Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 73

Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 73 H I 1 i 1 1 J Hallgrímskirkja Biblían og þjáningin Á FRÆÐSLUMORGNI í Hall- grímskirlg'u á morgun, sunnudaginn 9. apríl, mun séra Sigfmnur Þorleifs- son sjúkrahúsprestur flytja erindi sem hann nefnir „Biblían og þjáning- in“. Þeir sem orðið hafa fyrir sárum missi þekkja af eigin raun allar þær spurningar sem þyrlast upp í hugann við slíkar aðstæður. Flestar byrja þasr á Hvers vegna...? Hefur Biblían svör við þessum spumingum? Hefur hún svör við spumingum um þjáning- una í heiminum? Er einhverja hugg- un að sækja þangað, einhverja von? Séra Sigfinnur hefur langa reynslu sem sjúkrahúsprestur og kennari í sálgæslu og verður án efa upplýsandi að heyra hann fjalla um þetta efni. Kl. 11 hefst síðan bamastarf og messa í umsjá séra Jóns D. Hróbjartssonar. Djassinn lifir í Laugarnesi NÆSTKOMANDI sunnudagskvöld kl. 20:30 hefst kvöldmessa aprílmán- aðar. Þar em þeir Tómas R. Einars- son á kontrabassa, Matthías Hem- stock á trommur, Sigurður Flosason á saxófón og Gunnar Gunnarsson á píanó. Kór Laugameskirkju syngur, og að þessu sinni mun sr. Olafur Jó- hannsson, sem ásamt Gunnari Gunn- arssyni er upphafsmaður kvöld- messuhaldsins í Laugarnesi, þjóna að orðinu og borðinu. Djassinn hefst í húsinu kl. 20:00. Svo bíður kaffisopi og kertaljós yfir í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Horft fram á veginn án ástvinar FRÆÐSLUKVÖLD verður í Lang- holtskirkju sunnudagskvöldið 9. apríl kl. 20. Sr. Sigfmnur Þorleifsson flytur erindi og svarar spumingum. Undan- Fríkirkjan í Reykjavík Fermingarguðsþjónusta ki. 14.00 Fermd verða 10 börn. Organisti: Kári Þormar. Kyrrðarstundir í kapellunni i hádeginu á miðvikudögum. Supa og brauð á eftir. MESSUR farin ár hafa verið fyrirlestrar á íræðslukvöldum og hópstarf í Lang- holtskirkju um missi og úrvinnslu sorgar. Sóknarprestur og djákni hafa umsjón með og leiða starfið. Hóp- starfinu lýkur í næstu viku. Starfið hefst síðan að nýju í haust. Á fræðslu- kvöldi í safnaðarheimili Langholts- kirkju sunnudagskvöldið 9. apríl kl. 20, mun sr. Sigfinnur Þorleifsson flytja erindi, þar sem horft er fram á veginn án ástvinar. Kaffiveitingar em í boði Langholtskirkju. Umræður verða eftir kaffið þar sem hægt er að beina spumingum til sr. Sigfinns um það sem á hvílir. Verið öll hjartanlega velkomin. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 12.30. Jóna Hansen kennari sýnir litskyggnur. Fram verður borin tví- réttuð heit máltíð. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Digraneskirkja. Kirkjuganga í Reykjavíkurprófastsdæmum. Farar- stjóm og skipulag í samvinnu við Ferðafélag íslands og Útivist. Geng- ið til Kópavogskirkju frá Digranes- kirkju og Krossinum. Gangan hefst kl. 10. KEFAS, Dalvegi 24. Laugard: Al- menn samkoma kl. 14. Ræðumaður Helga R. Armannsdóttir. Mán.: Karlabænastund kl. 20.30. Þriðjud.: Almenn bænastund kl. 20.30. Miðvik- ud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Föstud.: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Fríkirkjan Vegurinn: Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrir- bæn. Allir hjartanlega velkomnir. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skólikl. 11. Akraneskirkja. KirkjuskóU kl. ll.TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Stjómandi Elín Jóhannsdóttir. Canon rr*c Canon iXUS li Minnsta APS myndavélin með aðdráttarlinsu. Falleg hönnun og fjölmargir möguleikar í myndatöku gera IXUSII að vélsem tekið er eftir. meðtós^- m APS Canon IXUS L1 Ein sú minnsta og léttasta sem völ er á. Nett og þunn bygging vélarinnar gerir hana hentuga í vasa. Þutekur þessa með þér hvert sem er, hvenær sem er. «•*!& Canon Prima Z o o m 8 5 N 35mm myndavé! með aðdráttariinsu. Hönnuð með það í huga að gera mynda- tökuna sem einfaldasta tyrir þig. LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ FYLGIR HVERRI MYNDAVÉL www.hanspetersen.is Léttasta APS vélin (aðeins Álika stór og hefðbundið greiðslukort Einfofd og meðfærileg. borðsagir-stungusagir Borgartúni 31 • s. 575 0000 • www.sindri.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.