Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 37 LISTIR Framhald á föstu samstarfi ungra og aldinna KYNSLÓÐIR mætast 2000 heitir verkefni sem efnt verður til í Reykjavík næsta haust með eldri borgurum og ungu fólki í grunnskól- um. Verkefnið verður kynnt í opnu húsi í Fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra við Vestur- götu 7 laugardaginn 29. janúar milli kl. 14 og 17 og boðið verður upp á kaffi og með því. Þetta verður samvinna félags- og þjónustu- miðstöðva í höfuðborginni annars vegar og grunnskóla hins vegar. Bekkir úr skólunum hitta eldri borgara reglulega ef allt gengur að óskum til að tala um reynslu, áhugamál og sinna því öðru sem verkast vill. Þetta verkefni var valið á dagskrá menningarhöfuðborgarinnar í ár. Fyrir því stendur Ásdís Skúladóttir leikstjóri og félags- fræðingur en með henni starfa Guðrún Þórs- dóttir kennsluráðgjafi í Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Anna Þrúður Þorkelsdóttir næstráðandi í Öldrunarþjónustu borgarinnar. Þær munu kynna samvinnuverkefnið í opna húsinu við Vesturgötu klukkan 15 á laugar- daginn. Einnig verður skýrt almennt frá starfi félags- og þjónustumiðstöðva Reykjavíkur. Guðrún Þórsdóttir segir þetta fyrirhugaða samspil ungra og aldinna hluta af stærra verkefni í tengslum við ár aldraðra í fyrra. Hún segir að þessu hafi verið afar vel tekið og öruggt sé að framhald verði á þessu fasta samstarfi kynslóðanna. Hvað verkefni næsta hausts varði verði spilað eftir eyranu en þegar sé ákveðið að hafa einskonar uppskeruhátíð 25. nóvember. Þá verði veisla og meira að segja megi foreldrar unga fólksins, millikyn- slóðin, koma með í fjörið. Falleg ítölsk hönnun klædd stórkostlegu efni... Sjáðu auqlýsi auglysinguna Ertu í lausu lofti? Það eru 4 loftpúðar í öllum Renault Mégane Þegar þú velur bíl skaltu gæta þess að öryggið standist ströngustu kröfur. Renault Mégane fékk hæstu einkunn allra bíla í sínum flokki í NCAP árekstrarprófmu enda eru 4 loftpúðar staðalbúnaður í öllum útgáfum Renault Mégane; öryggisbúnaður sem varla finnst nema í mun dýrari bílum. Hliðarloftpúðarnir vernda þig sérstaklega vel í hliðarárekstrum sem ella gætu valdið meiðslum. Hafðu öryggið í lagi. Veldu Renault Mégane. v RENAULT Gijótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1220
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.