Morgunblaðið - 19.04.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 19.04.2000, Blaðsíða 70
70 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ oroblu@sokkar.is www.sokkar.is Fermi nga rti I boð í verslunum LYFJU. ' 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum. Kynning í LYFJU, Lágmúla, í dag kl. 14-1 8. Tilboð gilda einnig í LYFJU, Hamraborg, og LYFJU, Setbergi. & LYFJA Lágmúla, sími 533 2308. Hamraborg, sími 554 0100. Setbergi, sími 555 2306. tuttuguogí}órirsj.ö ósKor iesendum sínunr og lands- mönnum ötium til sjöuar og susitQ gleðilsgra pösKo FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri frumsýna geimvísinda- tryllinn Mission to Mars í leikstjórn Brians De Palma. I þyngdarleysi De Palmas; Sinise í hlutverki sínu í Ferðinni til Mars. Ferðin til Mars er fyrsta geimvísindamynd Brian De Palmas og hann segist hafa lagt alla áherslu á raunsæi. Hættuleg ferð til Mars tuttuguogfjórirsjö Kemur naest út fimmtudoginn e?. oprll með moggonum auglýsingasíminn er jh 247 7 QlltQf með mogganum ö fimmtudögum ....nemo ó morgun skírðag! SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR JL plötur í LESTAR J1 , SERVANT PLÖTUR .111 SALERNISHÓLF 'II 1 1 BADPIUUR ELDSHÚSBORÐPLÖTUR Á LAGER-N0RSK HÁGÆÐAVARA ÞP &CO Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 íhreinsunin gsm897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum. /Ve/fatV<t ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Innréttingar frí teiknlvinna og tilboösgerö Friform IHÁTÚNI6A (f húsn. Fönix) SfMI: 552 4420 ÞAÐ ER árið 2020 og Geimferða- stofnun Bandaríkjanna hefur náð þeim árangri að geta sent mannað geimfar til plánetunnar Mars. Eitt- hvað fer þó úrskeiðis og leiðangurs- stjóranum, Luke Graham (Don Cheadle), tekst að senda skeyti aftur til Jarðar um að ekki sé allt með felldu áður en martröð hans hefst. Geimferðastofnunin setur í gang björgunaraðgerð og sendir annað mannað geimfar til Mars í von um að geta komið Luke til hjálpar. Ferðin tekur sex mánuði en um borð eru yf- irforinginn Woody Blake (Tim Robbins) og Jim McConnell (Gary Sinise) ásamt dr. Terri Fisher (Connie Nielsen) og vísindamannin- um Phil Ohlmyer (Jerry O’Connell). Þannig er upphaf sögunnar í fyrstu geimferðamynd bandaríska leikstjórans Brians De Palma, „Mission to Mars“ eða „Ferðinni til Mars“, með Tim Robbins og Gary Sinise í aðalhlutverkum, en myndin er frumsýnd í þremur kvikmynda- húsum nú um páskana; Bíóhöllinni, Háskólabíói og Borgarbíói á Akur- eyri. „Mig hafði alltaf langað til þess að gera ævintýramynd sem gerist í geimnum," er haft eftir einum af framleiðendum myndarinnar, Tom Jacobson, sem fékk hugmyndina að „Ferðinni til Mars“. „Þetta er frábær saga og frábært ævintýri," er haft eftir Brian De Palma. „Ég hafði aldrei áður leik- stýrt vísindaskáldskap svo það var alveg ný hugsun fyrir mig að taka myndir úti í geimnum og á fjarlægri stjörnu, sem enginn hefur áður séð. Ég reyndi að forðast allar klisjumar sem finna má í geimævmtýrunum." Hann lagði mikið upp úr raunsæi að eigin sögn og minnist þess þegar hann sá ungur að aldri myndina „Destination Moon“, sem lagði mikla áherslu á tæknivinnuna. „Ég man alltaf hversu raunveruleg sú mynd var fyrir mér. Það sem við höfum reynt er að gera „Mission to Mars“ eins raunverulega upplifun fyrir áhorfandann og við getum. Allt það sem kemur fyrir leiðangrana tvo get- ur gerst í geimferðum af þessu tagi. Einn af ráðgjöfum myndarinnar var stjörnufræðingurinn og Mars- fræðingurinn Robert Zubrin, höf- undur bókarinnar „Málsvörn fyrir Mars“ eða „The Case for Mars“, sem er íslendingum að góðu kunnur. „Við sendum handritið til De Palma og hann las það á einni nóttu og sam- þykkti að leikstýra," segir Tom Jacobson. Hann segir að þeir séu báðir miklir áhugamenn um geimvís- indi og það hafi auðveldað samstarf- ið. Gary Sinise lék í „Snákaaugum" eftir De Palma og segir leikstjórinn sérlega ánægjulegt að vinna með honum. Tim Robbins sagði ein- hversstaðar að hann hefði ekki getað hugsað sér að sleppa tækifærinu á að leika í geimvísindatrylli sem De Palma, af öllum mönnum, leikstýrði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.