Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 65 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR fþróttamaður Mosfellsbæjar 1999 Bjarki Sigurðsson (fyrir miðju), landsliðsmaður í handknattleik úr Aftureldingu, ásamt Helgu Rut Svan- bergsdóttur sem varð í þriðja sæti og Rafni Arnasyni sem varð í öðru. Bjarki íþróttamaður Mosfellsbæjar 1999 ATHÖFN í tilefni af kjöri íþrótta- manns Mosfellsbæjar var haldin í Hlégarði sunnudaginn 16. janúar. Atta fulltrúar frá þremur félögum voru útnefndir. Er þetta í áttunda skipti sem út- nefning á íþróttamanni Mosfells- bæjar fer fram. „íþróttamaður Mosfellsbæjar 1999 var kjörinn Bjarki Sigurðsson, handboltamaður úr Aftureldingu. Bjarki var kosinn íþróttamaður Aft- ureldingar 1999. I öðru sæti var Rafn Arnason, frjálsíþróttamaður úr Aftureldingu, og í þriðja sæti Helga Rut Svanbergsdóttir, golf- kona úr Golfklúbbnum Kili. Einnig voru veittar viðurkenning- ar til Islandsmeistara, bikarmeist- ara og deildarmeistara, fyrir æfmg- ar með landsliði og þátttöku í landsliði. Enn fremur til efnilegra unglinga yngri en 16 ára í hverri íþróttagrein. Handknattleikslið Aftureldingar var sérstaklega heiðrað á þessum tímamótum fyrir frábæran árangur á síðasta keppnistímabili. Liðið vann til allra verðlauna sem hægt er að vinna á einni handboltaleiktíð. Þeir urðu deildarmeistarar, bikarmeist- arar, íslandsmeistarar, Reykjavík- urmeistarar og meistarar meista- ranna. Auk þess unnu þeirRagnarsmótið og minningarbik- ar um Björgvin Þórsson. Einnig var Hestamannafélagið Hörður heiðrað fyrir frábærlega gott barna- og unglingastarf en fé- lagið fékk afhentan unglingabikar Landsambands hestamanna fyrir feikigott barna- og unglingastarf á síðasta ári,“ segii- í fréttatilkynningu frá íþróttamiðstöð Mosfellsbæjar. Nokkrir fyrrverandi starfsmenn Strætisvagna Reykjavíkur, sem luku þar starfsferli sínum, gera sér glaðan dag í árlegu boði fyrirtækisins. Jólaboð eldri borgara FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- timi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30.____________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn- artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv- ar Suðurnesja er 422-0500. AKUREYRI - SJlÍKRAHtíSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.22-8, s. 462-2209._____________________ BILANAVAKT___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópa- vogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN_________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 5771111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI3-5, mán.-fím. kl. 9-21, föst 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-9122. BtíSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, fijst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fíd. kl. 9-21, fijstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst kl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11- 17.___________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ___________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ríl) kl. 13-17._______________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fím. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13—16. Sími 563-1770.__________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565- 5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskcytastöð- inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga ld. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ (Ólafsvík er opið alla daga í sum- arfrákl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð- ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lok- uð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lok- að í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er op- inn alla daga. USTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þnðjud.-fijstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http// www.natgall.is LÍSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í sima 553-2906.________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. 0|> ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.__ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Ákureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.- 31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam- komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8- MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum íd. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðmm tímum í síma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög- um. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HtíSIÐ. Bókasafhið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir. 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu- dagakl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 5814677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1166,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10- 18. Sími 4351490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð- urgötu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fijstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTtíRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983._____________________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. í síma 462 3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11-17.