Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 43 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hækkanir víðast hvar Hlutabréf fjarskiptafyrirtækja hækk- uöu í veröi í gær og olli þaö hækkun- um á hlutabréfavísitölum. Miklar væntingar eru geröar til þessara fyrir- tækja. Hlutabréf Vodafone hækkuöu um 4,9% í gær en tengsl Vodafone og Mannesmann eru enn óljós. Hluta- bréf í Deutsche Telekom og France Telecom hækkuöu I gær, hiö fyrr- nefnda um 5,2% og hiö síðarnefnda um 4,2%. Spáö hefur veriö aukinni notkun farsíma og Netsins í Þýska- landi á þessu ári. Franska smásölufyr- irtækið Carrefour hækkaöi um 4,5% í gær en sameining þess og Promodes er fyrirhuguö og verður þá til annað stærsta smásölufyrirtæki heims. RSE 100-vísitalan í Bretlandi hækkaöi um 101,5 stig eða 1,6% og endaði í 6.375,6 stigum. Xetra DAX- vísitalan í Þýskalandi hækkaöi um 2,3%. Þá hækkaöi CAC 40-vísitalan í Frakklandi um 0,9%. Nasdaq hluta- bréfavísitalan í Bandaríkjunum lækk- aði verulega í gær en mikið framboö var af hlutabréfum tæknifyrirtækja í gær og þrýsti það verðinu niöur. Nas- daq féll um 97,97 stig f 4.070,34 stig. Ástæöa lækkunar var m.a. talin afkomuviðvörun tæknifyrirtækisins Qualcomm sem birt var í gær. Aftur á móti birti netuppboðsfýrirtækið eBay tölur umfram væntingar fyrir síöasta fjóröung rekstrarársins. Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkaði í gær en eftirspurn eftir hlutabréfum framleiðslu- og fjármála- fyrirtækja jókst í gær. American Express og J.P. Morgan voru á meöal þeirra fyrirtækja sem hækkuðu. Dow Jones hækkaöi um 5,89 stig í 11.034,54 stig. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999 27,00 26,00 ■ 25,00 - 24,00 - 23,00 ■ 22,00 - 01 AH Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó 26,84 | dollarar hver tunna Ji N jltyI / jr 1 n \f KC\ \ t 1 1 ri ] \ 7* j r1 F í ? < ZI ,UU 20,00 19,00 18,00- rV r V ií? m f u Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Janúar Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 26.01.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 275 66 104 7.742 808.209 Blandaöur afli 10 10 10 86 860 Blálanga 82 78 81 1.759 143.038 Djúpkarfi 60 60 60 1.407 84.420 Gellur 310 200 293 93 27.290 Grálúöa 150 80 127 2.015 255.405 Grásleppa 35 30 30 800 24.110 Hlýri 113 71 92 1.412 129.683 Hrogn 235 230 235 818 191.845 Karfi 93 50 63 19.786 1.253.490 Keila 63 20 50 1.304 65.746 Langa 106 30 88 2.390 210.133 Langlúra 115 50 103 8.664 889.162 Lúða 810 200 369 463 170.665 Lýsa 83 63 78 2.118 165.640 Rauðmagi 75 50 57 286 16.189 Steinb/hlýri 90 90 90 115 10.350 Sandkoli 81 40 79 41 3.239 Skarkoli 275 90 227 3.629 822.720 Skata 275 155 181 97 17.595 Skrápflúra 50 30 47 2.334 110.300 Skötuselur 215 30 161 845 136.424 Steinbftur 104 69 92 5.535 507.314 Stórkjafta 10 10 10 21 210 Sólkoli 245 80 201 755 151.477 Tindaskata 10 5 6 1.378 7.905 Ufsi 96 30 50 16.118 806.447 Undirmálsfiskur 235 103 181 17.817 3.231.073 Ýsa 179 100 152 25.800 3.930.805 Þorskur 193 100 149 79.146 11.820.946 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 120 120 120 