Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 29

Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 2Í) ÚR VERINU Samkeppnishæfni í sjávarútvegi Morgunblaðið/Kristj án Steingrímur Jónsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, Jón Þórðar- son, forstöðumaður sjávarútvegsdeildar HA og Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Fiskeldis Eyjafjarðar, á ráðstefnu um samkeppnis- hæfni í sjávarútvegi. Samkeppnin við fískeldið FISKELDI mun veita íslenskum sjávarútvegi hvað mesta samkeppni í framtíðinni, einkum ef eldi á þorski eykst á komandi árum. Þetta kom m.a. fram á ráðstefnunni „Samkeppnishæfni í sjávarútvegi" sem sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri hélt í tilefni 10 ára afmæl- is deildarinnar. A síðasta áratug hefur fiskeldi í heiminum aukist um 12% á meðan fiskveiðar hafa aukist um 1%. Eldi á Atlantshafslaxi hefur aukist um 24% síðan árið 1984. Olafur Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Fiskeldis Eyjafjarð- ar fjallaði á ráðstefnunni um fram- boð af fiski í Norðaustur-Atlants- hafi, fiskeldi og áhrif þess á fisk- veiðar. Hann benti á að á síðasta ári hefði útflutningur Norðmanna á eldisfiski í fyrsta sinn verið meiri en allur útflutningur íslendinga á sjáv- arafurðum. Utflutningsverðmæti eldisfiskjar Norðmanna hefði hins- vegar verið nærri helmingi meira en útflutningsverðmæti íslenskra sjávarafurða. Sagði Ólafur að botnf- iskveiðar í Norður-Atlantshafi hafi árlega dregist saman um 8% frá ár- inu 1993. Heildarþorskkvóti á svæðinu sé á þessu ári innan við 500 þúsund tonn eða minni en laxeldis- framleiðsla Norðmanna á síðasta ári. Ólafur sagði að íslendingar yrðu að íhuga áhrif þess ef Norðmenn ákveða að hefja eldi á þorski af full- um krafti. Hann benti á að það hefði aðeins tekið Norðmenn 15 ár að framleiða 100 þúsund tonn af eldis- laxi og á þeim 25 árum frá því að laxeldi hófst í Noregi hefði fram- leiðslan farið í nærri 500 þúsund tonn. Sagði Ólafur að færu Norð- menn á annað borð út í þorskeldi af alvöru gæti ársframleiðslan farið í mörg hundruð þúsund tonn á til- tölulega skömmum tíma. Miklir möguleikar í þorskeldi Karl Almás, forstöðumaður SINTEF, rannsóknastofnunar fisk- veiða og fiskeldis í Noregi, sagði Norðmenn stefna á að auka fiskeldi sitt verulega á næstu áratugum og meðal annars væri ráðgert að hefja eldi á nýjum tegundum. Sagði hann að þorskeldi væri þegar hafið í smá- um stíl í Noregi en miklir möguleik- ar væru á komandi árum. Viítu reka Cítirm KAFFJISTAÐ í Garðheimum? GARÐHEIMAR er ný græn verslunar- miðstöð með allt sem snýr að garðyrkju oggróðri, blómum og gjafavörum. í verslunarmiðstöðinni er gert ráð fyrir notalegu i BLÓMAKAFFI, sem tekur um 40 manns í sæti. I Þar verður selt kaffi', ís, létt meðlæti o.fl. ■3 S Nú leitum við að aðila til að setja upp staðinn og sjá um reksturinn á eigin ábyrgð. Ætlunin er að opna á næstunni. Upplýsingar veita Císli og jónína á staðnum. , GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐSTÖÐ STEKKJAJRBAKKA 6 ■ REYKJAVÍK • StMI 540 3300 KRINGLU e z © o ‘xKSmU HML WHk o z Þú fær& góban kaupauka í Kringlunni. fram á sunnudag {dví við veitum Kringlugestum afslátt af öllu á milli himins og jaröar. Þ fl R SEM /fUHRTIIfl S L ff R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.