Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 79

Morgunblaðið - 08.04.2000, Síða 79
4MHHkk. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2000 79 BRÉF TIL BLAÐSINS Klámhundar í litlu sætu og saklausu Reykjavík Frá Gunnai-i Jósefssyni: IEF t>Ú rekur fjölmiðil og þarft að láta hann skila arði þarftu að hafa eitthvað til að selja og ekki bara það, heldur þarf að selja vel, og ef það gengur eftir þá er sá í góðum málum sem að stendur. Þetta á svo sem ekk- ert frekar við fjölmiðla en hvaða fyr- h'tæki sem er, heldur er þetta eld- gömul formúla sem byggist á markaðshyggju og þeirri skoðun að auðveldustu og þægilegustu leiðina beri að nýta til að hámarka gróðann af starfseminni. Þetta hafa eigendur og aðstandendur íslenska útvarpsfé- lagsins lengi vitað og það upp á sína tíu fingur, enda veit alþjóð að þar er á ferðinni harðsnúið lið feitra biss- nesskarla sem hefur ekki kallað allar gamlar konur ömmur sínar í gegn um tíðina. Ef einhvem þarf að ata auri eða hengja, í þágu gróðahyggj- unnar og þar með málstaðarins, er einfaldlega metið hvað tapast og hvað græðist á aðgerðinni, og ef gróðinn er meiri þá er aðgerðin framkvæmd. Nú þegar Heklugosið er orðið býsna rýrt og þjóðin er orðin svo hundleið á Eyjabakkamálinu, að ekki dugar að velta sér upp úr því miklu lengur, þá er gott að hafa leyniás uppi í erminni og leggja hann á borð- ið með smelli, þegar gúrkutíðin ein virðist bíða þeirra sem ekki höfðu vit á að búa til fyrirfram-fréttir sem má nýta þegar allt annað þrýtur. Stöð 2 sem hér í eina tíð hafði reynt að sýna |j léttbláar danskar (merkja) klámm- myndir, til að auka áhorfið en hlaut ekki náð fyrir þeirri vestur- basheimsku húsmæðraakademíu sem slíkt þarf að sjálfsögðu að leggja blessun sína yfir, og ef mig brestur ekki minni hlaut Jón Óttar dóm fyrir að sýna hið argasta klám og að mis- bjóða þar með venjulegu fólki sem annaðhvort stundar „eðlilegt" kynlíf eða alls ekkert kynlíf. (Allavega ekki danskt.) Nú skyldi róa á þverhau- samið og fara lævísa hliðarleið að sama marki og sýna ennþá rosalegri nærmyndir, en bara undir öðrum formerkjum. Þannig fæst lýðurinn til að borga af afruglurunum sínum eina ferðina enn. Patent-lausnin var „Sex í Reykja- 'dk“, eflaust mesta klám sem hefur verið sýnt í sjónvarpi á Islandi fyrr og síðar og mun aðgengilegra börn- um og viðkvæmum en nokkurt sam- bærilegt efni nokkurs staðar annars staðar. Bönnum klámhundana Bönnum alla klámhunda sem reyna að fá venjulegt fólk til að trúa því að skoðanir einstaklingsins eigi einhvern rétt á sér þegar skoðana- myndandi umræður með viðeigandi niðurstöðum hafa farið fram hjá ráð- andi en fámennri og sjálfskipaðri klíku sem er í aðstöðu til að láta í sér heyra og telur sig hafa vit fyrir allri þjóðinni án þess að hafa nokkurn tíma spurt hana hvað henni fyndist. Bönnum allar klámhundasýningar sem fara fram í þeim Sódómum og Gómorrum sem bókabúðirnar og bensínstöðvarnar eru, því þær standa að útbreiðslu gagnfagnaðar- erindisins með þeim hætti að hafa á boðstólum blöð og bækur með glyðrulegum og fleðulegum myndum af nöktum líkamshlutum sem enginn hefur með réttu mátt sjá nema vara- lögreglustjóri þegar hann var tólf eða þrettán ára að eigin sögn, en vill riú banna fullorðnu fólki sem er löngu orðið sjálfráða aðgang að. Bönnum og brennum þessi blöð og þessar bækur. Bönnum alla gervihnattadiska á húsþökum og í bakgörðum, því þar sem diskur er, þar leynist örugglega bölvaður klámhundur sem hefur allt of ótakmarkað