Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.01.2000, Blaðsíða 46
.46 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000 »»?■ i —————^———i—— MORGUNBLAÐIÐ Matbær ehf., sem er í eigu Kaupfélags Eyfirðinga, rekur í dag tvær NETTÓ-verslanir, aðra á Akureyri og hina í Mjóddinni, Reykjavík. NETTÓ-verslanirnar bjóða gæðavörur á iágmarksverði og njóta mikilla vinsælda meðal neytenda. Á næstunni verður opnuð þriðja NETTO-verslunín og verður hún á Akranesi. Verslunarstjóri NETTÓ - Akranesi Matbær ehf. óskar eftir aö ráöa verslunarstjóra fyrir nýja NETTÓ- verslun, sem opnuð verður á Akranesi. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf. Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstakl- ingi, sem hefur getu til að vinna sjálfstætt í harðri samkeppni og er til- búinn að taka þátt í þróun og vexti verslunarinnar. Starfssvið: Dagleg stjórnun verslunar- innar. Innkaup og samskipti við birgja. Stjórnun starfsmanna. Seta á samráðsfundum. Önnur verkefni. Menntunar- oq hæfniskröfur: Framhaldsskóla-/viðskipta- menntun æskileg. Reynsla af rekstri, verslunarstörf- um og/eða stjórnun æskileg. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Sjálfstæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Flannes Karlsson og Heiðrún Jónsdóttir, starfsmannastjóri KEA, í síma 460 3000 eða netföng: hannesk@kea.is og heidrun@kea.is. Vinsamlegast sendið umsóknir til starfsmannastjóra KEA, Hafnar- stræti 91 —95, 600 Akureyri, fyrir fimmtudaginn 27. janúar nk. NETT Alltaf von á góðu Ruby Tuesday veitingahúsakeðjan er ein sú allra fremsta á sínu sviði. Keðjan starfrækir yfir 500 staði í heima- landi sínu, Bandaríkjunum, og fer ört stækkandi. Ruby Tuesday íslandi óskar eftir starfs- fólki í eftirfarandi stöður: • í eldhús. • í uppvask. Ef þú ert að leita að starfi hjá spennandi fyrirtæki, þar sem möguleikar á starfs- frama eru góðir, er Ruby Tuesday rétti staðurinn fyrir þig. Öllum umsóknum svarað. Hæat er að nálaast umsóknarevðu- blöð í Skipholti 19, 3. hæð. Verkamenn Bráðvantar verkamenn til starfa nú þegar. Næg vinna. Upplýsingar í síma 511 1522 eða 896 6992. Eykt ehf Byggingaverktakar Hönnunarstjóri (Creative Director) Virt, öflug og framsækin auglýsingastofa, sem starfar fyrir marga spennandi viðskiptavini, leitar að starfskrafti sem er tilbúinn til að takast á við leiðandi stjórnunarstarf. Tækifæri fyrir metnaðarfulla, skapandi mann- eskju. Leitað er að hugmyndaríkum grafískum hönnuði sem býr yfir miklum samskipta- og stjórnunarhæfileikum og er tilbúinn að sýna frumkvæði og axla ábyrgð í starfi. Góð laun og miklirframtíðarmöguleikar eru í boði. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Mitt starf" fyrir 25. janúar næstkom- andi. Öllum umsóknum verðursvarað og al- gerum trúnaði heitið. Blaðbera vantar Reykjavík - Hrólfsskálavör - Ægisíða Garðabær - Flatir ^ Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Einkaritari með góða þýskukunnóttu Fyrirtækið er útibú þýsks fyrirtækis, staðsett í Reykjavík. Starfið felst í innlendum og erlendum bréfaskriftum, tölvuvinnslu, skjalavistun, undirbúningi funda auk annarra óhugaverðra verkefna. Vinnutími er fyrir hódegi, fró kl. 9:00-13:00. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með góða ensku- og þýskukunnóttu. Áhersla er lögð ó sjólfstæð vinnubrögð og þægilega framkomu. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar n.k. Gengiðverðurfró róðningu sem fyrst. Björk Bjarkadóttir veitir nónari upplýsingar, viðtalstímar eru fró kl.10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi ó skrifstofunni, sem er opin fró kl.l 0-16 alla virka daga. Einnig er hægt að nólgast umsóknareyðublöð ó heimasíðu www.stra.is / \ STRA STARFSRÁÐNINGAR ehf. GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3 -108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsimi 588 3044 Kórund ehf Þverholti 15,105 Reyfgavík. Slmi: 520 6100 Fax 562 9165 Rafpóstur. korund@kDrund.is Heimasíða: http://korund.is Sölustarf hjá Kórund ehf. Fjölbreytt sölustarf í síma og með heimsókn- um. Kynningar á þjónustunni Bella símamær, kynningar á Kastalanum - lúxusíbúðum, sala til fyrirtækja á framleiðsluvörum Verkstæðis Móður Jarðar og sala auglýsinga í síma. Við leitum að sölumanni, (konu), 22—35 ára, sem hefur brennandi áhuga á sölumennsku og reynslu af sölu. Þarf að hafa góða tölvu- kunnáttu. Reyklaust starf. Þarf að geta byrjað fljótlega Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á slóð- inni http://korund.is, fá þau send í faxi (sími 520 6100), eða sækja þau á skrifstofu Kórunds ehf. í Þverholti 15. Kórund ehf. rekur Verkstæði Móður Jarðar, sem framleiðir handgerð kort og gjafavöru. Kórund ehf. flytur inn kort, pappír og gjafavöru og dreifir í 400 verslanir um allt land og rekur símaþjónustuna Bellu símamær. Starfsmenn eru nú 22. Fyrirtækið er reyklaust fjölskyldufyrirtæki í örum vexti. Hársnyrtifólk Hársnyrtistofa í ösló óskar eftir hársnyrtifólki í febrúar/mars. íbúð í boði. Uppl. gefur Harpa í síma 462 5263. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.