Morgunblaðið - 08.04.2000, Side 51

Morgunblaðið - 08.04.2000, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 51 ______MARGMIÐLUN_ Framúrskarandi körfuboltaleikur LEIKtR Midway hannaði og gaf nýlega út körfuboltaleik að nafni NBA Showtime: NBC On NBA. Leikur- inn er fyrir Dreamcast-tölvurnar og aðallega ætlaður fyrir tvo spil- ara. FLESTIR þeir íþróttaleikir sem gefnir eru út um þessar mundir hafa eitt markmið: að vera sem raunverulegastir. Showtime hins- vegar er svokallaður Arcade-leikur með það að leiðarljósi að vera sem spilanlegastur. Midway tók í raun allt sem er spennandi við körfuboltaíþróttina og tróð því í einn leik. Aðeins eru tveir spilendur í hverju liði og leik- ið á afar litlum völlum. Villur eru sjaldan dæmdar þótt gróf brot eigi sér stað (nema spilendur vilji hafa villur), og mest áhersla er lögð á að ná flottum troðslum. Hægt er að búa sér til sinn eigin leikmann með öllu því sem fylgir. Jafnvel er hægt að velja gælunafn á leikmanninn sem kynnirinn not- ar þegar hann gerir eitthvað flott. Spilendur stjórna aðeins öðrum leikmanninum í liði sínu og ef hon- um gengur vel verður hann heitur og hittir betur. Stjórn leiksins er, eins og í flest- um Dreamcast-leikjum, afar þægi- Ieg og auðvelt að stjórna leik- mönnunum jafnvel þótt myndavélin sé færð alveg að vell- inum. Takkarnir eru afar einfaldir og tekur ekki nema nokkrar mín- útur að ná fullkomnu valdi á öllu. Grafík leiksins er frábær og þótt leiknum sé ekki ætlað að líkjast raunveruleikanum í öllu kemst hann afar nálægt því í grafíkdeild- inni. „Replay“ leiksins er einnig afar flott þar sem spilendur geta fengið að sjá flott skot eða troðsl- ur aftur frá fjölmörgum mismun- andi sjónarhornum. Tölvan sjálf á það til að vera erf- ið og hún svindlar eins og brjálæð- ingur. Spilendur geta stillt erfið- leikann en samt er hún alltaf jafn góð ætli hún sér að vinna. Hljóð leiksins er afar skemmti- legt og passar vel við leikinn. Kynnirinn er með klassíska banda- ríska íþróttarödd og lætur öllum illum látum í lok hvers leiks. Eng- in tónlist er í leiknum enda myndi það ekki passa. Showtime er frábær körfubolta- leikur sem allir geta haft gaman af, ekki bara þeir sem hafa gaman af körfubolta. Þó er rétt að nefna að leikurinn er mun betri sé hann spilaður með einhverjum öðrum og hann verður fljótt þreytandi séu spilendur einir. Ingvi Matthías Árnason DVD PlayStation Athygli hefur vakið að ekki eru allir að kaupa sér PlayStation 2-leikja; tölvur til að nota sem leikjavél. í skoðanakönnun vefseturs Nikkei nýverið kom í ljós að þorri Play- Station 2-kaupenda hafði ekki minni áhuga á að nota tölvuna sem DVD-spilara en sem leikjavél. 74% þeirra hafi keypt sér vélina til að spila á henni leiki og horfa á DVD-myndir, 20% bara fyrir leik- ina og 6% fyrir DVD. Notendur virtust almennt ánægðir með DVD- afspilunina, en kvörtuðu yfir því að sárlega vantaði fjarstýringu. Nám í Danmörku Hjá Horsens Polytechnic bjóðum við upp á fleiri tegundir af tæknimenntun. • byggingafræðingur með fjórum brautum: enskri, byggingar- og framkvæmdalínu Komiö og fáiö nánari upplýsingar: Kynningarfundur í Reykjavík 9. apríl kl. 15.00 á Radisson SÁS. Hótel Sögu. Allir velkomnir Á fundinum munu verða nemandinn Sigurður Ólafsson og kennarinn Eli Ellendersen og munu Þeir verða fyrir svörum og segja ffá skólanum. Jafnffamt verða til staðar íslenskir byggingafræðingar menntaðir í Horsens. Þeir sem hafa áhuga geta hafl samband við Sigurður Ólafsson og Eli Ellendersen með því að hringja til Hótel Sögu frá 02.04 - 12.04.2000 eða leggja inn skilaboð. R 8 S í I Horsens Polytechnic Siotsgade 11- DK-8700 Horsens Denmark Tlí. +45 76255001- Fax +45 7625 5100 E-mail:horstek@horstek.dk' http://www.horstek.dk IMOKIA ldn=1LKTl,irilL>/rrDlri=t;UTi Jl'CW? Vjnsælasti GSWI-sími allra tfma með allt sem þarf. • Þyngd 170 grðmm. • Biötlmi allt aö 270 klst • Taltimi allt aö 5 klsL • 250 númer I slmaskrá. • SMS skilaboð, númerabirtir og klukka. • 30 sfmhringingar. • 3 iimbyggðir leikir. Da vinci I lóf avel DaVinci ERICSSON A1018 Slmaskrá Dagbók Verkefnalisti Minnisbók Reiknivél Frábær simi frá eimim reyndasta framleiðenda I heimi. Og með Chatboard getur þú skrifað heilu SMS ritœrðimar á met tlma. Tal 12 er mánaða GSM áskrift greidd með kreditkorti ea veltu korti. TALkort kostar 1.999,- oger greittlyrirþað _ aukalega. 2MB innra minm Tengjanleg viö PC vél Baklýstur skjár 3 pennar fylgja Vélinni fylgir skipulagningaforrit á PC. Samhæfð við öll helstu skipulagningaforritin sbr. MS Outlook 97,98 og 2000, MS Schedule+, Lotus Organiser ofl. • Þyngd 163 grömm • Biðtfmi rafhlöðu allt að 100 klsL ■ Taltlmi rafhlöðu allt að 4 klst • Dual Band (900/1800) • Klukka, vekjara klukka. • SMS og slmanúmerabirtir worao IHOMSON LYRcH 8*80 ó ^, Spilar bæði mp3 og realaudio 64 mb mirmiskubbur eða 2 klst af tónlist kaplar til að tengja við tölvu og magnara Rafhiöður fylgja Heymatól Hugbúnaður 2áraábyrgö BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 • BT Krínglunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.