Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
_______________________________FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 43
PENINGAMARKAÐURINN
VERDBRÉFAMARKAÐUR
Enn lækka hlutabréf i
London, París og Ziirich
HLUTABRÉF lækkuðu áfram f Lon-
don, París og Ziirich í gær en hækk-
uðu í Frankfurt. Óveruleg breyting
varð á mörkuðum á Norðurlöndum
nema í Helsinki.
FTSE-vísitalan lækkaði um 0,9%
eða um 59,2 stig í 6.445,4 stig. I
París lækkaði CAC40-talan um
0,4% eða 23,49 stig í 5649,46 stig
og í Sviss lækkaöi SSMI-talan um
0,6% eða 47,30 stig í 7336,80.
í Frankfurt hækkaði hins vegar
DAX-vísitalan um 0,3% eöa 18,92
stig í 7091,04 stig.
Hlutabréfavísitölur lækkuöu um
0,02% í Stokkhólmi, 0,2% í Kaup-
mannahöfn, 0,05% í Ósló og 1,4% f
Helsinki.
I New York hækkaði verð hluta-
bréfa í tæknifyrirtækjum talsvert f
gær og endaöi Nasdaq-vísitalan um
20.49 í 4,151.30 stig og var þar
með slegið fyrra met frá 3. janúar
síöastliðnum. Dow Jones-vísitalan
féll hins vegar um 71.05 í
11,489.67.
Litlar hreyfingar voru á gjaldeyris-
mörkuðum í gær en þá voru engar
mikilvægar hagtölur birtar. Birtingu
Ifo-vísitölunnar f Þýskalandi er beð-
ið með mikilli eftirvæntingu í dag.
Búist er við hækkun í 99.5 en
margir búast jafnvel við 100 eða
rúmlega það. Einnig verður við-
skiþtajöfnuðurinn í Bandaríkjunum í
nóvember birtur í dag.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. i igúst 1999
26,00 oc nn - Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó
dollarar hver tunna JS A pJÍ J 25,7 5
Zo,UU 0/i nn - J| J\ n tj 1
oo nn - áT\ L 1 ( 'i
4LO,UU oo nn - r'i ' LiA J*
01 nn - / r1 r
I ,UU on nn - V wS
/lU,UU 1 o nn - r r '\ j
iy,uu 1 q nn - i l u
I o,UU 17 nn - )
l / ,UU 1 Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. 1 Janúar Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
19.01.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 235 80 92 2.066 190.404
Grálúöa 175 145 150 4.139 619.805
Grásleppa 70 50 65 138 8.970
Hlýri 103 103 103 2.000 206.000
Hrogn 225 125 212 1.272 269.055
Karfi 78 40 73 3.634 264.816
Keila 59 16 47 5.715 268.905
Langa 98 40 79 3.559 281.165
Langlúra 50 50 50 184 9.200
Lúöa 700 265 437 217 94.805
Lýsa 65 65 65 255 16.575
Rauömagi 115 115 115 18 2.070
Sandkoli 91 90 91 646 58.767
Skarkoli 230 120 219 1.472 322.242
Skata 185 175 178 48 8.550
Skrápflúra 5 5 5 39 195
Skötuselur 125 100 117 89 10.400
Smokkfiskur 85 85 85 330 28.050
Steinbítur 100 40 81 5.413 437.965
Sólkoli 300 100 278 619 171.950
Tindaskata 5 5 5 117 585
Ufsi 53 20 48 16.907 810.675
Undirmálsfiskur 120 80 104 7.335 764.255
Ýsa 176 100 154 37.602 5.780.138
Þorskur 191 89 127 133.082 16.864.626
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 145 145 145 3.484 505.180
Skötuselur 125 125 125 42 5.250
Undirmálsfiskur 80 80 80 40 3.200
Ýsa 129 129 129 138 17.802
Þorskur 120 120 120 1.114 133.680
Samtals 138 4.818 665.112
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 90 90 90 326 29.340
Hrogn 200 200 200 20 4.000
Karfi 50 50 50 33 1.650
Lúða 315 315 315 3 945
Þorskur 186 89 124 5.871 726.008
Samtals 122 6.253 761.943
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinbítur 50 50 50 70 3.500
Undirmálsfiskur 87 87 87 2.500 217.500
Ýsa 143 143 143 200 28.600
Þorskur 164 110 116 2.800 324.212
Samtals 103 5.570 573.812
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 103 103 103 1.387 142.861
Karfi 63 63 63 35 2.205
Keila 59 59 59 1.277 75.343
Steinbítur 83 81 81 2.195 178.190
Tindaskata 5 5 5 14 70
Undirmálsfiskur 120 120 120 3.550 426.000
Ýsa 176 117 162 2.748 446.275
Þorskur 191 130 150 1.503 225.345
Samtals 118 12.709 1.496.289
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 60 60 60 31 1.860
Karfi 40 40 40 40 1.600
Keila 35 35 35 141 4.935
Langa 74 60 70 70 4.872
Lúöa 640 265 472 31 14.640
Skarkoli 220 220 220 500 110.000
Steinbítur 99 67 86 766 65.976
Sólkoli 300 300 300 380 114.000
Ufsi 30 27 27 2.347 63.815
Undirmálsfiskur 91 91 91 600 54.600
Ýsa 176 116 151 2.337 352.186
Þorskur 154 102 118 40.666 4.814.854
Samtals 117 47.909 5.603.338
ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun siöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% 8Íðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00
3 mán. RV00-0417 10,45 0,95
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 10,80 -
Ríkisbréf 11. nóv. ‘99
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K - -
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,67
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
Peter Winter, markaðsstjóri DuPont Corian á Norðurlöndum, Örnólfur Sveinsson hjá ORGUS ehf. og Domen-
ice Tombuer, framkvæmdastjóri DuPont í Evrópu.
