Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 22

Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 22
22 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Slökkvilið Akureyrar Sjö luku neyðar- flutninga- námskeiði SJÖ slökkviliðsmenn í Slökkviliði Akureyrar luku nýlega neyðar- flutninganámskeiði sem staðið hef- ur yfir siðasta hálfa árið hjá Slökkviliði Akureyrar. Alls voru 192 stundir í bóklegu og verklegu námi á þessu námskeið auk þess sem þátttakendur þurftu að Ijúka 125 tíma starfsþjálfun. Námskeiðið hófst í lok september á liðnu ári en því lauk með verklegri starfsþjálfun, en m.a. voru 50 tfmar af námskeiðstímanum á slysa- og lyfjadeildum Fjóðungssjúkrahúss- ins á Akureyri og 75 tímar í neyð- arbifreið Slökkviliðs Reykjavíkur Námskeið þetta er hið viðamesta sem haldið hefur verið fyrir sjúkraflutningamenn á Akureyri og lögðu margir hönd að verki, m.a. styrkti Akureyrardeild Rauða kross Islands námskeiðið með rausnarlegu framlagi. Sjúkraflutn- # « ■ m 'Z¥ « f.f/ • • Morgunblaðið/Kristján Sjö slökkviliðsmenn í Slökkviliði Akureyrar luku nýlega neyðarflutninganámskeiði. F.v. Sigurður L. Sigurðsson, Ingimar Eydal, Sveinbjöm Dúason, ÓlaÍFur Einarsson, Viðar Þorleifsson, Jóhann Þór Jónsson og Jón G. Knutsen. Slysavarnadeild kvenna á Akureyri Sjúkraflug- vél verði staðsett nyrðra AÐALFUNDUR Slysavarna- deildar kvenna á Akureyri, sem haldinn var nýlega, sam- þykkti einróma að styðja ályktun Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, um nauðsyn þess að velútbúin sjúkraflug- vél verði staðsett á Akureyri. „Vegna breyttra aðstæðna í innanlandsflugi skapast mikið óöryggi á landsbyggðinni þar sem áætlunarflug leggst af til margra smærri staða,“ segir í samþykkt fundarins. ingaskólinn skipulagði það f sam- vinnu við Slökkvilið Akureyrar- .Kennarar í bóklegum greinum voru flestir frá FSA en sjúkraflutn- ingamenn og bráðatæknar frá slökkviliðum f Reykjavfk og Kefla- vík sáu um verklega þáttinn. Hjúkrunarfræðingar hjá FSA og læknar á neyðarbifreið Slökkviliðs Reykjavíkur sáu um starfsþjálfun. AUGLYSING UM LAUSAR BYGGINGALÓÐIR Norðurgata 5-7: Lóðin er ætluð fyrir parhús á tveimur hæðum. Þrastalundur 1: Lóðin er ætluð fyrir einbýlishús á einni hæð. Umsóknareyðublöð, úthlutunarskilmálar og skipulags- og byggingaskilmálar liggja frammi á skrifstofu byggingafulltrúa, Geislagötu 9. Umsóknum skal skilað til byggingafulltrúa, Geislagötu 9, 3. hæð, fyrir 26. apríl nk. Eldri umsóknir skal endurnýja. Eftirtaldar lóðir eru einnig lausar til umsóknar. Einbýlishús Bakkasíða 6 ein hæð Urðargil 2-8 ein hæð 16 ein-ein og hálf hæð Urðargil 24 ein hæð 22 ein og hálf hæð Valagil 2-14 tvær hæðir 23 hæð og ris Valagil 11-23 tvær hæðir 29 hæð og ris Vesturgil 1-9 tvær hæðir 39 ein og háif til tvær Vesturgil 14-20 tvær hæðir 6 ein hæð Víkurgil 2-6 tvær hæðir 8 ein hæð Stórholt 14 tvær hæðir 10 ein hæð Miðteigur 10 tvær hæðir 16 hæð og ris Mosateigur 4 tvær hæðir Raðhús - parhús Valagil 1 -9 tværhæðir Fjölbýlishús Skessugil 7-11 2 hæðir Iðnaðar- oq biénustulóðir utan miðbæjarsvæðis Baldursnes 2 iðnaður/þjónusta/verslun Kiðagil 1 þjónusta/verslun/6 íbúðir Baldursnes 4 iðnaður/þjónusta/verslun Óseyri 24 Lóð á hafnarsvæði Freyjunes 4 iðnaður/þjónusta/verslun Sandgerðisbót verbúðir Njarðarnes 14 iðnaður/þjónusta/verslun Úttekt á fjárhagsaðstoð fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar Margir leita aðstoðar vegna mikillar greiðslubyrði lána ÖRYRKJUM sem fá fjárhagsað- stoð hjá Akureyrarbæ hefur fjölg- að en atvinnulausum fækkað, en þessir tveir hópar eru fjölmennast- ir þeirra sem fá fjárhagsaðstoð að því er fram kemur í útttekt fjöl- skyldudeildar á fjárhagsaðstoð bæjarins, en þar var gerður sam- anburður á ýmsum atriðum, s.s. atvinnu- og hjúskaparstöðu. Fé- lagsmálaráð óskaði eftir þessari úttekt fyrr á árinu, en það vildi m.a. sjá hvernig samsetning þess