Morgunblaðið - 20.01.2000, Side 20
20 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Þróun launa fiskvinnslufólks og launavísitölu
Samtök fískvinnslustöðva um launaþróun frá 1990
NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRABORG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP.
• ÞVERHOLTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR 1BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HAALEITISBRAUT 68
HEIMASIÐA NÓATÚNS WWW.noatUn.ÍS
skv. gögnum Kjararannsóknanefndar og Hagstofu
Vísitala, 1. ársfjórðungur 1990 = 100
170
160
150
Greitt tímakaup
fiskvinnslufólks
Yinnulaun fískvinnslufólks
hækkuðu umfram meðaltal
unnar hefur farið heldur hækkandi á
síðustu árum. Mikil samkeppni um
takmarkað hráefni hefur átt stærst-
an þátt í þessari þróun. Helstu
ástæður fyrir lækkun hlutfalls launa-
kostnaðar í fiskvinnslu á þessu tíma-
bili er stóraukin tæknivæðing í fiskv-
innslufyrirtækjum sem leitt hefur af
sér fækkim starfsfólks og minnkandi
yfirvinnu. Þessi þróun hefur haldið
áfram og hefur starfsfólki í fisk-
vinnslu fækkað verulega á síðustu
þremur árum, á sama tíma og samið
hefur verið um samþjöppun vinnu-
tíma í mörgum fyrirtækjum," segir í
tilkynningu SF.
Vegna umræðna um launaþróun í
fiskvinnslu hafa Samtök fiskvinnslu-
stöðva látið vinna upplýsingar um
þróun launa á almennum vinnumark-
aði frá ársbyrjun 1990 fram á síðari
hluta árs 1999 og eru þær byggðar á
gögnum frá Kjararannsóknamefnd
og Hagstofu íslands. Þessar upplýs-
ingar leiða í Ijós að launabreytingar í
fiskvinnslu voru að meðaltali 64% á
móti liðlega 50% á almennum vinn-
umarkaði. Bent er á að kjarasamn-
ingar á árinu 1997 leiddu til breyt-
inga á kjörum og réttindum
fiskvinnslufólks og skýrir það að
nokkru þann aukna mun sem fram
kemur á síðari hluta tímabilsins.
-------------------------
Semja um
rekstur líf-
eyrissjóðs
HINN 1. desember 1999 var undir-
ritaður samningur milli Lífeyrissjóðs
leigubifreiðastjóra og Söfnunarsjóðs
lífeyrisréttinda um að Söfnunarsjóð-
ur lífeyrisréttinda yfirtaki rekstur
Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra frá
og með 1. janúar 2000.
Þá tekur Söfnunarsjóður lífeyris-
réttinda við öllum eignum Lífeyris-
sjóðs leigubifreiðastjóra og yfirtekur
jafnframt skuldbindingar gagnvart
sjóðfélögum Lífeyrisjóðs leigubif-
reiðastjóra. Eignir og skuldbinding-
ar lífeyrissjóðanna verða metnar
miðað við stöðu þeirra í árslok 1999.1
framhaldi af því verða útgreiðslur lí-
feyris og réttindi sjóðfélaga Lífeyris-
sjóðs leigubifreiðastjóra aðlöguð að
þeim réttindum sem sjóðfélagar
Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda njóta.
Frá og með 1. janúar 2000 mun
skrifstofa Söfnunarsjóðs lífeyrisrétt-
inda yfirtaka alla starfsemi skrifstofu
Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra og
annast m.a. útgreiðslur lífeyris, svo
og sinna annarri þjónustu við sjóðfé-
laga Lífeyrissjóðs leigubifreiða-
stjóra.
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda
hefur nú nýverið flutt starfsemi sína í
nýtt húsnæði á Skúlagötu 17,
Reykjavik.
Keikó út í
Klettsvík í byrj-
un febrúar
KEIKÓ verður sleppt út í Klettsvík
innan þriggja vikna, að öllum líkind-
um fyrstu vikuna í febrúar.
Nýlega var lokið við að girða
Klettsvíkina þar sem kví Keikós er
og gera þjálfarar Keikós ráð fyrir að
hann geti synt út og inn um hlið á
kvínni og haft alla víkina fyrir sig.
Hallur Hallsson, talsmaður Free
Willy Keikó-samtakanna, segir að
áður en Keikó verði sleppt út í víkina
vilji menn sjá hvemig girðingin þoli
hvassa suðaustanátt og eins þurfi
þjálfarar Keikós ákveðinn tíma til að
undibúa hann fyrir breytinguna.
Hallur segir að þetta verði mikil-
vægt skref í að búa Keikó undir
frelsið en vonast sé til að honum
verði sleppt út í náttúruna í sumar.
LAUN fiskvinnslufólks hækkuðu að
meðaltali um 64% á tímabilinu frá
1990 til 1999 á sama tíma og laun á
almennum vinnumarkaði hækkuðu
um liðlega 50%.
Samtök fiskvinnslustöðva sendu
frá sér fréttatilkynningu í gær vegna
umræðna sem orðið hafa í kjölfar er-
indis Haraldar L. Haraldssonar á
kjaramálaráðstefnu VMSÍ. Vakin er
athygli á því að erindi Haraldar er
byggt á gögnum frá árunum 1991 til
1996 þar sem fram kemur að hlutfall
hráefniskostnaðar af tekjum fisk-
vinnslunnar hafi farið hækkandi en
hlutfall launa lækkandi.
Stórfelld tækniþróun
„Það er alkunna að hlutfall hráefn-
iskostnaðar í útgjöldum fiskvinnsl-
£ •>
140
130
1990 1991 1992 1993 1994 1995199619971998 1999
Launavísitala
Hagstofunnar,
alm. markaður
Stórar
N O A T U N
Holdaunfllt®*****1
frá IWóum
Alltllvo