Morgunblaðið - 08.04.2000, Side 15

Morgunblaðið - 08.04.2000, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 15 FRÉTTIR Formaður SR Sleipnir getur ekki boðið upp á sömu kjör SJÖFN Ingólfsdóttir, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur, segir að stéttarfélagið Sleipnir geti ekki boðið vagnstjórum Strætis- vagna Reykjavíkur upp á sömu kjör og kjarasamningur Starfsmannafé- lags Reykjavíkur við Reykjavíkur- borg, en 58 vagnstjórar sögðu sig úr félaginu fyrir skömmu og sóttu um aðild að bifreiðastjórafélaginu Sleipni. „Sleipnir hefur ekki kjarasamning við Reykjavíkurborg, þeir eru stétt- arfélag á almennum markaði og und- ir öðrum lögum og við lítum svo á að þeir hafí ekki samningsrétt við Reykjavíkurborg," segir Sjöfn. Hún segir alvarlegt mál að félagar skuli ganga úr félaginu og að félagið harmi það, en segist ekki kannast við að nein félagsleg réttindi hafi verið brotin á umræddum vagnstjórum. „Við tökum vissulega undir það að launakjör vagnstjóra mættu vera betri, en það snýr fyrst og fremst að vinnuveitandanum og hann heldur áfram að vera sá sami þó að skipt sé um stéttarfélag,“ segir Sjöfn. SVR hefur ekki tekið afstöðu Lilja Ólafsdóttir, forstjóri SVR, segir fyrirtækið sem slíkt ekki hafa tekið afstöðu til úrsagnar vagnstjór- anna úr starfsmannafélagi Reykja- víkurborgar og umsóknar þeirra um aðild að Sleipni. Hún segir ekki hægt að segja til um hvort það muni hafa áhrif á fyrirtækið að vagnstjóramir verði ekki allir í sama stéttarfélagi, því þetta sé svo nýtilkomið. ----------------- 5 mánaða fang- elsi fyrir smygl á 2 kg af hassi HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt rúmlega tvítugan mann í 5 mánaða fangelsi, þar af 3 mánuði skilorðsbundið, fyrir að flytja inn tæplega 2 kg afhassi. Maðurinn kom með efnið í flugvél frá Lúxemborg í október sl. og fundu tollverðir á Keflavíkurflugvelli það við komu mannsins til Islands. I máli mannsins kom fram að hann hefði verið í mikilli fíkniefnaneyslu fram að þeim tíma sem hann var handtekinn en fyrir lægi að hann hefði alfarið breytt lífsstíl sínum, sækti AA fundi og væri stundvís og samviskusamur í vinnu sinni. Dómurinn tók tillit til þessa, en taldi þó ekki fært að skilorðsbinda alla fangelsisrefsinguna vegna al- mennra varnaðaraáhrifa refsinga fyrir fíkniefnabrot. Maðurinn var því dæmdur til að sæta fangelsi í fimm mánuði, þar af þrjá mánuði skilorðs- bundið auk þess að greiða allan sak- arkostnað. -------f-4-4------- Farmenn greiða atkvæði um verkfall FARMENN innan Sjómannafélags Reykjavíkur greiða þessa dagana at- kvæði um hvort boða skuli til verk- falls á kaupskipum frá 1. maí nk. semjist ekki fyrir þann tíma. Jónas Garðarsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur, sagði í gær að nokkuð bæri í milli í viðræð- um við Samtök atvinnulífsins og því hefði þessi leið verið farin. Atkvæðagreiðsla hófst um verk- fallsboðun sl. þriðjudag og stendur til 18. apríl nk. Verkfallið myndi ná til um eitt hundrað félagsmanna innan SR, mest farmanna á kaupskipum Eimskipa