Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ
70 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000
^5jh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra st/íSið kt. 20.00
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
9. sýn. í kvöld fim. 20/1 uppselt, 10. sýn. fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 nokkur
sæti laus, 12. sýn. mið. 9/2 nokkur sæti laus, fim. 10/2 nokkur sæti laus.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 23/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti
laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, sun. 13/2 kl.
14.00 nokkur sæti laus, kl. 17.00 nokkur sæti iaus.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht
Fös. 21/1, nokkur sæti laus, fim. 27/1, fös. 4/2, lau. 12/2.
TVEIR TVÖFALDIR —Ray Cooney
Lau. 22/1 örfá sæti laus, lau. 29/1 nokkur sæti laus, lau. 5/2. Síðustu sýningar.
Smiiat/erkstœM M. 20.30:
VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban
Frumsýning lau. 22/1 uppselt, önnur sýning 23/1, fös. 28/1 og lau. 29/1.
Miöasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200.
ISLENSKA OPERAN
__ItHI
Lúkretía svívirt
The Rape of Lucretia
Ópera eftir Benjamín Britten
Frumsýning 4. febrúar kl. 20
Hátíðarsýning 5. febrúar ki. 20
3. sýning 11. febrúar kl. 20
4. sýning 13. febrúar kl. 20
Forsala fyrir styrktarfélaga frá
17. — 22. janúar
Almenn miðasala hefst mánu-
daginn 24. janúar
líSU
•ju'lSJjJjJjj
ntllMJJTU
Gamanleikrít I leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim 20. jan kl. 20 örfá sæti
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga
nema sunnudaga.
SALKA
Fös. 21/1 kl. 20.00 örfá sæti laus
Lau. 22/1 kl. 20.00
Fös. 28/1 kl. 20.00
Fös. 4/1 kl. 20.00
Lau. 5/1 kl. 20.00
Beethoven
Sinfóníur nr. 1 og 9
Á morgun kl. 20.00 - uppselt
22. jan kl. 16.00 - laus sæti
Rauöa tónleikaröðin
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einsöngarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
IngveldurÝr Jónsdóttir, Finnur Bjarnason
og Guðjón Óskarsson.
Kór íslensku óperunnar
Pantanir óskast sóttar
IHáskólabíó v/Hagatorg
Sími 562 2255
Miðasala kl. 9-17 virka daga
www.sinfonia.is SINFÓNÍAN
m
LEIKFEI.AG
REYKJAVÍKUR
18117' 1997
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið:
Djöflarnir
eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð í
2 þáttum.
Pýðing Ingibjörg Haraldsdóttir
Leikstjóri Alexei Borodín
Leikmynd og búningar Stanislav
Benediktov
Hljóð Baldur Már Amgnmsson
Ljós Lánjs Bjömsson
Danshöf. Þórhildur Þorleifsdóttir
Túlkar: Staníslav Smimov, Alevtína
Druzina, Natalía Halldórsdóttir
Helstu hlutverk: BaldurTrausti
Hreinsson, Friðrik Friðriksson, Ellert
A. Ingimundarson, Halldóra Geir-
harðsdóttir og Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
Frums. fös. 21/1 kl. 19.00 uppselt
2. sýn. sun. 23/1 kl. 19.00, grá kort,
örfá sæti laus
3. sýn. fös. 28/1 kl. 19.00, rauð kort,
örfá sæti iaus.
eftir David Hare, byggt á verki Arthurs
Schnitzler, Reigen (La Ronde)
sun. 30/1 kl. 19.00
litlá tuqltönýfbúðitt
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken
Lau 22/1 kl. 19.00, örfá sæti laus
fim. 27/1 kl. 20.00
n í svtíi
eftir Marc Camoletti
Mið. 26/1 kl. 20.00
Höf. og leikstj. Öm Árnason
Sýn. sun 23/1 kl. 14.00 nokkur
sæti laus
sun. 30/1 kl. 14.00 örfá sæti laus
sun. 30/1 kl. 14.00 aukasýning
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
Fim. 27/1 ki. 20.00, örfá sæti laus
lau. 29/1 kl. 19.00 aukasýning
Sýningum fer fækkandi.
Leitin að
vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
Fös. 21/1 kl. 19.00
nokkur sæti laus
lau. 22/1 kl. 19.00 uppselt.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000, fax 568 0383.
Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét
Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson,
Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson.
Leikstjóri: Hallur Helgason.
Höfundur: Woody Allen.
Frumsýn. mið. 26/1 örfá sæti laus
lau. 29/1, lau. 5/2,
fös. 11/2, lau. 19/2
Sýningar hefjast kl. 20.30
Jón Gnaíi
ÉG VAREINl
SINNI NÖRD
ÉUppHftari: Pétur Sigfússon.
)S. 21.1 uppselt, fös. 28/1 kl. 21
'Áthugið - Sýningum fer fækkandi
MIÐASALA í S. 552 3000
Lau. 22. jan. kl. 20.00
Lau. 29. jan. kl. 20.00
Lau. 5. feb. kl. 20.00
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá kl. 13 á sýningardag.
