Morgunblaðið - 08.04.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 08.04.2000, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Blaðbera vantar Mosfellsbær Markholt og Barrholt Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. YMISLEGT Gleðilegt sumar í orlofshúsum og tjaldvögnum VR VR auglýsir eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum félagsins sumarið 2000. VR hefur nú til leigu alls 51 orlofshús auk þess sem 33 tjaldvagnar eru nú til útleigu. Fleiri geta því notið þess að dvelja í húsunum en áður þó félagið geti því miður ekki sinnt nema hluta umsókna. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Húsafelli í Borgarfirði • lllugastöðum í Fnjóskadal • Kirkjubæjarklaustri • Stöðvarfirði • Flúðum í Hrunamannahreppi • Einarsstöðum á Völlum • Furulundi á Akureyri • Miðhúsaskógi í Biskupstungum • Stykkishólmi • Eyjólfsskógi við Einarsstaði • Súðavík Tjaldvagnar Tryggingafulltrúi Starf tryggingafulltrúa við embættið er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf við sér- hæfð skrifstofustörf. Tölvukunnátta nauðsyn- íeg. Laun samkvæmt kjarasamningum BSRB. Starf hefst í maí. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðum fyrir 28. þ.m. á skrifstofu embættisins ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 478 1363. Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði, Páll Björnsson. Vélstjóri Vélstjóra vantar á rækjuskip sem gert er út frá Norðurlandi. Viðkomandi verður að hafa a.m.k. 1.500 Kw réttindi. Um er að ræða stöðu 1. vél- stjóra sem leysir yfirvélstjóra af. Upplýsingar í símum 460 5500 og 894 3855. Einnig geta félagsmenn leigt tjaldvagna til 6 eða 13 daga. Tjaldvagnarnir eru leigðir frá mióvikudegi til þriðjudags. Leigugjald Vikan í Miðhúsaskógi og í Húsafelli m. heitum potti kr. 12.000, Vikan annars staðar...............................kr. 10.500, Tjaldvagn 6 dagar.................................kr. 6.500, Tjaldvagn 13 dagar................................kr. 17.000, Úthlutunarreglur Réttur til úthlutunar fer eftir félagsaldri í VR að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur eru á skrifstofu VR, í VR blaðinu og á vefnum, www.vr.is. Umsóknareyðublöð Hægt er að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins í Húsi verslunarinnar, 1. hæð eða senda umsókn úr VR blaðinu bréfleiðis eða á faxi, 510 1717. Einnig er hægt að sækja um á vefnum, www.vr.is. Ekki er tekið á móti umsóknum símleiðis. Umsóknarfrestur er til 14. apríl nk. Svör verða send umsækjendum bréfleiðis 28. apríl. Starf okkar eflir þitt starf FUIMOIR/ MANIMFAGNAÐUR 1 ÍKalak 1 r I I ,.,V 10 Grænland í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, verður grænlensk hátíð í Norræna húsinu milli kl. 13.00 og 17.30. Á dagskránni eru fyrirlestrar og myndasýningar. I boði verður grænlenskur maturog grænlenskir munir verða til sýnis. Ferðaþjónustufólk kynnir ferðir til Grænlands. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Stjórn Kalak. TILBOÐ/ÚTBOÐ Tilboð Tilboð óskast í áhöld — bifreidar — tæki og efni, eitt eða fleiri, sem selja skal frá Áhaldahúsi Grindavíkurbæjar. Ofangreindir hlutir eru til sýnis í Áhaldahúsi Grindavíkurbæjar við Hafnargötu, föstudaginn 7. apríl frá kl. 13.00 — 17.00 og laugardaginn apríl frá kl. 10.00 — 16.00. Tilboðum skal skila á sama stað og tíma og er áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar veitirtæknideild Grindavíkurbæjar í síma 420 1100. Bæjartæknifræðingur. Lagerútsala Laugardaginn 8. apríl 2000 rýmum við fyrir nýjum vörum og höldum lagerútsölu í Vatna- görðum 26, 104 Reykjavík, frá kl. 12.00 til 16.00 síðdegis. Selt verður meðal annars: Veiðarfæri: Stangir, hjól, spúnar, spúnabox, flugubox, nælur, önglar, önglartil hnýtinga, ódýrar vöðlur og stígvél og margt fleira til lax- og silungsveiði. Heimilisvörur: Einnota gúmmíhanskar, gúmmíhanskar mjög sterkir, uppþvottaburstar, plastherðatré, drullusokkar, fægiskóflur, kústar, sköft, servíettur, plast hnífapör, borðdúkar, vínkælar, kaffibrúsar, nestistöskur m. hitabrúsa, vogir, grillgrindur, grillgafflar, og margt fleira fyrir heimilið. Leik- föng ífjölbreyttu úrvali: Dúkkur, litabækur, púsluspil, Disney-lest, hjólaskautar fyrir 3ja —6 ára, bílar í úrvali. Boltar og sandkassadót. Raftæki: Nokkur Moulinex- og Krups-raftæki á heildsölu- og kostnaðarverði, svo sem ör- bylgjuofnar, kaffivélar, rafmagnshnífar, katlar, brauðristar, tvöfaldar kaffivélar, rafmagns- tannburstar, kvarnir fyrir barnamat og nokkur sýnishorn af raftækjum á hagstæðu verði. Einnig nokkrar rafmagnsrakvélar. Hleðslubatt- erí og nokkur batterí fyrir litla peninga. Ódýrir verkfærakassar, útvarp og myndavél, vasadiskó o.fl. Mikið af sýnishornum af ýms- um vörum. Nú er lag, komið og gerið góð kaup. Við tökum Euro og Visa kredit- og debetkort. Tilkynning frá Vestmannaeyjabæ Nýtt símakerfi hefur verið tekið í notkun hjá bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu og breytast því síma- og faxnúmer okkar. Sími bæjarskrifstofu er 488 2000 Fax bæjarskrifstofu er 488 2001 Fax félagsskrifstofu er 488 2002 augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar f Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.