Morgunblaðið - 20.01.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 65
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
fþróttamaður Mosfellsbæjar 1999 Bjarki Sigurðsson (fyrir miðju),
landsliðsmaður í handknattleik úr Aftureldingu, ásamt Helgu Rut Svan-
bergsdóttur sem varð í þriðja sæti og Rafni Arnasyni sem varð í öðru.
Bjarki íþróttamaður
Mosfellsbæjar 1999
ATHÖFN í tilefni af kjöri íþrótta-
manns Mosfellsbæjar var haldin í
Hlégarði sunnudaginn 16. janúar.
Atta fulltrúar frá þremur félögum
voru útnefndir.
Er þetta í áttunda skipti sem út-
nefning á íþróttamanni Mosfells-
bæjar fer fram.
„íþróttamaður Mosfellsbæjar
1999 var kjörinn Bjarki Sigurðsson,
handboltamaður úr Aftureldingu.
Bjarki var kosinn íþróttamaður Aft-
ureldingar 1999. I öðru sæti var
Rafn Arnason, frjálsíþróttamaður
úr Aftureldingu, og í þriðja sæti
Helga Rut Svanbergsdóttir, golf-
kona úr Golfklúbbnum Kili.
Einnig voru veittar viðurkenning-
ar til Islandsmeistara, bikarmeist-
ara og deildarmeistara, fyrir æfmg-
ar með landsliði og þátttöku í
landsliði. Enn fremur til efnilegra
unglinga yngri en 16 ára í hverri
íþróttagrein.
Handknattleikslið Aftureldingar
var sérstaklega heiðrað á þessum
tímamótum fyrir frábæran árangur
á síðasta keppnistímabili. Liðið vann
til allra verðlauna sem hægt er að
vinna á einni handboltaleiktíð. Þeir
urðu deildarmeistarar, bikarmeist-
arar, íslandsmeistarar, Reykjavík-
urmeistarar og meistarar meista-
ranna. Auk þess unnu
þeirRagnarsmótið og minningarbik-
ar um Björgvin Þórsson.
Einnig var Hestamannafélagið
Hörður heiðrað fyrir frábærlega
gott barna- og unglingastarf en fé-
lagið fékk afhentan unglingabikar
Landsambands hestamanna fyrir
feikigott barna- og unglingastarf á
síðasta ári,“ segii- í fréttatilkynningu
frá íþróttamiðstöð Mosfellsbæjar.
Nokkrir fyrrverandi starfsmenn Strætisvagna Reykjavíkur, sem luku
þar starfsferli sínum, gera sér glaðan dag í árlegu boði fyrirtækisins.
Jólaboð eldri borgara
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914.________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
timi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJlÍKRAHtíSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá
kl.22-8, s. 462-2209._____________________
BILANAVAKT___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópa-
vogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SOFN_________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13.
Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 5771111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fíd. kl. 9-21,
fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI3-5, mán.-fím.
kl. 9-21, föst 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S.
557-9122.
BtíSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, fijst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fíd.
kl. 9-21, fijstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád.
kl. 11-19, þrið.-fóst kl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-
17.___________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina. ___________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl) kl. 13-17._______________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fím. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13—16.
Sími 563-1770.__________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní -
30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-
5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní -
30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskcytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga ld. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ (Ólafsvík er opið alla daga í sum-
arfrákl. 9-19.______________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl.
8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lok-
uð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lok-
að í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er op-
inn alla daga.
USTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þnðjud.-fijstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//
www.natgall.is
LÍSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í
sima 553-2906.________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. 0|>
ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.__
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Ákureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-
31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam-
komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17
má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir
leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum íd. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðmm tímum í síma
422-7253.____________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög-
um. Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HtíSIÐ. Bókasafhið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir. 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
dagakl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251, netfang:
aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 5814677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483-1166,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. Sími 4351490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstu-
daga kl. 14-16 til 15. maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
fijstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTtíRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983._____________________________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. í síma 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11-17.______________________
OWÐ PAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar
8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-
19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-
20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar
kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-
15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fijst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fiist. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Qpið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆPI__________________________
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17.
Lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma.
Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vet-
urna. Sími 5757-800.___________________
SORPA_________________________________
SKRIFSTOFA SORFU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími
520-2205.
FORELDRARÖLT fer nú fram um
allt land undir sameiginlegu merki
sem hannað hefur verið á vegum
nokkurra aðila sem hafa tekið hönd-
um saman um að koma í veg fyrir
vímuefnaneyslu og ofbeldi meðal
unglinga.
„Merkinu fylgir upplýsingarit
sem vonast er til að bæti úr brýnni
þörf á samræmdu fræðsluefni um
foreldrarölt.
Auk Rauða kross Islands standa
eftirtaldir aðilar saman að útgáf-
unni: Heimili og skóli (landssamtök
foreldra barna og unglinga í grunn-
og framhaldsskólum), SAMFOK
(samband foreldrafélaga og foreldr-
aráða í skólum Reykjavíkur á
grunnskólastigi) og Island án eitur-
HJÁ SVR ríkir sá ágæti siður að
bjóða lífleyrisþegum hjá fyiirtæk-
inu til kaffisamsætis á þrettánda
dagjóla.
