Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 79 VEÐUR T Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é é *Risning y Skúrir j * * * Slydda Vr/ Slydduél | ^ * Snjókoma V7 Él ^ Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig s Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan 5-8 m/s og stöku él allra nyrst, skýjað með köflum vestantil en léttskýjað á Austurlandi. Snýst í Austan 10-15 m/s með slyddu eða snjókomu sunnanlands er kvöldar. Frost á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudagverður lægð yfir landinu. Breytileg átt, 13-18 m/s, snjókoma eða slydda og hiti kringum frostmark. Á laugardag, norðaustan 13-18 m/s og él norðan og austantil en skýjað með köflum á Suðvesturlandi. Frost 1 til 6 stig. Á sunnudag, fremur hæg austlæg átt, víða él og frost 1 til 8 stig, kaldast inn til landsins. Á mánudag og þriðjudag norðlæg átt, víða él eða snjókoma og kalt i veðri. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi . tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfír írlandi og hafinu vesturundan er hæðarsvæði sem þokast suður. Yfir Grænlandshafí er lægð á hreyfingu austur. SV af Nýfundnalandi er lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veöur Reykjavik 2 haglél Amsterdam 6 léttskýjað Bolungarvik 1 haglél Lúxemborg Akureyri 3 skýjaö Hamborg 5 súld Egilsstaðir 1 Frankfurt -3 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 1 skýiaö Vin -3 skýjað JanMayen -8 skýjað Algarve 14 léttskýjað Nuuk -5 rigning Malaga 14 rign. á síð. klst. Narssarssuaq -6 alskýjað Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 6 skúr á sið. klst. Barcelona 8 skýjað Bergen 3 þokuruðningur Mallorca 13 hálfskýjað Ósló -3 þokaígrennd Róm Kaupmannahöfn 2 þokumóða Feneyjar Stokkhólmur 3 Winnipeg -18 heiðskírt Helsinki -1 þokumóða Montreal -6 þoka Dublin 0 hrímþoka Halifax 6 þoka Glasgow 7 alskýjað New York -4 alskýjað London 5 mistur Chicago -13 skýjað Paris 0 heiðskírt Orlando 3 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 2.16 3,4 8.45 1,3 14.53 3,3 21.13 1,1 10.23 13.39 16.56 6.42 ISAFJÖRÐUR 4.22 1,9 10.54 0,7 16.55 1,8 23.18 0,6 10.49 13.45 16.42 6.48 SIGLUFJÖRÐUR 0.08 0,4 6.36 1,2 12.58 0,3 19.25 1,1 10.31 13.27 16.23 6.29 DJÚPIVOGUR 5.38 0,6 11.50 1,6 17.59 0,5 9.56 13.09 16.23 6.11 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morqunblaöið/Siómælinqar slands fBtorgnroMGfoift Krossgáta LÁRÉTT: 1 kaupstaður, 8 rándýrs, 9 skreyta, 10 keyra, 11 skyldur, 13 horaðan,15 stjakaði við, 18 sjá eftir, 21 rödd, 22 hristist, 23 tré, 24 reipið. LÓÐRÉTT: óhæfa, 3 sleifin, 4 naddar, 5 þolir, 6 kjáni, 7 hljóp, 12 veiðarfæri, 14 vinnuvéi, 15 klár, 16 dýrin, 17 spjald, 18 syllu, 19 yfir- höfnin, 20 forar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skart, 4 knött, 7 yndis, 8 lævís, 9 afl, 11 töng, 13 gróa, 14 ennin,15 bugt, 17 ýsan, 20 far, 22 rolla, 23 orm- ur, 24 Seifs, 25 kenni. Lóðrétt: 1 skylt, 2 aldan, 3 tása, 4 koll, 5 örvar, 6 tíska, 10 funda, 12 get, 13 gný, 15 barms, 16 galti, 18 Símon, 19 nærri, 20 fans, 21 rokk. í dag er fimmtudagur 27. janúar, 27. dagur ársins 2000, Orð dagsins: Vitnisburðir þínir eru harla áreiðan- legir, húsi þínu hæfír heilagleiki, ó, Drottinn, um allar aldir. Skipín Reykjavíkurhöfn: Hrís- eyjan, Tjaldur og Skafti koma í dag. Trit- on og Brúarfoss fara í dag. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðu- bergi. Símatími á fimmtud. kl. 18-20 í síma 861-6750, lesa má skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Sím- svörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamark- aður í Kattholti, Stang- arhyl 2, er opinn þriðj- ud. og fímmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frfmerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlist- ar og handbækur um frímerki. Mannamót. Aflagrandi 40. Bnska í dag kl. 10-11 og 11-12. Þorrablót verður haldið föstudaginn 5. febrúar, húsið opnað kl. 18, þorrahlaðborð. Herdís Egilsdóttir flytur minni karla og Gunnar Eyj- ólfsson leikari flytur minni kvenna. Guðrún Símonardóttir les ljóð. Fjöldasöngur undir stjórn Árilíu, Hans og Hafliða. Geirfuglarnir skemmta, Hjördís Geirs leikur fyrir dansi. Skráning í afgreiðslu í Aflagranda 40, sími 562-2571. í tiiefni 10 ára afmælis stöðvarinn- ar verður föstudaginn 28. janúar bingó með góðum vinningum. Alda Ingibergsdóttir óperu- söngkona syngur. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30-14.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30-11 kaffi/dagblöð, kl. 9.30- 16 almenn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16 glerlist, kl. 15 kaffí. Þorrablót verður föstudaginn 28. