Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200 Stóra sóiBið kt. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson 7. sýn. mið. 12/1, uppselt, 8. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 20/1 nokkur sæti laus, 10. sýn. fös. 28/1 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. í dag sun. 9/1 kl. 14.00, uppselt og kl. 17.00, örfá sæti laus, 16/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 23/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Lau. 15/1, nokkur sæti laus, fös. 21/1. TVEIR TVÖFALDIR—Ray Cooney Fös. 14/1, lau. 22/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1. Takmarkaður sýningafjöldi. Litta sriðið fg 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt (kvöld sun. 9/1 uppselt. Síðasta sýning að sinni. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 10/1 kl. 20.30: Krítarhringurinn í Kákasus. Dagskrá í tengslum við sýningu Þjóðieikhússins. Leikarar segja frá undirbúningi sýningarinnar og gefa sýnishom af þeim vinnuaðferðum sem notaðar voru. Umræður. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. nat@theatre.is, Sími 551-1200. Lau. 15. jan. kl. 20.00 Lau. 22. jan. kl. 20.00 Lau. 29. jan. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 13 á sýningardag. Sími 551 1384 nBIOLEIKHUUD BlÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT iíafíiklhhMö Vesturgatu.3. I HLAÐVARPANUM Revía eftir Karl Ágúst Úffsson & Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur. Fös. 14/1 kl. 21 fös. 21/1 kl. 21, lau. 22/1 kl. 21 MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 EIRÍKUR SMITH Menningarmiðstöðin Gerðuberg fim 13/1 kl. 20 5 kortas. örfá sæti laus sun 16/1 kl. 20 6 kortasýning lau 22/1 kl. 16 Aukasýning mið 26/1 Aukasýning sun 30/1 7 kortasýning „...beint í hjartastað...að stórkostlegri flug- eldasýningu...sérstaklega áhrifamikill...með frábærum árangri...“S.H. Mbi. „...fiugeldasýning í lðnó...stórbrotin..ótrúlega áhrifaríkt...sigur fyriralla semaðhenni standa...skapa heilsteypta ogmagnaða sýn- ingu...lifir lengi í minningunni... “ H.FDV „...afarvel heppnuð, frábær...sorglegt, skemmtilegt...tvímælalaust verksemóhætt eraðmæla með...„ G.S. Dagur „...besta sýningin íbænum, ...virkilega frá- bær..“K.B.J. Bylgjan. „... virkilega skemmtileg sýning...mæli hiklaust meö henni...“ G.B. RUV. FRANKIE & JOHNNY lau 15/1 kl. 20.30 fim 27/1 kl. 20.30 SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Fös. 14/1 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 15/1 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 21/1 kl. 20.00 Lau. 22/1 kl. 20.00 SALURINN 5700400 Sunnudagur 9. janúar kl. 20.30 Selló og píanó Hrafnkell Egiisson selló og Sezi Sesk- ir píanó leika sónötu nr. 1 í F dúr eftir Beethoven, sónötu í d-moll eftir Debussy, Mavi Anadolu eftir llhan Baran og sónötu í a-moll Schubert. Laugardagur 15. janúar kl. IQ.QO Fidla og píanó Pálína Arnadóttir fiðla og Sooah Chae píanó leika Capriccio eftir Gade, Chacconne eftir Bach, sónötu nr. 2 í D-dúr eftir Prokofiev og sónötu í Es-dúr eftir Richard Strauss. Sunnudagur 23. janúar kl. 20.30 Píanótónleikar Miklos Dalmay leikur sex prelúdíur og sónötu í b-moll eftir Chopin og Prelúd- íu í cís-moll, prelúdíu í h-moll og són- ötu í b-moll eftir Rachmaninoff. Miðapantanir og sala í Tónlistarhúsi Kópavogsvirka daga frá kl. 9:00 -16:00 Tónleikadaga frá ki. 19:00 - 20:30 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897-1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnítzler, Reigen (La Ronde) 7. sýn. fös. 14/1 kl. 19.00 8. sýn. sun. 16/1 kl. 19.00 eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken í kvöld kl. 20.00, nokkur sæti laus lau. 15/1 kl. 19.00 n í svtn eftir Marc Camoletti fim. 13/1 kl. 20.00 mið. 26/1 kl. 20.00 Litia svið: Höf. og leikstj. Öm Árnason 5. sýn. í dag kl. 14.00, örfá sæti laus 6. sýn. sun 16/1 kl. 14.00 Fegurðardrottningm frá Línakri eftir Martin McDonagh fös. 14/1 kl. 19.00 fim. 20/1 kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner í kvöld kl. 19.00, nokkur sæti laus lau 15/1 kl. 19.00 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. JÓN GNARR: „ÉG VAR EINU SINNI NÖRD“ fös. 14/1 Upphitari Pétur Sigfússon MIÐASALA í S. 552 3000. ISLENSKA OPERAN ___iiííi Lucretia svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar 2000 Lau 15. jan kl. 20 örfá sæti laus Lau 22. jan kl. 20 ATH Aðeins þessar 2 sýningar í janúar .wisiUijjjjj mwmn Gamanleikrit í leikstjórn Siguróar Sigurjónssonar sun 9. jan kl. 18 UPPSELT fim 13. jan kl. 20 UPPSELT fös 14. jan kl. 20 mið 19. jan kl. 20 fim 20. jan kl. 20 Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. FÓLK í FRÉTTUM Af vélsagarmorð- unum í Texas Kvikmyndin um vélsagarmorðin í Texas, eða „The Texas Chainsaw Massacre", er fyrir löngu búin að tryggja sér sess í kvikmyndasög- unni. Ef til vill ekki vegna þess hve djúpt hún orkar á sálarlíf áhorfand- ans eða hversu hugðnæm hún er. Nei, það eru aðrir þættir sem skýra þann sess sem hún skipar - ef til vill eru þeir í ætt við lágkúru eða eitt- hvað þess háttar. En samt sem áður er ástæða fyrir Islendinga til þess að vera stoltir af þessari mynd því í að- alhlutverki hennar er Islendingur. Gunnar Hansen, sem fæddist hér á landi árið 1947 og flutti síðan 5 ára til Vesturheims, fer með hlutverk mannsins með leðurgrímuna sem leggur hvert fómarlambið af öðru með vélsög - og ef til vill er þetta ein- hverskoriar nútíma útgáfa af þvi að leggjast í víking. Ungur íslendingur fer til útlanda, ekki með knerri held- ur flugvél og fer með ógnarhendi, ekki með sverði og spjóti um lítil þorp, kirkjur og framandi konungs- ríki, nei heldur með vélsög um út- hverfí Texas. Og að sjálfsögðu fer öll sagan í bíó. Skáld leikur í hryllingsinynd I desemberhefti tímaritsins Bizar- re er viðtal við Gunnar þar sem stuttlega er farið yfir sögu hans. Hann segir að ekkert einkennilegt hafi einkennt æsku sína. Hann hafi ungur flutt til Texas í Bandaríkjun- um og fengið þar áhuga á ljóðum og bókmenntum. Hann ritstýrði litlu tímariti sem var helgað ljóðlistinni og gaf út sín eigin verk. Gunnar segist ekki hafa haft neinn sérstakan áhuga á leiklist framan af ævi sinni. Að vísu lék hann í nokkr- um leikritum á skólaárum sínu, þar á meðal i Músum og mönnum eftir Steinbeck þegar hann var í fram- haldsnámi við Háskólann í Texas. Árið 1974 lék hann svo í kvik- myndinni um vélsagamorðingjann í Texas. Myndin er afar hrá og það er sennilega það sem gerir hana svo ógnvekjandi. Myndin flokkast í hóp svonefndra jaðarmynda og hefur notið mikillar hylli meðal ákveðinna hópa í Bandaríkjunum og víðar. Eft- ir að fyrsta myndin kom út og menn sáu að hægt væri að græða á kvik- myndum um vélsagarmorðingja Gunnar Hansen í hlutverki Leð- urfés í Vélsagarmorðunum í Texas. opnaðist flóðgáttin og margar álíka myndir komu á markaðinn. Það kemur fram í viðtalinu í Bizarre að þessar myndir hafa velt milljónum bandaríkjadala. Sjálfur þénaði Gunnar lítið á framtakinu. Hann seg- ir sjálfur að þegar allt sé reiknað hafi hann fengið um 150 þúsund íslenskar krónur fyrir myndina. Frægðin Myndin um vélsagarmorðingjann í Texas á sér marga dygga aðdáend- ur í Bandai-íkjunum. Og þrátt fyrir efni myndarinnar eru þeir sem Gunnar hefur kynni af tiltölulega eðlilegar sálir. En hann kvartar þó yfir skynjun sumra á veruleikanum því margir halda að myndin byggist á raunverulegum atburðum og sumir minnast þess að hafa lesið um málið í blöðunum. Aðrir ganga jafnvel lengra og segjast hafa unnið í fang- elsinu sem leðurfés, en svo hét pers- óna Gunnars í myndinni, var dæmd- ur til vistar í eftir morðin. Gunnar hefur aðallega sinnt rit- störfum eftir að hann lék í sinni fyrstu mynd. Hann segir að frami í leiklistinni hafi aldrei heillað sig. Eftir að hann lék í myndinni „Holly- wood Chainsaw Hookers" var hon- um boðið að skrifa handrit að hryll- ingsmynd og við það hefur hann unnið síðan. Washington vill Oskarinn Reuters Denziel Washington í hlutverki hnefaleikarans Ruben „Hurri- cane“ Carter í myndinni „The Huri icanc". Denziel var tilnefnd- ur til Golden Globe-verðiaunanna fyrir túlkun sína á hnefaleikaran- um, en hvort hann hlýtur hnossið kemur í ljés 23. janúar næstkom- andi við afhendingu verðlaun- anna. Leikarinn Denzel Washington vill fá Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni „The Hurrieane" sem fjallar um líf hnefaleikamannsins Roberts Carters sem var ranglega dæmdur fyrir morð í New Jersey árið 1967. Myndin rek- ur sögu Carters innan fang- elsismúra og tilraunir hans til þess að sanna sakleysi sitt. Washington segist vera mjög ánægður með frammi- stöðu sína í myndinni, en hann bjó sig undir að leika Carter í tvö ár með hnefa- leikaæfingum og Iéttist um 18 kíló. En það að grennast hef- ur löngum reynst karlmönn- um happadrjúgt ef þeir eru í Óskarsverðlaunahugleiðing- um. Dómurinn yfir Robert Car- ter vakti mikla reiði á sínum túna og er talið að hann hafi verið férnarlamb kynþátta- haturs. Margar bækur hafa verið skrifaðar um málið og Bob Dylan samdi lagið „The Story of the Ilurricane" um málið sem kom út á plötunni Desire árið 1975. Málið var tekið aftur upp árið 1988 og var þá Carter sleppt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.