Morgunblaðið - 08.04.2000, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 61
UMRÆÐAN
Þegar kosninga-
loforð rætast
ÞAÐ var hér á dög-
unum að samgöngu-
ráðherra, Sturla Böð-
varsson,kynnti áætlun
um jarðgangagerð,
sem taldi hérumbil öll
hugsanleg jarðgöng á
íslandi. Vegagerð rík-
isins vann þessa áætl-
un af samviskusemi og
þekkingu, tilefnið var
tillaga Arnbjargar
Sveinsdóttur sem hún
flutti á Aiþingi og und-
irritaður var einnig
flutningsmaður að.
Forsætisráðherra
á skjánum
Óneitanlega voru það góð tíðindi
sem forsætisráðherrann, Davíð
Oddsson, flutti þjóðinni hér um
kvöldið að fimm milljarðar króna
væru teknir frá til ráðstöfunar
byggingu tveggja fyrstu jarðgang-
anna sem ákveðið væri að hefja
framkvæmdir við á næstunni.
Svona ráðstöfun er á sveitamáli
kölluð búhyggni. Það er svo annað
mál, að þar sem Davíð Oddsson hef-
ur hreinskilni til að bera fram yfir
flesta aðra kom mér nokkuð á óvart
vinnulagið sem hann taldi að hafa
bæri við undirbúning þessara mik-
ilvægu framkvæmda. Þannig er
raunar um fleiri sem um þessi mál
hafa fjallað. Einnig
hefur vakið nokkra
eftirtekt hversu erfitt
hefur reynst mörgum
að nefna þessi göng
því nafni sem stað-
hættir hljóta að bjóða,
þ.e. jarðgöng milli
Reyðarfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar. Sér-
staklega hefur þetta
komið fram að undan-
fömu þar sem áhersl-
ur hafa verið uppi um
auknar framkvæmdir
á Austurlandi í stað
þeirra stórfram-
kvæmda sem þar var
áformað að ráðast í.
Nú er kominn tími til að menn tali
fullum hálsi um jarðgöng milli
Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar
svo vel skiljanlegt sé hvað við er átt
þegar talað er um að flýta fram-
kvæmdum við jarðgöng á Austur-
landi.
„Þá hefur skrattinn ekkert“
Það er líka eftirtektarvert hvað
vefst fyrir mönnum að tala um-
búðalaust um hvor göngin verða
byggð fyrr, og líka þessar ein-
dregnu áherslur um að göngin beri
að bjóða út samtímis sem engan
veginn getur talist sjálfgefið. Væri
ekki hægt að komast að samkomu-
Jarðgöng
Nú er kominn tími til að
menn tali fullum hálsi
um jarðgöng milli Reyð-
arfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar, segir Egill
Jónsson, svo vel skiljan-
legt sé hvað við er átt.
lagi um að láta hagkvæmni ráða
verklagi við undirbúning og útboð
þessara mikilvægu verkefna. Göng-
in eystra eru helmingi minni fram-
kvæmd, þau kosta helmingi minna.
Segja má að vegur liggi að áform-
uðum gangamunnum frá báðum
endum. Augljóst er að mat á um-
hverfi er við þessar aðstæður ein-
falt í framkvæmd. Allur undirbún-
ingur á þvi að geta gengið fram
hindrunarlaust. Það eru þessar að-
stæður sem m.a. hafa gert ákvörð-
un um byggingu þessara mikilvægu
ganga að veruleika. Hagkvæmnis-
jónarmið hljóta að segja skýrt fyrir
um að til þess að báðar þessar mik-
ilvægu framkvæmndir gagnist
vegfarendum sem allra fyrst verður
röðun verkefna að ráðast af því
Egill
Jónsson
verklagi sem besta kosti býður. Þá
þurfa menn heldur ekki að vera að
togast á og „skrattinn hefur þá ekk-
ert“. Það er áreiðanlega góður
kostur að bjóða þessi umræddu
jarðgöng út samtímis beri þau
verkefni að á sama tíma. En stemmi
sú tímasetning ekki, kemur sameig-
inlegt útboð tæpast til greina.
