Morgunblaðið - 09.01.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 09.01.2000, Síða 58
58 SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Líkamsstyrkur Sjálfsvörn Sjálfsöryggi Keppnisíþrótt KARATE Skráning á byrjendanámskeið hefst 10. janúar áwf í síma 553 5025 og á www.toto.js/felog/kfr H|| 2 fríir prufutímar !!! ■rL byggir upp mikinn líkamsstyrk, "'v . lipurð og andlegt jafnvægi. er öflug sjálfsvörn, íþrótt og viðhorf. byggir upp sjálfsöryggi og sjálfsaga. er hægt að stunda sem keppnisíþrótt. Allir kennarar eru sérstaklega þjálfaðir í kennslu og hafa mikla reynslu. Viðurkenndir af Karatesambandi íslands. ^ Karatefélaa Revkiavíkur © # International Okinawa Goiu-Rvu Karate-Do Federation Sundlaugarhúsinu Laugardal • Sími 553 5025 • www.toto.is/felog/kfr FÓLK í FRÉTTUM Safnað fyrir Olympíuleikana uði næstkomandi. Eflaust hefur markaðsfræð- ing-um vestan- hafs þótt til- tækið vænlegt til árangurs, enda stúlkurnar vinsælar innan íþróttaheimsins sem víðar. Bandarisku stúlkumar em því að feta í fótspor ástralska kvennalandsliðsins Matilda, en þær sátu naktar fyrir á daga- tali sem gefið var út seint á síðasta ári og átti að gefa út í fáum eintökum, en sökum eftirspurnar var snar- lega ákveðið að bæta stórlega við upplagið. Hins vegar er spurn- ing hvort þessi söfnun- araðferð sé það sem koma skal í heimi íþróttakvenna í hcim- inum. AMY Acuff er þekktur hástökkvari vestan- hafs og hefur m.a. tekið þátt í ólympíuleikunum fyrir land sitt. Nú hefur stúlkan ákveðið að koma fram fáklædd á dagatali nokkru, en frægar stöilur hennar úr íþrót taheiminum vestanhafs eru henni þar til samlætis. Ágóð- anum af sölu dagatalsins verð- ur skipt milli sjóðs Florence Griffith-Joyner og sjóðs sem styrkir tólf ungar íþróttakonur til æfinga og farar til Ástralíu á Ólympíuleikana sem næst verða haldnir í Sydney í septembermán- Útsal an lieíst á mor^un kl. 10 Allt á útsölu, 25-90% afsláttur af geisladiskum, Lókum og tónlistarmyn<lkönclum. GeislaJiskar írá kr. 200. Bach 255 Lls. Lók + CD aáeins Lr. 300. Comedian Harmonists kr. 500. Fyrstu 100 viáskiptavinirnir fá ókeypis geisladisk! Klassík - tljass - LeimstónLst - raftórJist 12 Tónar á horni Barónsstígs og Grettisgötu Sími 511 5656 12tonar@islandia.is Sprengju B A 0/ auka-afsláttur vU /Oaf lækkuðu verði VERSLUN LOKAR - FLYTUR Hvað er OUTLET 10? OUTLET er ný verslun sem selur fatnað frá tískuvöruverslununum í Reykjavík og erlendis á 30—70% lægra verði en upprunalega. Fatnaðurinn er merkjavara frá þekktum framleiðendum sem seldur var í tískuvöruverslunum fyrir a.m.k. ári síðan. OUTLET 10 verður í Kringlunni fram í febrúar og verður opnað aftur í haust í Faxafeni 10. DKNY - DIESEL - IMITS - NICE GIRL - CAT - LEVI'S - 4 YOU - GUESS - C.K. JEANS - SHELLY'S - STICKY FINGERS - TARK - POLO JEANS - BEN SHERMAN - HUDSON - ALL SAINTS - KOOKAI - MORGAN - ANGE - BILL TORNADE - STUSSY - CHARLY'S COMPANY - HELENA HART - G-STAR - FILA - NIKE - ADIDAS - FRESH JIVE - INWEAR - UIRMANI - OUTLET O FRENCH CONNECTION - NICOLE FAHRI - GERALD DAREL - FILIPPA K - PAUL SMITH - GAP (Kringlunni, sími 581 1308) Merki fyrir minna = Labels For Less

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.