Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 18

Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 18
18 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Verðbreytingar á fólksbílum í kjölfar breytinga á vörugjaldi Mest seldu bflarnir í hverjum flokki fyrstu þrjá mánuði ársins 2000 SMÁBÍLAR Kostaði Kostar nú Breyting 1 JEPPLINGAR ] Kostaði Kostar nú Breyting Toyota Yaris Sol 1.0 1.198.000 1.198.000 Óbreytí verð Suzuki Grand Vitara 2.199.000 2.099.000 -100.000 kr. VW Polo 1.4i Comfortline 1.235.000 1.235.000 Óbreytt verð Honda CR-V 2.429.000 2.329.000 -100.000 kr. Nissan Micra 1.3 1.127.000 1.127.000 Óbreytí verð Land Rover Freelander 2.750.000 2.600.000 -150.000 kr. Skoda Felicia LXi 1.3 865.000 865.000 Óbreytt verð Óbreyti verð Subaru Forester 2.0 2.335.000 2.198.000 -137.000 kr. Renault Clio 1.4 1.298.000 1.298.000 Toyota RAV4 2.149.000 2.049.000 -100.000 kr. Minni millistærð Kostaði Kostar nú Breyting UU Kostaði Kostar nú Breyting VW Goif 1.4i Comfortline Ford Focus Five 1.6 Renauit Mégane Classic 1.6 Opel Astra 1.6 Nissan Almera 1.6 1.395.000 1.575.000 1.558.000 1.519.000 1.445.000 1.395.000 1.575.000 1.558.000 1.519.000 1.445.000 Óbreytt verð Óbreytí verð Óbreytt verð Óbreytt verð Óbreytt verð Nissan Terrano 2.7 TDI Toyota Landcruiser 90 LX Isuzu Trooper Mitsubishi Pajero V6 3.0 Galloper 2.675.000 2.995.000 2.985.000 3.725.000 2.290.000 2.740.000 +65.000 kr. 3.045.000 +50.000 kr. 3.085.000 +100.000 kr. 3.250.000 -475.000 kr. 2.290.000 Óbreytt verð Stærri millistærð | Kostaði Kostar nú Breyting LÚXUSJEPPAR Kostaði Kostar nú Breyting Toyota Avensis 1.8 1.829.000 1.729.000 -100.000 kr. Mercedes-Benz ML 320 5.379.000 4.690.000 -689.000 kr. VW Passat 1.8 2.050.000 1.925.000 -125.000 kr. Toyota Landcruiser 100 TD 5.980.000 5.265.000 -715.000 kr. Skoda Octavia GLX 1.6 1.337.000 1.337.000 Óbreytt verð Range Rover 4.0 5.450.000 5.250.000 -200.000 kr. Opel Vectra 2.0 2.095.000 1.950.000 -145.000 kr. §É& Daewoo Nubira Sedan 2.0 1.698.000 1.549.000 -149.000 kr. Stórir fólksbílar Kostaði Kostar nú Breyting PALLBILAR Kostaði Kostar nú Breyting Subaru Legacy 2.0 Hyundai Starex dísil Volvo S70, sjálfsk. Hyundai Sonata 2.0 Audi A6 1.8 2.198.000 2.075.000 -123.000 kr. 2.428.000 2.478.000 +50.000 kr. 2.968.000 2.968.000 Óbreyti verð 1.949.000 1.849.000 -100.000 kr. , 3.220.000 2.998.000 -222.000 kr. Mitsubishi L200 1.198.000 1.198.000 Öbreytiverð Toyota Hilux, dísil 1.235.000 1.235.000 Óbreytt verð Isuzu Crew Cab 1.127.000 1.127.000 Óbreytiverð Nissan Double Cab, dísil 865.000 865.000 Óbreyti verð Toyota Hilux Xtra Cab 1.298.000 1.298.000 Óbreyttverð Málþing haldið í Háskóla fslands um manneldi á nýrri öld Offituvandamálið eitt helsta verkefni næringarfræðinnar Morgunblaðið/Jim Smart Dr. Knut Inge Klepp prófessor. MÁLÞING Háskóla íslands sem nefnist Manneldi á nýrri öld hefst í dag, laugardag, í Odda kl. 13. Mál- þingið er þverfaglegt og munu kennarar og vfsindamenn við HÍ og Manneldisráð fjalla um þá áherslu sem lögð er á næga næringu og hollustu meðal fátækra og ríkra. Á málþinginu verður m.a. fjallað um aðlögun samfélaga sem stöðugt búa við hættu á matarskorti, um tengsl búsetu og um offitu. Leitað verður svara við spurningunni um framtíð svokallaðs markfæðis, sem er ætlað að hafa ákveðin áhrif í líkamanum. Alvarlegur næringarskortur samhliða offituvandamálinu Einn fyrirlesara dagsins er er- lendur gestur, dr. Knut Inge Klepp prófessor í næringarfræði við Há- skólann í Osló. Hann er formaður norska