Óvissa er jafnan vondur föru-
nautur, sem sjálfsagt er að halda til
hliðar þar sem fært er. Af því að
Austfirðingar er svo mikilla gæða
aðnjótandi þessa dagana og svo
mikið á fyrir þá að gera hlýtur að
vera sjálfsagt að segja skýrt fyrir
um að tímasetning um byggingu
jarðganga milli Reyðarfjarðar og
Fáskrúðsfjarðar miðist við að búið
verði að bora þau göng árið 2003
sem brátt muni þá nýtast þeim
vegfarendum sem þar eiga leið um.
Höfundur er fyrrverandi
alþingismaður.
Jakkapeysurnar
fást í Glugganum
Glugginn
Laugavegi 60. Sími 551 2854
Laugavegi 62,sími 511 6699
limgjörð og gler
kr. 9.900
www.mbl.is
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu
7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurvegur 18—20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár-
sælsson, gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. og
sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 12. apríl 2000
kl. 14.00.
Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn
á Seyðisfirði, miðvikudaginn 12. apríl 2000 kl. 14.00.
Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðend-
ur Lífeyrissjóður Bankastræti 7, Lífeyrissjóður Austurlands og Lífeyr-
issjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 12. apríl 2000 kl. 14.00.
Hafnarbyggð 17, Vopnafirði, þingl. eig. Bjarni E. Magnússon og Svava
Víglundsdóttir, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, miðvikudaginn
12. april 2000 kl. 14.00.
Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarnet ehf., gerðarbeiðendur
Byggðastofnun, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag
íslands hf., miðvikudaginn 12. april 2000 kl. 14.00.
Hlíðarvegur 1, Seyðisfirði, þingl. eig. Guðjón Harðarson, gerðarbeið-
endur Islandsbanki hf., höfuðst. 500 og Sölufélag garðyrkjumanna
svf., miðvikudaginn 12. apríl 2000 kl. 14.00.
Langitangi 1, Seyðisfirði, þingl. eig. Ólafur Marel Ólafsson, gerðar-
beiðandi Islandsbanki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 12. apríl 2000
kl. 14.00.
Langitangi 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Ólafur Marel Ólafsson, gerðar-
beiðandi Islandsbanki hf„ höfuðst. 500, miðvikudaginn 12. apríl 2000
kl. 14.00.
Laugavellir 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Haukur J. Kjerúlf, gerðarbeið-
andi Almenna málflutningsstofan sf„ miðvikudaginn 12. apríl 2000
kl. 14.00.
Lónabraut 34, Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðarhreppur, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. april 2000 kl. 14.00.
Norðurgata 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Lyfting ehf„ gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands hf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudag-
inn 12. apríl 2000 kl. 14.00.
Strandarvegur 29—35, Seyðisfirði, þingl. eig. Strandarsíld hf„ gerð-
arbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 12. apríl
2000 kl. 14.00.
Torfastaðir II, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður Pétur Alfreðsson, gerð-
arbeiðendur íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, miðviku-
daginn 12. apríl 2000 kl. 14.00.
Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, gerðarbeið-
andi Húsasmiðjan hf„ miðvikudaginn 12. apríl 2000 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
7. apríl 2000.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Fellsbraut 1, efri hæð og ris, Skagaströnd, þingl. eig. Sigurbjörn
Ingólfsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki tslands hf„ Lifeyrissjóðir
Bankastræti 7, Lifeyrissjóður sjómanna og Vátryggingafélag íslands
hf„ föstudaginn 14. apríl 2000 kl. 11.00 á eigninni sjálfri.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
6. apríl 2000.
TIL SÖLU
Skiltagerð
Lítil skiltagerð með góðum vélakosti til sölu.
Gott sölu- og dreifikerfi.
Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Tækifæri" fyrir
12. apríl.
Ódýrt — ódýrt
Fyrir sumardaginn fyrsta
Lagerútsala
Leikföng, gjafavörur, sportskór.
Opið frá kl. 13.00—18.00 föstudaginn 7.4. og
frá kl. 11.00—16.00 laugardaginn 8.4.
Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus).
