Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 67 BREF TIL BLAÐSINS Sjúkdómar í norskum kúm Frá Ólafi Jónssyni: ÉG GET ekki látið hjá líða að koma með nokkrar athugasemdir varðandi það sem mér finnast villandi upplýs- ingar um heilbrigði norsku kýrinnar, sem fram hafa komið í nokkrum blaðagreinum að undanförnu, m.a. í grein Sigurðar Sigurðarsonai- dýra- læknis hér í blaðinu 15. janúar sl. Inn á önnur atriði í grein Sigurðar ætla ég ekki að koma þó svo að í mörgu sé ég honum ósammála. Norðmenn hafa haldið nákvæma sjúkdóma- skráningu sem nær til um 97% kúa í norskum fjósum í um aldarfjórðung. Þessar sla'áningar eru færðar af dýralæknum. Við höfum engar slíkar ski'áningar og allur samanburður því gjörsamlega út í hött. Á það skal líka bent að tíðni súrdoða og annarra s.k. framleiðslusjúkdóma hefur lækkað jafnt og þétt síðan 1994 í Noregi og meðhöndlunum dýralækna að sama skapi. Sem dæmi fækkaði meðhöndl- unum dýralækna um 10,5% milli ára- nna 1997/98. Á sama tíma er meðal- nyt óbreytt um 6.200 kg. Kjarnfóður er um 35% af fóðrinu (mest bygg) og sannanlega nokkuð hærra en hér- lendis, enda munur í meðalnyt vel yf- ir 30%. Margir íslenskir kúabændur hafa með markvissri ráðgjöf, sem byggist á íslenskum rannsóknum, náð góðum tökum á kornrækt. Kart- öflur eru einnig hluti af fóðri norsku kýrinnar, allt að 7-8% á sumum bú- um. Hérlendis eru því möguleikar til fjölbreyttrar fóðrunar mjólkurkúa. Rétt er að Norðmenn hafa kostað Þú færð meira fyrir PENINGANA þína ? ? ? f|§ Gleraugnaverslunin SJÓNARHOLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Sœnqurqiafir .Jfi. ^ ftextíll ' 'v kjallarinn f Islcnsk hönnun BqrðnsUg 59 J HrBnnVllhelmsdóltlr J \ 551 3584 J Qslcr miklu til í tilraun sinni til að útrýma smitandi slímhúðarpest (BVD), en þeir hafa góða von um að það takist. Hvað varðar aðra smitsjúkdóma þá telja norsk dýralæknayfirvöld að Noregur sé laus við smitandi barka- bólgu/fósturlát (IBR/IPV) og eins smitandi hvítblæði (EBL) og það er viðurkennt af ES, þó svo að Sigurður efist um það. Ég hjó eftir því að Sig- urður nefndi ekki garnaveiki í þessu sambandi, en þar hafa Norðmenn líkt og við verið með aðgerðir í gangi í langan tíma. Arfgengi sjúkdóma er alla jafna lágt, því næst ekki árangur í ræktun þar sem taka á tillit til þess- ara þátta nema með öflugri sjúk- dómaskráningu og stórum dætra- hópum eftir hvert naut. Norðmenn voru fyrstir í heiminum til að taka sjúkdóma með sem þátt í ræktunar- starfinu og hafa til þessa náð um- talsverðum árangri m.a. í því að draga úr tíðni júgurbólgu, eða sem nemur lækkun upp á 0,15% einingar á ári. Þetta kann að virðast lítið, en á það skal bent að búast hefði mátt við um 0,2% aukningu á ári ef ekkert hefði verið að gert þar sem óheppi- legt erfðasamband er milli nythæðar og júgurbólgu. Þróttmikið ræktun- arstarf, öflug heilsugæsla og sjúk- dómavarnir í nautgi’iparæktinni hafa kostað sitt, en þann kostnað eru Norðmenn að fá margfaldan til baka í