og Samskipa. Vöruúrvalið hefur aukist. söluaðilum fjölgað og verðin eru ótrúlega lág Gamla góða Kolaportið er alltaf jafn notalegt Markaðstorg Kolaportsins hefur tekið miklum breytingum undanfarna mánuði, en sálin í gamla góða Portinu verður samt alltaf til staðar. Sumir hafa selt þar til fjölda ára og Sverrir safnari og Reynir frimerkjasali eru gott dæmi um gamla góða Kolaportið sem breytist aldrei. Sverrir er hér að sína áhugasömum söfnurum athyglisverða hluti úr einkasafni sínu. Miklar breytingar hafa verið í gangi í Kolaportinu á síðustu mánuðum. Búið er að færa saman aðila með nýja vöru og setja á sérstakt svæði í stærri sölubása. Kompudótið, antikið og ný vara í minni sölubásum er enn á sínum stað og þar er verið að setja upp tréverk í alla bása til að auðvelda seljendum að hengja upp sína vöru. Þetta setur skemmtilegan svip á umhverfíð og persónuleg, hlýleg og notaleg umgjörð skapast í hveijum sölubás. í þeim breytingum sem unnið hefur verið að, hefúr markmiðið verið að undirstrika kosti gamla góða Kolaportsins, skapa betri aðstöðu fyrir fólk til að koma og selja kompudót, nýja vöru, og matvæli, gera umhverfið aðlað- andi og notalegt og auðvelda gestum að rata um og finna ákveðna vöru og sölubása. Lottóið er komið í Kolaportið Lottóið er nú komið í Kolaportið og er staðsett á aðaltorgi Kola- portsins. Þar er hægt að freista gæfunnar og láta reyna á lukkuna. Þú gætir fengið vinning. Mikið kompudót og lífleg sala Nokkuð er síðan uppselt var í alla sölubása um helgina og þar er að fínna mikið af söluaðilum á kompudóti. Aðsókn í kompubása hefúr verið mikil undanfamar helgar og lífleg sala verið í gangi. Lagersölur fré Ágúsli Ármanni, Lindinni og Topphúsinu Um hveija helgi koma í Kola- portið einn eða fleiri aðilar með lagersölu á fjölbreyttum vörum. Um þessa helgi er t.d. starfsfólk Ágústar Armanns með lagersölu á fatnaði,verslunin Lindin á Selfossi með buxur, boli, peysur og blússur og Topphúsið í Reykjavík með úlpur, kápur og pelsa. Y fírleitt er hægt að gera ótrúlega hagstæð kaup á þessum lagersölum. Oftast eru þessir aðilar bara eina helgi og því nauðsynlegt að vera vakandi og fylgj ast með allar helgar. Klnverskur listamaður á heimsmælikvarða teiknar andlitsmyndir um helgar Ji Shen er kínverskur listamaður sem dvalið hefúr hér á landi um árabil. Hann hefúr í nokkum tíma teiknað andlitsmyndir af fólki í Kolaportinu og það em margir sem segja hann vera listamann á heimsmælikvarða. Risastórt handútskorið seglskip úr danska verslunarflotanum Það er oft hægt að finna sérstaka og einstaka hluti i Kolaportinu og til merkis um það má nefna hand- útskorin seglskip með rá og reyða sem em allt að einn metri á lengd. Eitt af þessum skipum sem Sirivan er að selja er gamalt fraktflutninga- seglskip úr danska verslunar- flotanum frá fyrri öldum. Vínbækur, múlverk og sveitabæir Hjálmar Jóhannsson er líklega best þekktur fyrir að selja visku- stykki fyrir örvhenta. Hann er líka að selja málverk eftir sjálfan sig, skemmtileg líkön af íslensk- um sveitabæjum