Morgunblaðið - 08.04.2000, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 49
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Tæknifélög leiða
hlutabréfahækkun
HÆKKUN varð á helstu hlutabréfa-
mörkuðum Evrópu í gær. Voru það
tækni-, fjölmiölunar- og fjarskiptafyr-
irtæki sem leiddu hækkun gær-
dagsins eftir lækkun fyrr t vikunni.
I London hækkaði FTSE 100-
hlutabréfavísitalan um 1,8% í
6.569,9 stig. Þar skipti mestu 16%
hækkun á hlutabréfum Baltimore
Technology. Fjölmiðlafyrirtækið
Pearson hækkaði um 17,4% eftir
að forsvarsmenn þess staðfestu
sameiningu sjónvarpshluta félags-
ins við evrópska fjölmiðlunarfyrir-
tækið CLT-Ufa sem er að stórum
hluta í eigu Bertelsmann. Samein-
ingin hafði áhrif til hækkunar á öðr-
um fjölmiölafyrirtækjum eins og
Carlton Communications um
11,3%, Granada Group um 7,35 og
British Sky Broadcasting um 12%.
í París hækkaöi CAC 40-vísitalan
um 1,5% í 6.314,91 stig.
í Frankfurt hækkaði Xetra Dax-
vísitalan um 67,83 punkta eða
0,9% í 7.514,04 stig.
Á Wall Street hækkaði Nasdaq-
vísitalan um 4,19% eða um 178,83
punkta í 4.446,39 stig. Voru það
tæknifyrirtæki sem ollu hækkunum.
Eigandi Veiðiflugunnar er Björgvin Páisson.
Morgunblaðið/Hallfríður Bjamadóttir
GENGISSKRANING
GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS
07-04-2000
Dollari
Sterlpund.
Kan. dollari
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finn. mark
Fr. franki
Belg. franki
Sv. franki
Holl.gyllini
Þýskt mark
ít. líra
Austurr.se.
Port.escudo
Sp. peseti
Jap.jen
írskt pund
SDR Sérst.
Evra
Grísk drakma
Gengi
73,48000
116,3400
50,55000
9,45100
8,65700
8,51200
11,84210
10,73390
1,74540
44,80000
31,95070
36,00010
0,03636
5,11690
0,35120
0,42320
0,69920
89,40230
98,78000
70,41000
0,21030
Kaup
73,28000
116,0300
50,39000
9,42400
8,63200
8,48700
11,80530
10,70060
1,74000
44,68000
31,85150
35,88840
0,03625
5,10100
0,35010
0,42190
0,69690
89,12480
98,48000
70,19000
0,20960
Sala
73,68000
116,6500
50,71000
9,47800
8,68200
8,53700
11,87890
10,76720
1,75080
44,92000
32,04990
36,11180
0,03647
5,13280
0,35230
0,42450
0,70150
89,67980
99,08000
70,63000
0,21100
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 7. mars
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaói í Lundúnum.
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 0.9587 0.9594 0.9552
Japansktjen 100.55 101.15 100.23
Sterlingspund 0.605 0.6064 0.6049
Sv. franki 1.5683 1.5729 1.5674
Dönsk kr. 7.4479 7.4493 7.4478
Grísk drakma 334.76 334.84 334.71
Norsk kr. 8.1135 8.127 8.1145
Sænsk kr. 8.2635 8.292 8.265
Ástral. dollari 1.6029 1.6061 1.5898
Kanada dollari 1.3927 1.3934 1.3891
Hong K. dollari 7.462 7.4715 7.449
Rússnesk rúbla 27.44 27.49 27.423
Singap. dollari 1.641 1.6418 1.6392
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
hlSlVVtKU Á UKl'ÖUWSIVIOKKUUUIVI - HtllVIA
07.04.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verö veró verö (klló) veró(kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Gellur 220 220 220 21 4.620
Hlýri 66 66 66 56 3.696
Hrogn 220 220 220 66 14.520
Þorskur 152 100 106 5.758 608.678
Samtals 107 5.901 631.514
FAXAMARKAÐURINN
Djúpkarfi 50 50 50 3.402 170.100
Karfi 49 40 49 1.657 80.480
Langa 95 42 94 1.603 150.858
Lúöa 370 200 310 60 18.600
Rauömagi 90 75 80 65 5.205
Skarkoli 133 70 114 228 25.905
Skrápflúra 48 48 48 300 14.400
Skötuselur 190 160 164 52 8.530
Steinbítur 67 20 55 2.197 121.274
Sólkoli 195 195 195 300 58.500
Ufsi 52 20 40 1.844 73.576
Undirmálsfiskur 161 129 142 2.969 422.281
Ýsa 168 104 138 2.648 365.503
Þorskur 179 70 144 22.453 3.233.906
Samtals 119 39.778 4.749.119
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Skarkoli 110 110 110 30 3.300
