Morgunblaðið - 19.04.2000, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 19.04.2000, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq upp um rúm 7% NASDAQ-hlutabréfavísitalan hækk- aði um 7,1% eða 252 stig í gær og var í lok dagsins 3.790 stig. Dow Jones vísitalan hækkaði einnig og endaði í 10.760 stigum. Hækkun Dow nam 1,7% eða 178 stigum. Hækkun varð einnig á verðbréfa- mörkuðum í Evrópu í gær, eftir að þeir bandarísku réttu úr kútnum í fyrradag. FTSE-100 hlutabréfavísita- lan I London hækkaöi um 1,3% og var við lok viðskipta 6.074 stig. Hlutabréf tæknifyrirtækja hækkuðu mest en lækkanir urðu á bréfum hinna heföbundnu, s.s. olíufram- leiðslufyrirtækja og tryggingafélaga. BP Amoco lækkaöi t.a.m. um 4% í gær. Tryggingafélagiö Royal Sun All- iance lækkaði um 3,6% og Lloyds um 1,6%. Breska fjármálafyrirtækið Cap- ita Group hækkaði mest fyrirtækja innan FTSE eða um 17,3% og skammt undan var fjölmiölafyrirtæk- ið Emap en bréf þess hækkuðu um 14,2% f gær. CAC-40 vísitalan í París hækkaði um 1,4% í gær og endaöi í 6.146 stigum. Hlutabréf France Tel- ecom hækkuðu mest í kjölfar fregna um hugsanlegt almennt hlutafjárút- boð. Hækkunin nam 7,2%. DAX í Frankfurt hækkaði örlítiö og var við lok viðskipta 7.196 stig. Hækkunin nam 0,1%. Simens hækkaði um 3,1% en BMW lækkaöi um 4,1%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.04.00 Hæsta Lægsta Meðal- MagrJ Heildar- verð verð verð (kíló)l verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 365 20 57 6.647 377.734 Hlýri 75 36 68 2.415 165.301 Hrogn 200 180 191 3.173 605.069 Karfi 75 42 45 14.824 663.681 Keila 57 20 53 6.155 328.739 Langa 108 30 100 6.379 639.652 Langlúra 72 15 49 4.266 209.964 Lúða 720 335 479 219 104.945 Lýsa 52 24 38 853 32.672 Sandkoli 70 61 61 1.437 87.934 Skarkoli 166 40 132 2.267 299.653 Skata 190 170 173 370 63.980 Skrápflúra 50 30 39 6.636 260.198 Skötuselur 225 50 199 4.368 867.774 Steinbítur 160 20 63 21.807 1.381.171 Sólkoli 181 50 128 802 102.290 Tindaskata 10 10 10 190 1.900 Ufsi 53 20 39 20.747 798.856 Undirmálsfiskur 169 19 119 17.432 2.076.959 Ýsa 305 39 173 53.629 9.264.601 Þorskur 220 70 143 61.245 8.783.144 FMS A ÍSAFIRÐI Annar afli 36 36 36 380 13.680 Hlýri 59 59 59 41 2.419 Hrogn 180 180 180 36 6.480 Langa 30 30 30 4 120 Lúða 435 435 435 6 2.610 Sandkoli 61 61 61 180 10.980 Skarkoli 160 130 132 1.303 171.931 Steinbítur 50 50 50 1.900 95.000 Ýsa 262 130 239 1.883 450.432 Þorskur 158 112 128 19.769 2.536.956 Samtals 129 25.502 3.290.608 FAXAMARKAÐURINN Karfi 75 44 46 885 40.338 Langa 97 86 89 315 28.155 Langlúra 72 72 72 500 36.000 Lýsa 52 52 52 400 20.800 Skarkoli 40 40 40 170 6.800 Steinbítur 56 30 38 701 26.827 Sólkoli 81 81 81 90 7.290 Ufsi 40 37 38 762 29.093 Undirmálsfiskur 110 110 110 417 45.870 Ýsa 279 57 160 3.520 562.426 Þorskur 174 79 145 8.737 1.268.700 Samtals 126 16.497 2.072.299 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 68 68 68 19 1.292 Lúða 720 680 705 27 19.040 Steinbítur 64 64 64 127 8.128 Undirmálsfiskur 76 76 76 500 38.000 Ýsa 246 246 246 250 61.500 Þorskur 140 100 112 1.775 198.534 Samtals 121 2.698 326.494 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 54 54 54 592 31.968 Langa 90 90 90 139 12.510 Steinbítur 44 44 44 711 31.284 Samtals 53 1.442 75.762 RSKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 68 68 68 53 3.604 Karfi 43 42 43 8.645 367.672 Langa 83 83 83 95 7.885 Langlúra 70 70 70 125 8.750 Lúða 455 335 370 73 26.975 Skarkoli 165 165 165 470 77.550 Skrápflúra 45 45 45 449 20.205 Skötuselur 