1.055 126.600 Lúða 200 200 200 7 1.400 Skrápflúra 30 30 30 172 5.160 Skötuselur 30 30 30 45 1.350 Steinbítur 80 80 80 37 2.960 Undirmálsfiskur 109 109 109 116 12.644 Þorskur 138 131 134 895 120.207 Samtals 116 2.327 270.321 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 106 106 106 6.300 667.800 Grálúða 80 80 80 151 12.080 Hlýri 89 89 89 646 57.494 Karfi 50 50 50 257 12.850 Lúða 635 315 430 134 57.560 Skarkoli 195 195 195 414 80.730 Sólkoli 190 190 190 113 21.470 Ufsi 40 40 40 144 5.760 Þorskur 135 124 126 6.000 754.980 Samtals 118 14.159 1.670.724 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 35 30 30 315 9.560 Hlýri 81 81 81 176 14.256 Karfi 63 63 63 74 4.662 Langa 98 93 98 314 30.747 Lúða 400 315 333 69 22.960 Skarkoli 260 260 260 231 60.060 Skötuselur 215 200 208 64 13.295 Steinbítur 87 72 86 144 12.453 Sólkoli 175 175 175 110 19.250 Tindaskata 5 5 5 145 725 Ufsi 58 55 55 296 16.354 Undirmálsfiskur 165 143 153 187 28.697 Ýsa 146 100 122 2.399 293.782 Þorskur 192 130 167 5.633 941.274 Samtals 145 10.157 1.468.075 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 91 91 91 170 15.470 Hlýri 71 71 71 10 710 Undirmálsfiskur 103 103 103 1.900 195.700 Ýsa 170 130 136 1.350 183.600 Þorskur 168 122 132 2.300 303.600 Samtals 122 5.730 699.080 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 200 200 200 655 131.000 Steinbítur 84 84 84 155 13.020 Ufsi 30 30 30 59 1.770 Undirmálsfiskur 112 112 112 76 8.512 Ýsa 159 159 159 233 37.047 Þorskur 144 130 135 4.222 570.688 Samtals 141 5.400 762.037 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 78 78 78 300 23.400 Djúpkarfi 60 60 60 1.407 84.420 Hlýri , 102 102 102 188 19.176 Karfi 68 59 59 15.202 904.063 Keila 60 60 60 186 11.160 Langa 98 91 94 203 18.991 Langlúra 70 70 70 80 5.600 Skarkoli 260 240 251 364 91.360 Skrápflúra 45 45 45 592 26.640 Steinbítur 95 69 89 2.644 234.787 Tindaskata 10 10 10 203 2.030 Ufsi 58 36 48 1.300 62.192 Undirmálsfiskur 199 192 193 9.182 1.769.463 Ýsa 179 100 166 2.731 452.691 Þorskur 190 118 153 31.928 4.884.665 Samtals 129 66.510 8.590.638 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 150 150 150 624 93.600 Lúða 300 260 264 99 26.100 Skarkoli 90 90 90 134 12.060 Steinb/hlýri 90 90 90 115 10.350 Sólkoli 135 135 135 46 6.210 Undirmálsfiskur 120 120 120 310 37.200 Samtals 140 1.328 185.520 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 30 30 30 19 570 Skarkoli 275 275 275 100 27.500 Steinbítur 104 104 104 56 5.824 Ufsi 40 40 40 3.300 132.000 Ýsa 146 129 140 1.400 195.706 Þorskur 153 106 126 10.700 1.347.451 Samtals 110 15.575 1.709.051 FISKMARKAÐUR SUÐURL ÞORLÁKSH. Annar afli 66 66 66 55 3.630 Grásleppa 30 30 30 65 1.950 Hrogn 235 230 232 125 28.990 Keila 20 20 20 63 1.260 Langa 40 40 40 51 2.040 Langlúra 108 108 108 5.592 603.936 Rauðmagi 75 70 72 40 2.890 Skata 195 195 195 19 3.705 Sólkoli 80 80 80 15 1.200 Ufsi 35 30 34 129 4.411 Ýsa 136 130 136 489 66.450 Þorskur 160 130 147 1.071 157.051 Samtals 114 7.714 877.513 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 99 98 98 1.206 118.284 Blandaður