Manneldisráðsins og mun m.a. lýsa fyrirkomulagi næringar- fræðilegra rannsókna í heimalandi sínu. Þegar Klepp bregður upp lista af stærstu vandamálunum sem næringarfræðin hefur að markmiði að vinna gegn blasa við miklar andstæður. Þannig fæðast 30 milljónir barna árlega í þróuðu löndunum, sem ekki hafa náð eðli- legri þyngd við fæðingu, 243 millj- ónir fullorðinna í þróuðu löndunum þjást af alvarlegum næringarskorti á sama tíma og offituvandamálið í heiminum, ekki síst í Noregi, eykst stöðugt. „Heildarneysla orkuefna hefur ekki aukist tiltakanlega í Noregi t.d. og því teljum við að offitu- vandamálið þar jafnt sem á íslandi megi að miklu leyti rekja til þeirr- ar staðreyndar að fólk hreyfir sig minna en áður,“ segir Klepp. „Breyttir lífshættir bjóða hættunni heim, s.s. tölvunotkun, aukin bif- reiðaeign og slíkt. í Noregi er enn- fremur litið á það sem meiriháttar vandamál hvaða næringarfræðileg áhrif það hefur á skólabörn að sveitaskólum sé lokað einum af öðrum og bömunum ekið langar leiðir í aðra skóla. Þannig sitja börnin allt upp í tvær klukkustund- ir í bifreið án þess að hafast nokk- uð að og þannig má sjá í hnotskum hvemig fólki er kennd kyrrseta frá unga aldri.“ Övíst hve mikil lækk- un verður á bílaleigu- bílum FORSVARSMENN bflaleiga, sem Morgunblaðið hafði sam- band við, vegna lækkunar vöm- gjalds á bflum til bflaleiga í 10% og 13% eftir vélarstærð, telja að breytingin muni leiða til lækkunar á bflaleigubflum. Sú lækkun muni þó ekki koma strax fram. Hjálmar Pétursson, fram- kvæmdastjóri Bflaleigu Flug- leiða, segir að breytingin muni vissulega leiða til lækkunar. Hann á þó ekki von á því að lækkunin verði jafnmikil og margir hafi búist við. Þar spili inn í afföll af bflunum yfir lengri tíma en áður. Hjálmar kveðst ekki vita hve mikið bfla- leigur geta lækkað útleigu á bfl- um þar sem hann hafi ekki séð reglugerðina ennþá. „Það fer líka eftir því hvort bílaleigur verða bundnar af að eiga bflana í þrjú ár, eins og er með leigu- bfla sem njóta sambærilegra vörugjalda. Verði okkur gert skylt að halda bílum í þrjú ár, í stað tveggja ára eins og nú er, kemur þessi breyting okkur ekki til góða. Gæðum þjónust- unnar þyrfti því að hraka mikið til að við gætum nýtt okkur þetta,“ segir Hjálmar. Bflaleigumar kaupa sína bíla af umboðunum hér á landi og taka umboðin aftur við þeim eftir fjóra mánuði til átján mán- uði. Hjálmar segir að áhrif breytinganna á fjögurra mán- aða flotann séu sáralítil. Skila sér seint inn Þórunn Reynisdóttir, fram- kvæmdastjóri Avis, telur að breytingamar á vömgjöldun- um muni ekki skila sér inn í rekstur bflaleigunnar fyrr en eftir 12-18 mánuði. „Við emm að kaupa heilmildð af bflum fyr- ir þetta tímabil en stór hluti þeirra fellur ekki að ráði undir þessa lækkun því þarna er um að ræða bfla sem við tökum til fjögurra mánaða eigu. Vöru- gjaldslækkunin miðar við eigu í lengri tíma og þá er um að ræða vetrarflotann og flota næsta árs. Til lengri tíma litið sjáum við fram á einhverja lækkun á bflaleigubflum, en það gerist ekki á þessu tímabili sem nú er að fara í hönd,“ segir Þómnn. Forstjóri Atlantsskipa segir bráðbirgðaákvæði laga ætlað að hindra viðskiptin við Bandaríkjaher Samningurinn til 5 ára og lögin því afturvirk FRAMKVÆMDASTJÓRI Atlantsskipa, Stef- án Kjæmested, segir engan vafa leika á því að bráðabirgðaákvæði í lagaframvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um framkvæmd tiltekinna þátta í vamarsamstarfi íslands og Bandaríkj- anna sé afturvirkt, þegar