dag, auk alþjóðlegi'ar viðurkenn- ingar. Þessi ávinningur skilar sér einnig til þeirra fjölmörgu landa sem hafa keypt NRF-kvígur, m.a. Fær- eyja og mér þykir það í hæsta máta ósmekklegt að ýja að því, líkt og Sig- urður gerir, að færeyskir dýralækn- ar hafi hagnast óeðlilega á þjónustu sinni við þarlenda kúabændur. Upp til hópa eru færeyskir bændur ánægðir með norsku kúna og ég efa ekki einnig sína dýralækna. ÓLAFUR JÓNSSON, dýralæknir, Drekagili 16, Akureyri. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit Óskars Pálssonar Suður- landsmeistari í sveitakeppni Suðurlandsmót í sveitakeppni fór fram í félagsheimilinu Þingborg í Hraungerðishreppi 14. og 15. jan. sl. Tóku 11 sveitir þátt í mótinu, sem tókst vel í alla staði undir öraggri stjórn spilastjórans Eiríks Hjalta- sonar. Mjög góð aðstaða er á Þing- borg til að halda svona mót og vilj- um við þakka starfsliði hússins íyrir góða þjónustu. Úrslit urðu sem hér segir: Sveit Óskars Pálssonar, Hvolsvelli 218 Spilarar: Óskar Pálsson, Sigurður Skag- fjörð, Kjartan Jóhannsson, Helgi Her- raannsson. Sveit Gísla Þórarinssonar, Selfossi 207 Sp. Gísli Þórarinsson, Þórður Sigurðsson, Guðmundur Þ. Gunnarsson, Sigurður Vil- hjálmsson. Sveit Kristjáns M.Gunnarss., Selfossi 195 Sp. Kristján M.Gunnarsson, Helgi G. Helga- son, Guðjón Einarsson, Björn Snorrason, Vilhjálmur Þór Pálsson, Sigurður Hjaltason. Sveit Gunnars Þórðarsonar, Selfossi 195 Sveit Ólafs Steinasonar, Selfossi 189 Sveit Garðars Garðarss., Selfossi og Ve. 170 Sveitir Gísla Þórarinssonar, Gunnars Þórð- arsonar og Ólafs Steinasonar, allar frá Sel- fossi, unnu sér rétt til að spila í undankeppni Islandsmóts. Varasveit Garðar Garðarsson. Sveitir Óskars og Kristjáns spiluðu ekki um réttinn til Islm. I Butlerútreikningi stóðu þessi pör sig best: Helgi Hennannss. - Kjartan Jóhannsss 1.16 Yfir meðalskor. Þórður Sigurðsson - Gísli Þórarinsson 0.95 GuðjónEinarsson-BjömSnorrason 0.87 Gunnar Þórðarson - Sigfús Þórðarson 0.82 Sigurður Skagfjörð - Óskar Pálsson 0.79 Guðm. Gunnarss. - Sigurður Vilhjálmss.0.73 Bikarkeppni á Suðurlandi Bikarkeppni Bridssambands Suðurlands hefst 1. febrúar 2000 og skal 1. umferð lokið fyrir 1. mars. Þátttaka tilkynnist Sigfúsi Þórðar- syni, Sunnuvegi 12, Selfossi, sími 482-1406 fyi-ir janúarlok. Bridsfélag Húsavíkur Að loknum 4 umferðum í aðal- sveitakeppni bridsfélagsins er staða efstu sveita eftirfarandi: Þórólfur Jónasson 84 Þóra Sigurmundsd. 73 Friðrik Jónasson 61 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi era: Guðmundur-Hlynur 21,00 Þórólfur-Sveinn 20,25 Einar-Júlíus 19,00 TOPPTILBOÐ HERRASKOR Breiðir með loftbóistruðum innsóla Verð: 2.995,- Teg. 48048 Stærðir 41 -46 Litur: Svarlir verð áðut-4r9^57- PÓSTSENDUM SAMDÆGURS r oppskórinn -Veltusundi v/Ingólfstorg, sími 552 1212. K Ævar Guðmundsson Framkv.st). Freyju ehf. III II ! iíl* Íf: "Eftii' að liafa kyruit okkrn vandlega hvað væri 1 boði, ákváöimi við að endumiermta sölumeim okkai' á Sölu- og