Þeir fyrrverandi starfsmenn
SVR sem luku þar starfsferli sínum
og njóta nú ávaxta erfiðisins sem
lyfja (samstarfsverkefni ríkisstjórn-
arinnar, Reykjavíkurborgar, Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga og
European Cities Against Drugs).
Merkið og bæklingurinn hafa nú
verið send til þátttakenda í foreldra-
rölti um allt land. I bæklingnum er
meðal annars fjallað um unglinga og
lífeyrisþegar kunna vel að meta
þetta árlega boð. Þeim gefst tæki-
færi til að hittast, rifja upp gamlar
minningar frá starfstímanum og
fylgjast með þróun fyrirtækisins
frá ári til árs, segir í fréttatilkynn-
ingu frá SVR.
umhverfi þeirra, hvernig nærvera
fullorðinna hefur áhrif og hvernig
skuli hegða sér á foreldrarölti.
Einnig eru settar fram nokkrar
staðreyndir um vímuefni og ofbeldi.
Vonast er til þess að útgáfa bækl-
ingsins - sem Rauði krossinn átti
frumkvæði að - verði til að hvetja
Foreldrahópur
um heill Tónlistar-
skólans í Garðabæ
> -. -
Askorun um
að mæta á
fund bæjar-
stjórnar
FORELDRAHÓPUR um heill Tón-
listarskólans í Garðabæ hefur sent
frá sér bréf, þar sem skorað er á
bæjarbúa að koma á fund bæjar-
stjórnar í dag, fimmtudag 20. janúar,
kl. 17, þar sem fjallað verður um
ráðningu nýs skólastjóra.
Fram kemur að foreldrahópurinn
og þau 85-90% forsjármanna nem-
enda við skólann er búa í Garðabæ
og rituðu nöfn sín undir mótmæli við
vinnubrögð bæjarstjórnar telja sér
stórlega misboðið. Bæjarfulltrúar
hafi ekki látið svo lítið að svara und-
irskriftum og áskoruninni, sem
fylgdi og afhent var bæjarstjórn 30.
des. sl.
--------------
Ráðstefna um
betri kennslu ^
og nám
STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands,
kennslumálanefnd Háskólans og
kennslusvið Háskólans standa fyrir
ráðstefnu dagana 21. og 22. janúar
sem nefnist Betri kennsla - Betra
nám. Þar verður fjallað ura nýtt fjár-
málaumhverfi Háskólans, þverfag-
legt nám við skólann og leiðir til
betri kennslu.
Dagskráin hefst klukkan 13 á
föstudeginum og klukkan 9:30 á *
laugardeginum og fer hún fram í
stofu 101 í Odda. Allir nemendur og
kennai-ar skólans, sem og aðrir sem
hafa áhuga á kennslu á háskólastigi
eru velkomnir á ráðstefnuna á með-
an húsrúm leyfir.
--------------
Fundur VG
NÆSTI fundur í fundaröð Vinstri-
hreyfingarinnar - græns framboðs
um græna atvinnustefnu og endur-
reisn velferðarkerfisins verður hald-
inn í Vestmannaeyjum í kvöld.
Fundurinn verður haldinn á veit-
ingahúsinu Lundanum og hefst kl. _
20.30. Framsögumenn verða Steing-
rímur J. Sigfússon, Svanhildur
Kaaber og Ögmundur Jónasson.
-------------------
Leiðrétting
Á röngnm stað
Vegna mistaka í vinnslu voru for-
málsorð minningargreina um Ses-
selju Svavarsdóttur frá Blönduósi
sett á eftir formála minningargreina
um nöfnu hennar, Sesselju Sigvalda-
dóttur, á blaðsíðu 51 í Morgunblað-
inu þriðjudaginn 18. janúar síðastlið-
inn, en útför hinnar síðarnefndu fór
fram frá Fossvogskirkju 5. janúar
síðastliðinn. Hlutaðeigendur eru
beðnir velvirðingar á þessum leiðu
mistökum.
fleiri foreldrafélög til að standa að
foreldrarölti, sem vitað er að getur
verið mjög ái-angursríkt. Að auki
eru foreldrafélög hvött til að sækja
fræðslu um almenna og sálræna
skyndihjálp hjá Rauða krossinum
og deildum hans.
Bréf hefur verið sent öllum for-
eldrafélögum og Rauðakrossdeild-
um á landinu þar sem útgáfan er ^
sérstaklega kynnt. Þeir sem standa
að verkefninu eru reiðubúnir að
styðja þá sem áhuga hafa á skipu-
lögðu foreldrarölti, meðal annars
með sérstökum kynningum á verk-
efninu og fræðslu um almenna og
sálræna skyndihjálp," segir í frétta-
tilkynningu frá Rauða ki-ossi Is-
lands.
Foreldrarölt undir
sameiginlegu
merki um allt land