Sími 551 1384
miBÍÓLEIKHðUð
BÍÓBORGINNi VIÐ SNORRABRAUT
Bandalag
Islenskra
Leikfélaga
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
sýnir í Hafnarfjarðarieikhúsinu
Hvenær kemurðu aftur
rauðhærði riddari?
eftir Mark Medoff
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
fim 20/1 kl. 20.00
sun 23/1 kl. 20.00
Miðasala í síma 867 0732
Leikfélag Húsavíkur
sýnir
Hallti Billi frá Miðey
eftir Martin McDonagh
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson
fös 21/1 kl. 20.30
lau 22/1 kl. 16.00
Miðasala í síma 464 1129
lau 22/1 kl. 16 Aukasýn. örfá sæti laus
mið 26/1 kl. 20 Aukasýn, örfá sæti laus
sun 30/1 kl. 20.00 örfá sæti laus
FRANKIE & JOHNNY
fim 27/1 kl. 20.30 nokkur sæti laus
i \ JAKNARm
d
Töfratwolí
Bama-
og fjölskyldu-
lelkrit
sunnud. 23/1 kl. 14 örfá sæti laus
laugard. 29/1 kl. 16
Miðapantanir allan sólarhr. í sím-
svara 552 8515. Miðaverð kr. 1200.
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Ásdís
Svanhildur Óskarsdóttir: Aldrei verið leiðinleg't að vinna í Móanóru.
Verslunin Móanóra hættir
Mest eftirsjá í
konunum mínum
VERSLUNIN Móanóra er að hætta
eftir að hafa verið starfrækt í bak-
húsi við Laugaveg 17 undanfarin
átta ár. „Mig langar bara til að
spreyta mig á einhverju nýju,“ segir
verslunareigandinn, Svanhildur
Oskarsdóttir, og brosir blítt til
blaðamanns. „Annars svara ég þess-
ari spurningu þrjátíu sinnum á dag
og alltaf á ólíkan hátt.“
Sérkenni Móanóru eru óvenjuleg
föt sem eru mest úr hör og í góðum
stærðum en einnig er boðið upp á
ýmsa sniðuga smávöru. „Þessi fatn-
aður þyrfti að verða áfram á boðstól-
um,“ segir Svanhildur. „Það hefur
myndast stór neytendahópur í
kringum þessa vöru sem reiðir sig á
að hún fáist áfram.“
En hvernig kúnnar sækja búðina?
„Þetta eru voða mikið konur sem
vilja klæða sig í þægileg föt úr góð-
um og náttúrulegum efnum, oft bó-
hemar og listakonur sem vilja vera
frjálslegar í klæðaburði án þess að
vera bundnar á klafa tískunnar."
Viðbrögðin við því að búðin sé að
hætta um næstu mánaðamót hafa
verið sterk. „Þær eru að koma í búð-
ina til mín og eru alveg miður sín yfir
þessu. Þarna er stór hópur kvenna
sem veit ekki hvert hann á að snúa
Blessuð jólin
eftir Arnmund Backman.
Fös. 21. jan. kl. 20.
Lau. 22. jan. kl. 20.
Fös. 28. jan. kl. 20.
Lau. 29. jan. kl. 20.
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Simi 462 1400.
www.leikfelag.is
MÖGULEIKHÚSIÐ
LANGAFI PRAKKARI
eftir sögum Sigrúnar Eldjárn
23. jan. kl. 14.00
27. jan. kl. 10.30, uppselt
30. jan. kl. 14.00
Miðaverð kr. 900
sér, enda er nú orðið ákveðið tóma-
rúm á markaðnum.11
Verslunin Bakatil, sem staðsett er
í portinu og býður upp á indverskan
fatnað og smávörur, er einnig að
hætta vegna þess að eigendurnir eru
fluttir út á land en verslunin Jónas á
milli, sem , selur unglingafatnað,
verður starfrækt áfram. „Þetta er
skemmtilegt port sem lífgar upp á
miðbæinn og það yrði leiðinlegt ef
stemmningin hyrfi alveg,“ segir
Svanhildur.
Og í hverju verður mesta eftirsjá-
in fólgin?
„Það sem ég á eftir að sakna mest
era konurnar mínar, viðskiptavinirn-
ir mínir. Ég segi það alveg satt. Ég
er búin að kynnast ofboðslega mörg-
um konum á þessum áram. Það hef-
ur aldrei verið leiðinlegt að vinna í
Móanóra af því það hafa komið svo
skemmtilegar konur þangað."
Oprah
gefur út
tímarit
SJÓNVARPSKONAN góð-
kunna, Oprah Winfrey, hefur
komið á koppinn
nýju tímariti
fyrir konur sem
ber nafnið 0.
Ritstjóri blaðs-
ins segir að það
verði leiðarvísir
fyrir konur sem
vilja vaxa and-
lega og allt sam-
an verður innblásið af einstakri
sýn Oprah á lífið og sagði Op-
hrah að blaðið yrði bæði einfalt
og beinskeitt, enda væri hún
þannig sjálf.
KaífiLclkMsá
Revía eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H.
Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur.
„Sýrtingin er eins og að komast í nýmeti
á Þorranum — langþráð og nærandi." SH.Mbl.
fös. 21/1 kl. 21, lau. 22/1 kl. 21
Kvöldverður kl. 19.30
MIÐAPANTANIR í S . 551 9055
Vgy. A.LLTAf= mbl.is
e/TTHX/AÐ A/ÝT7