Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 70
70 FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stéra si/iðiD kl. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht I kvöld fim. 27/1, nokkur sæti laus, fös. 4/2, lau. 12/2. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson 10. sýn. fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 örfá sæti laus, 12. sýn. mið. 9/2 örfá sæti laus, fim. 10/2 örfá sæti laus, lau. 19/2, nokkur sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 29/1 örfá sæti laus, lau. 5/2 örfá sæti laus. Síðustu sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 30/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, sun. 13/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, kl. 17.00 örfá sæti iaus, sun. 20/2 kl. 14.00 örfá sæti iaus, kl. 17.00 örfá sæti laus. ABEL SNORKO BÝR EINN Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 6/2 og fös. 11/2. Takmarkaður sýningarfjöldi. Smiðaéerkstœðil kt. 20.30: VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban Fös. 28/1, lau. 29/1, lau. 5/2, sun. 6/2. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. GAMANLEIKRITIÐ Maínm Leikanar: Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundur: Woody Allen. lau. 29/1 uppselt, lau. 5/2 nokkur sæti laus, fös. 11/2 nokkur sæti laus, lau. 19/2 uppselt lau. 26/2 Sýningar hefjast kl. 20.30 Jón Gnari EG VAR EINU SINNI NÖRp Upphitari: Pétur Sigfússon, fös. 28/1 örfá sæti laus, » fös. 4/2 kl. 21 örfá sæti laus lau. 12/2 MIÐASALA í S. 552 3000 KaííiLeihhúsift Vesturgötu^ lliTOffffliMMMM Revía eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur. „Sýningin er eins og að komast í nýmeti á Þorranum — langþráð og nærandi.“ SH.Mbl. • fös. 28/1 kl. 21 • lau. 29/1 kl. 21 • fös. 4/2 kl. 21 • lau. 5/2 kl. 21 _______Kvöldverður kl. 19.30_____ Nornaveiðar Leikhópurinn Undraland Leikarar Jonathan Yourtg og Helena Stefánsdóttir. Frumsýning sun. 30.1 kl. 21 2. sýn. fimmtudag 3/2 kl. 21 MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 sun 30/1 kl.20. 7. kortasýn örfá sæti laut mið 2/2 kl. 20 í sölu núna sun 6/2 kl. 20 í sölu núna fös 11/2 kl. 20 í sölu núna sun 13/2 kl. 20 í sölu núna FRANKIE & JOHNNY í kvöld 27/1 kl. 20.30 nokkur sæti laus fös 4/2 kl. 20.30 í sölu núna lau 12/2 kl. 20.30 í sölu núna LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897-1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: Djöflarnir eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð í 2 þáttum. 3. sýn. fös. 28/1 kl. 19.00, rauð kort, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 3/2 kl. 20.00, blá kort Fös. 28/1 Ingibjörg Hafstað kynnir Djöflana, fomnáli að leiksýningu kl. 18.00. ^ilrci^ið eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) sun. 30/1 kl. 19.00 sun. 6/2 kl. 19.00 eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken fim. 27/1 kl. 20.00 fim. 5/2 kl. 20.00 u í svcrt eftir Marc Camoletti mið. 2/2 kl. 20.00. Litla svið: Höf. og leikstj. Öm Árnason sun. 30/1 kl. 14.00 uppselt sun. 30/1 kl. 17.00 aukasýning sun. 6/2 kl. 14.00 nokkur sæti laus Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh fim. 27/1 kl. 20.00, uppselt lau. 29/1 kl. 19.00 aukasýning, örfá sæti laus lau. 5/2 kl. 19.00. Sýningum fer fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner fös. 28/1 kl. 19.00 nokkur sæti laus fim. 3/2 kl. 20.00. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. mbl.is FÓLK í FRÉTTUM American Psycho vekur mikla athygli á Sundance MYNDBÖND Leið yfir einn áhorfanda KVIKMYNDIN „Am- erican Psycho", sem gerð er eftir sam- nefndri bók, hefur vakið mikla athygli á Sundance-kvikmynda- hátíðinni sem nú stendur yfir. Myndin þykir ansi áhrifamikil og þurfti að kalla á sjúkrabíl vegna þess að það leið yfir einn áhorfandann á sýn- ingu um helgina og kemur kannski þeim sem lesið hafa búk Bret Easton Ellis lítið á úvart. Reyndar vildu einhverjir meina að yfirliðið hefði verið skipulagt fyrirfram til að vekja athygli á myndinni, en ekkert er sannað í þeim efn- um og þrátt fyrir