Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Þróun launa fiskvinnslufólks og launavísitölu Samtök fískvinnslustöðva um launaþróun frá 1990 NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRABORG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. • ÞVERHOLTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR 1BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HAALEITISBRAUT 68 HEIMASIÐA NÓATÚNS WWW.noatUn.ÍS skv. gögnum Kjararannsóknanefndar og Hagstofu Vísitala, 1. ársfjórðungur 1990 = 100 170 160 150 Greitt tímakaup fiskvinnslufólks Yinnulaun fískvinnslufólks hækkuðu umfram meðaltal unnar hefur farið heldur hækkandi á síðustu árum. Mikil samkeppni um takmarkað hráefni hefur átt stærst- an þátt í þessari þróun. Helstu ástæður fyrir lækkun hlutfalls launa- kostnaðar í fiskvinnslu á þessu tíma- bili er stóraukin tæknivæðing í fiskv- innslufyrirtækjum sem leitt hefur af sér fækkim starfsfólks og minnkandi yfirvinnu. Þessi þróun hefur haldið áfram og hefur starfsfólki í fisk- vinnslu fækkað verulega á síðustu þremur árum, á sama tíma og samið hefur verið um samþjöppun vinnu- tíma í mörgum fyrirtækjum," segir í tilkynningu SF. Vegna umræðna um launaþróun í fiskvinnslu hafa Samtök fiskvinnslu- stöðva látið vinna upplýsingar um þróun launa á almennum vinnumark- aði frá ársbyrjun 1990 fram á síðari hluta árs 1999 og eru þær byggðar á gögnum frá Kjararannsóknamefnd og Hagstofu íslands. Þessar upplýs- ingar leiða í Ijós að launabreytingar í fiskvinnslu voru að meðaltali 64% á móti liðlega 50% á almennum vinn- umarkaði. Bent er á að kjarasamn- ingar á árinu 1997 leiddu til breyt- inga á kjörum og réttindum fiskvinnslufólks og skýrir það að nokkru þann aukna mun sem fram kemur á síðari hluta tímabilsins. ------------------------- Semja um rekstur líf- eyrissjóðs HINN 1. desember 1999 var undir- ritaður samningur milli Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra og Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda um að Söfnunarsjóð- ur lífeyrisréttinda yfirtaki rekstur Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra frá og með 1. janúar 2000. Þá tekur Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda við öllum eignum Lífeyris- sjóðs leigubifreiðastjóra og yfirtekur jafnframt skuldbindingar gagnvart sjóðfélögum Lífeyrisjóðs leigubif- reiðastjóra. Eignir og skuldbinding- ar lífeyrissjóðanna verða metnar miðað við stöðu þeirra í árslok 1999.1 framhaldi af því verða útgreiðslur lí- feyris og réttindi sjóðfélaga Lífeyris- sjóðs leigubifreiðastjóra aðlöguð að þeim réttindum sem sjóðfélagar Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda njóta. Frá og með 1. janúar 2000 mun skrifstofa Söfnunarsjóðs lífeyrisrétt- inda yfirtaka alla starfsemi skrifstofu Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra og annast m.a. útgreiðslur lífeyris, svo og sinna annarri þjónustu við sjóðfé- laga Lífeyrissjóðs leigubifreiða- stjóra. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda hefur nú nýverið flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði á Skúlagötu 17, Reykjavik. Keikó út í Klettsvík í byrj- un febrúar KEIKÓ verður sleppt út í Klettsvík innan þriggja vikna, að öllum líkind- um fyrstu vikuna í febrúar. Nýlega var lokið við að girða Klettsvíkina þar sem kví Keikós er og gera þjálfarar Keikós ráð fyrir að hann geti synt út og inn um hlið á kvínni og haft alla víkina fyrir sig. Hallur Hallsson, talsmaður Free Willy Keikó-samtakanna, segir að áður en Keikó verði sleppt út í víkina vilji menn sjá hvemig girðingin þoli hvassa suðaustanátt og eins þurfi þjálfarar Keikós ákveðinn tíma til að undibúa hann fyrir breytinguna. Hallur segir að þetta verði mikil- vægt skref í að búa Keikó undir frelsið en vonast sé til að honum verði sleppt út í náttúruna í sumar. LAUN fiskvinnslufólks hækkuðu að meðaltali um 64% á tímabilinu frá 1990 til 1999 á sama tíma og laun á almennum vinnumarkaði hækkuðu um liðlega 50%. Samtök fiskvinnslustöðva sendu frá sér fréttatilkynningu í gær vegna umræðna sem orðið hafa í kjölfar er- indis Haraldar L. Haraldssonar á kjaramálaráðstefnu VMSÍ. Vakin er athygli á því að erindi Haraldar er byggt á gögnum frá árunum 1991 til 1996 þar sem fram kemur að hlutfall hráefniskostnaðar af tekjum fisk- vinnslunnar hafi farið hækkandi en hlutfall launa lækkandi. Stórfelld tækniþróun „Það er alkunna að hlutfall hráefn- iskostnaðar í útgjöldum fiskvinnsl- £ •> 140 130 1990 1991 1992 1993 1994 1995199619971998 1999 Launavísitala Hagstofunnar, alm. markaður Stórar N O A T U N Holdaunfllt®*****1 frá IWóum Alltllvo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.