Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FRUMSÍND 21. JANlAR Afsögn Kohls stöðvar ekki hneykslismálin Berlín. AP, Reuters, AFP. Reuters Gagnrýni á hegðun Kohls í tengslum við fjármálahneykslið sem nú skekur CDU eykst stöðugt innan flokksins. Orðið „Raus“ þýðir „út“. AÐ HELMUT Kohl skuli hafa sagt af sér heiðursformannstitli sínum í Kristilega demókrataflokknum í Þýzkalandi, CDU, dugar ekki til að kveða niður fjármálahneykslið sem skekur nú flokkinn. Þetta viður- kenndu forystumenn í flokknum í gær. Flokksforystan hefur heitið því að opinbera nöfn þeirra sem látið hafa flokknum í té nafnlausar greiðslur til að létta af honum ásökunum um að hafa þegið fé fyrir pólitíska greiða, en með fullu óljóst er hvemig þeir ætla sér að gera það með tilliti til þess að Kohl harðneitar að láta það uppi sem hann veit um málið. Kohl sagði í fyrradag af sér heið- ursformannstitlinum frekar en að láta undan kröfu flokksstjómarinnar um að hann gæfi upp nöfn gefenda greiðslna inn á leynilega - og þar með ólöglega - reikninga flokksins, sem Kohl hefur viðurkennt að hafa haldið úti í flokksleiðtogatíð sinni. Húsleit hjá fv. samstarfs- mönnum Kohls Hneykslið vindur æ meir upp á sig. A þriðjudag var á vegum sak- sóknaraembættisins í Bonn, sem er að kanna forsendur til málshöfðunar gegn Kohl vegna meintra lagabrota, gerð húsleit á heimilum og einka- skrifstofum tveggja fyrrverandi ná- inna samstarfsmanna Kohls, Hans Terlinden, sem í stjómartíð Kohls var háttsettur starfsmaður í höfuð- stöðvum CDU í Bonn, og Horst Weyrauch, fyrrverandi skattaráð- gjafa flokksins. Terlinden og Wey- rauch em að sögn saksóknara gmn- aðir um að hafa hjálpað Kohl að halda hina leynilegu bankareikn- inga. Skjöl vom einnig gerð upptæk á skrifstofu héraðshöfuðstöðva CDU í Hessen í Wiesbaden og á heimili féhirðis Hessen-flokksdeildarinnar, Casimir prins af Sayn-Wittgenstein. Leiðarahöfundar hrista höfuðið Þvermóðska Kohls varð fleimm innan CDU í gær tilefni til gagnrýni á hann, og fjölmiðlar greindu frá vís- bendingum um að eitt og annað bita- stætt ætti eftir að koma fram um fjármái flokksins. Leiðarahöfundar dagblaðanna sögðu flokkinn hafa misst af tæki- færi til að bæta ímynd sfna á flokks- stjómarfundinum í fyrradag, þar sem lýst var trausti á Wolfgang Schauble, sem um árabil var skjól- stæðingur Kohls og óskaarftaki hans í flokksleiðtogasætinu. „Flokks- stjórnin vissi að þótt framtíðin væri ekki endilega tryggð með Schauble, þá væri hún alveg örugglega glötuð með Kohl,“ skrifaði Suddeutsche Zeitung. Die Welt sagði að þessi mesti þungavigtarflokkur Þýzkalands eftir lok síðari heimsstyrjaldar virtist hjálparvana. „CDU leysir ekki vanda sinn með þessu,“ segir í for- ystugrein blaðsins. „Allur flokkurinn og trúnaðartraust fólks á honum er í húfi.“ Flest námskeiðin eru 20 kennslustundir og eru þau kennd á fjórum kvöldum. Þá er jafnframt boðið upp á 6 og 10 stunda námskeið. Styttri námskeiðin eru kennd á einu til tveimur kvöldum. KFjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðisskólinn; A- og V-álmur skólans, Ármúla 12, Reykjavík. Námskeiðin byrja flest á miðvikudögum og enda á þriðjudögum (20 stunda námskeið). . diðvikudagar, fimmtudagar, mánudagar og þriðjudagar. / jklgn 17.00 til 20.50 miðað við 5 kennslutíma hvern dag nema annað sé tekið fram. 29. mars -4. apríi Uppbygging líkama/lyfjafræði náttúrulyfja (Algeng náttúrulyf, samanburður við lyf, hvað ber að varast, verkanir) - 20 stundir Kennari: Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur - stofa A2I 5.