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Áttu einbýlishús
eða stóra aðgengilega íbúð (lyfta) sem þú
vilt leigja í 1 —2 ár? Hjón, rekstrarhagfræðingur
og námsefnisfræðingur með 2 börn óska eftir
slíku húsnæði. Fyrirframgreiðsla og meðmæli
ef óskað er.
Vinsamlegast hringið í síma 898 4396.
SMÁAUGLÝSINGAR K
FÉLAGSLÍF
- Al
Islenska 'S _/
KRIsTS
KIRKJAN
Lóthcr»k frfkírkja
Bíldshöfða 10
Kynningarsamkomur verða í
kvöld og annað kvöld kl. 20. Líf-
leg tónlist, vitnisburðir, fyrirbæn-
ir og predikun. Komdu og kynntu
þér starf okkar.
Allir velkomnir.
www.kristur.is.
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
MÖRK/NNI 6 - SlMI 568-2533
Laugardagur 8. aprfl
Kl. 9.00 skíðaganga á Holta-
vörðuheiði. Verð kr. 3.200.
Sunnudagur 9. apríl
Kl. 10.30 Skógfellavegur, gömul
leið úr Vogum. Verð kr. 1.400.
Miðvikudagur 12. apríl
Myndakvöld í FÍ-salnum kl.
20.30. Kristján Hjartarson frá
Tjörn í Svarfaðardal sýnir mynd-
ir frá gönguleiðum i Svarfaðar-
dal og nágrenni. Haukur Jóhann-
esson jarðfræðingur sýnir mynd-
ir úr Árneshreppi á Ströndum.
Pantið tímanlega í páskaferð-
irnar:
Landmannalaugar á skíðum
20.-22. apríl.
Pórsmörk — Eyjafjaliajökull
22.-24. apríl.
Sunnudagur 9. apríl kl.10.30
Afmælisganga á Keili. Frítt fyrir
Útivistarfélaga, 1.000 kr. fyrir
aðra. Hægt er að gerast félagi í
ferðinni. Ath. að félagsréttindi
gilda fyrir maka og börn félags-
manna. Brottför frá BSÍ. Stansað
v. kirkjug. Hafnarfirði. Veitingar,
heitt kakó o.fl. Allir velkomnirl
Skíðaganga felllur niður vegna
snjóleysis.
Þriðjudagur 11. apríl kl.
20.30
Fundur jeppadeildar á Hallveig-
arstíg 1. GPS-kynning. Rallari
mætir og spjallar um aksturslag
og landfræðingur leiðbeinir um
kortalestur. Páskaferðir, ferðir
fyrir ferðavana og vorferðir
kynntar. Rabb um ferðir. Útivist-
arfélagar og aðrir áhugasamir
ferðalangar hvattir til að mæta.
Margar spennandi páskaferðir,
m.a. fjölskylduferð í Bása og
skiðaferðir. Færeyjaferð fyrir Úti-
vistarfélaga 7.—15. júní.
Skoðið „A döfinni" á nýrri heima-
síðu: utivist.is.
Útivist — ferðafélag.
Aðalstöðvar KFUM og KFUK,
Holtavegi 28.
Kristniboðsvika, H-28. Ertu
tengdur?
Upphafsorð og bæn: Sigurbjörn
Þorkelsson framkvæmdastjóri.
Skúli Svavarsson kristniboði
fjallar um efnið: Dauðir endur-
lífgaðir. Lofgjörðarhópur Kristi-
legra skólasamtaka syngur. Hug-
leiðing: Sr. Gunnar Sigurjónsson
sóknarprestur.
Bænaganga eftir samkomu. Tími
íhugunar, bænar og fyrirbænar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Félagar úr ZÍON og aðrir israels-
vinir halda HATÍÐARSAM- m
KOMU í Færeyska sjómanna-
heimilinu, Brautarholti 29, í dag
kl. 15-18.
Fjölbreytt dagskrá að vanda.
Söngur, tónlist og mikil lofgjörð
með anda, sál og líkama.
Góðar veitingar.
Komið með eftirvæntingu og
gleði. Aliir velkomnir.
SHALOM.