Morgunblaðið - 27.01.2000, Page 9

Morgunblaðið - 27.01.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ami Sæberg Frá afhendingu lungnasjárinnar til Barnaspítala Hringsins. Lungnasjá fyrir nýbura og fyrirbura KIWANISKLÚBBURINN Eld- borg átti 30 ára afmæli fyrir skömmu. Þetta varð klúbbfélögum m.a. tilefni til að gefa Bamaspítala Hringsins lungnaspeglunartæki fyr- ir nýbura og fyrirbura, sem nýhafin er framleiðsla á. „Tækið er eingöngu 2,8 mm að þvermáli sem gerir það að verkum að unnt er að spegla lungu nýbura og jafnvel fyrirbura. Jafnframt nýtist tækið sérstaklega vel við meðhöndl- un bama með galla á efstu loftveg- um. Sambærilegt tæki hefur ekki verið til á Barnaspítala Hringsins og raunar er þetta tæki hið fyrsta í Evrópu sinnar tegundar. Speglunar- tækið er af Olympus-gerð og er inn- flytjandi Inter hf. Verðmæti gjafar- innar er um 1,3 milljónir kr.,“ segir í fréttatilkynningu. Með pennann að vopni gegn mannréttindabrot- um í löndum syðri Afríku Vertu með - ai3@visir.is Utsala Enn meiri verðlækkun Opið lau. kl. 10-16 Sérstæðar gjafavörur í úrvali Opið virka daga 11-18 I I Bæjarlind 3, Kóp. Lau. kl. 11—16 Sími 5646880 Ljósakrónur Borðstofusett ntífc -ðtofnoö 1974- munft Bókahillur Ikonar Úrval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. LAURA ASHLEY 40-50% AFSLÁTTUR af mörgum gerðum gluggatjalda- efna og veggfóðursborða Kjstan Laugavegi 99, sími 551 6646 Sinaskeiðabólga P TennisoiniipgiP BlOflex seeulmeðferð hefur slegið í ræða seguipynnur í 5 stærðum sem húðvænum plástri. Dæmi þar sem BlOflex segulþynnan hefur sýnt fraDær áhrif • Höfuðverkur • Hnakki « Axlir • Tennisolnbogi • Bakverkir • Liðaverkir ® Þursabit • Hné • Æðahnútar • Ökklar egn á íslandi. Um er að r eru á líkamann með Sem hársnyrtir hef ég átt í vandræðum með olnboga-og úlnliðsbólgur, auk vöðvabólgu í baki og hnakka. BlOflex segulþynnurnar hafa bjargað mer og er BlOflex góðar fréttir fyrir þa sem kijást við atvinnusjúkdóma. Birna Lúðvíksdóttir, hársnyrtir Segulþynnurnar eru faanlegar í flestum lyfjaverslunum, Heilsuhúsinu, Yggdrasil og Græna Torginu - Blómavali ftarlegar íslenskar leiðbeiningar ‘ J-:---a einnig iiggja klingarframmi á sölustööum. Upplýsingasími er 588 2334 LUMAR ÞU A UNDIRSKRIFT? Nú fer hver að verða síðastur að styðja kröfuna um lögformlegt umhverfismat. Skilið inn öllum listum fyrir næstu mánaðamót á skrifstofu Síðumúla 34.108 Reykjavík (opið I6-19)eða hafið samband í síma 533 1180. Berjumst til síðasta manns! UMHVERFIS vinir MEIRI VERÐLÆKKUN 20% aukaafsláttur af öllum útsöluvörum POLARN O. PYRET Kringlunni — s. 568 1822 með þer heim ÞORRABAKKAR kosta frá 1.690 á mann. PÖNTUNARSÍMINN ER 587 3800 ^QlVeislusmiðjan M alhliða veitingaþjónusta Þórarinn Guðmundsson matreiðslumeistari Smiðjuvegi 14, Kópavogi, sími 587 3800 LEIGJUM UT VEISLUSAL FERÐAFELAGS ISLANDS I MORKINNI Verslunin hættir! Énn meiri afsláttur GIAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, Rvík, sími 568 9511 (við hliðina á McDonalds) Opið laugardag kl. 10.00-16.00 og sunnudag kl. 13.00-17.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.