-11. apríl Hjúkrun og sjúkragögn - 10 stundir Kennari: Svava Þorkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur - stofa A2I Kennt er tvö kvöld, 5. og 6. apríl Internet/tölvupóstur - 20 stundir Kennari: Páll Thayer, tölvufræðikennari - stofa V24 Kennt er frá kl. 17.30 til 21.20 • 20 stunda námskeið kosta kr. 10.000 • Tölvunámskeið kosta kr. 14.500 • 6 stunda námskeið kosta kr. 3.500 • 10 stunda námskeið kosta kr. 6.000 • Námskeiðið Sýklar og menn kostar kr. 13.000, (bók innifalin). 1.-7. mars Sýklar og menn - 20 stundir Kennari: Bogi Ingimarsson, líffræðingur - stofa A22 Athugið að kennt er dagana 2/3, 6/3, 7/3 og 9/3 8.-14. mars Hjúkrun sjúklinga m. meltingarfærasjúkdóma - 20 st. Kennari: Ólöf Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur -stofa Al I Fætur og sykursýki - 6 stundir Kennari: Sólrún Siguroddsdóttir, fótaaðgerðafr. - stofa Al I Kennt miðvikudaginn 8. mars frá kl. 17.00 til 21.30 Word (ritvinnsla o.fl.) - 20 stundir Kennari: Páll Thayer, tölvufræðikennari - stofa V24 Kennt er frá kl. 17.30 til 21.20 15.-21. mars Ónæmiskerfið/sjúkdómar - lOstundir Kennari: Bogi Ingimarsson, líffræðingur - stofa A22 Kennt fimmtudaginn 16/3 og mánudaginn 20/3 Vellíðan og slökun sjúkra - 20 stundir Kennarar: Erla Sigtryggsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingar og nuddarar - stofa A10 22. -28. mars Árangursrík samskipti á sjúkrastofnunum - 20 stundir Kennarar: Herdís Hólmsteinsdóttir og Unnur Heba Steingrlmsdóttir, hjúkrunarfræðingar - stofa A22 Tölvugrunnur (Umhverfi Windows 95, fylgiforrit) - 20 stundir Kennari: Páll Thayer, tölvufræðikennari - stofa V24 Kennt er frá kl. 17.30 til 21.20 9.-15. febrúar Árangursrík samskipti á sjúkrastofnunum - 20 stundir Kennari: Herdís Hólmsteinsdóttir og Unnur Heba Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingar - stofa A22 Töivugrunnur (Umhverfi Windows 95, fylgiforrit) - 20 stundir Kennari: Páll Thayer, tölvufræðikennari - stofa V24 Kennt er frá kl. 17.00 til 21.30 16.-22. febrúar Oldrunarsjúkdómar - 6 stundir Kennari: Bogi Ingimarsson, líffræðingur - stofá A22 Kennt fimmtudaginn 17. febrúar frá kl. 17.00-21.30 23.-29. febrúar Pre- og post aðgerðarhjúkrun - 20 stundir Kennari: Ásgeir Valur Snorrason, hjúkrunarfræðingur o.fl. - stofa AI0 Internet/tölvupóstur - 20 stundir Kennari: Páll Thayer, tölvufræðikennari - stofa V24 Kennt er frá kl. 17.30 til 21.20 Hjúkrun aldraðra, (umönnun aldraðra og sjúklinga) - 20 stundir Fj ölbrautaskólinn við Armúla Ármúla 12, 108 Reykjajoík Sími 5S1 4022 • Bréfasími 568 0335 lieimásíöa www.fa.is HEILBRIGÐIS SKÓLINN Ármúln 12, 108 Reykjavik Simi 5S1 4022 • Bréfnsími 5óö’ 03. HeimaéiÖn wnnv,fa;is KennslustaðuriJyfj[l3 NámskeiðstímhlSM Kennsludaganlil&W KennslutímiiJSBláH Verð á námskeiðum: Innritað verður á öll námskeiðin alla virka daga fyrstu vikuna milli kl. 9.00 og 12.00 í síma 581 4022 Eftir það er innritað alla daga nema föstudaga milli kl. 10.00 og 12.00 Staðfesta verður skráningu með greiðslu námskeiðsgjalds við pöntun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.