Orgus fær umboð fyrir Corian
BANDARÍSKA framleiðslufyrir-
tækið DuPont hefur valið ORGUS
ehf., sem er í eigu Örnólfs Sveins-
sonar og Guðrúnar Björnsdóttur,
til að fara með umboð fyrir inn-
réttingaefnið Corian á íslandi.
Corian er gegnheilt efni án sam-
skeyta sem notað er í innréttingar
fyrir heimili, fyi-irtæki og stofnanir
og hefur DuPont verið að þróa það
frá því á miðjum sjöunda áratugn-
um. Örnólfur Sveinsson, hús-
gagnasmiður og annar eigenda
ORGUS, segir efnið gætt þeim
eiginleikum að draga ekki í sig
vökva eða bletti frá öðrum efnum.
Það sé auðvelt í þrifum, hafi mikla
endingu og sé umhverfisvænt.
„Corian hentar í raun alls staðar
þar sem álag er mikið og fyllsta
hreinlætis er krafist. Það sem ger-
ir þetta efni frábrugðið öðrum efn-
um eru engin samskeyti, t.d. má
fella vask í borð án þess að sam-
skeyti séu finnanleg. Auk þess er
efnið hreint í gegn, þ.e. á því er
engin yfirborðsáferð. Þetta gerir
það að verkum að auðveldlega má
gera við efnið ef skemmdir verða á
því,“ segir Örnólfur.
ORGUS ehf. fær efnið sent frá
DuPont í plötum sem síðan eru
sniðnar að þörfum viðskiptavinar-
ins. Fyrirtækið telur að þannig sé
unnt að mæta sérstökum þörfum v
íslensks markaðar og jafnframt
auka skilvirkni og sveigjanleika í
þjónustu við viðskiptavini.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 89 80 89 184 16.295
Grásleppa 70 70 70 51 3.570
Hrogn 215 215 215 114 24.510
Karfi 50 50 50 35 1.750
Keila 30 30 30 72 2.160
Langa 81 50 81 158 12.736
Lúða 700 700 700 11 7.700
Lýsa 65 65 65 55 3.575
Skarkoli 120 120 120 4 480
Skata 185 175 178 48 8.550
Ufsi 30 30 30 81 2.430
Ýsa 173 134 146 2.662 389.477
Þorskur 150 123 146 2.620 381.262
Samtals 140 6.095 854.496
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli - 103 80 92 1.542 141.479
Grálúöa 175 175 175 655 114.625
Grásleppa 50 50 50 19 950
Hlýri 103 103 103 613 63.139
Hrogn 215 125 209 707 147.820
Karfi 78 61 74 3.240 240.084
Keila 47 40 44 4.163 184.587
Langa 98 40 80 3.240 258.617
Langlúra 50 50 50 184 9.200
Lúða 545 350 411 108 44.425
Lýsa 65 65 65 200 13.000
Rauömagi 115 115 115 18 2.070
Sandkoli 91 90 91 646 58.767
Skarkoli 230 210 220 936 206.322
Skrápflúra 5 5 5 31 155
Skötuselur 100 100 100 29 2.900
Smokkfiskur 85 85 85 330 28.050
Steinbítur 100 70 82 1.099 90.118
Sólkoli 255 250 252 224 56.450
Tindaskata 5 5 5 103 515
Ufsi 53 30 52 14.394 742.730
Undirmálsfiskur 96 96 96 300 28.800
Ýsa 173 100 155 28.063 4.344.714
Þorskur 188 119 132 69.231 9.146.800
Samtals 122 130.075 15.926.316
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 80 80 80 921 73.680
Þorskur 109 109 109 1.562 170.258
Samtals 98 2.483 243.938
FISKMARKAÐURINN HF.
