Morgunblaðið - 10.03.2000, Síða 57

Morgunblaðið - 10.03.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 57 UMRÆÐAN kjósa svo. Eina byggðastefnan ætti að vera sú stefna sem miðar að því að koma til móts við þá íbúa lands- byggðarinnar sem vilja flytja á höf- uðborgarsvæðið með því að hjálpa þeim að selja eignir sínar á viðunandi verði. Hinn raunverulegi byggða- vandi íslands er ekki fólksflótti frá landsbyggðinni til höfuðborgarinnar heldur frá íslandi til útlanda. Nútímajafnaðarmaður vill halda kvótakerfinu sem slíku en afnema hið rangláta gjafakvótakerfi með veiðileyfagjaldi. Fyrr er ekki hægt Ungliðahreyfing N útímaj afnaðarstefna, segir Agúst Agústsson, er stefna ungs fólks og almennrar skynsemi. að tala um að fiskimiðin séu eign þjóðarinnar. Nútímajafnaðarmaður telur nú- verandi landbúnaðarstefnu gjald- þrota og álítur að algerrar hugar- farsbreytingar sé þörf hvað varðar styrki til bænda og innflutning er- lendra landbúnaðarafurða. Mesti misskilningnr samtímans Nútímajafnaðarmaður vill að ís- land sæki um aðild að ESB sem síð- an yrði borin undir þjóðaratkvæða- greiðslu. Það er einn mesti misskilningur íslensks samtíma að halda því fram að sjávarútvegsstefna ESB sé óhagstæð íslandi. Aðild ís- lands að ESB er einfaldlega um þá grundvallarspurningu hvort ungt fólk á íslandi fái tækifæri að vera með í óumflýjanlegri mótun Evrópu. Ef lesendur eru sammála þessum stefnupunktum þá eiga þeir samleið með Ungum jafnaðarmönnum, ung- liðahreyfingu Samfylkingarinnar, og jafnaðarstefnu 21. aldarinnar. Ung- liðahreyfingin, Ungir jafnaðarmenn, verður stofnuð klukkan 15 laugar- daginn 11. mars næstkomandi í Iðnó. Höfundur er hignnemi og situr í framkvæmdasljórn Sambands ungrajafnaðarmanna. ætti að verða auðvelt að fá svokallaða styrktaraðila. Þarna er náttúrlega afturhaldssemi á ferðinni og lengi hefur tíðkast að sýna ekki fulla ungl- inga í ríkissjónvarpinu nema þá að brengla myndina þannig að einstakl- ingarnir þekkjast ekki. Hvar og hvenær sem er í dag þýðir ekkert að ganga á aftur- fótum tíðarandans eins og Jón hrak. Við heimtum frelsi, hvað sem það kost- ar; erum ofurseld því. Við viljum geta keypt áfengi í matvöruverslunum, ekki af brýnni þörf heldur af þeirri hugsjón að allt sem okkur langar í eig- um við að geta keypt nánast hvar og hvenær sem er. Állfr eiga að dansa með og það eru bráðhressir fjölmið- lungar, kaupmenn og aðrir frelsispost- ulai' sem eiga að stjóra dansinum. Um hríð var ég sleginn þeirri blindu að Islendingai' hefðu áhyggjur af stóraukinni áfengis- og eiturlyfja- neyslu æsku vorrar og að andi for- vama svifi yfir vötnum þar sem áhersla væri lögð á heilbrigðan lífsstíl og mannvænlega iðju. Þessu tráði ég í einfeldni minni og hef lagt til grund- vallar í forvarnastarfi mínu. Mér fannst jafnvel að þjóðarátak gegn vímuefnaneyslu og lífsstíl henni tengdri hefði hljómgrunn og að stjómvöld, sveitarfélög, skólar, for- eldrar, forsvai’smenn félagsmið- stöðva og hin ýmsu félagasamtök væra að vinna í þágu þjóðarinnar, þágu almennings, að þessu sama markmiði. Mikill dæmalaus rati gat ég verið. Auðvitað kæiir hin íslenska þjóð sig ekki um þau uppeldislegu gildi, höft og þá stýringu sem oftlega má tengja við forvarnir. Islenska þjóðin vill taumlaust frelsi þegnum sínum til handa og þar er hver sjálf- um sér næstur. Já, frelsið er yndis- legt - ég geri það sem ég vil. skÓlÍDD ^et\nta datxska*' þravrí'r ikeivnsVa í gerð ,sV.re4tráa' lrÖt's^ arí'bÚ;Sa" meivn*t'£ rétt'i«t'. hfað\es'' VteVÞ1 stre-ngja- kvartett sýnikermsla kjötiðnaðar- deildar {ráb*r 4 Angatr'ð' Sóðþrá5'11 m*\'t'fr veit»t'&ar se\dar a g margt margt tleira! Henntaskólinn í Kópavogi við Digranesveg býður meðal annars glæsilega kennsluaðstöðu, ° vel búið bókasafn, * vistlegt mötunei/ti. * kaffibar. ° mikla námsráðgjöf,r Áhersla er lögð á að fylgjast með nýjungum á sviði kennsluefnis og kennsluhátta. eróamála nám: Matvæla Bóknám nam Forðabraut Löggiltar iöiigreinar til svoinspróls: Eólisfræóibraut Bakaraiðn Foróabraut Feróamálaskólinn kvöldnám Framroiósla. Félagsfræóibraut MatreiÓsla Starfstongt feróamálanám. Hagfræóibraut tvoer námsbrautír: Fori)afr«odi,nánt Kjötión ?. Hótol- Málabraut móffökunái Grunndeild Náttúrufræóibraut IATA-UFTA- sérhæft Matartæknanám som ycitir alþjódloga Tónlistarbraut vldurkonn'mgu Heimilisbraut Tölvubraut Leiósögunáin Hótel- og þjónustubraut. Matsveinanám Skrifstofubraut I Skrifstofubraut II Meistaraskóli Sérdeild ft/rir oinhverfa nomendur matvælagreina Höfundur er íslenskukennari og forvarnafulitrúi íMenntaskólanum á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.