Morgunblaðið - 08.04.2000, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HÖFUÐBORGIN
Gallup könnun: Umferðin í miðborginn
Almennar upplýsingar um þá sem tóku þátt í könnuninni
Fjöldi svarenda 841 eða 73,9% af endanlegu úrtaki
Aldur
12-19 ara
20-29
30-39
40-49
3 20%
18%
|20%
18%
50-59 B
60-80
11%
14%
Kyn Starf
Bílaeign
Konur
I Launuðvinna I 61%
I I 22% Skóli
I |9% Heimavinnandi
□ 7% Öryrki, ellilífeyrisþegi, sjúki.
| 1% Atvinnulaus, í leit að vinnu
| 0,5% Annaö
Nei 18%
Gallup gerir könnun meðal borgar-
búa vegna þróunar miðborgarinnar
Hlutfallstölur miðast við fjölda ferða en ekki fjölda svarenda Þeir spurðir sem búa utan miðborgarsvæðis Þeirspurðirsembúa á miðborgarsvæðinu
...til miðborgarsv. ...út af miðborgarsv.
Aldrei 1 3% ■ 11%
1 sinni eða sjaldnar ■■■■ 35% ■ 10% X
2-3 sinnum ■■21% ■ 35% §m
4-6 sinnum ■ 9% V
1 sinni á dag H 1R% msm 28%
Oftar en 1 sinni á dag Hvemig fórstu? ■I 16% ■■ 17% ■■
Sem bílstjóri WMWBummm
Sem farþegi ■ 10% ■■124%
Með strætisvagni ■ 7% ■■■ 26%
Fótgangandi, hlaupandi 1 2% ■ 8% —
Með leigubíl 0,2% ■dlraffiraiUll^fe*
Á annan hátt 0,2%
Hvar lagt?
Þeir spurðir sem stóðvuðu á miðborgarsvæðinu
, Við stöðumæli
í bílastæðishúsi
Stansaði ekki
Einkastæði
Gjaldfrjáls bílastæði
Annars staðar
Tilgangur ferðarinnar?.
Vinna
í skóla
í verslun
Að reka önnur erindi
Á leið heim
Afþreying
27%
30%
25%
45%
8%
11%
■I 11% Mi .
" 19% if
wm 16% f n
35%
10%
111 %
33%
I 25%
Byggt
ofan á
gömlu
Haga-
búðina
Vesturbær
STEFNT er að því að byggja eina
hæð ofan á húsnæði gömlu Hagabúð-
arinnar við Hjarðarhaga í sumar eða
um leið og leyfi fæst frá skipulagsyf-
irvöldum Reykjavíkurborgar. Þetta
kom fram í samtali Morgunblaðsins
við Jónas Þorvaldsson, fram-
kvæmdastjóra Fasteignafélagsins
Stoða hf., en það er í eigu Kaupþings
og Baugs.
Jónas sagði að ætlunin væri að
hafa 10-11 verslun á neðri hæðinni
og að viðræður stæðu yfir við Tón-
skóla Reykjavíkur um að hann starf-
rækti útibú frá skólanum á efri hæð-
Samgöngu-
stefna mótuð
til framtíðar
Midborg
í KÖNNUN Gallup um umferð í
miðborg Reykjavíkur kemur m.a.
fram að um 20% íbúa á miðborgar-
svæðinu leggja bílum sínum við
stöðumæli eða í bflastæðahús.
Að sögn Önnu Margrétar Guð-
jónsdóttur, verkefnisstjóra Þróun-
aráætlunar miðborgarinnar, verða
niðurstöður könnunarinnar nýttar
til að móta framtíðarstefnu í sam-
göngumálum miðborgarinnar, en
hún verður kynnt í maí eða júní.
„Þær niðurstöður sem við vild-
um helst hafa áhrif á er hversu
hátt hlutfall þeirra sem vinna í
miðborginni og sækja þar skóla
eru á einkabflum og taka stæði frá
Hvernig ferðast þú venjulega ...?