Grásleppa 70 70 70 37 2.590
Hrogn 225 225 225 261 58.725
Karfi 59 59 59 100 5.900
Keila 40 30 32 57 1.800
Langa 40 40 40 65 2.600
Lúöa 455 385 399 45 17.955
Skarkoli 170 170 170 32 5.440
Steinbltur 76 60 73 361 26.461
Sólkoli 100 100 100 15 1.500
Ufsi 20 20 20 85 1.700
Undirmálsfiskur 99 99 99 345 34.155
Ýsa 145 130 138 1.426 197.472
Þorskur 142 113 122 7.700 940.632
Samtals 123 10.529 1.296.931
HÖFN
Hrogn 200 200 200 170 34.000
Karfi 77 77 77 151 11.627
Keila 16 16 16 5 80
Langa 90 90 90 26 2.340
Lúða 300 300 300 3 900
Skrápflúra 5 5 5 8 40
Skötuselur 125 125 125 18 2.250
Steinbltur 40 40 40 1 40
Ýsa 129 129 129 28 3.612
Þorskur 105 105 105 15 1.575
Samtals 133 425 56.464
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 235 235 235 14 3.290
Lúöa 515 515 515 16 8.240
Samtals 384 30 11.530
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
19.1.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 195.000 118,24 117,50 117,98 561.869 353.833 111,83 118,41 113,56
Ýsa 531 83,60 82,99 0 6.087 83,33 82,00
Ufsi 34,95 0 43.358 36,60 37,43
Karfi 40,00 0 99.092 40,00 41,67
Steinbítur 2.000 30,60 30,00 0 1.106 30,00 30,08
Grálúöa 94,99 0 213 99,85 105,06
Skarkoli 9 114,99 115,00 120,00 2.066 10.000 111,43 120,00 110,77
Þykkvalúra 79,99 0 76 79,99 65,00
Langlúra 40,00 1.080 0 40,00 40,25
Sandkoli 25,00 0 20.000 25,00 20,90
Loðna 1,00 2.000 0 1,00 0,10
Úthafsrækja 33,99 0 79.555 34,85 25,96
Ekki voru tilboð (aðrar tegundir
Búnaðarbankinn
með WAP-þjónustu
Aðgang-ur
að Heimilis-*
banka
BÚNAÐARBANKINN er tilbúinn
með aðgang WAP-síma að Heimilis-
bankanum, að því er fram kemur í
fréttatilkynningu sem bankinn sendi
frá sér í gær.
„Til þess að vera undirbúinn fyrir
þessa tækni hefur Búnaðarbankinn
undanfarna mánuði verið að aðlaga
aðgerðir í Heimilisbanka að þessari
tækni og er nú tilbúinn með allflest-
ar aðgerðir,“ segir í fréttatilkynn-
ingu Búnaðarbankans.
Notendur Heimilisbanka Búnað-
arbanka geta skráð sig fyrir þessari.
þjónustu í gegnum Heimilisbankann
og fá þá úthlutað leyninúmeri sem
notað er til tengingar við WAP-
bankann.
-----MH--------
Fyrirlestur
um umhverf-
isbreytingar
FÖSTUDAGINN 21. janúar kl. 16
flytur Fanney Ósk Gísladóttir,
meistaranemi í jarð- og landfræði-
skor, fyrirlestur um rannsóknar-
verkefni sitt, „Umhverfísbreytingar
og vindrof sunnan Langjökuls". Fyr-.
irlesturinn verðui’ haldinn í stofu 157
í VR-II, húsi verkfræði- og raunvís-
indadeildar, við Hjarðarhaga.
Rannsakaðar eru umhverfisbreyt-
ingar sunnan við Hagafellsjökla sem
ganga suður úr Langjökli. Fram-
gangur og hörfun jökla og breyting-
ar á stærð jökullóna hafa leitt til þess
að stórt landsvæði er þakið jökulaui'.
Vindur hefur feykt setinu suður í
Lambahraun og hulið gróður og
hraunmyndanir.
Fjallað er um afleiðingar vindrofs-
ins og helstu áhrifaþætti þess. Á
grundvelli niðurstaðnanna er leitast^
við að spá fyrir um hver þróun svæð-
isins verði á komandi árum.
Fyrirlesturinn er lokaáfangi til
meistaraprófs í landafræði við jarð-
og landfræðiskor raunvísindadeildar
Háskóla Islands. Leiðbeinendur
Fanneyjar eru Guðrún Gísladóttir
lektor og Ólafur Arnalds,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins.