Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 63 VEÐUR 25 m/s rok —m 2Om/s hvassviðri -----J5 m/s allhvass -----'K 10 m/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ^ Slydda * !f= * * VTs, Skúrir Slydduél » » » ?: Snjókoma \J Él 'J Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraöa, heil fjöður ^ A er5metrarásekúndu. é 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðvestanátt, 8-10 m/s. Skýjað með köflum norðan og austanlands en annars staðar smáél. Suðaustan 15-20 m/s og slydda sunnan- og vestanlands undir kvöldið. Hiti rétt undir frostmarki víðast hvar, en hlánar svo sunnan- og vestanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag lítur út fyrir að verði hvass útsynn- ingur með slydduéljum sunnan- og vestanlands en annars staðar skýjað með köflum. Á þriðju- dag lægir væntanlega og frystir. Á miðvikudag eru horfur á að verði norðlæg átt með éljum norðanlands en bjartviðri syðra. Á fimmtudag líkast til suðaustlæg átt, snjókoma eða slydda vestan til en annars úrkomulítið. Og á föstudag er helst útlit fyrir suðlægar áttir með úrkomu í flestum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til aó velja eii spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu hliðar. Til að fara á milli spásvæða er og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðardrag fyrir austan land var á hreyfingu til NA. Á Grænlandshafi var að myndast smálægð sem fara mun til NA og lægð við Nýfundnaland hreyfist í sömu átt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -3 skýjað Amsterdam 6 súld Bolungarvík -2 alskýjað Lúxemborg 3 skýjað Akureyri -1 alskýjað Hamborg 6 skýjað Egilsstaðir -2 Frankfurt 6 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Vín -4 hrimþoka Jan Mayen -1 skafrenningur Algarve 6 heiðskírt Nuuk -14 alskýjaö Malaga 4 skýjað Narssarssuaq -17 heiðskírt Las Palmas Þórshöfn 3 léttskýjað Barcelona 7 hálfskýjað Bergen 7 skýjað Mallorca 3 þokumóða Ósló 6 alskýjað Róm 3 þokumóða Kaupmannahöfn 4 alskýjað Feneyjar -1 heiðskírt Stokkhólmur 4 Winnipeg -4 alskýjað Helsinki 4 alskviað Montreal -7 léttskýjað Dublin 3 léttskýjaö Halifax 2 skýjað Glasgow 7 skýjað New York 2 heiðskírt London 8 rign. á síð. klst. Chicago -2 heiðskírt París 3 þokumóða Orlando 17 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 9. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 1.46 0,6 8.01 4,0 14.17 0,6 20.16 3,7 11.07 13.33 16.00 15.46 Tsafjörður ” 3.42 0,4 9.51 2,2 16.22 0,4 22.02 1,9 11.45 13.39 15.34 15.53 SIGLUFJÖRÐUR 0.18 1,2 6.02 0,3 12.19 1,3 18.32 0,2 11.28 13.21 15.15 15.34 DJÚPIVOGUR 5.14 2,1 11.29 0,4 17.20 1,8 23.28 0,3 10.41 13.04 15.26 15.16 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 hlynnir að, 4 lykkja, 7 skákar, 8 vinnuflokkur, 9 strit, 11 arga, 13 forboð, 14 æla, 15 hala upp, 17 skarpur, 20 ílát, 22 geta um, 23 kvendýrum, 24 líkamshlutann, 25 ófús. LÓÐRÉTT: 1 fara af fótum, 2 jarð- arfðr, 3 þjöl, 4 blýkúla, 5 starfsvilji, 6 ástundunar- samur, 10 tilreiða, 12 siða, 13 hryggur, 15 komi fyrir, 16 fleki,18 smáa, 19 vcl látin, 20 biðja um, 21 agasemi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 myndarleg, 8 vagar, 9 naggs, 10 iðn, 11 frauð, 13 auðar, 15 kuggs, 18 hlein, 21 kal, 22 tuska, 23 aflar, 24 eiðsvarin. Lóðrétt: 2 yggla, 3 dýrið, 4 renna, 5 eggið, 6 kvef, 7 ásar, 12 ugg, 14 ull, 15 kæti, 16 gassi, 17 skans, 18 hlaða, 19 efldi, 20 næra. í dag er sunnudagur 9. janúar, 9. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Brids-deild FEBK íf Gullsmára. Næstu vikur verður spilaður tvimenn- ingur alla mánudaga og flmmtudaga í Gullsmára 13. Mætið vel fyrir kl. 13. Skipin Reykjavíkurhöfn: Á morgun kemur Libelle. Á morgun fara Lagar- foss og Bakkafoss. Hafnarijarðarhöfn: Ocean Tiger og Lagar- foss koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félgasvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30-11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 11-11.40 hádegisverður, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Félag eldri borgara. í Kópavogi Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554-1226. Félag eldri borgara í Hafnarfiði Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun mánudag verð- ur spiluð félagsvist kl. 13:30. Þorrablót verður 21. janúar skráning í Hraunseli. Félag eldri borgara,í Reykajvík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10.00-13.00. Mat- ur i hádeginu. Sunnu- dagur: Félagsvist kl. 13.30. Dansleikur kl. 20.00 Caprí-Tríó leikur íyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13.00. Dans- kennsla Sigvalda fellur niður janúarmánuð hefst aftur 2. febrúar. Söng- vaka kl. 20.30, stjórnandi Eiríkur Sigfússon, und- irleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Þriðjudagur: Skák kl. 13.00. Alkort kl. 13.30. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frákl. 9.00 til 17.00. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3.Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffiveitingar. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við Lúk.13,24.) böðun og almenn handa- vinna, kl. 12 hádegismat- ur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sögu- lestur, kl. 15 kaffiveiting- ar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16. 30 vinnust. opnuð, m.a. tréútskurður, umsjón Hjálmar Th. Ingimund- arson, kl. 14 kóræfing. Dans hjá Sigvalda fellur niður, veitingar í teríu. Fimmtudaginn 13. janúar verður farið í heimsókn á Selfoss, m.a. mynd- listarsýning eldri kvenna skoðuð og félagsstarf eldri borgara. „Opið hús“ heimsótt. Kaffiveitingar í „Kaffikrús". Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustofan opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 nám- skeið í málm- og silfur- smíði, kl. 13. lomber. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 hádegismatur, kl. 13- 17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Lausir tímar eru í bókbandi, gler- skurði og öskjugerð. Upplýsingar í síma 687- 2888. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og skilkimálun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 morgun- kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 félagsvist, kl. 15. eftir- miðdagskaffi. Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9 fótaaðgerðastofan opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13-16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Mánu- daginn 17. janúar hefst námskeið í leirmunagerð, leiðbeinandi Hafdís. Upplýsingar hjá Birnu í síma 568-6960. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15 almenn hand- avinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 kl. 13-16 kóræfing - Sigurbjörg, byrjendur, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13-16 hand- mennt almenn, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 brids-aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Bridsdcild Sjálfsbjar- gar. Starfsemi deildar- innar hefst mánudaginn 10. janúar. 1. kvöld tví- menningur. Mánudag- inn 17. janúar hefst svo aðalkeppni deildarinnar. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra "** hefst að nýju þriðjudag- inn 11. janúar kl. 11 með hefðbundnum hætti. Leikfimi, matur, helgi- stund og fræðsluefni. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Margrét Bjarnadóttir. Allir vel- komnir. ATH. leikfimin þriðjudaginn 11. janúar færist yfir á mánudaginn 10 janúar, sami tími. GA-fundir spilafíkla eru 0 kl. 18.15 á mánudögum í Seltjamarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3-5, Reykjavík, og í Kirkju Oháða safnaðar- ins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfim- in hefst að nýju þriðju- daginn 11. janúar. Kristniboðsfélag karla, Háaleitisbraut 58-60. Fundur verður í Kristni- boðssalnum mánudaginn 10. janúar kl. 20.30. Les- in verða bréf frá kristni- boðunum. Allir karl- menn velkomnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í Safnaðarheimilinu mánudaginn 10. janúar kl. 20. Kynntar verða sósur frá Osta- og smjör- sölunni. Boðið upp á súpu og brauð. Kvenfélag Laugarnes-« sóknar. Munið sameig- inlega fundinn í safnað- arheimili kirkjunnar á morgun kl. 20. IVIiiiningarkort Minnigarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bókaskemm- unni, Stillholti 18, sími 431-2840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfða- grund 18, sími 431-4081. 1 Borgarnesi: hjá Arn- gerði Sigtryggsdóttur, Höfðaholti 6, sími 437- 1517. í Grundarfirði: í Hrannarbúðinni, Hrann- arstíg 5, sími 438-6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursdóttur, Hjarðar- túni 3, sími 436-1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðurejri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4, sími 456-6143. Á ísa- firði: hjá Jónínu Högna- dóttur, Esso-verslunin, sími 456-3990, og hjá Jó-' hanni Kárasyni, Engja: vegi 8, sími 456-3538. í Bolungarvik: hjá Krist- ínu Karvelsdóttur, Mið- stræti 14, sími 456-7358. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANGS RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.