...ívinnu/...úrvinnu
Sem bílstjóri 74%/73%
Fótgangandi ■ 9%/9%
Strætisvagn 19%/8%
Sem farþegi 17%/6%
Á reiðhjóli | 1%/1%
Meðrútu j 1 %/i %
Ferðast ekki 10,4%/0,4%
Með leigubíl | 0,2%/0,2%
Á annan hátt | o,2%/0,4%
Einungis þeirsem vom í
launaðrí vinnu og í skóla voru
spurðir þessarar spumingar
Fótgangandi
Sem bílstjóri
Semfarþegi ■■
Strætisvang ■1
Með rútu, skólabíll 11 <y0
Á reiðhjóli | o,5%
þeim sem annars eru að koma til
að versla eða sækja aðra þjón-
ustu,“ sagði Anna Margrét.
Ályktanir dregnar
Anna Margrét sagði að í stefn-
unni, sem verður kynnt á næstu
mánuðum, yrðu dregnar ályktanir
af niðurstöðum könnunarinnar og
reynt að meta hvar helstu sóknar-
færin séu. Hún sagði að sérstak-
lega væri litið á miðborgarsvæðið
og íbúa þess, þar sem því væri sér-
staklega vel þjónað af almennings-
samgöngum. Hún sagði athyglis-
vert að þeir sem byggju á svæðinu
færu ekkert sérstaklega mikið útaf
því, en að hinsvegar kæmu um 2/3
hlutar íbúa utan svæðisins til mið-
borgarinnar í hverri viku.
mm.
Að sögn Jónasar hefur málið verið
lengi að fara í gegnum borgarkerfið.
Til þess að unnt sé að byggja ofan
á gömlu Hagabúðina þarf að gera
breytingu á deiliskipulagi svæðisins
og verður hún auglýst í næstu viku
og þá verður íbúum við Kvisthaga
einnig sent kynningarbréf. Reyndar
var málið að hluta kynnt íbúum í
fyrra en þá voru uppi hugmyndir um
að byggja hæð ofan á húsið fyrir eín-
staklingsíbúðir en íbúar reyndust
andvígir því í grenndarkynningu og
því er nú komin tillaga um að hafa
þar atvinnustarfsemi.
Jónas sagðist vonast til þess að
formleg niðurstaða í málinu fengist
eftir fund skipulagsnefndar þann 5.
júní. Hann sagði að ef niðurstaðan
yrði jákvæð myndu framkvæmdir
við húsið hefjast strax. Hann sagði
að 10-11 verslunin ætti að geta hafið
starfsemi um haustið og að efri hæð-
in yrði þá væntanlega tilbúin eitt-
hvað síðar, en samt fyrir áramót.
Félagsmálaráð Hafnarfjarðar vill
minnka þjónustu gæsluvalla
Þremur gæslu-
völlum lokað í
4 mánuði á ári
Hafnarfjörður
FÉLAGSMÁLARÁÐ Hafnarfjarð-
ar hefur lagt til við bæjaryfirvöld að
þremur af fimm gæsluvöllum bæjar-
ins verði iokað í 4 mánuði yfir vetur-
inn. Arni Þór Hilmarsson, yfirmaður
fjölskyldusviðs Hafnarfjarðarbæjar,
sagði að vegna þess hversu aðsókn á
vellina væri dræm yfir veturinn hefði
þessi tillaga verið lögð fram, en bæj-
aryfirvöld eiga eftir að taka endan-
lega ákvörðun um málið.
„Þetta er bara spuming um nýt-
ingu og ekkert annað,“ sagði Árni
Þór. „Aðsóknin á gæsluvellina hefur
verið mjög h'til yfir þessa köldustu
mánuði og þess vegna viljum við tak-
marka þjónustuna."
Þeir gæsluvellir sem munu loka í
fjóra mánuði ef tillagan verður sam-
þykkt af bæjaryfirvöldum eru gæslu-
vellimir við Arnarhraun, Háberg og
Hh'ðarberg. Ami Þór sagði að fyrir
þá sem vildu nýta sér þessa þjónustu
allt árið yrðu gæsluvellimir við
Grænukinn og Miðvang, sem væru
hvor í sínum hluta bæjarins, opnir
allt árið.
„Sum bæjarfélög eins og Akureyri
hafa lagt þetta form algerlega af, en
við viljum halda í það, en hins vegar
er ástæðulaust að vera með þjónustu
sem ekki er notuð. Það er alltaf
spursmál hvenær ber að hætta ein-
hverri þjónustu og við viljum ekki
hætta þessari þjónustu, þess vegna
drögum við bara úr henni þegar
minnst eftirspum er eftir henni.“
Aukið framboð
af leikskólaplássum
Ámi Þór sagði að það væra fyrst
og fremst foreldramir í hverfunum
sem notuðu gæsluvellina, en að sam-
kvæmt tölfræðilegum upplýsingum
yfir aðsóknina síðustu ár drægi sí-
fellt úr henni.
