Morgunblaðið - 19.04.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.04.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 25 GLEÐILEGA PÁSKA Námsstefna ímarks og Vegsauka um sköpun sérstöðu á markaði Aðalatriðið í markaðssetn- ings dæmi um margar þekktar vöru- tegundir stórfyrirtækja sem hefðu orðið undir í samkeppninni vegna Skráningar- stofan í sam- starf við Is- lenska miðlun SKRÁNINGARSTOFAN hf. hefur gert samning við íslenska miðlun um rekstur upplýsingaveitu þar sem veittar eru upplýsingar úr ökutækja- skrá. Upplýsingar úr ökutækjaskrá verða veittar frá samskiptaveri ís- lenskrar miðlunar á Raufarhöfn til kl. 22 á kvöldin. Mínútugjaldið verð- ur 99,90 krónur. Um er að ræða verulega aukningu á þjónustu Skráningarstofunnar því til þessa hafa upplýsingar úr öku- tækjaskrá aðeins verið veittar kl. 9- 17 virka daga. Skráningarstofan er hlutafélag í eigu ríkisins og hefur skrifstofur í Reykjavík. Þjónustufulltrúar í samskiptaveri íslenskrar miðlunar á Raufarhöfn munu veita upplýsingar um skoðun bifreiða, skráningarmerki, veðbönd, eigendaferil, tryggingar bifreiða og hvort um tjónabifreiðar er að ræða eða ekki. Um er að ræða upplýsingar fyrir kaupendur og seljendur bif- reiða en upplýsingarnar eru sóttar í gagnagrunninn Ekju sem vistaður er hjá Skráningarstofunni og Tölvu- myndir hafa smíðað. mgu að vera öðruvísi VIÐ markaðssetningu á vörum er aðalatriðið að vera öðruvísi, að að- greina sig frá vörum hinna. Þetta kom fram í máli Jack Trout, fyrirles- ara á námsstefnu á Hótel Loftleið- um, sem Félag íslensks markaðs- fólks (ímark) gekkst fyrir í samstarfi við þekkingarklúbbinn Vegsauka. Bar námsstefnan heitið „Sköpun sérstöðu á markaði". Jack Trout er einn frægasti mark- aðsmaður heims og faðir kenningar í markaðs- heiminum um staðfær- rangrar markaðssetningar. I því alþjóðlega markaðsumhverfi sem ríkir í dag, verður markaðsfólk að vinna hörðum höndum í að finna leiðir sem aðgreina vöru sem það auglýsir frá öðrum sambærilegum vörum, sagði Trout. Ef þessi leið er ekki farin verður verð vörunnar að vera mjög lágt til að hún seljist. Hann sagði fjóra grunnþætti þurfa að vera til staðar til að að- greina vöru frá vörum annarra á markaði, eða m.ö.o. að gera hana öðruvísi. Hið fyrsta er rétt samhengi í markaðssetningu, en meðal þess sem skiptir þar máli er tímasetning hennar. Annar þátturinn er hvernig hugmyndin að markaðssetningu er útfærð, þriðji snýr að því að rök- styðja þær fullyrðingar sem settar eru fram í markaðssetningunni. Að- ferðin við að auglýsa vöruna er svo fjórði þátturinn í því að standa fram- ar öðrum í markaðssetningu. ingu vöru og þjónustu (e. positioning). Hann er virtur fyrir- lesari og hefur skrif- að fjölda metsölubóka sem mikil áhrif hafa Jack Trout haft á mark- aðsstörf. Trout sagði að á bandaríska neyt- endavörumarkaðnum væri að finna um eina milljón vörutegunda. I með- al matvöruverslun væri boðið upp á um 40 þúsund vörutegundir. Hver fjölskylda keypti hins vegar ekki nema um 150 af þeim, þannig að eft- ir stæðu um 39.850 tegundir. Af þessu mætti sjá hversu mikil sam- keppnin væri um athygli neytand- ans. Drifkraftur hins samkeppnisfulla markaðar í dag er val neytandans, að sögn Trouts. Neytandinn hefur úr svo miklu úrvali af vörum að velja, að þeir sem markaðssetja þær gjalda þess dýru verði ef ekki tekst vel til í markaðssetningunni. Sam- keppnisaðilarnir ná þá til sín við- skiptunum og erfitt getur reynst að vinna viðskiptavininn aftur á sitt band. Sagði Trout að þeir markaðs- menn sem ekki skildu þetta næðu ekki árangri. Hann nefndi máli sínu til stuðn- 10 stk. kr. 499 kagreinar kr. 99 ©IMQWS. rðshatilöoð “'“•“J'lS'/iðlSlðllUI... BGStaveiðið a linsahOlIUBli Opið ...l Eurouiave KKafBsmsðlerð Mótun, grenning, cellolite-meðferð, lyfting, stinning, bak- og vöðvabólgumeðferð. .1 U.C.IB. LGinalninga^il U.C.W. Leirvafningamír hreinso og móto ollann líkama þinn ón strangror megrunor eðo æfingo og gerir húðino afar stinno og silkimjúko. 1E1LSU virKa dauo 9-oo - u laugvidsga 10-00 - ao>oo SunnudBQO 10*00 - 18-00 KínvGfSh hnilsulind Ármúlo 17o • Sími 553 8282 Upplýsingasími: 5800 500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.