Morgunblaðið - 27.01.2000, Síða 61

Morgunblaðið - 27.01.2000, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 61 UMRÆÐAN upp öll netaveiði í Hvítá í Borgar- firði. Ekki hefi ég heyrt talað um neina veiðiaukningu í þverám hennar. Fyrir tveimur árum voru keypt- ar upp netalagnir í Hvalfirði vegna Laxár í Kjós (fyrir 50 milljónir, sagði einhver mér.) Enginn sjáan- legur árangur er enn kominn. Fyrir nokkrum árum tókst Orra Vigfússyni að afla fjár til að kaupa upp netalagnir fyrir lax í N-Atl- antshafi. Sjálfur hafði undirritaður talsverða trú á þessu fyrirtæki, enda gengu ljótar sögur um ofveiði fiskimanna. Að vísu misstu nokkur hundruð sjómenn atvinnu sína. Ekki mun enn sjáanlegur árangur af þessu framtaki Orra. 1938 voru bændur í Árnessýslu, sem áttu land að vatnasvæði Ölfus- ár og Hvítár, narraðir af nokkrum stangveiðimönnum, að láta af hendi öll veiðiréttindi um 20 ára tímabil. Munu nokkru hafa ráðið þar um tröllasögur af veiði á Eyrarbakka. Skyldi nú bara veitt á stöng. Öllum sel skyldi útrýmt úr ánni og hún bókstaflega troðfyllt af laxi. Þess má geta að á þessum árum gerði eitt kópaskinn jafn mikið og 5-6 dilkar. Eigendur selveiði fengu 300 kr. í bætur á ári, sem fljótlega urðu einskis virði. Laxveiðibændur fengu engar bætur, en urðu samt sem áður að greiða skatta og skyldur af þessum hlunnindum. Eftir Þessi 20 ár var að vísu ágæt veiði í ánni og ekki minnkaði stang- veiði neitt í henni með tilkomu net- anna. En með lækkandi verði á laxi í kjölfar mikils framboðs á ódýrum eldislaxi hefir dregið stórlega úr netaveiði í ánni. Er nú svo komið að aðeins lítill hluti bænda nýtir sér þessi hlunnindi. Ekki er sjáan- legt að stangveiði hafi vaxið fyrir það, eins og sjá má á línuriti sem fylgir ágætri grein sem Þorfinnur Snorrason skrifaði í Morgunbl. 29/ 10 sl. þrátt fyrir þessar staðreyndir virðist vera að hefjast nýtt galdra- fár til að ná þeim hlunnindum sem bændur kunna að hafa af laxveiði. Eg tel mig hafa fært hér nokkur rök fyrir því, að netaveiði sé ekki sá ógnvaldur gagnvart veiði í ánni, sem af er látið. Læt ég þessu spjalli þá lokið að sinni. í annarri grein mun ég fjalla um aðra or- sakavalda fyrir minnkandi veiði í sumum ám. Höfundur er bóndi og netaveiðimað- ur. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur <Jáuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 MODUL 4 rúm, áöu **38.300,- áður 33.580,- nú ► 40.500,- marti áður 91.840,- nú 45. áður 69.120,- nú ■► 41.000,- kommóða, áður 19.950,- nú ►7.900? m, áður 76.670.,- nú rbreiðslu og 3 púðum, ur, áður 67.500,- nú :soo,- PLUS fataskápur, 5.400,- FUJI svefnsófi, 8.120,- nú 19.000,- COMBI móða, áður 33.150,- nú ► 14.000,- skrifborð, áður 42.480,- nú ►25.500,- - VALBY sófasett 3+1+1 leður, áður 158.640,- nú RADIANCE amerískt náttborð, áður 36.120,- nú - ALCE sófasett 3+1+1 leður, áður 307.480,- nú ►!] ►111.000,- PANAMA 6 sæta hornsófi ákl., áðuM96.700,- nú ►98.000,- SANDVIG 6 sæta hornsófi, lútuð fura, áður 98.890,- nú ►89.200,- ATLANTIC 2i« sætis sófi leður, áður 112.420,- nú ►78.000,- DEN5526/7/8 veggsamstæða, áður 184.750,- nú ►55.400,- KING hægindastóll m/skammeli ákl., áður 71.280,- nú ►35.500," ASTRA hægindastóll m/skammeli leður, áður 98.980,- nú ►59.000,- PRESTWIG amerískt borðstofuborð + 6 stólar, áður 241.100,- nú ► 21.000,- BL|T2 sófaborð beyki, áður 40.140,- nú ►28.000,- CASSET skápasamstæða, áður 184.750,- nú ►56.000,- DIXIE 3 sæta sófi áklæði, áður 59.980,- nú ► 42.000,- IDE3043 bakkaborð, áður 4.710,- nú ►3.300,- OUT2040 CLAIRE sófasett 3+2+1,áður 347.170,- nú -138.800,- IJLAUPABRAUTIR Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. CROSSTRAINER Öflug hlaupabraut með stillanlegum æfingabekk Rafdrifin hlaupabraut Hraöi 0-16 km/klst. Hæöarstilling, neyöarstopp, fullkomið tölvumælaborö auk stillanlegs æfingabekks meö handlóöum, 2-4-6 pund. Hægt aö leggja saman. Stgr. 199.561, kr. 210.064. Stærðir: L173 x br. 83 x h. 134 cm. örninnB» STOFNAÐ1925 ÍEMMÉÍ - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.