„Þetta er sjálfsagt vegna þess að
við eram sífellt að auka framboð af
leikskólaplássum, til dæmis erum við
að opna tvær nýjar deildir í leikskól-
anum Norðurbergi í október og strax
eftir áramót opnum við tvo nýja leik-
skóla við Háholt og í Áslandi."
Ámi Þór sagði að tveir starfsmenn
væra á hverjum velli og einnig væra
nokkrir aukastarfsmenn til taks.
Hann sagði að rætt hefði verið við
starfsmennina um þessi áform og að
bærinn væri í fullu samstarfi við þá
um þessa tilhögun.
Að sögn Áma Þórs er verið að
kanna hvemig málið verði leyst
launalega, en hann sagði að starfs-
menn gæsluvallanna hefðu hingað til
verið ájafnaðarkaupi.
Fjölmenni mætti á fund Sjálfstæðisfélags Garðabæjar um baráttuna gegn fíkniefnum og grenndarlöggæslu.
Opinn borgarafundur haldinn um fíkniefnavandann í Garðabæ
Gott ástand mála
Garðabær
ÁSTAND fíkniefnamála í' Garðabæ
er gott, miðað við önnur sveitar-
félög. Þetta kom fram í máli Sól-
veigar Pétursdóttur dómsmálaráð-
herra á opnum borgarafundi sem
Sjálfstæðisfélag Garðabæjar hélt
s.l. miðvikudag.
Sólveig sagði að til væri orðin ný
stétt manna, sem hefði af þv/ at-
vinnu að skipuleggja sölu og dreif-
ingu fíkniefna, en stundaði ekki
endilega neyslu sjálf. Hún lagði
áherslu á að þessi staðreynd kallaði
á nýjar aðferðir, jafnt í löggæslu og
viðurlagakerfí. „Verkefni okkar
felast einkum í því að efla löggæsl-
una í baráttunni við fíkniefnin. Ég
vil einnig leggja sérstaka áherslu á
þátt lögreglunnar í forvömum, og
að efla samstarf hennar við for-
eldra, skóla og félagasamtök um
þau efni,“ sagði Sólveig.
Dómsmálaráðherra sagði það ís-
lenskum stjórnvöldum mikið
áhyggjuefni, að þrátt fyrir ómælda
vinnu og auknar Qárveitingar virð-
ist fíkniefnabrotum engu að síður
færast í aukana.
„Áherslur dómsmálayfirvalda t'
þeirri baráttu hafa sérstaklega
beinst að tveimur atriðum; annars
vegar leiðum til að stemma stigu
við innflutningi ffkniefna og hins
vegar hvemig efla megi rannsókn-
araðferðir lögreglunnar og auka
heimildir hennar til að takast á við
nýjar brotaaðferðir.“ Að sögn Sól-
veigar hefur rikisstjórnin aukið
framlög um u.þ.b. 50 millj. kr. til
fíkniefnabaráttunnar í fjárlögum
ársins 2000.
Með þessu, segir dómsmálaráð-
herra, hefur verið gert kleift að
fjölga lögreglumönnum sem ein-
beita sér að fíkniefnamálum.
Dómsmálaráðherra lagði fram á
fundinum upplýsingar um ffloii-
efnanotkun 10. bekkinga f Garða-
bæ, Reykjavík og landinu í heild.
Fram kom að hlutfall 10. bekkinga í
Garðabæ sem neytt hafa hass dróst
saman í fyrra frá árinu 1998, úr
26,6% í' 15,4%. Hlutfallið 1999 var
því lægra f Garðabæ en í Reykjavík,
þar sem það var 19,7% en á landinu
öllu 17,4%. Aðg;uigur 10. bekkinga
í Garðabæ að hassi virðist einnig
verri en annars staðar; 18,1% ung-
Iinga telur sig auðveldlega geta út-
vegað hass á skemmtistöðum og
11,2% á skólalóðinni. Fyrir landið
allt eru sambærilegar tölur 24% og
11,1%, en í Reykjavík 24,4% og
14,5%.