Steinbítur 56 56 56 884 49.504
Samtals 58 914 52.804
RSKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Þorskur 159 105 115 3.110 356.655
Samtals 115 3.110 356.655
RSKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 20 20 20 324 6.480
Karfi 48 5 48 2.194 104.764
Langa 95 86 90 80 7.227
Langlúra 70 70 70 145 10.150
Skarkoli 139 126 135 7.929 1.072.477
Skrápflúra 45 45 45 544 24.480
Steinbftur 74 68 68 2.758 188.840
Sólkoli 195 195 195 930 181.350
Tindaskata 10 10 10 313 3.130
Ufsi 30 30 30 481 14.430
Undirmálsfiskur 141 141 141 1.640 231.240
Ýsa 170 50 136 6.930 945.460
Þorskur 185 81 130 53.429 6.932.413
Samtals 125 77.697 9.722.440
RSKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 68 68 68 26 1.768
Hrogn 240 240 240 19 4.560
Karfi 40 40 40 256 10.240
Steinbítur 55 55 55 547 30.085
Sólkoii 100 100 100 7 700
Undirmálsfiskur 85 85 85 529 44.965
Ýsa 100 100 100 79 7.900
Þorskur 150 106 120 713 85.831
Samtals 86 2.176 186.049
RSKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grálúöa 140 140 140 2 280
Grásleppa 44 44 44 90 3.960
Langa 86 86 86 23 1.978
Skarkoli 131 131 131 277 36.287
Skötuselur 55 55 55 5 275
Sólkoli 70 70 70 1 70
Ufsi 10 10 10 18 180
Undirmálsfiskur 89 89 89 598 53.222
Ýsa 166 70 139 256 35.584
Þorskur 172 86 117 6.100 713.273
Samtals 115 7.370 845.109
Reyðarfírði. Morgunblaðið.
VERSLUNIN Veiðiflugan á Reyð-
arfirði er flutt að Búðareyri 25.
Þar er mjög fjölbreytt úrval af
veiði- og útivistarvörum. Einnig
ritföng, leikföng, gjafavara, kera-
mik og járn eftir íslenska hönn-
uði og víngerðarefni. I verslun-
Veiðiflugan
flytur
inni er fjöldi uppstoppaðra dýra
sem verða til sölu, m.a. lax, ugla
og refur. Versluninn er opin
virka daga 10 til 18 og á Iaugar-
dögum 11 til 14. Einnig verður
kvöldopnun eftir samkomulegi
þegar veiðitfmabil standa sem
hæst. Eigandi Veiðiflugunnar er
Björgvin Pálsson.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meóal- Magn Helldar-
veró verð verð (kiló) veró (kr.)
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hrogn 220 220 220 252 55.440
Samtals 220 252 55.440
RSKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 25 25 25 356 8.900
Grásleppa 50 50 50 377 18.850
Hrogn 240 216 221 1.833 405.258
Karfi 40 40 40 163 6.520
Langa 74 55 69 314 21.773
Skarkoli 130 120 128 33 4.210
Skata 155 155 155 51 7.905
Steinbítur 50 50 50 4 200
Tindaskata 7 7 7 76 532
Ufsi 30 20 28 734 20.589
Ýsa 123 100 116 265 30.663
Þorskur 141 117 136 17.246 2.349.250
Samtals 134 21.452 2.874.650
RSKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 75 20 74 3.988 295.949
Blálanga 70 70 70 126 8.820
Grásleppa 50 50 50 944 47.200
Hlýri 68 64 67 4.118 276.153
Hrogn 239 220 225 3.799 853.103
Karfi 49 46 47 1.785 84.609
Keila 61 19 54 3.862 209.166
Langa 104 79 98 3.681 362.542
Langlúra 65 46 61 1.317 80.205
Lúða 555 100 359 214 76.826
Lýsa 20 20 20 301 6.020
Sandkoli 86 65 83 974 80.852
Skarkoli 140 100 138 3.821 527.260
Skata 195 175 193 40 7.700
Skrápflúra 50 50 50 3.392 169.600
Skötuselur 220 200 216 244 52.760
Steinbítur 75 30 60 12.367 744.370
Sólkoli 195 90 175 1.731 303.340
Tindaskata 12 12 12 140 1.680
Ufsi 50 20 30 9.845 296.728
Undirmálsfiskur 90 58 85 2.560 217.600
Ýsa 185 20 130 26.841 3.493.088
Þorskur 178 119 134 48.917 6.556.346
Samtals 109 135.007 14.751.917
RSKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 77 77 77 1.537 118.349
Samtals 77 1.537 118.349
RSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 54 54 54 623 33.642
Langa 86 82 83 1.597 132.375
Lúöa 400 210 238 306 72.804
Sandkoli 77 77 77 473 36.421
Skötuselur 210 185 189 113 21.404