tölviuiámi lijá NTV. Á þessu námskeiði var farið i emstaka þætti í sölufeilinu, markaðs- fræði og samskipti við vlðskiptavini. Að námskeiði loknu náðu þeir betri tökmn á að nýta sér tölvur við sölustörf sín og þar með bæta þjónustu okkar við viðskiptavhú. Námið var hnitmiðað og hefiu' m.a. skilað sér i vandaðri vinnubrögðuin og betri árangri.” Námskeiðið er 192 klukkustundir eða 288 kennslustundir. Helstu námsgreinar eru: ■ Hlutverksölumanns ■ Vefurinn sem sölutæki ■ Mannleg samskipti ■ Bókhald og verslunarreikningur • Windows 98 ■ Office 2000 (Word - Excel - PowerPoint) - Tímastjórnun - Markaðsfræði og skipulag söluferlis - Sölu- og auglýsingatækni - Starfsþjálfun hjá fyrirtæki eða auka- námskeið í Freehand og Photoshop Marmið námskeiðsins er að nemendur öðlist þjálfun f sölumennsku og notkun tölvutækninnar á þeim vettvangi. Námskeiðið hefst 25. janúar næstkomandi. Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8:00-12:00 og laugardögum frá 13:15-17:15. Upplýsingarog innritun í síma 544 4500 — 1. Ilf Nýi tölvu- & viðskiptaskóiinn www.creatine.is Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirðl - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hllðasmári 9 - 200 Kópavogl - Sfml: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.ls - Helmasfða: www.ntv.is Bridsfélag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag var spil- aður eins kvölds tvímenningur með fjórtán pörum. Bestu skor kvöldsins náðu: N/S Hólmsteinn Aras. - Guðm. Sigurjónss. 193 Ármann J. Láruss. - Hermann Láruss. 190 A/V Óskar Sigurðss. - Sigurður Steingrímss. 181 Georg Sverriss. - Bemódus Kristinss. 180 Fimmtudaginn 20. janúar hefst aðalsveitakeppni félagsins, (ef næg þátttaka verður vegna Reykjavík- urmóts). Spilað er í Þinghóli í Kópavogi og hvetjum við spilara til að mæta tímanlega, spilamennska hefst kl. 19.45. Bridsdeild FEBK í Gullsmára Spilaður var tvímenningur mánudaginn 17. janúar. Tuttugu og tvö pör mættu til leiks. Stjórnandi var Hannes Alfonsson. Beztum árangri náðu: NS Kristmn Guðmundss. og Guðm. Pálsson 207 KarlGunnarsson-EmstBackmann 191 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 182 AV JónAndréss.-Guðm.ÁGuðmundsson 221 Valdimar Hjartarss. - Bjarni Sigurðss. 194 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. 187 Bridsdeildin spilar mánudaga og fimmtudaga kl. 13 í Gullsmára 13. Tilboð 25% afsláttur fimmtudag - sunnudags Teg. 3266. Utir brúnir og svartir Stærðir 36-41 Verð nú 4.495,- Teg. Andiamo 2048. Litur svartur Stærðir 36-41 Verð nú 5.995,- Teg. 4479. Utur svartur Stærðir 36-41 -VuiS úðui 6.9977 Verð nú 4.995,- Teg. 2226. Litir svartir, bláir og svart lakk Stærðir 36-41 V«*4ðurt975T Verð nú 3.495,- Takmarkað magn STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA vií Snorrabraul - Reykjavík Sími 551 8519 KRINGLAN Kringiunni 8-12 - Reykjavik Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS |.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.