hóps sem fékk fjárhagsaðstoð var sem og aðra þætti sem skipt gætu máli og bera niðurstöður saman við könnun á fjárhagsaðstoð Akur- eyrarbæjar sem gerð var 1994. Meginniðurstaða könnunarinnar er sú að litlar breytingar hafa orð- ið á þeim hópum sem fá félagsað- stoð nú og árið 1994, en í út- tektinni er nefnt að vert sé þó að benda á nokkur atriði. Fyrst sé þar til að taka að atvinnulausum hefur fækkað en öryrkjum fjölgað í hópi þeirra sem fá fjárhagsað- stoð. Þessir hópar séu fjölmenn- astir, en hlutfallslega hafi þeim þó fækkað frá því fyrri könnunin var gerð. Atvinnuleysi á Akureyri er nú mun minna en var þegar þegar fyrri könnunin var gerð. Einhleypu fólki hafi hins vegar fjölgað töluvert og er það sama þróun og orðið hefur í öðrum stór- um sveitarfélögum á landinu. Flestir í leiguhúsnæði á vegum bæjarins Flestir sem fá fjárhagsaðstoð eru á aldrinum 25-39 ára, en svo virðist sem fjölgun sé að verða í yngsta aldurshópnum, 18 til 25 I sóknarhug EF VÆRI ÉG SÁ SEM ÆTTI AÐ SEUA ÍMYND EYJAFJARÐARSVÆÐISINS... Hádegisveröarfundur með Einari Karli Haraldssyni, forstöðumanni almenningstengsla CSP - Gœðamiðlunar, og Ómari Ragnarssyni, fréttamanni á Sjónvarpinu, á Fiðlaranum, Skipagötu 14, miðvikudaginn 12. aprfl frá ki. 12.00 til 13.00 •Hverskonar ímynd vilja þeir selja? •Hvað þurfa heimamenn að laga til að selja þá ímynd? •Hvernig ættu þeir að móta þá ímynd? •Hafa Akureyri og Eyjafjörður sömu ímynd? •Um hvað snýst ímynd? Þetta, og ýmislegt fleira, munu Einar Karl og Ómar fjalla um og svara spurningum fundarmanna. Verð kr. 1.000 (léttur hádegisverður innifalinn) Allir velkomnir Skráning hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar í síma 461 2740 eða á netfangi benedikt@afe.is. ára. Þá kemur fram í útttektinni að húsnæðisaðstæður hópsins hafi breyst á þeim 6 árum sem liðin eru frá fyrri könnuninni. Allt að helm- ingur þeirra sem fékk aðstoð árið 1994 bjó í leiguhúsnæði á almenn- um markaði, en þeir sem fengu að- stoð í febrúarmánuði síðastliðnum, eða þegar könnunin var gerð, búa flestir í leiguhúsnæði á vegum Ak- ureyrarbæjar, 45% hópsins. Fram kemur í útttektinni að nú búa ein- ungis 15% þeirra sem fengu aðstoð í leigu á almennum markaði. Hugsanleg skýring á þessari breytingu er nefnd sú að Akureyr- arbær tók upp greiðslu húsaleigu- bóta á tímabilinu og því gæti verið að þeir sem eru í leiguhúsnæði hafi meiri möguleika til að bjarga sér, en einnig er nefnt að veruleg fjölgun hafi orðið á íbúðum í eigu Akureyrarbæj ar. Greiðslubyrði vegna lána hefur aukist mjög í úttektinni kemur fram það sameiginlega álit ráðgjafa á fjöl- skyldudeild að þeir sem fá fjár- hagsaðstoð eru langflestir fólk með lágar tekjur, örorkubætur eða atvinnuleysisbætir en einnig séu mjög margir með háa greiðslu- byrði af lánum. Ekki séu þó hald- bærar tölur til að sýna hversu mikið skuldabyrði skjólstæðinga- hópsins hefur aukist. Ráðgjafar á fjölskyldudeild Akureyrarbæjar hafi tekið eftir því hversu mjög skuldabyrði fólks hafi aukist meðal þess hóps sem leitaði aðstoðar vegna fjárhagserfiðleika. Samkvæmt reglum félagsmálar- áðs er ekki heimilt að taka tillit til skulda en mörg dæmi séu um að fólk hafi fengið aðstoð vegna ákveðinna útgjalda, þar sem há greiðslubyrði af lánum valdi því að það eigi ekki fyrir nauðsynlegum útgjöldum. í flestum tilfellum er verið að taka tillit til barna þessa fólks og að tryggja þeim viðunandi aðstæður. Ólafsfjörður Islands- mótið í dorgveiði ÍSLANDSMÓTIÐ í dorgveiði verð- ur haldið á Ólafsfjarðarvatni í Ólafs- firðii dag, laugardaginn 8. apríl nk. Mótið hefst kl. 10.30 og því lýkur með verðlaunaafhendingu kl. 16.00. Keppt verður í tveimur flokkum og verða veitt fjölmörg verðlaun í móts- lok. Mótið er opið áhugasömum veiðimönnum á öllum aldri en skrán- ing og nánari upplýsingar eru veittar á Hótel Ólafsfirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.