Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 49 BREF TIL BLAÐSINS Abending til rannsóknar- nefndar umferðarslysa FráÁsrrmndi U. Guðmundssyni: EG undirritaður las í Morgunblað- inu 28. des. 1999 á bls. 2 fréttagrein sem bar heitið „Leggja til aukið eft- irlit og hert viðurlög". Það þarf vart að taka það fram að þarna er átt við umferðarslys og tilfærð dæmi í prós- entutölum í því sambandi á aldurs- hópa neðan frá og upp úr, voru þær tölur ógnvænlegar. Hægt væri að komast hjá mörgum af þessum slysum, ef búnaður væri í hverjum bíl sem fluttur væri inn til landsins á kostnað framleiðandans sem hindraði gangsetningu hans ef einhver settist undir stýri sem hefði neytt áfengra drykkja og vildi aka. - Hver kannast ekki við söguna, sem gerðist fyrir einum 20-30 árum hér á landi, af Jagúarnum sem var fluttur hingað til lands, sérpantaður af flott- ustu gerð sem þá var, en neitaði gangsetningu eftir afhendingu heima hjá eigandanum. Þegar eig- andinn ætlaði að prófa flotta bílinn reyndi hann margoft að gangsetja hann og sölumaður umboðsins orð- inn vel taugatrekktur þegar einum sem nærstaddur var datt í hug að prófa. Viti menn, þá fór bíllinn í gang um leið. Nú reyndu fleiri og fleiri og alltaf fór bfllinn í gang. Er hér var komið sögu vildi eigandinn reyna aft- ur, nei, bíllinn var dauður. Var nú bfllinn settur í gang af öðrum, síðan settist eigandinn undir stýri, en hvað? Þá drapst á honum um leið. Hver var ástæðan? Jú, í bflnum var nemi við stýrið fyrir áfengisþef af ökumanni. Slíka nema ætti að lögbinda í Ungbarnasund! Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í sundlaug Kópavogshælis. Nánari upplýsingar og skráning í síma 588 6652 og 861 5161. Sæunn Gísladóttir, íþróttakennari. Stökktu til Kanari 6. tebrúar Irá kr. 49.855 Nú seljum við síðustu sætin til Kanarí í febrúar, en eyjarnar eru langvinsælasti vetraráfangastaður okkar og þúsundir Islendinga ferðast þangað á hverjum vetri til að njóta eins besta veðurfars heimsins og stytta veturinn hér heima. Nú bjóðast síðustu sætin til Kanarí 6. febrúar í 2 vikur á hreint frábærum kjörum. Þú bókar núna og tryggir þér sæti, og 5 dögum fyrir brottför látum við þig vita hvar þú gistir. Verð frá kr. 6. FEBRÚAR 49.855 6. febrúar, 2 vikur, m.v hjón með 2 böm. Aukavika frá kr. 7.700. Verð kr. 59.990 M.v. 2 í íbúð, 2 vikur. HEIMSFERÐIR >y* mmm n \ mmm Hvenær er laust? 30. janúar - uppseit 6. febrúar - 26 sæti 20. febrúar - 27 sæti 27. febrúar - uppselt 12. mars - 28 sæti 19. mars - laus sæti 26.mars - laus sæti 2. aprfl - laus sæti 9. apríl - laus sæti 16. apríl - 31 sæti Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600 www.heimsferdir.is hvern bíl, hvort sem hann er nýr eða gamall, alveg eins og lögbundin er bflbeltanotkun og notkun ökuljósa. Þannig væri hægt að girða fyrir ölv- unarakstur og þar með fækka slys- um af þeim sökum um mörg prósent. Þessir nemar þurfa að vera þannig úr garði gerðir að ógerningur sé að gera þá óvirka, ef slíkt gerist fer bfll- inn ekki meira í gang. Nemarnir verði skoðaðir jafnt og annað í hverj- um bfl af skoðunarmönnum. Að endingu ætla ég að vitna í aðra grein í sama blaði á bls. 68, sem bar heitið „Dómurinn sem aldrei verður afplánaður“. Þar er sagt frá tveimur ungum mönnum sem óku bfl sínum drukknir, annar þeirra dó en hinn varð öryrki eftir slysið sem þeir lentu í. Þeir væru sennilega báðir í fullu fjöri í dag ef áfengisneminn hefði verið í bíl þeirra kvöldið það. ÁSMUNDUR U. GUÐMUNDSSON, Akranesi. SJALFSDALEIÐSLA MEIRA S.TALFSORYGGI EINKATÍMAR/NÁMSKEH) sími 694 5494 Nýtt námskeið hefst 18. janúar Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Útsala Útsala 20-75% afsláttur Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 Listdansskc afnarfjarðar Kennt í íþróttahúsinu v/Strandgötu — Kennsla hefst mánud. 17. jan. 2000. Ballett frá aldrinum 4-13 ára. Listdans frá aldrinum 5-8 ára. Tilvalið fyrir drengi og stúlkur. Fjölbreytileg dansform svo sem danstjáning, afríkanskt, jass o.fl. Jassballett frá aldrinum 10-12 ára. Innritun 9., 10. og 11. janúar kl. 17.00-21.00 í síma 554 0577/869 6743 33 Listdanskennari Guðbjörg Arnardóttir Utsala á handhnýttum, austurlenskum gæöateppum á Grand Hótel, Sigtúni í dag, sunnudaginn 9. janúar, frá kl. 13-19 HÓTEL REYKJAVIK 25-40% afsláttur ef greitt er með korti, 5% aukaafsláttur við staðgreiðslu Verðdæmi Stærð Verð áður Nú stgr. Pakistan Balutch Pakistanca og margt, margt fleira ca 60 X 90 ca 1.27 X 2.00 2.19 X 3.12 8.900 30.400 107.900 6.800 19.800 83.500 RAÐGREIDSLUR ^ólratejiDitf sími 861 4883 STÓRAR STELPUR tískuvöruverslun ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Utsalan hefst á morgun, mánudaginn 10. janúar, kl. 10. Hverfisgötu 105, Reykjavík, sími 551 6688 • Hafnarstræti 97, Akureyri, sími 461 1680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.