val um hvað hann vill sjá eða heyra. Fólk sem liggur á netinu hlýtur að gera það í annarlegum tilgangi því eftir umræðunni að dæma virðist ekkert vera þar að hafa nema óhroða og subbuskap. Frelsum netpervert- ana og setjum tímakvóta á notkun Netsins t.d. 5-10 mínútur á dag. Bönnum klámhundaferðalög, því hverjir þeir sem einhvern tímann hafa komið til Asíu hafa alveg örugg- lega verið að fara svokallaðar kyn- lífsferðir þangað austur eftir. Lokum því öllum ferðaskrifstofum sem bjóða ferðir mikið austur fyi-ir Berlín eða Budapest. Vei þeim klámhundum sem hafa einhvem tímann þurft á hjálp að halda til að hressa upp á kynlífið með einhverjum þeim hjálpartækjum sem gætu jafnvel verið úr hrágúmmí, plasti eða öðrum skuggalegum efn- um, ef til vill knúnin rafhlöðum. Þarna gæti verið á ferðinni stór- hættulegt sjálfráða hjónafólk á miðj- um aldri sem er í góðri stöðu hjá virtu fyrirtæki að reyna að rækta garðinn sinn, eða það sem verra gæti verið, virðulegir opinberir starfs- menn sem vinna gott forvarnarstarf gegn ósómanum. Lokum inni allt þetta leðurhomma og latex-gengi. Meira um klám- hunda og ketti Jæja, að öllu giáni slepptu, og sér- hannað fyrir þá sem ekki skilja al- mennilega það sem á undan er sagt, þá er ekkert grín að vera köttur sem lendir í búri og um leið ldóm yfirvalda fyrir þá eina sök að geta ennþá náð honum upp og þurfa ekki að kaupa hjálpartæki sem hin virðulega versl- un Rómeó og Júlía myndi gjarnan leggja til gegn vægu gjaldi. Þá er ég að tala um þessi líka hrikalega bragð- góðu gel, straumlínustreymandi upp og niðurrennandi olíumar (ekki þess- ar með brákinni). Aspennibúnaðinum með stóra tippinu að ofan og litla svarta tippinu rétt fyrir neðan. Ég las í DV fyrir allnokkrum árum merkilega grein. Þar sagði að um það leyti sem Danir urðu kynferðislega „frjálsir“ hafi verið gerð athugun á hvað frelsisveitingin hafi í raun haft í för með sér og niðurstaðan var hreint út sagt ótrúleg. Þar sagði að til væru hópar fólks sem ættu nánast að fá lyfseðil út á bláar, því þær los- uðu um alveg ótrúlega mikla spennu. Samkvæmt könnuninni hurfu nánast af sjónarsviðinu ýmiss konar furðu- fuglar svo sem flassarar, kjallara- gluggagægjar, ýmiss konar afbrigði- legir strípalingar og fleiri og fleiri tegundir sem ég kann ekki að nefna. Ef þetta er málið hljóta talsmenn bönnunarstefnunnar að vera í vond- um málum, stuðla jafnvel að fleiri glæpum á sviði kynferðismála með málflutningi sínum þvert á yfirlýsta stefnu og vonandi góðan vilja, en vanhugsaðan í alla staði og studdan ódýrum slagorðum sem ekkert stendur fyrir. Þegar við íslendingar vorum neyddir til að hætta að veiða hval mölduðum við í móinn og sögð- um að þar hefðu tilfinningasamar og móðursjúkar bandarískar húsmæður haft meira að segja í málinu en vís- indin sem látið hefðu í minni pokann. Nú held ég að kerlingarnar séu aftur komnar yfir strikið. GUNNAR JÓSEFSSON, verslunarmaður, Brúnavegi 1, Reykjavík. NettoL^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Innréttingar Frí teiknivinna og tíibobsgerö | HÁTÚNI6A (í húsn. Fönix) SÍMI: 552 4420 TÁemm/uÁuáú) Urvai fermingargjafa demantahúsiö^- : Nýju Kringlunnl, simi 588 9944 Moisture Serum Eyðirfínum hrukkum Fallegra litarhaft Viðheldur raka húðarinnar allan sólarhringinn Eflir varnarkefi húðarinnar -ogþú • * yngist Raunverulegur árangur Útsöluaðilar Reykjavik: Aðrir útsöluaðilar: ApótekHringbrautar-Gullbrá, Nóatúni- Hagkaup Kringþnn, snyrtivörudeild Snyrtistofa Gravarvoqs. - Spes, Háaleltisbraut - Borgarapótek, Álftamýri - R'na, Mosfellsbæ Apótek Austuriands, Seyöisfj. - Apótek bafjarðar, ísafl. - Hilma, Húsavík - Dana, Keflavík - Stjömusól, Akuneyri Skagfiröingabúð, Sauöárkrókur - Suöuriandssól, Seffossi. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Fimmtudagsspilamennskan Fimmtudaginn 23. mars mættu 22 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur var 216 og lokastaða varð þessi: NS Snjólfur Ólafss. - Jón Gíslas. 276 Áróra Jóhannsd. - Bergljót Aðalsteinsd. 229 Helgi Jónss. - Helgi Sigurðss. 228 AV Ásmundur Örnólfss. - Gunnl. Karlss. 308 Jón Árnason - Jökull Kristjánsson 239 Sigrún Pétursd. - Kristjana Steingr.d. 232 Gunnlaugur og Ásmundur og Snjólfur og Jón mættust í síðustu setunni og voru þá bæði pör með ca. 75% skor! Ásmundur og Gunn- laugur komu betur út úr setunni og náðu sér í besta %-skor mánað- arins og vetrarins, 71,30%. Fimmtudaginn 30. mars mættu 18 pör til leiks. Spilaður var Mi- tchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur var 216 og loka- staða varð þessi: NS Bjarni Guðnas. - Guðmundur Steinbach 268 Jón Viðar Jónmundss. - Björn Arnars.265 Ingvar Jónss. - Jóhann Stefánss. 233 AV Jón Stefánss. - Friðrik Jónss. 239 Stefán Garðasl - Óli Björn Gunnarssl 237 Sigrún Pétursd. - Kristjana Steingr.d. 234 Gunnlaugur og Ásmundur unnu bæði í flestum bronsstigum skor- uðum og hæstu prósentuskor marsmánaðar, 62 stig og 71,30 %. Bæði bronsstigin og prósentu- skorin gefa glæsilega vinninga. Þar sem sú regla gildir að sami maður geti ekki unnið bæði verð- launin eiga þeir eftir að draga spil til að ákveða hvor þeir fá. Nýr leikur byrjar 6. apríl. Ein- ungis 6., 13. og 27. apríl gilda til verðlauna í apríl þar sem eitt frí- kvöld er vegna Islandsmótsins í sveitakeppni. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 4. apríl var spil- aður tvímenningur hjá BRE og urðu úrslit þessi: Kristján Kristjánsson - Svala Vignisdóttir m Ásta Magnúsdóttir - Ingibjörg Ingimars-. dóttir 11? Hugrún Aðalsteinsdóttir - Amfríður Þor- steinsdóttir 113 Jónas Jónsson - Bjarni Kristjánsson 113 VÍS tvímenningurinn á Húsavík LOKASTAÐA efstu para í aðal- tvímenningi Bridsfélags Húsavíkur varð sem hér segir: Gunnar-Hermann 124 Magnús-Þóra 110 Friðrik-Torfi 79 Óli-Pétur 73,- Þórólfur-ísak 54' Bridsfélag Húsavíkur þakkar Vátryggingafélagi íslands veittan stuðning. Næstu mánudaga verða spilaðir eins kvölds tvimenningar. Félag eldri borgara íKópavogi Föstudaginn 31. marz mætti 21 par til keppni og var að venju spil- aður Mitchell-tvímenningur. Loka- staða efstu para í N/S: Sigrún Pétursd. - Garðar Sigurðsson 274 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 272 Einar Markússon - Sverrir Gunnarss. 230 Hæsta skor í A/V: Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 254 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámason 249 Anna Jónsd. - Sigurrós Sigurðard. 249 Mjög góð þátttaka var svo sl. þriðjudag en þá spiluðu 29 pör. Lokastaða efstu para í N/S: Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 386 Þorl. Þórarinss. - Þorsteinn Erlingss. 356 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 354 Efstu pörin í A/V: Magnús Oddsson - Guðjón Kristjánss. 360 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Ámason 353 Hörður Davíðss. - Einar Einarsson 349 Meðalskor á föstudag var 216 en ' 312 á þriðjudaginn. SD KORTAGERÐARNÁMSKEIÐ í NÆSTU VIKU 'Óðinsgötu 7 Sími 562 8448 ö ~Ty
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.