Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 47
u MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/GarðarVignisson __ Morgunblaðið/GarðarVignisson Mikill mannfjökli safnaðist saman við brennuna. Álfakóngur og álfadrottning mættu á þrett- ándagleðina í Grindavík. Fiórtándinn í Grindavík Grindavík. Morgunblaðið. ^ ÞAÐ fór fyrir Grindvíkingum eins og svo mörgum að fresta þurfti þrettándagleðinni þetta árið. Heimamenn létu það ekkert á sig fá og héldu fjórtándagleði í staðinn og meira að segja jólasveinamir höfðu frestað sinni för sakir veðursins á þrettándanum. Heljarmikil ganga með álfakóng og drottningu í fararbroddi gekk upp aðalgötu bæjarins, Víkurbraut, að sundlauginni en þar var búið að hlaða bálköst. Mannfjöldi fylgdi göngunni og þegar komið var að bílastæðunum hjá sundlauginni bættist enn í hópinn. Veðrið var með eindæmum gott þó kalt væri og einhverjir létu sér nægja að vera í heitum bðum í ná- grenninu. Eftir ýmis söngatriði var komið að hinni árvissu flugeldasýn- ingu og ekki brást hún. Frábær sýning að venju sem naut sín vel í blíðunni. - 4 - Sæviðarsund- Einstakt tækifæri — Ný hús í grónu hverfi við Laugardalinn Mótás ehf. byggir parhús og einbýli við Sæviðarsund. Húsin eru 187-190 fm, fjögur svefnherb., rúmgóðar stofur, stór og góður bílskúr. Vönduð og góð hús, glæsileg hönnun. Húsin seljast á tveimur byggingarstigum: 1. Fullfrágengin að utan og tilbúin undir tréverk að innan 2. Fullfrágengin að utan og innan án gólfefna, garður frágenginn. FULLBUIÐ HUS TIL SYNIS Einbýli t.u.tr.v. kr. 19,4 millj. i DÆMI UM GREIÐSLUR Einbýli fullbúið Parhús t.u.tr.v. Parhús fullbúið kr. 24,0 millj. kr. 16,9 millj. kr. 21,0 millj. v/samning kr. 2,0 millj. Húsbréf kr. 7,6 millj. Lán seljanda kr. 3,0 millj. Á 12 mánuöum kr. 4,3 millj. j Samtals kr. _16l9 millj. Mótás ehf Stangarhyl 5, sími 567 0765. Utsalan hefst á niorgmi ISLEHTSKIR KARLMEM Laugavegi 74 • Sími 5513033 SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 47 ícb ím ídJ H I BYLI FASTEiGNASALA SUÐURGATA 7,101 REYKJAVÍK • VEFFANG HIBYLI@HIBYLI.IS SÍMI 585 8800 • FAX 585 8808 Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali, Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Vesturborgin - einbýlishús Vorum að fá í sölu þetta fallega og virðulega einbhús. Húsið, sem er í mjög góðu standi, er þrílyft, rúml. 200 fm steinhús. Á hæðinni eru góðar saml. stofur, eldh. og snyrt- ing. Uppi eru 3-4 svefnherb. og baðh. I kj. eru 2 góð herb., eldh., baðh., þvottah. og geymsiur, unnt að gera sérib. þar. Gott geymsluris yfir húsinu. Stór og fallegur gróinn garður. Þetta er eitt af þessum vel staðsettu, eftirsóttu einbhúsum. Opið í dag frá kl. 13-15 Laugamesvegur. Vorum að fá í sölu mjög fallega 106 fm íbúö á 2. hæö i snyrtilegu tjöl- býli. Nýtt gler, nýl. uppgert baðherbergi, nýlegt parket á holi og stofum. Tvær góðar geymslur. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Áhv. u.þ.b. 4,7 m. V. 9,7 m. 2546 Vesturbær Falleg og björt 125 fm íbúð á tveimur hæðum við Framnesveg. Parket á gólfum og glæsilegar innrétting- ar. Stðrar sv-svalir. Bílskýli fylgir. Flús nýlega málað og sameign mjðg snyrti- legt. Áhv. 4,1 m. í hagstæðum lánum. V. 12,2 m. 2545 Álfheimar. Höfum fengið í sölu fallega 74 fm íbúð í góðu fjölbýli á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Parket og flísar. Svalir í suður. Gott skipulag, en mögu- leiki að breyta (b. I 3ja herb. Falleg að- koma. V. 8,2 m. 2531 Laugavegur - til leigu Höfum fengið til útleigu gott 127 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð á Laugavegi 178. Góð aðkoma og næg bilastæði fyrir framan og aftan húsið. Allar upplýsingar veita Björn Þorri og Þröstur. 2548 Akralind - Atvinnuhúsnæði. Vorum að fá í sölu fallegt atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum. Húsnæðið skiptist í tvær 600 fm hæðir. Hvor hæð um sig er með fernum innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð og frábært útsýni. Áhv. 63 millj. f mjög góðum lánum. 2549 Skrifstofuhúsn. til leigu. Vorum að fá um 360 fm skifstofuhúsnæði á 4. hæð í lyftu- húsi f hverti 108. Glæsilegt útsýni og miklir möguleikar. Allar uppl. veita Björn Þorri og Þröstur. Laugavegur - verslunarhúsn. Höfum fengið í einkasölu u.þ.b. 300 fm nýbyggingu á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Um er að ræöa hús á þremur hæðum. Á1. og 2. hæð er gert verslunar- eða þjónusturými og á 3ju og efstu hæð er gert ráð fyrir skrifstofum. Húsnæðið selst eða leigist í einu lagi. Húsið verður tilbúið til afhendingar 1. júní nk. Nánari uppl. gefur Karl á skrifstofu Miðborgar. 2295 ® BÚNAÐARBANKIÍSLANDS HF Skráning þingvíxla á Verðbréfaþing íslands Samþykkt heíur verið að skrá á Verðbréfaþingi íslands 45 nýja flokka af þingvíxlum Búnaðarbanka íslands hf. Víxlamir verða gefnir út í opnum flokkum eftir nánari ákvörðun hverju sinni og verður Verðbréfaþingi íslands send tilkynning um frumsölu hveiju sinni. Fyrsti flokkur verður skráður fimmtudaginn 13. janúar 2000 að fjárhæð 800 mkr. Fjárhæð hvers flokks er allt að 2 milljarðar króna en víxlarnir eru gefnir út í föstum fjárhæðum, 5 og 10 milljónum króna. Búnaðarbanki Verðbréf er viðskiptavaki víxlanna á Verðbréfaþingi íslands. Skráningarlýsingu og allar upplýsingar um þingvíxla Búnaðarbanka Islands hf. má nálgast hjá Búnaðarbankanum Verðbréf, Hafiiarstræti 5, sími 525-6060. BUNAÐARBANKJþlN VERÐBRÉF Hafharstræti 5, 155 Reykjavík. Simi: 525-6060 Fax: 525-6099 Aðili að Verðbréfaþingi íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.