______________________ OWÐ PAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8- 19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8- 20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin mán. og fimmt. kl. 11- 15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fijst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fiist. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Qpið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. UTIVISTARSVÆPI__________________________ HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vet- urna. Sími 5757-800.___________________ SORPA_________________________________ SKRIFSTOFA SORFU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. FORELDRARÖLT fer nú fram um allt land undir sameiginlegu merki sem hannað hefur verið á vegum nokkurra aðila sem hafa tekið hönd- um saman um að koma í veg fyrir vímuefnaneyslu og ofbeldi meðal unglinga. „Merkinu fylgir upplýsingarit sem vonast er til að bæti úr brýnni þörf á samræmdu fræðsluefni um foreldrarölt. Auk Rauða kross Islands standa eftirtaldir aðilar saman að útgáf- unni: Heimili og skóli (landssamtök foreldra barna og unglinga í grunn- og framhaldsskólum), SAMFOK (samband foreldrafélaga og foreldr- aráða í skólum Reykjavíkur á grunnskólastigi) og Island án eitur- HJÁ SVR ríkir sá ágæti siður að bjóða lífleyrisþegum hjá fyiirtæk- inu til kaffisamsætis á þrettánda dagjóla. Þeir fyrrverandi starfsmenn SVR sem luku þar starfsferli sínum og njóta nú ávaxta erfiðisins sem lyfja (samstarfsverkefni ríkisstjórn- arinnar, Reykjavíkurborgar, Sam- bands íslenskra sveitarfélaga og European Cities Against Drugs). Merkið og bæklingurinn hafa nú verið send til þátttakenda í foreldra- rölti um allt land. I bæklingnum er meðal annars fjallað um unglinga og lífeyrisþegar kunna vel að meta þetta árlega boð. Þeim gefst tæki- færi til að hittast, rifja upp gamlar minningar frá starfstímanum og fylgjast með þróun fyrirtækisins frá ári til árs, segir í fréttatilkynn- ingu frá SVR. umhverfi þeirra, hvernig nærvera fullorðinna hefur áhrif og hvernig skuli hegða sér á foreldrarölti. Einnig eru settar fram nokkrar staðreyndir um vímuefni og ofbeldi. Vonast er til þess að útgáfa bækl- ingsins - sem Rauði krossinn átti frumkvæði að - verði til að hvetja Foreldrahópur um heill Tónlistar- skólans í Garðabæ > -. - Askorun um að mæta á fund bæjar- stjórnar FORELDRAHÓPUR um heill Tón- listarskólans í Garðabæ hefur sent frá sér bréf, þar sem skorað er á bæjarbúa að koma á fund bæjar- stjórnar í dag, fimmtudag 20. janúar, kl. 17, þar sem fjallað verður um ráðningu nýs skólastjóra. Fram kemur að foreldrahópurinn og þau 85-90% forsjármanna nem- enda við skólann er búa í Garðabæ og rituðu nöfn sín undir mótmæli við vinnubrögð bæjarstjórnar telja sér stórlega misboðið. Bæjarfulltrúar hafi ekki látið svo lítið að svara und- irskriftum og áskoruninni, sem fylgdi og afhent var bæjarstjórn 30. des. sl. -------------- Ráðstefna um betri kennslu ^ og nám STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands, kennslumálanefnd Háskólans og kennslusvið Háskólans standa fyrir ráðstefnu dagana 21. og 22. janúar sem nefnist Betri kennsla - Betra nám. Þar verður fjallað ura nýtt fjár- málaumhverfi Háskólans, þverfag- legt nám við skólann og leiðir til betri kennslu. Dagskráin hefst klukkan 13 á föstudeginum og klukkan 9:30 á * laugardeginum og fer hún fram í stofu 101 í Odda. Allir nemendur og kennai-ar skólans, sem og aðrir sem hafa áhuga á kennslu á háskólastigi eru velkomnir á ráðstefnuna á með- an húsrúm leyfir. -------------- Fundur VG NÆSTI fundur í fundaröð Vinstri- hreyfingarinnar - græns framboðs um græna atvinnustefnu og endur- reisn velferðarkerfisins verður hald- inn í Vestmannaeyjum í kvöld. Fundurinn verður haldinn á veit- ingahúsinu Lundanum og hefst kl. _ 20.30. Framsögumenn verða Steing- rímur J. Sigfússon, Svanhildur Kaaber og Ögmundur Jónasson. ------------------- Leiðrétting Á röngnm stað Vegna mistaka í vinnslu voru for- málsorð minningargreina um Ses- selju Svavarsdóttur frá Blönduósi sett á eftir formála minningargreina um nöfnu hennar, Sesselju Sigvalda- dóttur, á blaðsíðu 51 í Morgunblað- inu þriðjudaginn 18. janúar síðastlið- inn, en útför hinnar síðarnefndu fór fram frá Fossvogskirkju 5. janúar síðastliðinn. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistökum. fleiri foreldrafélög til að standa að foreldrarölti, sem vitað er að getur verið mjög ái-angursríkt. Að auki eru foreldrafélög hvött til að sækja fræðslu um almenna og sálræna skyndihjálp hjá Rauða krossinum og deildum hans. Bréf hefur verið sent öllum for- eldrafélögum og Rauðakrossdeild- um á landinu þar sem útgáfan er ^ sérstaklega kynnt. Þeir sem standa að verkefninu eru reiðubúnir að styðja þá sem áhuga hafa á skipu- lögðu foreldrarölti, meðal annars með sérstökum kynningum á verk- efninu og fræðslu um almenna og sálræna skyndihjálp," segir í frétta- tilkynningu frá Rauða ki-ossi Is- lands. Foreldrarölt undir sameiginlegu merki um allt land
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.