afli 10 10 10 86 860 Grásleppa 30 30 30 420 12.600 Hrogn 235 235 235 693 162.855 Karfi 93 54 79 4.167 327.443 Keila 63 50 51 862 43.565 Langa 106 60 95 818 77.473 Langlúra 115 56 100 2.600 260.026 Lúða 810 300 407 154 62.646 Lýsa 75 75 75 48 3.600 Rauðmagi 70 50 54 244 13.159 Sandkoli 81 81 81 39 3.159 Skarkoli 255 215 243 1.731 420.010 Skata 275 275 275 15 4.125 Skrápflúra 50 50 50 1.329 66.450 Skötuselur 165 50 71 152 10.819 Steinbítur 99 90 98 1.857 182.339 Stórkjafta 10 10 10 21 210 Sólkoli 245 200 219 471 103.347 Tindaskata 5 5 5 1.030 5.150 Ufsi 60 31 54 9.687 523.485 Undirmálsfiskur 141 129 140 2.545 356.122 Ýsa 160 115 156 9.809 1.527.556 Þorskur 193 100 166 11.126 1.849.030 Samtals 120 51.110 6.134.313 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 310 310 310 79 24.490 Þorskur 178 178 178 756 134.568 Samtals 190 835 159.058 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 43 43 43 107 4.601 Langa 94 70 80 874 70.112 Langlúra 50 50 50 392 19.600 Skata 155 155 155 63 9.765 Skrápflúra 50 50 50 241 12.050 Skötuselur 195 185 190 584 110.960 Ýsa 154 106 130 907 118.227 Þorskur 183 133 161 1.348 216.961 Samtals 125 4.516 562.276 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 52 52 52 86 4.472 Langa 96 91 92 111 10.201 Ufsi 96 60 63 661 41.815 Ýsa 160 110 149 214 31.940 Þorskur 186 146 172 3.100 533.386 Samtals 149 4.172 621.813 FISKMARKAÐURINN HF. Hlýri 80 80 80 2 160 Rauðmagi 70 70 70 2 140 Sandkoli 40 40 40 2 80 Ufsi 30 30 30 25 750 Ýsa 133 133 133 11 1.463 Þorskur 107 103 106 67 7.085 Samtals 89 109 9.678 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 113 113 113 161 18.193 Steinbítur 87 87 87 401 34.887 Ufsi 46 46 46 150 6.900 Undirmálsfiskur 235 235 235 3.501 822.735 Ýsa 175 146 167 5.873 982.024 Samtals 185 10.086 1.864.739 HÖFN Grálúða 125 125 125 185 23.125 Hlýri 86 86 86 229 19.694 Ufsi 30 30 30 367 11.010 Samtals 69 781 53.829 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 82 82 82 1.459 119.638 Keila 60 60 60 86 5.160 Lýsa 83 63 78 2.070 162.040 Steinbítur 94 87 87 241 21.044 Ýsa 105 105 105 384 40.320 Samtals 82 4.240 348.202 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 275 275 275 11 3.025 Gellur 200 200 200 14 2.800 Samtals 233 25 5.825 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá Rfkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 10,80 " RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verötryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ " 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN HÚSBRÉFA 98/1 VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGI ISLANDS 26.1.2000 Kvótategund Viðsklpta- ViOskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- mn ?