Steinbítur 79 67 68 132 8.976
Ufsi 55 40 49 4.318 210.330
Ýsa 109 109 109 65 7.085
Þorskur 186 82 145 26.417 3.823.861
Samtals 128 34.044 4.346.898
RSKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hlýri 67 67 67 40 2.680
Skarkoli 100 100 100 308 30.800
Steinbftur 55 55 55 571 31.405
Ufsi 10 10 10 37 370
Ýsa 148 148 148 124 18.352
Samtals 77 1.080 83.607
RSKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 38 30 35 197 6.950
Langa 86 86 86 451 38.786
Skarkoli 103 103 103 68 7.004
Skötuselur 175 175 175 484 84.700
Steinbftur 79 40 40 4.994 200.209
Sólkoli 140 140 140 226 31.640
Ufsi 52 35 40 1.537 61.541
Ýsa 150 70 124 4.452 554.185
Þorskur 179 106 149 25.170 3.749.575
Samtals 126 37.579 4.734.591
RSKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 215 215 215 81 17.415
Karfi 42 42 42 4.650 195.300
Langa 89 89 89 21 1.869
Rauömagi 45 45 45 34 1.530
Skarkoli 140 140 140 1.200 168.000
Steinbítur 50 50 50 9 450
svartfugl 40 40 40 7 280
Ufsi 20 20 20 16 320
Undirmálsfiskur 95 95 95 3.600 342.000
Ýsa 115 115 115 236 27.140
Þorskur 159 100 130 42.921 5.563.849
Samtals 120 52.775 6.318.153
RSKMARKAÐURINN1 QRINDAVfK
Keila 14 14 14 197 2.758
Langa 91 60 68 129 8.732
Steinbítur 40 29 39 147 5.792
Ýsa 136 129 129 459 59.335
Þorskur 139 125 131 1.571 206.351
Samtals 113 2.503 282.968
Ráðstefna
um mann-
vistarland-
fræði
FÉLAG landfræðinga stendur fyr-
ir ráðstefnu er nefnist „íslensk
mannvistarlandfræði við árþús-
undamót“ á Kornhlöðuloftinu
(Lækjarbrekku) við Bankastræti í
dag, laugardaginn 8. apríl.
Tilefni ráðstefnunnar er tvíþætt:
Annars vegar er markmiðið að
gefa sýnishorn af fjölbreyttum
rannsóknarefnum mannvistarland-
fræðinga um þessar mundir og
ræða nýjustu strauma og stefnur,
segir í fréttatilkynningu. Hins veg-
ar er ætlunin að heiðra íslenskan
landfræðing, sem átt hefur drjúg-
an þátt í að vinna fræðigreininni
sess hér á landi á undanförnum
áratugum: Guðrúnu Ólafsdóttur,
sem nýlega hefur látið af störfum
við Háskóla íslands.
Sérstakur gestur ráðstefnunnar
verður dr. Janet Mornsen, pró-
fessor í landfræði við University of
California-Davis. Hún er vel þekkt
fyrir rannsóknir og skrif um þró-
unarmál og hlutverk kvenna í þró-
unarlöndum. Erindi hennar á ráð-
stefnunni mun fjalla um kynja-
rannsóknir í landfræði.
Ráðstefnan er öllum opin og er
ráðstefnugjald 2.000 kr. Hún hefst
með skráningu kl. 9.30 og stendur
til kl. 16.30.
-----F4-I-----
Opið hús hjá
Hússtjórnar-
skólanum
HÚSSTJÓRNARSKÓLINN í
Reykjavík, Sólvallagötu 12, verður
með opið hús laugardaginn 8. apríl
kl. 13.30-17.
Selt verður kaffi, súkkulaði og
kökur. Sýnd er handavinna sem
nemendur hafa unnið t.d. útsaum-
ur, fatasaumur, prjón og vefnaður.
Nemendur selja einnig kleinur,
smákökur, sultu og súkkulaðikök-
ur á vægu verði, segir í fréttatil-
kynningu. Allir velkomnir.
VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS
31.3.2000
Kvötategund Vlðsklptfr Vldsklpta- Hastakaup- Lagstasöiu- Kaupmagn Solumagn Vetfðkaup- Vsgtðsókr- Siðasta
magn(kg) verð(kr) tflboð(kr) tflboð(kr) •Mr(kg) eftk(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr)
Þorskur 168.953 120,00 118,50 120,00 228.946 92.283 111,11 121,43 119,29
Ýsa 76,00 0 70.681 78,87 77,63
Ufsi 31,99 0 198.942 33,23 32,62
Karfi 38,40 0 513.196 38,56 38,46
Steinbítur 11.011 31,00 31,00 32,90 18.989 127.602 31,00 34,21 32,63
Grálúöa 99,00 0 828 102,96 100,00
Skarkoli 109,00 0 45.736 118,24 115,06
Þykkvalúra 70,00 0 681 72,91 74,00
Langlúra 42,00 2.000 0 42,00 42,05
Úthafsrækja 10,50 0 344.615 12,33 12,11
Ekki voru tilboö í aörar tegundir
LJ fmHaúh
reinsunm
gsm897 3634
Þrif í rimlagluggatjöldum.