úr tré og bækur sem hafa þann eiginleika að geyma góða vínpela. Safnarovara ■ miklu úrvali Sverrir safnari er landsþekktur maður, en hann hefúr ámm saman boðið söfnurum landsins upp á fjölbreytt úrval af gamalli safnaravöm í Kolaportinu. Penn- ar, barmmerki, kveikjarar, gömul flugblöð og margt fleira er til hjá honum í miklu úrvali. Frimerki og mótívpakkari Reynir hefur lengi kynnt ffímerkin sín í Kolaportinu og er nú búinn að bæta verulega við vömúrvalið. Það nýjasta er mótív- pakkar með myndamerkjum s.s.íþróttir, dýr, blóm og fleira. Auramerki, kóngamerki og fleira selt um helgina með 35% afslætti. ævintýri líkast RYMINGARSALA - franskir loðhattar Rýmingarsala á höttum hjá Önnu við hliðina á verkfœrabásnum. Ótrúlegt verð á hágœða frönskum höttum. Ekta ilmvötn og skartgripir. Peysur við hliðina á verkfærabásnum KRISTIN Mikið úrval af peysum á góðu verði hjá Kristínu. Líttu við og Ifttu vel út á eftir. Kristín er með peysurnar í sölubás sem er við hliðina á verkfœrabásnum. Sumairvörurnar eru komnar i GLASGOW Sumarvörurnar nýkomnar og hinar koma seinna. Úrval af kjólum.blússum og fleiru fyrir kvenfólk sem vill líta vel út. Lrttu við og gerðu góð kaup í Glasgow. Egypsk handgerð ilmvöfn HjÁ SIRIVAN Postulónsstytttur og vasar, óróar og draumafangarar, handútskomar segl- skútur af ýmsum stœrðum, handgerð egypsk ílmvötn, stórar glerstyttur með ekta gyllingu, kínasloppar og nátttöt. Heimsœktu austurlenskan œvintýraheim. Frímerki og mófívpakkar FRÍMERKJAHORNIÐ Frímerkjahornið. Alpinglshátfðarsett 1930 óst. verð kr. 19000. Auramerki, kóngamerkl, öll háu verðgildln seld með 35% afslœtti. Gömul umslög. Mótív pakkar: íþróttir, flug, dýr, blóm og fl. Allt á góðu verðl. SVERRIR - með safnaravöru á Gleðistíg Sverrir safnari sérhœfir sig í öllu sem tengist flugi og flugsögu. Safnaravara, svo sem pennar, barmmerki, penlngar (mynt). Kaupum og seljum. Dúkkuhús á kr. 999 - DÓTAKALLINN Nancy brúðuhús og brúða á aðeins kr. 999 (rétt verð kr. 5000) Tískuúr og flott sólgleraugu á frábœru verði. Brenniboltamir komnir. Sfóðheifir lyklar - VERKFÆRAHORNIÐ Sjóðheltir lyklar og lyklasmíðl. Bíllykill 200 kr. húslykill 150 kr. Verkfœrahomlð er með LÆGRIVERÐ en flestir hér á landi. Verkfœraðu þig upp fyrir minni pening. Sölukistur Geisladiska eg myndbandabásinn Geisladlska og myndbandabásinn Dropabraut. Glœsllegar sölukistur sem auðveldlega er hœgt að lœsa og eru á hjólum. RAFTÆKJABÁSINN - fermingarg|afir í úrvali Ljós, raftœkl, viftur, lampar, ryksugur, úr, vöffluiám, samlokugrill, kaffivélar, hraðsuðu- könnur, grill, eldunarhellur, örbylgjuofnar, verkfœrasett. Einnlg lavalampamlr vinsœlu, Indónesískar trévörur GRÆNI BASINN Lokslns eru indónesísku trévörurnar komnar. Mesta úrval landsins at trégrímum í öllum stœrðum og úrval af frumbyggjaslyttum. Útskomar antlk vín- og bjórauglýsingar. Nýjar frábœrar vörur daglega á góðu verðl. Sjón er sögu ríkari. grani stóri básinn við miðstrati Nýir geisladiskar á kr. 300 Landslns mesta úrval af harmonlku- og óperu tónllst. Ný sendlng. Alllr