í?S tilboð (kr). tilboð (kr). Þorskur 115,53 117,00 Ýsa 10.000 82,00 80,00 82,00 Ufsi 6.700 35,00 35,00 36,99 Steinbítur Grálúða 2.300 30,00 30,00 94,99 Skarkoli 119,99 Þykkvalúra 78,99 Sandkoli 12.000 20,94 21,00 25,00 Skrápflúra Síld 10.000 4,65 21,00 25,00 Loðna Úthafsrækja 1,00 31,89 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta eftir (kg) 467.150 eftir(kg) 360.014 verð (kr) 106,84 ÍTl'f/ meðalv. (kr) 117,93 2.000 8.813 80,00 82,46 82,46 12.857 1.089 35,00 37,00 34,98 54.700 0 30,00 30,60 0 210 99,92 105,06 0 15.000 120,00 115,15 0 8.076 79,00 79,50 38.000 20.198 21,00 25,00 21,00 50.000 950 21,00 25,00 21,00 0 0 4,76 2.000 0 1,00 0,10 0 174.555 33,15 25,96 Fyrirlestur um með- ferðar- vinnu og handleiðslu FYRIRLESTUR verður föstudag- inn 28. janúar kl. 16-18 hjá Endur- menntunarstofnun Háskóla Islands um breyttar þarfír og menntun í breyttu samfélagi varðandi með- ferðarvinnu og handleiðslu. Imre Szecsödy, sem er geðlækn- ir og dósent við Karolinska Instit- utet í Stokkhólmi, heldur fyrirlest- urinn. Hann fjallar um gagnsemi meðferðarvinnu og handleiðslu, þjálfun, viðhorf og stöðu sérfræð- inga í (geð)læknisfræði, félagsráð- gjöf, sálfræði og skyldum greinum. Hann segir frá námsleiðum í með- ferðarfræðum sem hann hefur byggt upp, m.a. við Svenska Psyko-analytiska Institutet og Karolinska Institutet í Stokkhólmi og því hlutverki sem handleiðsla gegnir fyrir bæði stjórnendur og fagfólk. I umfjöllun sinni beinir hann at- hygli að breytingum sem orðið hafa . í samfélaginu og áhrif þeirra á þyngri sjúkdóma og nýstárleg ein- kenni sem sjúklingar koma nú með til meðferðar á stofnanir opinberr- ar þjónustu í vaxandi mæli. Breytt- ar áherslur á hraða, gæðamat og skjótar lausnir setja meðferðarað- ilum nýjar skorður sem oft gera val á meðferð og meðferðarformi að fagsiðferðilegu álitamáli. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og er einkum ætlaður fagólki sem hefur áhuga á meðferðar- og hand- leiðslufræðum. „ Goethe-Zentr- um sýnir kvikmyndina „Die Briieke“ GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46 sýnir í dag, fimmtudaginn 27. janúar, kl. 20.30 vesturþýsku kvik- myndina „Die Brucke“ (enskur texti) frá árinu 1959 og er hún sýnd til minningar um leikstjórann Bernhard Wicki sem lést 5. janúar sl. Myndin segir frá sjö 16 ára pilt- um sem kallaðir eru í þýska herinn á síðustu dögum seinni heims- styrjaldar og fá þá skipun að verja brú eina en þar bíður þeirra aðeins vonlaus barátta við bandaríska skriðdreka. „Die Brucke" vakti mikla athygli á alþjóðavettvangi og hlaut m.a. Golden Globe-verðlaunin sem besta erlenda mynd og var tilnefnd til óskarsverðlauna í sama flokki. Myndin var jafnframt mjög um- deild sökum þess hve raunsæ og óvægin bardagaatriðin þóttu. Með eitt aðalhlutverkanna fer Fritz Wepper (Harry Klein) sem hér var að byrja leikferil sinn. Aðgangur er ókeypis. Hugleiðslu- námskeið HALDIN verða hugleiðslunámskeið á vegum Sri Chinmoy-miðstöðvar- innar dagana 27.-30. janúar. Kennd verða grundvallaratriði hugleiðslu og hvernig hún getur hjálpað fólki í daglega lífinu. Kennt verður eftirfarandi daga:. Fimmtudaginn 27. janúar kl. 20-22, föstudaginn 28. janúar kl. 20-22, laugardaginn 29. janúar kl. 15-17, sunnudaginn 30. janúar kl. 10-12 og kl. 15-17. Námskeiðin fara fram í Tónskóla Sigursveins, Hraunbergi 2, við hlið- ina á Gerðubergi. Þátttaka á nám- skeiðunum er ókeypis. V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.