Morgunblaðið - 27.01.2000, Page 59

Morgunblaðið - 27.01.2000, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 59 UMRÆÐAN Ægir og V íkartindur FYRIR stuttu barst mér í hendur skýrsla rannsóknarnefndar sjóslysa um strand Vík- artinds og tilraunir varðskipsins Ægis til björgunar hinn 5. mars 1997. Skýrsla þessi mun hafa komið út á haustdögum 1999 og ætti því tímans vegna að geta verið vönduð að allri gerð. Svo er ekki. Eg fer samt ekki nánar út í það hér en mun að- eins ræða nefndarálitið um þátt Ægis og stjórnenda hans. Nefndarálit: „Nefndin telur að orsök slyssins megi rekja til ofdirfskufullrar sigl- ingar varðskipsins (feitletrun mín) við tilraun til að koma dráttartaug um borð í m.s. Víkartind þegar því var siglt aftur fýrir skipið og inn á grunnsævi í því veðri sem var á þeim tíma. Nefndin telur að varðskip eins og Sjóslys Rannsóknarnefnd sjó- slysa ætti að taka álit sitt til endurskoðunar, Þröstur Sigtryggsson björgunartilraunir. Aðrar aðferðir við að koma dráttartaug um borð tel ég ekki hafa komið til greina þarna. Það er gefið í skyn að tvö stýrisblöð á tveggja skrúfa skipi leysi allan vanda varðandi stjóm- hæfni við aðstæður eins og þarna voru. Það er engan veginn gefið og fer meðal annars eftir byggingarlagi skipsins. Fleira þarf að koma til. Eg hef ekki undir höndum niðurstöður mælinga á togkrafti Ægis né heldur hver framkvæmdi þær og hvernig. En miðað við reynslu mína af togkrafti hans þá dreg ég ekki „í efa að varðskipið hefði náð að draga Víkartind frá landi miðað við veðurhæð og sjólag" á staðnum. Það á ekki að vera markmið svona rannsóknar að finna sökudólg. Nefndin verður að rökstyðja álit sitt. Rannsóknarnefnd sjóslysa ætti að taka þetta álit sitt til endurskoðunar og biðjast opinberlega afsökunar á orðalaginu í fyrstu málsgrein þess. Höfundw er skipherra á ettirlaunum. S U N 2 O O O C Mýtt! í M..N 2000 ;pr»*s9 T«i Viltu fá lit strax? • Engin lykt • Engir flekkir • Engin bið Auðvelt, þægilegt, öruggt og áhrifaríkt. Náttúrulegur litur sem endist í marga daga. ' 1 n J if ' ?* ... 1 Heildsiludreifing: fiár - Festi ehf, Sundoborg 7-9, sími 568 4888. segir Þröstur Sig- tryggsson, og biðjast opinberlega afsökunar á orðalaginu í fyrstu málsgrein þess. Ægir sé ekki með fullnægjandi stjóm-búnað til siglingar við erfiðar aðstæður til björgunar þar sem um er að ræða eitt stýrisblað á milli tveggja skrúfa. Tveggja skrúfu skip þarf að vera búið tveimur stýrisblöð- um, stýrisblað íyrir aftan hvora skrúfu. Miðað við þær mælingar á togkrafti varðskipsins, sem fyrir hendi eru, dregur nefndin í efa að varðskipið hefði náð að draga m.s. Víkartind frá landi miðað við þá veðurhæð og sjólag sem var þegar tilraunin var gerð.“ Alít þetta vekur nokkra fúrðu og mér er ekki ljóst hvemig nefndin kemst að þessari niðurstöðu. Það er ekki varðskipið sem tekur sig til og sýnir „ofdirfskufúlla sighngu“. því er stjómað af skipherranum. En hvað er þá nefndin að segja? Hún er einfald- lega að segja að skipherrann hafi vit- að hvað myndi gerast þegar hann hóf tilraunir til að koma dráttartaug um borð í Víkartind; slysið sé honum að kenna vegna þessarar fifldirfsku hans. En það kom ekkert, ég endur- tek ekkert fram við sjóprófin er benti til þess að skipherrann hefði getað séð það hafrót og þá brotsjói fyrir, er skullu á varðskipinu í seinni ferð þess aftur fyrir Víkartind og ollu hinu hönnulega slysi. Ég er handviss um það, að skip- herranum, eins og reyndar öllum þeim, er stjórnað hafa vs. Ægi, voru ljósar þær takmarkanir sem era á snúningsgetu og stjórnhæfni skipsins og tók fullt tillit til þeirra við þessar vashhugi A L H L I D A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR i Fjárhagsbókhald I Sölukerfi I Viðskiptamanna kerfi i Birgðakerfi ( Tllboðskerfi I Verkefna- og pantanakerfi l Launakerfi i Tollakerfi Vaskhugi ehf. Síðumúla 15 - Sími 568-2680 TVyggðu fjölskyldunni tvöfalt öryggi - með Lífís líftryggingu og sjúkdómatryggingu Dragðu það ekki að veita þeim sem treysta á þig meira öryggi. Með Lífís líftryggingu og sjúkdómatryggingu kemur þú í veg fyrir tekjumissi í kjölfar erfiðra veikinda eða fráfalls sem gæti ella kippt stoðunum undan fjárhagi fjölskyldu þinnar. Þannig verndar þú betur þá sem þér þykir vænt um og tryggir fjölskyldunni tvöfalt öryggi. Hafðu samband strax í síma 560 5000 og kynntu þér málið. Lífís - fjárhagsvernd fyrir lífið. § r TB LANDSBRÉF HF. VAIIIICCINGVIÍUC felAMIS HF Líftrygging Sjúkdómatrygging Landsbanki íslands og Vátryggingafélag íslands bjóða fjárhagsvernd fyrir Iffið Útgefandi Lffls llftrygginga og sjúkdómatrygginga er Uftryggingafólag íslands hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.