Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Líkamsstyrkur Sjálfsvörn Sjálfsöryggi Keppnisíþrótt KARATE Skráning á byrjendanámskeið hefst 10. janúar áwf í síma 553 5025 og á www.toto.js/felog/kfr H|| 2 fríir prufutímar !!! ■rL byggir upp mikinn líkamsstyrk, "'v . lipurð og andlegt jafnvægi. er öflug sjálfsvörn, íþrótt og viðhorf. byggir upp sjálfsöryggi og sjálfsaga. er hægt að stunda sem keppnisíþrótt. Allir kennarar eru sérstaklega þjálfaðir í kennslu og hafa mikla reynslu. Viðurkenndir af Karatesambandi íslands. ^ Karatefélaa Revkiavíkur © # International Okinawa Goiu-Rvu Karate-Do Federation Sundlaugarhúsinu Laugardal • Sími 553 5025 • www.toto.is/felog/kfr FÓLK í FRÉTTUM Safnað fyrir Olympíuleikana uði næstkomandi. Eflaust hefur markaðsfræð- ing-um vestan- hafs þótt til- tækið vænlegt til árangurs, enda stúlkurnar vinsælar innan íþróttaheimsins sem víðar. Bandarisku stúlkumar em því að feta í fótspor ástralska kvennalandsliðsins Matilda, en þær sátu naktar fyrir á daga- tali sem gefið var út seint á síðasta ári og átti að gefa út í fáum eintökum, en sökum eftirspurnar var snar- lega ákveðið að bæta stórlega við upplagið. Hins vegar er spurn- ing hvort þessi söfnun- araðferð sé það sem koma skal í heimi íþróttakvenna í hcim- inum. AMY Acuff er þekktur hástökkvari vestan- hafs og hefur m.a. tekið þátt í ólympíuleikunum fyrir land sitt. Nú hefur stúlkan ákveðið að koma fram fáklædd á dagatali nokkru, en frægar stöilur hennar úr íþrót taheiminum vestanhafs eru henni þar til samlætis. Ágóð- anum af sölu dagatalsins verð- ur skipt milli sjóðs Florence Griffith-Joyner og sjóðs sem styrkir tólf ungar íþróttakonur til æfinga og farar til Ástralíu á Ólympíuleikana sem næst verða haldnir í Sydney í septembermán- Útsal an lieíst á mor^un kl. 10 Allt á útsölu, 25-90% afsláttur af geisladiskum, Lókum og tónlistarmyn<lkönclum. GeislaJiskar írá kr. 200. Bach 255 Lls. Lók + CD aáeins Lr. 300. Comedian Harmonists kr. 500. Fyrstu 100 viáskiptavinirnir fá ókeypis geisladisk! Klassík - tljass - LeimstónLst - raftórJist 12 Tónar á horni Barónsstígs og Grettisgötu Sími 511 5656 12tonar@islandia.is Sprengju B A 0/ auka-afsláttur vU /Oaf lækkuðu verði VERSLUN LOKAR - FLYTUR Hvað er OUTLET 10? OUTLET er ný verslun sem selur fatnað frá tískuvöruverslununum í Reykjavík og erlendis á 30—70% lægra verði en upprunalega. Fatnaðurinn er merkjavara frá þekktum framleiðendum sem seldur var í tískuvöruverslunum fyrir a.m.k. ári síðan. OUTLET 10 verður í Kringlunni fram í febrúar og verður opnað aftur í haust í Faxafeni 10. DKNY - DIESEL - IMITS - NICE GIRL - CAT - LEVI'S - 4 YOU - GUESS - C.K. JEANS - SHELLY'S - STICKY FINGERS - TARK - POLO JEANS - BEN SHERMAN - HUDSON - ALL SAINTS - KOOKAI - MORGAN - ANGE - BILL TORNADE - STUSSY - CHARLY'S COMPANY - HELENA HART - G-STAR - FILA - NIKE - ADIDAS - FRESH JIVE - INWEAR - UIRMANI - OUTLET O FRENCH CONNECTION - NICOLE FAHRI - GERALD DAREL - FILIPPA K - PAUL SMITH - GAP (Kringlunni, sími 581 1308) Merki fyrir minna = Labels For Less
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.