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18, salurinn opnaður kl. 17.30. Alda Ingi- bergsdóttir, sópran, syngur. Jónína Krist- jánsdóttir les smásögu. Villi Jón og Hafmeyj- arnar syngja og stjórna fjöldasöng. I góðum gir (Ragnar Leví) leikur fyrir dansi. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Féiag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla (Sálm.93,5.) virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Brids í sal kl. 13, bingó í kvöld kl. 19.15. Leik- hópurinn Snúður og Snælda mun frumsýna leikritið Rauðu klemm- una sunnudaginn 6. febrúar kl. 16, 15. Fyr- irhugaðar eru ferðir til Mið-Evrópu og Norð- urlanda í vor og sumar. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9- 17. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ. Fótsnyrting kl. 9-13, boccia kl. 10.20-11.50, leikfimi, hópur 2, kl. 12- 12,45, keramik og mál- un kl. 13-16, spilakvöld í Garðaholti kl. 20. Boð- ið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 há- degismatur, kl. 13 fönd- ur og handavinna, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, smíðar og útskurður, leir- munagerð og gler- skurður, kl. 9.45 versl- unarferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, 13.15 leikfimi kl. 14 samverustund, kl. 15, kaffi. Gerðuberg, félags- starf. Sund- og leikfimi- æfingar í Breiðholts- laug, kl. 9.25. kennari Edda Baldursdóttir. Kl. 10.30 helgistund umsjón Lilja Hall- grímsdóttir, djákni. Frá hádegi vinnustofur og spilasalur opinn, m.a. perlusaumur, um- sjón Kristín Hjaltadótt- ir. Veitingar í teríu. Myndlistarsýning Guð- mundu S. Gunnarsdótt- ur stendur yfir. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7700. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi 9.05 9.50 og 10.45, Handavinnnu- stofan opin, leiðbein- andi á staðnum kl. 9-15. kl. 9.30 og kl. 13 gler- og postulínsmálun, kl. 14. boccia. Vetrardag- skráin liggur frammi. Gulismári, Gullsmára 13. Kl. 9.30 postulíns- málun, kl. 10 jóga, handavinnustofan opin frá kl. 13-17. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-17 fóta- aðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, glerskurð- ur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leik- fimi, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 kaffi. Ilvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 bocciA. . kl. 13 fjölbreytt handa- vinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveit- ingar og verðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, Hjálmar, kl. 9-16.45 hannyrðastofan opin, Astrid Björk. Messa í dag kl. 10.30, prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Þorrablót verður haldið föstudaginn 4. febrúar. Nánar auglýst síðar. ----1 Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 að- stoð við böðun, kl. 9.15- 16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 kór- æfing, kl. 14.30 kaffi. Þorrablót verður haldið fimmtudaginn 3. febrúar, húsið opnað kl. 17.30. Laugardaginn 29. janúar verður verk- efnið „kynslóðirnar mætast 2000“ kynnt í opnu húsi kl. 14-17 í fé- lagsþjónustumiðstöð- inni Vesturgötu 7, í til-l efni af opnunarhátíð Reykjavík - Menning- arborg Evrópu árið 2000. Vegna undirbún- ings verður þjónustum- iðstöðin lokuð föstud. 28. jan. nema fyrir mat- argesti. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og mynd- mennt kl. 10-11 bocciæ kl. 11.45 matur, kl. lí^ 16 handmennt, almenn, kl. 13-16.30 spilað, kl. 14-15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð verð- ur félagsvist laugar- daginn 29. jan. á Hall- veigarstöðum kl. 14. Þorrablót verður kl. 15. Tilkynna þarf þátttöku á þorrablótið í síma 553-8174. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Næstu vik- ur verður spilaður tví- menningur alla mánu-**- daga og fimmtudaga í Gullsmára 13. Mætið vel fyrir kl. 13. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Margrét Bjarnadóttir. Allir vel- komnir. GA-fundir spilafíkla eru ld. 18.15 á mánu- dögum í Seltjarnar- neskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁÁ, Síð^C umúla 3-5, Reykjaviíi og í Kirkju Óháða safn- aðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30. Húnvetningafélagið Félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 11, í kvöld kl 20.00. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. IAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal DigraneáL- kirkju. Sjá einnig DAGBÓK bls 65. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið^^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.