180 170 180 141 25.319 Steinbftur 74 35 55 1.004 54.939 Sólkoli 181 146 153 264 40.294 Tindaskata 10 10 10 190 1.900 Ufsi 33 33 33 1.642 54.186 Undirmálsfiskur 145 138 141 4.798 675.319 Ýsa 150 65 127 3.854 489.535 Þorskur 170 82 103 6.664 687.258 Samtals 89 28.467 2.541.391 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% síöasta útb. Ríklsvíxlar 17. mars '00 3 mán. RV00-0620 10,74 5-6 mán. RVOO-0817 10,50 11-12 mán. RV01-0219 10,80 Ríkisbréf október 1998 RB03-1010/KO 10,05 1,15 Verðtryggð spariskírteinl 23. febrúar '00 RS04-0410/K 4,98 -0,06 Spariskírteinl áskrift 5 ár 4,76 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 1 l,U' S>Ho,57 I ^ 10,2- 10,0- O o .15 r< o C\j Feb. Mars April Erindi um heilbrigðan lífsstfl EDDA Hermannsdóttir íþrótta- kennari flytur fyrirlestur sem hún nefnir Heilbrigður lífsstíll í Iþrótta- höllinni á Akureyri, uppi, fímmtu- daginn 27. apríl n.k. kl. 19 til 22. Edda hefur starfað að líka- msræktarmálum í 20 ár. Fyrirlestur- inn fjallar um líkamlega og andlega heilsu, sjálfsöryggi og sjálfsupp- byggingu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 47 47 47 30 1.410 Þorskur 85 85 85 140 11.900 Samtals 78 170 13.310 RSKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 44 44 44 30 1.320 Hrogn 180 180 180 190 34.200 Lúöa 435 435 435 1 435 Skarkoli 166 160 163 58 9.442 Steinbítur 50 50 50 5.103 255.150 Ýsa 200 190 191 352 67.098 Samtals 64 5.734 367.645 FISKMARKAÐUR SUÐURL., ÞORLÁKSH. Annarafli 60 30 52 2.286 117.866 Hrogn 200 200 200 235 47.000 Karfi 48 48 48 265 12.720 Langa 89 89 89 217 19.313 Langlúra 70 15 55 2.360 130.768 Lúða 675 410 606 23 13.935 Lýsa 24 24 24 253 6.072 Sandkoli 70 61 61 1.257 76.954 Skarkoli 140 140 140 36 5.040 Skata 170 170 170 316 53.720 Skrápflúra 50 30 39 5.719 223.613 Skötuselur 225 200 224 3.304 738.576 Steinbítur 79 58 72 676 48.976 Sólkoli 150 150 150 118 17.700 Ufsi 46 46 46 350 16.100 Undirmálsfiskur 85 85 85 940 79.900 Ýsa 292 100 152 2.513 382.278 Þorskur 197 185 190 5.982 1.139.092 Samtals 117 26.850 3.129.623 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 76 48 60 3.925 235.618 Hlýri 75 70 75 1.668 124.266 Hrogn 200 195 198 1.606 318.309 Karfi 70 50 52 1.294 66.706 Keila 57 20 53 6.155 328.739 Langa 108 78 105 4.909 516.083 Langlúra 30 15 27 1.281 34.446 Lúða 515 410 471 89 41.950 Lýsa 29 29 29 200 5.800 Skarkoli 130 130 130 79 10.270 Skata 190 190 190 54 10.260 Skötuselur 140 130 135 437 59.192 Steinbítur 56 55 55 896 49.379 Sólkoli 146 146 146 101 14.746 Ufsi 53 46 52 1.775 92.318 Undirmálsfiskur 101 70 96 6.460 618.416 Ýsa 299 105 162 24.494 3.976.356 Þorskur 220 180 203 7.000 1.418.480 Samtals 127 62.423 7.921.332 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 50 50 50 800 40.000 Undirmálsfiskur 19 19 19 137 2.603 Þorskur 124 124 124 6.340 786.160 Samtals 114 7.277 828.763 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 47 46 46 3.322 154.307 Samtals 46 3.322 154.307 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ufsi 40 40 40 155 6.200 Þorskur 143 130 132 942 124.448 Samtals 119 1.097 130.648 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 52 52 52 380 19.760 Langa 79 79 79 100 7.900 Skötuselur 215 50 92 483 44.281 Steinbítur 56 39 42 51 2.142 Sólkoli 125 125 125 142 17.750 Ufsi 32 20 32 164 5.212 Ýsa 189 55 90 2.928 264.720 Þorskur 210 145 203 2.226 451.767 Samtals 126 6.474 813.533 FISKMARKAÐURINN HF. Steinbítur 20 20 20 30 600 Samtals 20 30 600 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Ufsi 40 32 