litið sé til samninga Atlantsskipa og Bandaríkjahers um sjóflutn- inga á milli landanna. Jafnframt telur hann að ákvæðið hamli samkeppni og þvi sé augljós- lega ætlað að hindra áframhaldandi viðskipti á milli Bandaríkjahers og Atlantsskipa. Stefán Kjæmested segir það klárt að laga- framvarpið feli í sér afturvirkt ákvæði sem geti komið í veg fyrir að samningar Atlants- skipa við Bandaríkjaher standi út samnings- tímann. Hann segir staðreyndir málsins vera þær, að þegar þessi samningur var gerður við Bandaríkjaher hafi hann verið gerður til fimm ára, þannig að Atlantsskip era skuldbundin samkvæmt samningnum til fimm ára, fyrst með tveggja ára föstum samningi og síðan með þremur eins árs einhliða framlengingar- ákvæðum Bandaríkjahers. Áætlanir fyrirtækisins miða við 5 ára samning Þegar litið er til samninga síðustu ára hefur herinn ætíð nýtt sér framlengingarheimildir sínar, þar sem þær era hagkvæmar og kostn- aður við útboð mikill, og því má líta þannig á að samningar við Bandaríkjaher séu í raun til 5 ára, að sögn Stefáns. Samningur Atlantsskipa og Bandaríkjahers var gerður í nóvember árið 1998 og eru því rúmir 6 mánuðir þar til fyrstu tveimur áranum lýkur. „Við höfum gert okkar áætlanir með það í huga að samningurinn sé til 5 ára og höfum lit- ið á þennan tíma sem tímabil uppbyggingar hjá fyrirtækinu. Þessi lög era afturvirk, þau koma í veg fyrir að samningurinn verði lengri en til tveggja ára og era samkeppnishamlandi, því það skerðir auðvitað stöðu Átlantsskipa að fá einungis tvö ár til að byggja fyrirtækið upp. Nú þegar er herinn búinn að segja að hann vilji framlengja samninginn, enda sýnir reynslan að nýtt útboðsferli tekur tæpt ár í framkvæmd.“ Að mati forsvarsmanna Atlantsskipa er bráðabirgðaákvæðinu greinilega ætlað að koma í veg fyrir að Bandaríkjaher geti fram- lengt samninginn og benda þeir, því til stað- festingar, á að íslenska utanríkisráðuneytið hafi sent bandaríska utanrflrisráðuneytinu bréf þann 24. febrúar sl., þar sem fram kemur sú krafa utanríkisráðuneytisins að Bandaríkin nýti sér ekki framlengingarheimildir og slíti þegar samningi sínum við Atlantsskip. Stefán leggur áherslu á að Atlantsskip ehf. sé íslenskur lögaðili og eignarhlutdeild félags- ins sé þannig háttað að 50% séu í eigu ís- lenskra ríkisborgara og 50% séu í eigu banda- rískra aðila. Hann vill jafnframt benda á að ekkert í lagaframvarpinu kveður á um það hvemig eignarhlutdeild þurfi að vera í íslensk- um skipafélögum. Einnig megi benda á að mörg umsvifamikil íslensk fyrirtæki séu að stóram hluta í eigu erlendra aðila, s.s. Sam- skip, íslensk erfðagreining, álverin, Tal og fleiri ágæt fyrirtæki. „Þegar við settum þetta fyrirtæki á laggirn- ar fóram við að lögum og reglum í landinu. Ég tel því að íslensk stjómvöld séu að gefa misvís- andi skilaboð. Þau segjast vilja laða að erlenda fjárfesta, en þegar það hefur áhrif á sam- keppnisstöðu fyrirtækja undir þeirra vemdar- væng, eins og Samskip og Éimskip, horfir málið öðruvísi við og því spyr ég: Era fyrir- tæki sem eru að hluta til í eigu erlendra aðila þá annars flokks fyrirtæki í augum stjórn- valda?“ Að sögn Stefáns hafa forsvarsmenn Atlants- skipa lýst sig reiðubúna að setjast niður með aðilum í utanríkisráðuneytinu til að ræða hvaða skilyrði þeir þurfa að uppfylla, og að þeir muni af fremsta megni leitast við að upp- fylla þær kröfur. Hins vegar hafi enginn í ráð- uneytinu lýst sig reiðubúinn til slíkra sam- ráðsfunda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.