gelsladiskar á 300 krónur. Komiö og gerið frábœrlega góð kaup. HAFGULL - taðreykt bleikfa og broddur Taðreyktur Lax, Taðreykt Bleykja, Beikireyktur Lax, Línuýsa: Fersk og Frosin, Svartfugl, Sœnaut, Saltfiskur, Broddur, Nýr Rauðmagi, Hrogn og Lifur SÍLDARBÁSINN - Púrtvinssíld og hákarl Púrtvínssíld, appelsínusíld, haustsíld, vorsíld, Pólargull og silfur frá Kántrýsíld. Hákprl góði frá Bjarnarhöfn, frábœr saltfiskur og mikið úrval af öðrum fiski. BUI - tvö kg fyrir eitt af ýsuflökum Frábœrf ýsutilboð 50% afsl. Saltfiskbollur, plokkfiskur, marineraðan saltfiskur, ostfylltar bollur og fleira. Einnig hausuö nýýsa kr. 300 kg. HÁFIIR sérræktaðar rauðar íslenskar kartöflur Kartöflumar frá Háfl eru rœktaðar á sérstökum kartöfluakri og þœr eru ófáanlegar nema í Kolaportinu. Þú œttir að smakka þœr MMMM !!!! SJÁVARPERLUR - hákarl og harðfiskur Sjávarperlur eru með ilmandl góðan hákarl og ótaltegundir af harðfisk. Þú œttir að smqjýra og líta á verðið, þá mœtirðu um hverja helgl eftir það. FLATKOKUR heitar beint úr ofninum Flatkökurnar er nánast beint úr ofnlnum nóttina á undan. Einnig kleinur.kanilsnúöar, jólakökkur, eplakökur og eggin góðu. íslenskt sælgæti í úrvali - PAKKAVERÐ Tilboðin á sœlgœtinu eru í gangl allar helgar. Alltaf glœný vara Munið fjöldskylduttlboðln (t.d. 6 kókósbollur). íslenskt sœlgœtl. TANGI skata, rækja og hörpudiskur Lausfryst ýsuflök, úfvötnuð saltflskflök, sólþurrkaður salfiskur, skelflskur, rœkja, hörpudiskur, nýr og reyktur lax, ný, söltuð og kœst skata, gellur og kynnar. Góður úrvals harðfiskur HAFDAL Hafdal hefur selt harðfisk árum saman í Kolaportlnu og um hver)a helgl kemur stór hópur elngöngu tll að kaupa Hafdals harðfisk. Smakkaðullll PEPLA -grafinit lax og lambakiöt Skarphéðinn er með nýjan lax í flökum og bitum og einnig reyktan og grafinn. Einnlg harðfisk og úrval af hrossakjöti, lambakjöti og lokslns komið hangikjöt.. íslensku EYRARTÚNS kartöflurnar selja sig sjálfar Það má eiginlega segja að kartöflumar frá Eyrartuni seljTsig sjálfar. Þelr sem kaupa Eyrartúnskartöflur elnu sinni, kaupa þær ri/rir lífstíð. Nýjar vinilplötur komnar HORNBASINN Hljomplötur í þúsunda tali. Pocketbœkur, tímarit, gelsladiskar, videóspólur, veggmyndir, bcekur, slyttur og gamlir antikmunir. MAGNEA BERGMANN - antikmarkaður Antikmarkaður Magneu er hafnarmeginn í Kolaportinu. Ekta gull og silfur- skartgripir, pelsar, antikhúsgögn og úrval af gamalll postulínsvöru. Austurlensk teppi MOTTUSALAN Griðarlegt úrval af handofnum teppum í mörgum stœrðum og öllum verðflokkum, Lftið við og skoðið verðlð, lœgra gerist það ekki. Prúttið getur líka lœkkað verðlð. Upplifðu hina einstöku stemmriingu sem er aö rinna Sölusvæöi fyrir nýja vöru er opið á tostudögum í Kolaportinu. Gramsaðu i kompudótinu, kl. 12:00-18:00. Um helgar bætist kompudótið og verslaöu ódýrt í matinn. láðu þcr gott að boróa matvælamarkaðurinn við. Allt markaðstorgið er opið eða spjallaðu viö gömlu kunningjana. laugardaga og sunnudaga kl. 11 -.00-17:00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.