40 2.645 105.747 Undirmálsfiskur 169 123 154 3.880 595.852 Ýsa 305 130 219 13.680 2.990.174 Samtals 183 20.205 3.691.773 HÖFN Hlýri 36 36 36 12 432 Hrogn 180 180 180 1.106 199.080 Karfi 66 66 66 33 2.178 Langa 69 69 69 151 10.419 Skarkoli 120 120 120 131 15.720 Skrápflúra 35 35 35 468 16.380 Skötuselur 135 135 135 3 405 Steinbítur 60 60 60 51 3.060 Sólkoll 70 70 70 8 560 Ufsi 30 30 30 19 570 Ýsa 180 39 101 105 10.581 Þorskur 100 100 100 45 4.500 Samtals 124 2.132 263.885 SKAGAMARKAÐURINN Langa 83 83 83 449 37.267 Steinbítur 20 20 20 150 3.000 Sólkoli 50 50 50 79 3.950 Ufsi 38 36 37 13.235 489.430 Undirmálsfiskur 70 70 70 300 21.000 Samtals 39 14.213 554.647 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 365 20 189 56 10.570 Skarkoli 145 145 145 20 2.900 Steinbítur 160 63 79 9.577 761.276 Ýsa 190 190 190 50 9.500 Þorskur 106 70 96 1.625 155.350 Samtals 83 11.328 939.596 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 18.4.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Viðsklpta- Hæstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 113.727 122,25 123,50 179.095 0 120,05 120,36 Ýsa 11.526 78,50 78,50 0 33.639 78,70 78,44 Ufsi 1.300 34,00 30,00 33,47 30.000 105.848 30,00 33,47 32,44 Karfi 38,41 40.000 0 38,41 38,33 Steinbítur 1.000 33,00 0 0 33,62 Grálúða 25.150 105,00 100,00 193.965 0 99,74 99,00 Skarkoli 114,00 0 144.131 114,41 116,20 Þykkvalúra 75,00 0 4.194 75,00 75,04 Langlúra 43,00 2.230 0 42,10 45,00 Sandkoli 20.000 21,00 21,00 23,00 20.000 19.188 21,00 24,04 21,91 Skrápflúra 30.000 21,00 21,00 35.000 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 10,00 0 116.806 11,63 10,40 Ekki voru tilboð i aðrar tegundir Morgunblaðið/Birkir Fanndal Sr. Örnólfur Ólafsson messar í Reykjahlfðarkirkju Tónlist í Mývatnssveit Kór MH í sinni fjórðu söngför að Mývatni Mývatnssveit - Kór Menntaskól- ans við Hamrahlíð ásamt söng- stjóra sínum Þorgerði Ingólfsdótt- ur og rektor Lárusi Bjarnasyni bauð Mývetningum til fagnaðar í Skjólbrekku á laugardagskvöld. Þar söng þessi 73 manna kór bæði íslensk lög og erlend að hætti Þor- gerðar, sem skýrði hvert verk með nokkrum orðum og vakti til um- hugsunar um tónlistina, einnig var leikið á fiðlur, selló, trommur og píanó. Húsfyllir var á samkomunni, sem lauk með því að allir viðstadd- ir sungu saman „Ó blessuð vertu sumarsól“. Á sunnudag var athöfn í Reykja- hlíðarkirkju. Þar aðstoðaði kórinn sr. Örnólf Ólafsson sóknarprest og fyrrverandi kórfélaga við messu og altarisgöngu. Kirkjan var þéttsetin og athöfnin hátíðleg og áttu þessir góðu gestir þar mikinn hlut með fjölbreyttri tónlist. Að athöfn lok- inni var kaffiboð fyrir gestina í grunnskóla hreppsins í boði Reykjahlíðarsafnaðar. Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð hefur sýnt Mývetningum og öðrum Þingeyingum sérstakan sóma með þessari heimsókn og fyrri heimsóknum sínum en þær voru 1974, 1980 og 1993. í þessari heimsókn kom kórinn einnig fram í Aðaldal og á Húsavík. ---------------- LEIÐRÉTT Röng fyrirsögn Vegna mistaka birtist röng fyrir- sögn með umfjöllun um tónleika Trio Cracovia sem haldnir voru í Salnum í liðinni viku. Rétt átti hún að vera: Pólskir aufúsugestir. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Gullfaxi en ekki Gullfoss í frétt um beint flug frá Keflavík til Suður-Afríku í Morgunblaðinu í gær var sagt að Gullfoss hefði farið þessa sömu leið á sjöunda áratugn- um. Þetta voru mistök því þarna var að sjálfsögðu um flugvélina Gullfaxa að ræða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.