það sækja gestir hátíðar- innar myndina stíft. Stanley Tucci, sem leikstýrir myndinni og fer með aðal- hlutverkið, hefur ekki getað verið viðstaddur sýningar á myndinni, þar sem kona hans var að eignast tvíbura. Reuters Stanley Tucci leikstýrir og fer með aðalhlut- verkið í „American Psycho“. MTY með vikulega þætti um kosningar BANDARÍSKA tónlistarsjón- varpstöðin MTV hefur hafið her- ferð til þess að fá ungt fólk til þess að skrá sig til þess að geta kosið í næstu forsetakosningum, en til þess að geta nýtt kosn- ingarétt sinn í Bandaríkjunum þarf að skrá sig. Til þess að virkja bandarísk ungmenn enn frekar í umræðunni mun stöðin senda vikulega sjónvarpsþætti um væntanlegar kosningar. ISLENSKA OPERAN Lúkretía svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar kl. 20 Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20 3. sýning 11. febrúar kl. 20 4. sýning 13. febrúar kl. 20 Miðasala í síma 511 4200. R EVKJAVI K MENNINCARBORG IVRÓPU ARIO 2000 Opið hús í íslensku óperunni laugar- daginn 29. jan. frá kl. 11-13. Leiðsögn um húsið kl. 11 og kl. 12 Lau 12. febrúar kl. 20 Sun 20. febrúar kl. 20 Sun 27. februar kl. 20. j) b bli J J JjJjJ Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 10. febrúar kl. 20 fim 17. febrúar kl. 20 fim 24. febrúar kl. 20 Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Blessuð jólin eftir Arnmund Backman. Fös. 28. jan. kl. 20. Lau. 29. jan. kl. 20. Fös. 4. feb. kl. 20. Lau. 5.feb. kl. 20. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Lau. 29. jan. kl. 20.00 Lau. 5. feb. kl. 20, örfá sæti laus Lau. 12. feb. ki. 20.00 Lau. 19. feb. ki. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 14 á sýningardag. gíijii 551 1384 , OBIOLEIKHUIID BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT Gráglettin mynd af harmleik Titaníc-bærinn (Titanic Town) U r a m a ★★★ Leikstjúri: Roger Michell. Handrit: Anne Devlin, byggt á skáldsögu Mary Costello. Kvikmyndataka: John Daily. Túnlist: Trevor Jones. Aðalhlutverk: Julie Walters, Ciaran Hinds, Nuala ÓNeill, Ciaran McMenamin. (98 mín.) England. Há- skúlabfó, 1999. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. í ÞESSARI bresk/írsku mynd er sögð saga fjölskyldu sem flyst árið 1972 í hið kaþólska Anderson- town-hverfi Belf- astborgar, þar sem skærur milli írska lýðveldis- hersins og breska hersetuliðsins eru daglegt brauð. Fjölskyldan þráir ekkert heitara en að fá að lifa í friði en foreldrarnir eru ósammála um hvernig hann skal öðlast. Hús- bóndinn vill engin afskipti hafa af átökunum, forða fjölskyldunni frá því að verða skotmark en eigin- konan er á öðru máli. Henni er ómögulegt að sitja aðgerðalaus á meðan skothríðin dynur yfir börn- um þeirra og það sé einungis spursmál um hvenær þau verða í vegi fyrir henni. Ahugavert sögusvið sem höfund- ar hafa ákveðið að nálgast á grá- glettinn máta, sem er vel til fund- ið. Fáránleiki þessara langvinnu átaka er dreginn skýrum dráttum og er kaldhæðnin aldrei langt und- an. Þrátt fyrir að greina megi á stöku stað klisjur eða „blarney" líkt og Irar sjálfir myndu kallað það er heildarsvipur myndarinnar sannfærandi og áhrifaríkur. Fáum orðum þarf að fara um vönduð og næm tilþrif leikara en geta verður aldeilis frábærrar tónlistar í myndinni, jafnt hinnar frumsömdu eftir Trevor Jones sem og eldri laga eftir hinn sjaldheyrða snilling John Martyn. Lágstemmdir og seiðandi gítartónarnir endurspegla ekki einungis tímasetningu sög- unnar heldur undirstrika ennfrem- ur á sérlega hrífandi máta einlæga friðarþrá fjölskyldunnar. Skarphéðinn Guðmundsson Leikfélag Húsavíkur sýnir í samkomuhúsinu Halti Billi frá Miðey eftir Martin MacDonagh Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson Idaglau. 29/1 kl. 16.00 Síðustu sýningar Miðasala í síma 464 1129 SALKA ásta rsaga eftlr Halldór Laxness Fos. 28/1 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 4/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 5/2 kl. 20.00 Fös. 11/2 kl. 20.00 Lau. 12/2 kl. 20.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.