Morgunblaðið - 27.01.2000, Side 56

Morgunblaðið - 27.01.2000, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 27. JANIJAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FI A-þj álfunar skólinn hefur starfsemi FIA-þjálfunarskólinn (Fitness Industry All- ianee) hefur nú starfsemi sína sjöunda árið í röð. Fyrstu árin var skólinn í Svíþjóð og síðastliðin tvö ár á íslandi. Skólinn útskrifar nú annað árið í röð einka- þjálfara sem hafa lesið ACE (American Counsel on Exercise), námsefnið Personal Trainer Manu- al og tekið próf í einkaþjálfun. Einnig hafa nem- endumir hlotið verklega kennslu hjá íþróttafræð- ingnum og frjálsíþróttamanninum sænska, Ronny Kvist. Markmiðið með FIA er að hafa heiðarleika, fagmennsku og þekkingu að leiðarljósi við þjálfun og aðstoð við heilsurækt. Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur hefur verið eigandi skólans frá byrjun, þegar hún flutti til íslands seldi hún FIA- skólann í Svíþjóð sem er nú starfræktur undir ráðgjafaríyrirtækinu Fitness Professionals. A næstunni hefst ný braut innan skólans í SPA-meðferðum (skrúbb, leir, þang, oMumeð- ferðir o.fl.) og aukast þannig möguleikar á að selja SPA-meðferðir út um land í þágu ferðaiðn- aðar, heilsu og atvinnusköpunar, segir meðal annars í fréttatilkynningu. Útskrifaðir nemendur úr síðasta FIA-námskeiði. Morgunblaðið/Golli auglysing/4 FUINIDIR/ M ANNFAGN AÐUR SAMTOK VERSLUNARINNAR félag íslenskra stórkaupmanna — Kjarasamningar Kynning á nýgerdum kjarasamningi iSamtaka verslunarinnar við VR og LÍV. Boðað er til almenns félagsfundar í húsakynn- um samtakanna á 9. hæð í Húsi verslunarinnar föstudaginn 28. janúar 2000 kl. 8.30. Efni fundarins: Kynning á nýgerðum kjara- samningi Samtaka verslunarinnar við Verzlun- armannafélag Reykjavíkur og Landssamband íslenskra verzlunarmanna. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Kynningarfundur Fundarefni: Snjóálag og vindálag á íslandi — rannsóknarverkefni. Fundartími: Kl. 10.00 þriðjudaginn 1. febrúar 2000. Fundarstaður: Rannsóknastofnun bygging- ariðnaðarins. Dagskrá: 1 — Aðdragandi verkefnisins. — Snjóálag. — yindálag. — Áhrif breytinga - hagnýt dæmi um vindálag. — Umræður. Áhugaaðilar eru hvattir til þess að mæta á fundinn og kynna sér niðurstöður verkefnisins. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 570 7302 fyrir kl. 12.00 á mánudag. Byggingarstaðlaráð. STYRKIR Styrkir á námskeið við Luther College íslensk-ameríska félagið auglýsirtil umsóknar styrki fyrir kennara til að sækja námskeið við Luther College í Decorah, lowa, sumarið 2000. Námskeiðið er á vegum Institute in American Studies for Scandinavian Educators og ætlað til kynningar á bandarísku þjóðlífi og menningu. Námsstyrkir felast í greiðslu kennslugjalda. umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kennara- sambands íslands, Laufásvegi 81,101 Reykja- vík, sími 562 4080. Leita má upplýsinga um styrkina á netfangi hannes@ki.is. Umsóknum þarf að skila til Kennarasambands- ins fyrir 1. mars 2000 Íslensk-ameríska félagið KEIMIMSLA AÉÍi FrœCsla fyrir lcrtlaOa og aöstandendur FFA Námskeið: „Að flytja að heiman" Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 29. janúar 2000 kl. 9—15. 9:00- 9:20 9:20- 9:50 9:50-10:35 10:35-10:50 10:50-11:30 11:30-12:10 12:00-13:10 13:10-13:40 13:40-14:10 14:10- 14:50 -14:50 Að flytja að heiman, breyt- ingar í lífi manns Magnús Þorgrímsson fram- kvæmdastjóri Svæðisskrifstofu Vesturlands. Hver er munurinn á sjálf- stæðri búsetu og sambýli • Þjónusta, heimilissjóður, húsaleiga María Jónsdóttir félags- ráðgjafi Styrktarfélagi van- gefinna. Rekstur búsetuþjónustu • Tryggingabætur Margrét Jónsdóttir félagsráð- gjafi Tryggingastofnunar rík- isins. • Heimilisbókhald Sigríður Kristjánsdóttirfor- stöðumaður Svæðisskrif- stofu Reykjaness. • Bankaþjónusta Anna Karlsdóttir þjónustu- fulltrúi íslandsbanka. - Kaffi - Reynslusögur foreldra María Haraldsdóttir. Reynslusögur fatlaðra John Doak, Guðmundur Stefán Guðmunds- son, Gústaf Hinrik Ingvarsson. Umræður — Matur — Stoðþjónusta við búsetu • Liðveisla • Tómstundir • Atvinna Vilborg Oddsdóttir félagsráð- gjafi Svæðisskrifstofu Reykjavíkur. Að flytja að heiman — áhrif á fjölskyldur og fatlaða Ingibjörg Harðardóttir sál- fræðingur. Umræður og spurningar Ráðstefnuslit • Þátttökugjald er 1.000 kr. og er innifalið í því hádegismatur. • Ef þörf er á verður samantekt á auð- skildu máli eftir hvert erindi. • Námskeiðið er ætlað fötluðum og að- standendum. Þátttaka tilkvnnist til Landssamtakanna Þroskahiálpar í síma 588 9390. YMISLEGT SWISS INTERNATIONAL BANKING SCH00L sib www.sib-edu.ch FJARFESTU I FRAMTIÐINNI Alþjóðlegi bankaskólinn, Su/iss Intemational Banking School í Basel, Sviss, bjður nám í alþjóðlegri bankastarfsemi. Kennt er á ensku. • Bachelor of Science Intemational Banking Management • Associate Masters Certificate in Intemational Finance & Management • MBA/MA Intemational ftnance & Investments VIÐTALSFUNDIR Í REYKJAVÍK Mánudagur 31. janúar 2000, kl. 08:30-12:00 Mr. K. Frick framkvcmdastjóri verSur til viitals d skrifstofu Vistaskipta & Ndms Lœkjargötu 4, 101 Reykjavík. Vinsamlegast hafiS samband í síma 362 2362 eöa d netfangi: vista@skima.is SMAAUGLYSINGAR TILKYNNINGAR Frá Sálarannsóknarfélagi íslands Sáló - Sálar- rannsóknar- félagið 1918-2000, Garðastrasti 8, Reykjavík Hugleiðslukvöld I kvöld fimmtudaginn 27. janúar verður hugleiðslukvöld í umsjón Jórunnar Sigurðardóttur í Garða- stræti 8, kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Aðgangseyrir kr. 200 fyrir félags- menn, kr. 300 fyrír aðra. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SRFÍ FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 1801278V2 ■ N.K. I.O.O.F. 5 = 1801278 = 9.I* Landsst. 6000012719 X Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Athugiðl Engin samkoma í kvöld vegna gospelsamkomunnar á morgun, föstudag. VF-r7 KFUM | Aðaldeild KFUM. Holtavegi V Fundur í kvöld kl. 20.00. Kristnihátíð. Upphafsorð: Helgi S. Guð- mundsson. Umsjón og hugleið- ing: Sr. Bernharður Guðmunds- son. Allir karlar velkomnir. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar f Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.