Morgunblaðið - 19.04.2000, Page 33

Morgunblaðið - 19.04.2000, Page 33
Sölufyrirkomulag: Um er að ræða sölu á hlutabréfum að nafnvirði kr. 105.000.000. Bréfin verða seld í tveimur hlutum, almennum áskriftarflokki og tilboðsflokki. Hlutabréf að nafnvirði kr. 50.000.000 verða seld almenningi með áskrift - á föstu gengi 5,5 - á tímabilinu 25. til 27. apríl 2000, þar af hafa starfsmenn Bakkavör Group hf. forgang að kr. 10.000.000 að nafnvirði. Á tímabilinu 25. til 28. apríl 2000 verða seld hlutabréf að nafnvirði kr. 55.000.000 með tilboðsfyrirkomu- lagi. Fyrirkomulag áskriftarsölu: Eingöngu verður tekið á móti áskriftum sem sendar eru á áskriftarblaði með rafrænum hætti á heimasíðu Kaupþings hf., www.kaupthing.is. Skráning: Stjórn Verðbréfaþings íslands hefur samþykkt að taka á skrá á Aðallista öll hlutabréf Bakkavör Group hf. sem þegar hafa verið gefin út og sem verða gefin út að loknu útboði enda hafi Bakkavör Group hf. uppfyllt öll skilyrði skráningar. Skráningar er vænst í byrjun maí. Umsjónaraðiti útboðs: Kaupþing hf. Útboðs- og skráningarlýsingu Bakkavör Group hf. má nálgast á www.kaupthing.is en einnig liggur hún frammi í afgreiðslu Kaupþings hf. Ármúla 13A, Reykjavík. Bakkavör KAUPÞING Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavik sími 5151500 • fax 5151509 • www.kaupthing.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.