Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ★ .★ r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 KVIKMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU rBesta íslenska kvikmyndin til þessa" ★★★★ ÓHT Rás2 ★ ★★★ SVMBL ★ ★★l/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5, 7, 9>og11. HUGH GRANT i uiinn i jr- *t * Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Kl. 4.30, 6.45 og 9. AUGASTEININN ÞINN Sýnd kl. 6.45 og 9. ALLT UM MÓÐUR MÍNA Sýnd kl. 11.15. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. RUGRATS Sýnd kl. 3. LIFE Kl. 4.30 og 11.15. www.haskolabio.is ASIMPLE PLAN Sýnd kl. 11. •mmbéJÉI! mwáfék irnmama\ _ .m. æl _ m* NÝTT OG BETRA' —éBémn Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Kynngintögnuð spennumynd frá leikstjóra ard I og 3 öfundi I Antonio B \ N n t r a s TH e 13th Warrior MlllltMI Sýnd kl. 2.50, 5, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. Kl. 5 og 9. B.i. 16. KODJGrrAL Kl. 3, 5 og 7.10. (sl. tal. Kl. 9 og 11.10. B.i. 10. ★ ★★★ SVMBL ★★★í/2 Kvikmyndir.is KVIKMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON handrit EINAR MAR GUÐMUNDSSON BVGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. anoerAL ICHWARZiNtOGfft END OF DAYS Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ísl. tal. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 3. tsl. tal. www.samfilm.is hefst á mánudaq kl. .00 Innrás í nýársboð SÖNG- og Ieikkonan Jennifer Lop- ez er vinsæl meðal margra en er hún mætti óboðin í nýársfagnað þar sem Madonna og Gwyneth Paltrow voru meðal gesta kom í ljós að hún á einnig fjandmenn. Samkvæmd heimildarmanni blaðsins Fort Lauderdale Sun mætti Lopez um hálftíma fyrir mið- nætti í boðið sem tískuhönnuðurinn Donatella Versace héltfyrir nokkra útvalda gesti. Á þá Ma- donna að hafa staðið upp úr sæti sínu við matarborðið og sagt: „Mat- artíminn er liðinn.“ Lopez fór ófögrum orðum um Madonnu og óskarsverðlaunaleik- konuna Gwyneth Paltrow í viðtali nýverið. „Eg man ekki eftir neinni mynd sem hún (Paltrow) hefur leik- ið í. Eg heyrði meira um samband hennar við Brad Pitt en nokkru sinni um leik hennar," á hún að hafa sagt. Um Madonnu sagði hún: „Finnst mér hún vera frábær Reuters skemmtikraftur? Já. Finnst mér hún frábær leikkona? Nei.“ Lopez var því að vonum ekki vin- sæl í veislunni og tvístruðust matar- gestir um húsið er Lopez tók sér sæti við borðið. Reuters Aska mömmu við rúmið LEIKKONAN Patsy Kensit, eigin- kona popparans Liam Gallagher úr bresku sveitinni Oasis, segist geyma ösku látinnar móður sinnar við rúm- stokkinn. Það gerir hún svo að mamma sé ekki langt undan þegar henni líður illa. Þá faðmar hún krukkuna að sér. „Ég veit að þetta hljómar undar- lega en mér fínnst gott að hafa hana nærri mér,“ sagði hún í viðtali í tím- aritinu GQ. „Alltaf þegar við Liam rífumst fer ég inn í svefnherbergi og faðma krukkuna." Patsy segir krukkuna vera stóra og glæsilega því mamma sín hafi þjáðst af innilokunarkennd. Patsy og Liam hafa hengt gríðar- stóran kross yfir rúmið sitt enda eru þau bæði alin upp sem kaþólikkar. „Það finnst öllum þetta verulega skrýtið. En rúmið er jú sá staður þar sem við finnum upp á alls kyns ... vit- leysu. Ekki þannig meint að kynlíf hjóna sé syndsamlegt en hlutirnir geta farið úr böndunum ... og þá finnst okkur gott að hafa krossinn yfir okkur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.