fjarskiptasviði hérlendis styð- ur þá skoðun. Netið og SMT Með aukinni notkun og útbreiðslu Netsins, era teikn á lofti um að bylt- ing sé í vændum í rafrænum viðskipt- um og SMT hérlendis ef hún er ekki þegar hafin. Hugbúnaðarfyritæki víða um heim og ekki síður á íslandi era þegar farin að huga að SMT lausnum á Netinu. Vonir standa til að þessar lausnir hleypi nýju lífi í út- breiðslu pappírslausra viðskipta, einkum meðal smárra og meðalstórra fyrirtækja en allflest ef ekki öll ís- lensk fyrirtæki era af þeirri stærðar- gráðu. fflutverk ICEPRO ICEPRO, nefnd um rafræn við- skipti, var stofnuð fyrir 10 árum. Markmið ICEPRO hefur frá upphafi verið að stuðla að einföldun og sam- ræmingu í rafrænum viðskipum og breiða út þekkingu á SMT og einföld- un í viðskiptum einkum þeim er varða viðskipti milli fyrirtækja og opin- berra aðila. Að ICEPRO nefndinni standa ráðuneyti, hagsmunasamtök í atvinnulífi auk einstakra fyrirtækja og einstaklinga. ICEPRO hefur verið falið vinna að umfangsmikilli lýsingu á uppbygg- ingu samræmds Heilbrigðisnets á Islandi að beiðni heilbrigðis- og tryggingaráðuneytis. Verkefnið felst í innleiðingu SMT milli hinna ýmsu heilbrigðisstofnana og tengir saman alla þá aðila sem koma að heilbrigðis- þjónustu á Islandi. Þá er í undirbún- ingi vinna á vegum fjármálaráðuneyt- isins og Ríkiskaupa undirbúningur rafrænna opinberra innkaupa með þátttöku hagsmunasamtaka í verslun og iðnaði. Ofangreind verkefni gefa fyrirheit um að stigin verði mikilvæg skref í átt að nútímalegri viðskipta- háttum, verklagi og hagkvæmari inn- kaupum og upplýsingamiðlun í byij- un nýrrar aldar. Höfundur er viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri ICEPRO, nefndar um rafræn viðskipti. ítörkinni 3,sbrii 5B8 0640 Oaip rmm -te.. fel. 512—98, lui: í:i. 513—16, sun.'fel. 13-17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.